Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 2
i 2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FERRÚAR 1973 m -m Nýi skuttogarinn kominn til Hnífsdals ísafirði, 21. febr. SKUTTOGARINN Páll Pálsson ÍS 102 kom til heimahafnar sinn- ar, llnífsdals, kl. 07 í morgun og hafði heimsiglingin frá Japan, þar sem hann var smíðaður, því tekið 7/z viku. Ferðin gekk í alla staði mjög vel, að sögn Guðjóns Kristinssonar, og reyndist skip- ið mjög vel. Skipið er í eigu hlutafélagsins Miðfells á Hnífsdal og er það Skipherra sviptur réttindum 461,50 brúttölestir að stærð. Mun það fara á veiðar innan fárra daga og verður fiskurinn ísaður i kassa og ísinn framleiddur um borð. Skipið er búið fullkomnum fiskileitartækjum og öryggisbún- aði. Átta manna áhöfn sótti skipið til Japans, en á Bermúdaeyjum bættust eiginkonur þriggja mann anna i hópinn. Skipið færði sig í dag frá Hnifsdal inn í Isafjarðar höfn vegna veðurs, en hér hefur verið blindbylur frá hádegi og erfið leguskilyrði í Hnífsdal. Um miðjan næsta mánuð er væntanlegur hingað þriðji nýi skuttogarinn, til viðbótar við Júlíus Geirmundsson og Pál Páls son, og kemur hann frá Noregi, þar sem harrn var smiðaður fyrir Norðurtanga h.f. á Isafirði. — Ólafur. V estmannaey j ar; „Mannskap vantar i viðhald húsau — segir Sveinn Eiríksson, sem st jórn- ar björgun og viðhaldi fasteigna SIGLINGADÓMUR hefur kveðið upp dóm í máli saksóknara ríkis- ins gegn Gunnari Ólafssyni, skip- herra á varðskipinu Ægi, og svipt hann skipstjóraréttindum í 15 mánuði og dæmt hann í 45 þús. kr. sekt og til greiðslu máls- kostnaðar. Ákseruvaldið höfðaði mál þetta vegma þess, að skipherrann var talinn hafa með mistökum sím- um í stjórn skipsins verið valdur að strandi Ægis á Selskeri, vest- arlega í utanverðuim Húnaflóa, er skipið var á leið tii Norður fjarðar á Ströndum að sækja sjúfkling, þawn 14. des. 1971. Skip- stjómarmienn á Ægi báru fyrir rétti, að stýrisbúnaður síkipsins hefði bilað, en dóiwurinn komst að þeirri niðurstöðu, að mistök hefðu valdið strandinu. Siglinga- dóm skipuðu, auk yfirborgar- dómara, sem er formaður hans, þrír ákipstjórar og einai vélstjóri. .— Þetta er í fyrsta skipti, sem ákæruvaldið höfðar mál hér á landi vegna slyss, sem verður í björgunarleiðangri skips. STÆRSTU framlög í Vestmanna eyjasöfnun R.K.Í. frá síðustu birtingu: íslendingafélagið, námsmanna- félagið í Danmörku kr. 300.000, Ói'afur Gislason & Co afhendlir gjöf frá Dyno Industrier A.S., Osló kr. 150.000, söfnun meðal nemenda ÁrbæjarskóM — styrk ur til barna og uniglinga kr. 57. 047-50, Rækjuvinnslan h.f., Skaga ströard og eigendiur 2ja báta sem ieggja þar upp afla kr. 97.750, safnað af Guðbimi Guðmunds- syni kr. 51.044, Kvenfélag Reyk- dæíl'a, S-Þing. kr. 50.000, söfnun- f KVÖLD efna sjálfstæðisfélög- in í Kópavogi til almenns fundar í félagsheimili Kópavogs, efri sal og hefst fundurinn kl. 20.30. Ingólfur Jónsson, alþm. verður málshefjandi á fundinum og ræðir hann utii landsmál. Á VEGUM sjónvarpsins fara nú fram æfingar á leikritinu Hæl- inu eftir Nínu Björk Árnadóttur, en leikritið var sýnt í Tjarnar- bæ fyrir nokkrum árnm af Litla Ieikfélaginu. Æfingar hafa stað- ið yfir nær allan febrúarrnánuð, að því er Helgi Skúlason leik- stýóri tjáði Mbl. í gær og er búi/.t við því að sjónvarpsupptaka fari fram síðast i þessum mánuði. Um fímmtán manms leika í leikritánu og meðal Ieikenda (verðia Þorpteínn Gunniarsson, Vestmannaeyjum í gærkvöldi, frá Árna Johnsen. „OKKUR vantar núna ekki færri en 150 menn tii fastra starfa, svo að hægt sé að halda húsum í bænum í horfinu, eins og þarf,“ sagði Sveinn Eiríksson (Patton), slökkviliðsstjóri, í viðtali við Mbl. í kvöld, en hann hefur verið aðalskipuleggjari björgun- arstarfs vegna viðhalds húsa í bænnm. arfé úr Dalvikurhreppi kr. 290. 