Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 30
39 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FBBRÚAR 1973 Meistaramótið — háð 3. og 4. marz MEISTARA MÓT Islands Irman- húis® í írjál.s'um íþrottuim, fer íram í Baldursihaga og Laugar- dakhöllininá dagana 3. og 4. marz n(k. og hefst kl. 14 báða dagana. Keppt verður í eftirtöldum grein- um: FYRRI DAGUR Karlar 50 m hlaup, 800 m hlaup, lang- stölkk, hástökík, kúluvarp, lang- stökk án atrennu, þrístökk án atrenniu. Kofinr 50 m hlaup, 800 m hlaup, kúiu- varp, lang’stöfk'k áin atrentnu. SEINNI DAGl’R Karlar 1500 m hlaup, 50 m grimdahl., þrístökík, stamgarstöklk, hásitökk án atrennu. Konur 50 m grijndahlaup, hásitöíkk, iangstökk. Seiinni keppnistiag fer eiminig fram keppni í boðhiaupi karla 4x3 hringir í Laugardalshöll (um 360 m sprettir). Einnig fer fram keppni í stangarstökfci og fcúlu- varpi d.remgja, en þeim greinum er ólokið frá D rerngj amneistara - móiti íslands. ÞátttöfcutjQkyininjngar þurfa að hafa borizt til Frjólsáþróttasam- bands í&lamds í íþróttamiðgtöð- ina Laugardal eðia í pós,thólf 1099 í sáðasta lagi þriðjudaginm 27. febrúar, ásamt 50 fcr. þátt- töfciuigjaldi fyrir sfcránángu í hverja grein og 100 kr. fyrir hverja boðhlaupssveit. Þátttöfcu- tilkynndmg telst ekki gild, nema greiðsla íylgi. Fréttatilkynning frá FJt.f. Hlaut brons í Munchen — keppir hér við Guðmimd Sigurðss. Meðal keppendanna á lyft bigamóti Ármanns í vikunni veirður hinn þekkti lyftingamað ur frá Sviþjóð, Hans Bettem- bourg. Bettembourg er fæddur i Vest ur-Þýzkaíandi, en flutti fyr- Ir nokkrum á,rum til Svíþjóðar, þar sem hann taldi að þar yrði gert rneira fyrir sig sem lyft- ingamann, heldur en í heima- landi sínu. Sú varð einnig raun- In, þar sem í Sviþjóð var hon- um sköpuð hin bezta æfingaað- staða. Árangurinn lét held- ur ekld á sér standa, þar sem hann náði bezta árangri heims- ins i léttþungavigt með því að lyfta samtaJs i þriþraut 490 kg. Síðan þyngdi Betteimbourg sig og tók að keppa í milli- þungavigt. Lagði hann sér- staka rækt við pressun og setti 10 heimsmet í þeirri grein, áð- ur en hún var felld nlður seim keppnisgreiin. 1 þessum mánuðii keppti svo Bettembourg í þungavigt oig sebti ssansfct met í þeim þyaiigd- arflofcki og náði samitalls 322,5 fcg í tviþraut. Hér fceppir hanin í mi'lliþungavigf oig verðiur Guð- mundiur Siigurðisson helzitá keppi nautur hans, en senmilegia verða þeir tveir helzitu fceppinautarn- ir um Norðurlandameistaratitiil1- inn í vor. Bezti árangur Bettembourgs i miiMiþuntgaviigt var í pressu 195.5 fcg, snörun 147,5 fcg og jafn höttun 192,5 fcg, eða samanlagf 527.5 kg. Á Olympíuleifciunum í Miin- chen varð hann í þriðja sæti í sínum þyngdarflokki með 512,5 fcg, þótt ekki gengi hann heiUl til skógar, og var ráðQagt af læfcni að keppa efcki. Kom keppnisharka hans vel fram í þessu, enda er núm rómiuð. Nú er Bettemlbourg mikið í mun að sanna að hann sé efcká siður frá- bær lyfftin.gamaður þótt pressan hafi verið felld úr, oig hygigst ör ugglega sýna það á mótinu hér, að hann eigi í fuQQu tré við Guð- mund Sigurðlsson. Hans Bettembourg. Vonandi fær Sigurbergnr Sigsteinsson oft tækifæri til þess að komast þamnig inn úr horninu í landsleiknum í kvöld. Verður 13 óhappatala? — Danir hafa sigrað tíu sinnum en íslendingar tvisvar LANDSLEIKUR Danmerkur og íslands, sem fram fer í Randers á Jótlandi í kvöld, verður 13. landslcikur þjóffanna í hand- knattleik og