Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐÍÐ, FIMMTUDAGUR 212. FESRUAR 19<73 25 — Jú, jú, ég ók á 250 ktn — Ef þú ferð ekki að hætta hraða, en hver heldurðu að að lesa i blaðinu, kemurðu of trúi þvi. seint i vinnuna. % 'stjörnu , JEANE DIXON SP® Mrútfirinn, 21. marz — 19. apriL Þú lifir þigr iitn i hsgarheiinana, því gamvinitan er upp & al- bezta «n möguieikarnir alit í kringrum þis. Nautið, 20. april — 20. maí. Þú e.rt fúí* til þegs að treysia félöeum þlnum ng deila kjörum meÖ þeim? «g hagnast á allau hátt á því. Tvíburarntr, 21. maí — 20. júni Vinir þiiúr koma þér skemratilega á óvart, «« nærri allt það skemmtileRiHta, sem þú tekur þér fyrir hendur daglega endurtekur sig: í dug. Krabbinn, 21. |úní — 22. júli.. Nú er þinn tími kominn til að láta álit þitt t Ijóa, og þú átt öæsta leik. Ljúnið, 22. júlí — 22. ágúst. Þaft er h.vggilegra að vera dálítið sveigjanleg;ur heldur en að láta stoltið aftra aér, svu að skaði hljótist af. Mærin, 23. ágúst — 22. september. bú verður að leesja dálíti* hart a8 þér í Jag, eit þú skaðaut ekk- ert á því. Þú verúur »8 hressa m>í> á félagsleg samhönd. Vogiu, 23. september — 22. október. Þú Rerir ölluni skiliaulegt, hvaS þér ber, og hverjar kröfur þín- ar eru í framtídinni. Sporödrekiiui, 23. október — 21. nóvember. Eðftioávtsun þín leiðheinir |oér gegnum mikla örðugleika, ienni- lega eitthvað í sambandi við fólk, sem ókunnugt er. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú ert fú» þm að þiggja fraraa, sem þér býðst, og ein» að viuna óaeðri slörf. Tími er tit kominn að þú takir að þér forystuna. Sfteingeitin, 22. desember — 19. janúar. Fljótfsrrni flytur með »ér frunvttæða aðatoð, en mjög nytaama. Þú forðast að taka þér á herðar skyldur, sem þú getur ekkt fram- kvæmt með sæmd. Vatnsberinn, 20. jmnúar — 18. febrúar. Staða þín er mjög ákveðia. þótt litt áherandi sé. Ef þér minlíkar þötta rr það þitt að Iwta úr því. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þegar þú kemur bngmyndnm þínum á framfæri, verðurðu »ð ú*- skýra þ»r fyrir þeim »em fjarstaddir eru, jafnt og þeim sem nær eru. Athugasemd frá Öddu Báru Sigfúsdóttur Hr. ritstjóri. Þar sem biað yðar staðhæMr í grein, sem ekkt ber höfundar- nafn, en biirfist 20. febrúar, að ráðherra tryggingamáta hafi stofnað til nýrrar stöðu í Trygg- ingastofnun ríkisins að þarf- lausu, óska ég eftir þvi, að þér birtið eftirfárandi greinargerð um stöðu þá, sem um er rætt. I iögum, sern sett voru uan al- mannafaryggingar í tíð fyrrver- andi rikisstjórnar, nánar tiltek- ið 20. apríl 1971, segir svo í 79. gr.: „Ráðiherra shal að fengmum til lögum tryggingaráðs, koma á fót deild í Tryggi.ngastofmin ríkis- ins, sem hafi það hlutverk að annast velferðarmál aldraðra og annarra bótaþega satmkvætmt lög um þessum. Nánari ákvæði um deild þessa skulu sett með regitugerð, sem ráðherra staðfestir." RegLugerð sú, sem Lögkt gera ráð fyrir var sett 21. nóv. 1972, og eru þar tilgreind efti.rfar- andi verkefni deildarinnar: 1. „Að standa fyrir rannsóktnum á þeim vandamálum er aldrað Lr Oig öryrkjar hafa sérstak- lega við að stríða, svo sem fjárhagsafkomiu þeirra, att- vinnumáhtm, húsnæðismálium og vistunarmálum yftrleitt hvort heldur er á sjúkrahús- um, hjúkrunarheimflum eða dvalarheimiium. 