Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1973 23 - Sauðf járrækt og sýningar Framh. »f bls. 15 Misjalnt ásigkomiulag kindar, sem stafar af misgóðu uppeldi, misgóðu fóðri, ólíku landi, sem sýmiingarféð hefur gengið á, ger ir réttan dóm vandasaman. Hér verður dómarinn að geta greint á miHi eðlilegra holda og kálbeit- arskvaps. Þá kemur ætt og afkvæmi til greina, sem geta jafnað metin eða gert þau meiri. t Þökkum innilega auðsýnda saimúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömrnu, Steinunnar Þorsteinsdóttur, Rauðsgili, Hálsasveit, Börn, tengdabörn og barnabörn. t Við þökkum innilega samúð og vinarhug við andiiát og út- för konunnar minnar og móð- ur okkar, Guðrúnar Elsu Helgadóttur. Jón Eiríksson og börn. Hjálp í viðlögum Slysavarnadeild Kópavogs og Tómstundaráð Kópavogs efna til námskeiðs í hjálp í viðlögum. Námskeiðið er opið öllum almenningi í Kópavogi og hefst í byrjun næstu viku. — Þátttöku ber að tilkynna að Álfhóls- vegi 32, sími 41570, fyrir mánudagskvöld. — Þátttöku- gjald á námskeiðinu er 200 krónur. Ærbókin verður að vera rétt. Sízt af öllu má gleyma uillinini, sem er fatnaður kindarinnar. Hún verður skilyrðislaust að vera í samræmi við þá veðráttu, sem kindin verður að lifa í. MAÐUR, MIÐAÐU VIÐ ÞIG SJÁLFAN Svo er það háttvirtur kaup- andinn eða neytamdinn með sím- ar kröfur, sem eru æði reikular, sem von er, þegar fólk veit ekki hvað það vill, bara gerir kröfur. Þessar kröfur stangast oft al- gjörlega á við það náttúrulög- miál sem kindin verður að búa við. Þegar svo er, þá verður nátt úrulögmálið að vera númer eitt, neytamdinn númer tvö, annars er voðiinn vís með heilsufar sauð- fjárins og þar af leiðandi afurðar tap, þrátt fyrir aukimn fóður- kostnað. Bóndlnn verður þvi oft og ein- att að fara aðra leið í símum kym- bótum og sauðfjárrækt en hann vildi helzt. Hrauistur og fallegur búfénað- ur er stolt bóndams og ánægja. Sá er frjálsastur sem veit að hann er ekki frjáls og hagar sér eftir því. Á þorra 1973. Jón Konráðsson, Selfossi. Leiðbeint um örnefna- skráningu ÖRNEFNASTOFNUN Þjóðminja síifns hefur gefið út ritið „Leið- beiningai' um ömefnaskrán.ingu“ og hefur Þórlialiur Vihnundar- son prófetssor iritað hama. Á baksíðu bæJd’ingisins er prentuð áskorun JErá Örmefna- stoflnium þar sem segir: Örmefna- stofnun heitir á l'andismenn að veiita Mð þeirri viðleitni að bjarga örnefnaforða landisims JErá gfflötun. Þeir sem þekkja vel til ömefna á tiltekinnd jörð eðia öðru laindsvæði, þar sem ömeflni eru óskráð eða skráningu er á- bóitavamt, eru beðnir að snúa sér til örnefnastofnunar Þjóðtminja- saflns, Suðurgötu 41. kJ. 14-17 miánudaiga til föstudaga. Leiðbeiningabókin um ör- nefnaskráninigu, s'em er mjög ít- arleg, veitir mönnum svo góðar Ileiðlbeininigiar um hvernig standa sikiu'li að örnefniasikráninigunni. LEIÐRÉTTING LEIÐINLEG vEla silædidist iinn í mirm i ngargrein um Unndór Jóns- som í miðvikudagsblaðmiu. Þar stóð: „Hann hirneigðist mijög að súrrealiismia . . .“ en það átti að vera spíritisma. Það leiðrétt- ist hér rnieð. t Útför móður okkar, HELGU FINNBOGADÓTTUR, fer fram frá Dómkirkunni, föstudaginn 23. febrúar kl. 13.30. Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Kvenfélag Hvítabandsíns. Astriður Markúsdóttir, Sigurður Markússon, Jóhannes Markússon. Bókasöfn Höfum nú fyrirliggjandi glæra sjálflímandi bóka- plastið. — Heildsölubirgðír. DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. HF., simi 24-333. Hestamenn Óska eftir að kaupa strax, góða, veltamda reiðhesta til útflutnings. — Upplýsingar hjá Sigurði Hannessyni & Co. hf., Ármúla 5, sími 85513. Walter Feldman, Aegidienberg. VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Siálfstæðisflokksins Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstaeðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardaginn kl. 14.00 til 16.00 eftir hádegi. Laugardaginn 24. febrúar verða til viðtals Pétur Sigurðsson, ^ alþingismaður, Gísti Halldórsson, borgarfulltrúi, og Sveinn Bjömsson, varaborgarfulltrúL BEZT ú augiýsa í Morgunblaðinu Árer.: Tee:. í þús. Árg.: Teg. i þús. Verð Verð 72 Bronco 6 cyl. 720 65 Willys 120 72 Bronco V-8 750 72 Cortina St. 435 71 Cortina 300 68 Moskvich st. 95 71 Peugeot 204 340 71 GAZ 69 285 70 Barracuda 590 65 Falqon St. 230 69 Rambler Amb. st. 430 71 Wagoneer 620 71 Opel Kadett 290 72 Comet sjálfsk. 580 71 Skoda 110 L 175 67 Cougar 420 71 Volkswagen 1302 275 66 Bronco 300 71 Saab 95 430 65 Land Rover 205 69 Volvo 164 430 69 Benz 250 650 67 Jeepster 270 65 Skoda 1000 65 67 Scout 240 66 Opel Caravan 170 66 Volkswagen 1600 190 70 Fiat 850 170 67 Land Rover 220 72 Volksw. 1600 Variant 420 69 Moskvich 135 69 Volksw. 1600 Variant 325 66 Moskvich 60 7. leikvika — leikir 17. febrúar 1973. 1. VINNINGUR: 10 réttir — krónur 20.500,00. Nr. Nr. Nr. Nr. Nr. 6402 25896 29885 36582 69544 + 21365 27743 + 31342 + 38768 78271 25414 29468 + 34869 + 46331 2. VINNINGUR: 9 réttir — krónur 1.000.00. Nr. Nr. Nr. Nr. Nr. 2096 15847 28128 41330 + 67754 2098 15985 28170 42325 67905 + 2163 + 16625 + 28591 43866 + 68728 2245 16900 28887 + 44450 68739 2604 17031 28890 + 45617 68914 2672+ 17064 + 28939 45766 69416 4703 17070 + 30067 + 46044 69537 + 4795 20089 30827 46528 69541+ 6890 20920 30907 47329 69545 + 11132 21404 33049 49113 69546 + 11330 22126 + 33908 49257 + 69547 + 11592 + 22127 + 34712 61020 + 69657 + 11595 + 22176 + 34858 + 62051+ 71172 + 12144 22814 34865 + 62162 + 72056 + 12348 22995 34866 + 62416 72097 12702 23194 34870 + 63096 + 73837 12710 23364 35876 + 63490 + 74561 + 12734 24782 37347 + 63508 74799 + 12742 25066 37735 + 63580 + 77072 + 12818 25422 37915 64430 78236 13220 25423 37927 64442 79270+ 14771 25762 38595 + 65543 + 80325 15004 27224 38818 + 67509 80329 15009 27742 + 38825 + 67531 + 80337 15229 27744 + 40390 67540 + 80341 15846 + nafnlaus Kærufrestur er til 12. marz. Kærur skulu vera skriflegar. Kæru- eyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 7. teikviku verða póstlagðir eftir 13. marz. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða sencta stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Get- rauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — iþróttamiðstöðin — REYKJAVlíK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.