544, hreppsnefnd Dalvíkuirhrepps kr. 250.000, safnað í Hveragerði kr. 218.500, Félag Ssl, starfs- manna hjá vamarliðinu kr. 519. 450, sænski Rauði krossinn kr. 3.150.000, sveitarsjóður Suður- fjarðarhrepps — leiðrétt kr. 100.000, starfsfóik Norðurtang- ans h.f., Isafírði — leiðrétt kr. 146.200, skiipverjar af 4 bátum sem leggja upp hjá Norður- taniga kr. 97.000, hraðtfrystiíhúsið Norðurtanigi h.f., ísafirði kr. 100.000. Samtals kr. 63.620.000. Ólafur St. Sigurðsson verður fundarstjóri. Fundiurinn er öll1- um opinm og eru Kópavogsbúar hvatitir til að fjölmenna. Að lok- inni ræðu Ingóitfis Jónssonar verða frjál'sar umiræður ag fyr- irspumir. Bongar Garðarsson, Hjalti Rögn- valdsson, Ragnheiður Steindórs- dóttir og Valgerður Darn. Sýn- ingartími verður um ein klukku- stund, en óvist er hvenær leifk- ritið verður á dagskrá sjón- varpsins. Leikriit þetta fjallar um ungl- ingavamdamál, aðdnaiganda að fanigelisisivist persónanna og ger- isit það að miklu leytá í fangelsi. Helgi Skúlason verður leikstjóri, en upptöku stjórnar Tage Amm- endrup. Sveinn sagði að þeír hefðu núna 55 tnenn í þau verk, sem lægju fyrir, en lágmarkið sem þyrfti, væri 290 manns. „Það er að segja,“ sagði Sveinn „ef það er ætlunin að halda húsum fólks hér við. Hreinsun bæjarins er smámál ef ástandið versnar ekki til muna frá því sem nú er, en til hvers að vera að hugsa um hreinsun, ef húsin eru látin skemmast. Með því að setja stoðir í húsin, eins og unndð hef- ur verið að, og halda þeirn í horfinu, eins og þarf, hefur verið hægt að bjarga feikilegum verðmætum, en það þýðir efcki að siaka á í þessum efnum. 300 — 400 hús liggja nú undir sikemmdum, ef eitthvað frystir að ráði, en jafnimörg hús eru kynnt.“ Þau störf, sem þetta 200 manna lið þyrfti að vinna, eru í fyrsta lagi, að sögm Sveins, upphdtun húsa eða tæming á vatnskerfi, eftir því hvernig aðstæður eru, í öðru lagi mokstur af þökum húsa og frá húsum, þar sem mikil aska er komin að, og í þriðja lagi að viinna við stoðun húsa og annað, sem óhjákvæmi- Lézt af völdum umferðarslyss DRENGURINN, sem lézt í Borg- arspíitalanum í fyrradag af völd- um umferðarslyss á Kópavogs- braut, 14. þ. m., hét Óskiar Braga son, 11 ára, somur hjónanna Guðnýjar Há'kona rdórttu r otg Braga Óskarssonar, Suðurbraut 5 í Kópavoigi. legt er að gera, svo að vel sé. „Mokstur frá húsum í mið- og austurbænum er bráðnauðsynleg ur nú þegar,“ sagði Sveinn, „ef á að forða húsum á þessu svæðd frá skemmdum og firra eigend- ur þei'rra mik’Lu tjóni. Við höf- um nnkkuð af tækjum, en vant- ar þó stórvirkari tæfci oig fyrst og fremst fíeiri menn. Það er nauðsyntegt að bjarga verðmæt- um, en ég tel að hús fóltosins eigi að sitja fyrir, þeim verður að halda við.