Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 12
12 MOHGUNBLAÐIÐ, FÍMM'i'UDAGUR 22. FÉBRÚAR 1973 Höfum saltsíld til sölu. — Upplýsingar í sima 23352. BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR. Arshátíð Félags Snæfellinga og Hnappadæla, Reykjavík, verð- ur á Hótel Borg, laugardaginn 24. febrúar og hefst klukkan 18.30 með borðhaldi. DAGSKRÁ: Ávarp. Héraðsminni: Elínborg Ágústsdóttir frá Mávahlíð. Einsöngur: Guðmundur Jónsson óperusöngvari. Gamanþáttur: Ómar Ragnarsson. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir há Þorgils Þorg;lssyni, Lækjargötu 6, og Helga Lárussyni, Keflavík, sími 1822, fimmtudag nn 22. og föstudaginn 23. febrúar, klukkan 4—6. Borð tekin frá um leið. Stjórn og skemmtinefnd. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. UTHVERFI Árbæjarblettir. VESTURBÆR t-ynghag'- AUSTURBÆR Miðtún - Lindargata - Baldursgata Sjafnargata - Skólavörðustígur. YTRI-NJARÐVÍK Blaðburðarfólk óskast strax. Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík. _____________Sími 2698._____________ BLAÐBURÐARFÓLK vantar í Kópavog. Lyngbrekkuhverfi - Nýbýlaveg - Auðbrekku. - Sími 40748. Sími 40748. Blaðburðarfólk óskast i Garðahrepp. Flatirnar og Lundana. Sími 42747. Vörubílar Mercedes Benz 1413 árg '67. Scania Vabis 76 árg. '64. Berliet árg. '72, nýr bíll. Volvo 485 árg. '63. Mercedes Benz 334 árg. '61 með flutningahúsi. Scania Vabis 76 árg. '65 með lyftihásingu og vörufl. húsi. Fólksbílar og jeppai Taunus 17M st. '69. Toyota Corona st. ’67. Bronco '66. Willys með blæju '66. Hillman Imp '70, sendibíW. Bedford send'ibíN '72. Fiat 125 árg. '69. BÍLASALA MATTHÍASAR BÍLBARÐINN 24540 — 24541. iesiii DOCLECR Electrofúx OLUX Eftirtaldir fylgihlutir eru INNIFALDIR í verði hrærivél- arinnar: Tímastillir, stiglaus hraðastillir, stór stálskál, hnoðari, þeytari, dropateljari, sköfur, hakkavél, berjapressa, hnetukvörn, pylsujárn, grænmetiskvörn, sítrónupressa og mixari. Auk þess er fáanlegt: Kart- öfluskrælari og hnoðari fyrir mikið magn. Útsölustaðir: K.E.A.. Akureyri, Straumur, ísafirði, Verzl. Stjarnan, Borgarnesi, Verzl. Örin, Akranesi. Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚ'JX 1A, SÍMI 86112. REYKJAVÍK. Sparnaður metinn að verðleikum Sparilán er nýr þáttur í þjónustu Landsbankans. Þessi nýja þjónusta gerir bankaviöskipti þeirra, sem temja sér reglubundinn sparnaö, hagkvæmari en nokkru sinni fyrr. Nú geta viöskiptamenn Landsbankans safnaö sparifé eftir ákveönum reglum. Jafnframt öölast þeir rétt til lántöku á einfaldan og fljótlegan hátt, þegar á þarf að halda. Landsbankinn biður aöeins um undirskrift yðar, og maka yðar, ef þér sjáið fyrir fjölskyldu. Þér ákveðiö hve mikiö þér viljið spara mánaöarlega, og eftir umsaminn tíma getið þér tekið út innstæðuna, ásamt vöxtum, og fengiö Sparilán til viöbótar. Trygging bankans er einungis undirskrift yðar. og vitn- eskjan um regiusemi yðar í bankaviö- skiptum Reglubundinn sparnaöur er upphaf velmegunar. Búiö í haginn fyrir væntan- leg útgjöld. Verið viðbúin óvæntum útgjöldum. Temjiö yöur jafnframt reglu- bundna sparifjársöfnun. Kynniö yður þjónustu Landsbankans. Biöjiö bankann um bæklinginn um Sparilán. Banki allra landsmaima

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.