Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 20
2C MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FBBRÚAR 1973 SUMARBUSTAÐIR 1461 Á LANDINU SUMARBÚSTABIR eru nú taldir uflfi 1416 á öllu iandinu fyrir ut:in Vestfirði og Kjalarnesþing, fjöldi veiðihúsa á svaeðinu eru um 77 eg skipuiögð tjaldsvæði eru á 16 stöðum á landinu. Komu þessar upplýsingar frani i grein- argerð milliþinganefndar Búnað- arþings um ferðamál. 1 tillögum milliþinganefndar er lagt til að Búnaðarfélag Is- lands, Stéttarsamband bænda og Landssamband veiðifélaga hafi samvinnu um stofnun Ferða- og veiðiþjónustu landbúnaðarins. Verði hlutverk stofnunarinnar að stuðla að því, að ferðaþjónusta verði í vaxandi mæli arðbær at- vinnugrein í dreifbýli, að auð- velda þéttbýlisfólki að ferðast og dveijast í sveitum landsins, að stuðla að bættri nýtingu veiði- hlunninda og að gæta hagsmuna bænda og annars þess fólks, sem í dreifbýli býr, í ölium þeim mál- um er ferðaþjónustu varða. — Loðnan Framhald af bls. 32 er nú.“ Athuganir, sem Jakob Jakobsson, fiskifræðingur, gerði um borð í Árna Friðrikssyni í janúarmánuði, benda til þess, að ennþá sé aðeins kominn hluti af loðnugöngunni „og það virðist vera mikið loðnumagn ókomið ennþá“, sagði Hjálmar. Loðmileitarleiðangur Árna Friðrikssonar hefur truflazt mjög miilkið, bceði vegna þess, að skipið hefur verið í leitinni að gúimmíbátumuim mestallan þann tima, sem hún hefur staðið, og áður hafði skipið orðið nokkrum sinnwn að gegna hlutverki að- stoðarsikips á miðunum og draga loðnubóta tiH hafniar eða veita þeitm aðst.oð, að sögn Hjálmars Ví llhjálimsson a r. 1 fréttuim Mbl. hefur verið skýrt frá afla þeiirna báta, sem tiikynntu veiði alllt fraim til seinnihl'ufca mámudiags, en sáðan hafa þessir bátiar tilikynnt um afla: Á mánudagskvökl: Hrafn Sveinbjarnarson 250 lestir, Ás- ver 150, Halkion 230, Ólafur Magnússon 300, Höfrumgur III 250, Faxi 200, Seley 270, ísledfur 210 og Surtsey 90. Á þriðjudag: Óstoar Haildórs- son 330, Ásberg 280, Hilmir 370, Guðmundur 680, Grindvíkinigur 220, Óliafur Sigurðsson 220, Þórður Jónasson 250, Raiuðsey 290, Helgia II 280, Jón Helgason 80, Jón Garðar 300, Keflvíking- ur 230, Viðey 130, Sæunn 130, Helga 210, Ámi Magnússon 210, Ársæll Sigurðsson 160, Sú.Ian 400, Vörður 240, Björg 180, Kópanes 70. m - HAFNARHRIP Framh. af bls. 17 ur augun í þessi orð sem þar standa I miðri „mýtu“: „Livets Morgen". Is- lendingar hafa ekki aðeins miðlað öðrum þjóðum af árangursrikri upp- skeru listar sinnar og leitar. Þeir hafa sem betur fer einnxg sogið nær- ingu úr erlendum jarðvegi. 1 „mýtunni" um föður sinn segir Johannes V. Jensen m.a.: „Síðast sá ég föður minn á sjúkrabeði sem mánuði siðar átti eftir að verða banabeður hans. Faðir minn var yfirlýstur kristin- dómsandstæðingur; um skeið var hann spíritisti, en undir lokin sagði hann mér að hann óskaði ekki eftir öðru lifi. Þetta eina væri hon- um nóg.“ Frásögnin sem heitir „Ved Livets Bred“, fjaliar ekki aðeins um föður Johs. V. Jensens, Hans Jensen dýralækni, heldur bernsku skáldsins sjálfs. Og þó einkum náttúruna, um- gjörð og umhverfi æsku hans. Og bændurna að heyskap. Frá mörgu sagt og samt segir enginn neitt nema skáldið. Slíkur stíll er eins ólíkur aðferðum höfunda íslendingasagna og hann stendur nálægt Ijóðlist skálda eins og Egils Skallagrímsson- ar. „. . . ekki einu sinni allt sem er raunverulegt er satt,“ segir Johann- es V. Jensen í Himmerlandssögun- um, þegar hann vísar á bug þeim staðhæfíngum að þær séu eins konar sjálfsævisaga. „. . . Aðeins viljinn er sannur . . .