“ Um 250 manns vinna nú beint og óbeint við pökkun og flutn- ing véla úr frystihúsunum o,g iðnfyrirtætojum, en tal'a þeirra, sem hér eru, er bundin við tim 500 manns. Þó hafa engar vélar verið fluttar úr VinnsLustöðinni og á etoki að gera það í bráð. Sveinn sagðist telja, að um 50 hús væru gjörónýt vegna goss- Ins, með þeim, sem hafa horfið undir hraun og vitour. „Hinum er hægt að bjarga," sagði haran, „en til* þess verður að hafa mam skap. Það er frumskilyirði. Eí allir Eyjaenenn, sem eru á íaiusu á m'eginland'inu, væru ráðnir hingað, þá eru verkefinin næg og Ifflctega þytrfti fleiri til, en það verður að taka af sfcarið með hvað hyggiiiegast er að gera. Menn héma eru mjög fyligjandi þessu og t.d. nefni ég Magnús Magmússon, bæjarstjóra, oig Reyni Guðsteinsson, bæjarfuii- trúa.“ Lóðir í Keflavík fyrir 100 hús Á FUNDI bæjarstjómar Kefla- vikur í fyrrakvöld kom fram við afgreiðslu fundargerðar skipu- laganefndar bæjarins, að kanin- aðir höEðu veriö möguleikar á því að fínna stað 1 Keflavík fyrir sænslku timiburhúsin, sem ætluð eru sem bráðabirgðahús fyir Vestmannaeyinga, og leíddi þessi toönnun í Ijós, að á svæði nyrzt í kaupstaðnum, við svo- nefnda Iðavelli, væri hægt að koma fyrir 100—120 slíkum hús- um, ef óákað væri. Þama er um að ræða byggiugarfhverfi, sem vatnsleiðslur og holræsi hafa verið lögð í nú þegar. Hér birtist mynd af bræðslu- skipi því, sem ríkisstjórnin átti kost á að leigja í Noregi fyrir loðnubátana. Skipið er 26 þúsund tonn að stærð og afkastar 2.000 til 2.400 lest- um af loðnu á sólarhring. Það heitir Norglobal og er frá Tromsö. Skipið er nú við Norður-Noreg og hefur brætt 10 til 20 þúsund tonn af loðnu á loðnuvertíð þeirri, sem nú stendur yfir við Norður- Noreg. * Ovænt heimsókn að sjúkra- beði FYRIR nær máinuði siðan voru flutt hingiað tiil Reykjavikur greentenzk hjón, Andrea og Knud Pedersen flrá bænum Umnamak, em þau höföu hlotið him alvarleg usbu skotsár, en sá sem verkn- aðimn framdi hafi svipt sjálfan siig lífi. Hjónin . nutu teeknimgar og hjúkrunar í Borgarspiitelanium. Fyrir nokkru fékk 'konan heim- fararleyfí, en hún fór siuður í Kafnarfjöirð, en þar er græn- lenzkt-Sislenzkit heimili1 sem skaut skjölsbúsi yfir konuna. Húsmóð- irin á þessu haflnfirzka heimili er Grænlendin.gur. Um hinn særða heimilisföður frá Umanak, Knud Petersen, er það að segja, að hann er enn í sjúkrahúsinu, en er á allgóðum batavegi. Var honum vart hugað líf er hann kom vegna alvarlegra skotsára i höfði. Leiddu þau til noklkurrar löcniunar, sem vonir standa til að sé tímabundin þvi . sjúklinguriinn styrkist nú óðum. Hjónin frtá Umanak fen.gu óvænta heimsókn nú fyrir Skeonm'stu. Dóttir þeirra og son- ur kornu í nokkurra daga heim- sókn til þeirra. Dóttirin sem er í slkóla í Godthaab, fór þessa ferð fyrir peninga, sem skólasystlkin- in hennar í bænium höfðu safnað í sérsitalkan ferðasjóð íyrir hana. Hér í Reykjavík tók aðalræðis- maður Dana, Ludvig Storr, á móti systkin.unum og 'greiddl götu þeirra meðan á heimsókn- inni stóð, en þau fóru aftur heim til Grænlands um helgina. Lýst eftir manni I GÆR var lýst eftir 28 ára manmi, Kristni ísfelri, tii heimilds að Hátúni 6 eða Miðstræti 2, en hann hafði síðast sézt sl. sumriu- dag. Hann var ekki kormimn fram seiint í gærkvöldi. Framlög til Vest- mannaey j aaðstoðar Fundur sjálfstæðisfé- laga í Kópavogi í kvöld Hælið í sjónvarpinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.