spurningin er hvort sú tala verður óhappatala ís- lands eða Danmerkur. Af þeim 12 leikjum, sem þjóð- irnar hafa leikið, hafa Danir unnið 10 en íslendingar aðeins 2. Markatalan er ákaflega óhag- stæð íslendingum, þar sem Dan- ir hafa skorað 212 mörk í leikj- unum gegn 165. Fyrsti landsdeikur íslands og Danmerkur fór fram 19. febrúar árið 1950 í Kaupmannahöfn og var það jafnframt aininar hand- knattleifcsleikurinn, sem íslend- ingar léku. Útreið islenzka liðs- ins í þeim leik var sáæm, þar sem Skíði • Um helglna fór fram stór svigskeppni f heimsbikarkeppni karla á skíðum í Innsbruck í Aust urríki. Sigurvegari varð Josef Pechtl frá Austurríki á 3:00,27 mín., annar varð Adolf Roesti, Sviss á 3:00,59 mfn., oj? þriðji Thomas Hauser, Austurrfkl á 3:00,61 mfn. Brautarlengd var 1125 metrar með 57 og 55 hlið- um. Fallhæð var 355 metrar. Danimir sigruðu með 14 marka mu.n, 20:6. Níu ár Mðu svo fram að næsita leik, sem fram fór 12. febrúar 1959 í Slagelse og þanin leik uninu Danir mieð 23 mörkum getgn 16. Næst miættust þjóðirn- ar svo í heimsm'eistarakeppninni 1961 og fyrst unnu Daniir 24:13 í leilk, sem fram fór 1. marz í Karís ruíbe. Tólf dögum síöar mættust liðin í lieifc um 5. sætið í keppn- innd og fór hann fram í Essen. Sú viðureign var ákaflega tvísýn og spennandi, en lauk mieð sigri Dananna, 14:13. Höfðu fslendlng- ar þar með sýnit þeirn teninumar í þessari íþróttagrein í fyrsta siinn. Næsit var leifcið 19. janúar 1966 í Nyborg í Danmörku og enn unnu Danimdr öruggan sig- ur, 17:12. Þesisi leifcur var liður í heimsmieistarakeppniinni og um voriið (kornu Danirnir hingað í heimsókn og léku í Laugardals- hölinni. Sá leikur mun seint gleymiast mörgum. f hálfleifc hafði ísflenzka liðið náð yfirburða sitöðu en glopraði henni siíðan niður og tiapaði leifcnum, 20:23. Næst léku liðin svo í apríl 1968 og komu Danir þá hingað í heim- sófcn og léku tvo leifci. Fyrri leik- inn unnu þeir örugiglega, 17:14, en í síðari leikmum var stund heflndarinnar loksins runnin upp og íslenzfca liðið vann frækileg- an sigur í leifcnum, 15:10. Sjaldan hefur jafnstór hópur áborfenda yfirgefið Laugardals- böUina í jafngóðu skapi og eftir þann leik. Tæpu ári saðar, 9. febrúar 1969, mættust liðin sivo í leik, sem fram fór í Helsinigborg í Dan- mörku og þá tókst Dönum að svara fyrir sig og unnu 17:13. Næst mættust svo liðin í heims- meistarakeppninini í Frafcklandi árið 1970 og eiftir tvísýnan leik unrnu Dandmir 19:13 og gerðu þar með vonir ísiendinga um að komast í átta liða úrálit heimisi- mieistarakeppninnar að erngu. Tveir síðustu lamdsieikir þjóð- anma fóru svo fram í Laugardals- höllinni 4. og 5. marz 1971. Fynri leiikinn umnu fslendingar 15:12 en töpuðiu síðari leifcnum með einu marfci, 15:16. f kvöld gera svo liðin enn upp reikninga sína, og svo einkenni- lega vill til að það er hlutskipti þeirra beggja að beztu menn þeirra sitja hjá, Geir Hallsteins- son vegna meiðsla og Flemm- img Hansen vegm,a agabrots. Ætti þvi að vera jafnt á koimið, og vonandi tefcst íslenzka liíðinu vel upp í kvöld og brýtur það blað í sögu íslenzks handfcnattleifcs að ná sigri gegn Danmörku á úti- velli, Þess má geta að leikurinin 1 kvöld er 109. hiandfcmiatitleifcsilands leikur fslendinga. Af þeim leifcj- um höfum við sigrað í 39, jafn- tefli hefur orðið í 10 lefflcjum og 58 hafa tapazt. Markatalan er hins vegar hagstæð, 1940:1902.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.