“ Og Johannes V. Jensen átti nóg af honum. M. þessa dagana þjóðum við Jeep Wagoneer á kr.736.800.- NÚ AÐEINS KR. 736.800.00 en væntanlega aðeins í nokkra daga, íbví verði er^þó^innifalinn allur eftirtalinn aukabúnaður: Styrkt (Heavy duty útbúið) Jsæli- kerfi, böggdeyfar, fjaðrir, rafgeymar og alternator. Kromaðir hlutir eru ryðvarðir serstaklega. Um gæði bílsins þarf ekki að fjölyrða. Eau þekkjast her af margra ára reynslu. Allt á sama Stað Laugavegi 118 - Sími 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HE Á miðvikudag: Skixwxey 200, Gunmar Jómssom 170, Fifd’ll 340, Viðir 240, Guðrúm 160, Loftur Balitvinsson 420, Bergur 170, ís- leifur 250, Pétur Jónissom 370, Gullberg 70, Ðagíari 250, Skímir 300, Grínaseyingxir 260, Hrafn Swi'mb jaimia r son 250, Héðimm 420, Ótafur Magmússon 170, Höfrumgur III 260, Gisili Ármi 150—200, Maigmús 260, Jón Fimns- son 450, Reykjaborg 350, Þor- steinm 320, Álftafeffl 230. Safnanir á Akranesi Akranesi, 21. febrúar. TIL vKSibótar frétt um fjár- söfniun Rauðakrossdeildar Alkra- ness til aðstoðar Vestimannaey- ingumn, skal þeiss einmig getið, að á vegum Hjálparstofmunar kirkjunniar söfnuðust meðai al- menmiTigs sammtals rúmlega 570 þús. kr. hér á Akranesi. Á skmmtunuim þeim, sem Rauða- krossdeildin stóð fyrir, með að- stoð skeimimitikraifta úr Reykja- vílk, gaf starfsfólk Bíóhallarinm- ar hér vinnu sína og einmig var Bióiböllin leigð án greiðslu. Starfsanienn Semeutsverksimiðj- urnmar á Akranesi gáfu 117.500 krónur í áðurnefnda söfmun Rauða krossins. — hjþ. oncLEcn — Vestmanna- eyjar Frarnhald af bls. 32 um, og þess fólks, sem er á meg- inlandixiu. Maður verður eigin- 'íega að komast hingað út í Eyj- ar, til þess að komast i gott skap“. 1 allan dag og í nótt hefur uim 200 lestum af sjó verið sprautað y>fir hraunið v:ð bæinn, en ein lítil hraumlæna hefur sigið þar í norður. Hefur kælingin heft framrás hemnar. Annað hraun- rennsli er neðanjarðar og remnur í sjó fram til suðvesturs. Niu dreiflslöngur eru úr aðalleiðsl- unni. 5 bátar hafa legið hér í höfn inni i dag, en flugferðir hafa ver- ið mjög stopular vegna élja. Þó lenti Fragtflugs-vélin tvisvar hér og tvær Herkúles-véiar og notokr- ar smávélax. Ekki í KR-skála í FRAMHALDI af frétt í Mbl. á þriðjudag um 20 manma hóp, sem tepptisit í SkálafeUi vegna bilumar í bí:l, sttoal það tekið frarn, að viðkomandi hópur hafði dvalizt f sikála íþróttafélags kvenma í Skáliafelli utn helgina, en ékíki í ákála K.R., eins og kom fram í fróttimni. Það íólk, seim dvalizt hafði í K.R.-skál- anum þessa helgi komst allt til hyggða hjálparlaust, en eftir talsverðan barning, því að ferðin niður aif fjallimiu tók um tvo tínoa. Er sá hópur var á leiðinmi niður, mætti hann bílnum, sem var á leið uppeftir að sækja hóp- inn í Í.K.-skálanum, seim sagt var frá í fréttinni. má Mar. sykur- aður j§ síld 400 g 113.00 95.00 1 Í:|;| Raubur heimílis- 1 poki nr. 15 7920 69.00 j s Amerísk rauð 1 epli 3 kg 242 <»205.00 1 Jacobs tekes 3940 32.50 i Síríus átsúkku- 1 laði 3 pk. 100 g i62oo 132.00 | lii Ora gulr. og gr. II baunir \ 34.00 ||; jjjjjj'ááá''y - ' áá. vi ;: i m K-KAUPMAÐURINN býður lœgra vöruverð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.