2. Að gera tittogur um Lausn þeirra vandamáia er i ljós konra við athuganir deildar- innar til Tryggingasbofnunar ríkisins, viðkomandi ráðu- neyta, sveitarfélaga eða ann- arra aðiLa, sem talið er að gætu unnið að iausn þeirra. 3. Að örva og styðja hvers kon- ar féiagsstarfserm fyrir aldr- aða og öryrkja og hafa að þesisu leyti samvinin.u við sibotfnanir sveibarfélaga eða félagssamtaka sem að þessum málum vinna. 4. Að fyLgjast með þróun og nú- tíðar viðhorfum vandswnáta aidraðra og öryrkjta í ná grannafiöndum og kynna þau mál heima fyrir. 5. Að annast upplýsimgastarf semii og útgáfu Ieiðbei.ningar- rita fyrir bótaþega Trygg ingastofnunar ríkisins og aðra um bótakerfi Trygginga stofnunarinnar og rétt ein- stakjfnganna í kerfinu. 6. Að vinna með öðrum tiltæk- um ráðum að Lausn þeirra vandamála er aldraðir og ör- yrkjar hafa vtð að striða." Það var sarokvæmt þess- ari regliugerð að auglýst var sú staða dieildarstjóra, sem greinar höfundur gerir athagasemd við, en skipun í þá stöðu er augljós forsenda þess að lögtnm um hina nýj u deilid verði fuíínægt. Eins. og sjá roá af verkeína- Lis-ta deiLdarinnar er hér um við- fangsefni að ræða, sem Trygg- ingastotouTiin hefur Lítt slnnt til þessa. Upplýsingastarfsemi hef- ur þó verið nokkur og var ráð in.n fulltrúi í það starf í haust eins og grernarhöfundur skýrir frá. Hitt er alger mtsskiLningur hjá homrm eins og Ljóst má vera af framanrituðu, að það starf geti komið I staði.nn fyriir starf deifidatstjóra. Greinarhöfundur gerir einnig athugasemd við vai ráðherra á deildarstjóra. Staðan var auglýst Lögum sam kvæmt og bárust um hauta nokkr ar umsóknir. Tveir umsækjenda hLabu meðmæli tryggingaráðls maona, öm Eiðsson þriggja, og Guðrún Helgadóttir tveggja. t>að var siðan sjáLfsagður rétt ur og skylda ráðherra að velja máih umsækjenda. Val hans öyggir hér eins og endranær á þvl hvaða umsækjanda hann tel ur hæfiastan til þess verkefais, sem um er að ræða. Á það skal sérstaklega beot, að vegna þess að hér er um nýtt starfssvið í Tryggingastofnum- uninni að ræða getur starfs- reynsla utan stofnunarinnar ver ið jafnþung á metunum og starfsneynsla innan hennar. Adda Bára Sigf úsdóttir, aðs toðarmaður try gginga ráðherra. Hafnarfjöröur Kvenvetrarskór. ekta skinn, lítil númer, Safari-stígvél, kven- og karfmarmainniskór og fleira á mikið lækk- uðu verðt. VERZLUNIN PERLAN, Strandgötu 9, Hafnarfirði. Nýkomin há kvenkuldastígvél með þykkum sóla, margar gerðir. Finnsku gúmmístígvélin með rennilásum fyrir kvenfólk. — PÓSTSENDUM. — Skóv. Péturs Andréssonar, Skóverzlunin, Laugavegi 17. — Simi 17345. Framnesvegi 2. o» bókamarkaöur BÓKSALAFÉLAGS ÍSLANDS í HÚSI MÁLARANS GRENSÁSVEG111 Fimmtudaginn 22. febrúar frd kl. 9—18 Miðvikudaginn 28. febrúar frd kl. 9—18 Föstudaginn 23. febrúar frd kl. 9—22 Fimmtudaginn 1. marz frd kl. 9—18 Laugardaginn 24. febrúar frd kl. 9—18 Föstudaginn 2. marz frd kl. 9—22 Sunnudaginn 25. febrúar frd kl. 14—18 Laugardaginn 3. marz frd kl. 9—18 Mdnudaginn 26. febrúar frd kl. 9—18 Sunnudaginn 4. marz frd kl. 14—18 Þriðiudaginn 27. febrúor frd kl. 9—22 Gamla krónan í fullu verðgildi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.