Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 11
MÖR€fHNBLAéSt,. í‘i»BMTÐlXA€fOW 22. FEBKÚAR' 1973' IJ Séð yfír Leirusvæðið frá Iiyrariandi. — „F.jaran" á .Vkureyri og- Hliðarfjali í hak.sýn. — Ljósm.: H. Hallgrímss. Helgi Hallgrimsson, forstöðumaður Náttúrugrípasafnsins á Akureyri; Um Leirur og „Leiru- veg“ við Akureyri Hólmarnir og Leirurnar eru ein líffræðileg heild INN GANGUK Nefnd sú, setn falið var að gera tillög’ur um framtíðarveg arstæði frá Akureyri austur yfir Vaðlaiheiði, hefur nýliega. skilað áÆiiiti. Mælir nefndin eindregið með því að vegur- inn verði lagður þvert yfir Leirurnar við Akureyri, ut- an fluigvatlarins og yfir VaðLaheiði um Vikurskarð. Lagninig vegar um Víikiir- skarð mun naaimast vera um- deilid framikvmmd, en sama gildÍT ekki utm þann hluta veg arins, sem leggja skal um Leirumar og Vaðlasfcóg. Verð ur sá hluti nú gerðrar að u*n- talsefni. LEIBURNAR OG MYNDUN ÞEIRRA Yzti ag yngisti hliuiti hins miklla óshólm asvæðis Eyja- fjarðarárinnar, fcaUasit I dag- legu tali lfeiiuur. (Áður munu þær hafa kallazt vaðliar, og við þá er VaðTaheiði kennd, svo og Vaðlaþing og VaðJa- sýsla). Þetta er framiburðar- slétta, sem Eyjafj a rðaráin hef ur myndað á síðustu 500— 1000 árum. Sjór og vatn flæða reglulega yfir þetta svœði, og því hefur gróður ekki náð að festa þar rætur. Á Leir- unurn er litill en jafn halli til norðurs. Yzti Muti þeirra er því að jafnaði á kafi í sjó, en dýpi þó óvíða meira en há.l f- nr til einn metri. Tnnsti hluit- inn er hins vegar að jafnaði á þurru, nema í stórflófham. Að norðan afmarkast Leir- an af snarbröftuim marhakka, en fyrir neðan hann er víða um 30—40 m dýpi. Bakkinn færist jafnt og þétt utar i Pofflinn vegua Eraimburðar, sem ái n ber með sér, og nem- ur s4 færsla Mdlega nokkruim metrurai á áratug. Á himi bóg ihn færist gróðtarinn smáin saman út á leirumar að sunn- ’ an og geriisit það að likindium jafnhratt, svn I.eirusvæðið heízt af swipaðri stærð. Leirumar við Alfcureyri eru lanigstærsta sjávarleiru- svæði á Norðurltandi, enda myndast sffikar letrur ekki nema í mjóum fjörðum, eða þar sem á annan háffit er skýlt fyrir sjógangi (þax sem er sjó gangur myndast Ilon). Svipað ar leirur, en mun minni, er að finna í botni Hrútafjarðar og í ýmsum fjörðum við Breiða fjörð og norðanverðan Faxa- ffióa. Meginefni leirunnar er finn sandur, eitthvað blandað ur við leir og molid. Á vorin benst mikið af mold út á Leir- umar, en hún þvæst smám saman í burtu, þegar Mður á suanari ð. IÁFRÍKI LEIRUNNAR I fljótu bragði geeíi svo virzt, að Leiran væri afger eyðimörk, því á yfirborði 'hennar sést hvorki dýralíf né gróður, ef frá eru skiildir fugl aimir, sem venjulega eru þar í hópum. En hvað eru fuiglt amir að gera þarna? í fiest- um tiMeliHum eru þeir að tina sér einhverja fseðu, oig þessi fæða hlýtur að vera dýra- kyns. Þegar betur er að giáð, kem ur lfflca í ijós, að leiran er mor andi i smádýrum, einkum smá k’-öbbuim og ormum, sem haMa siig á kafi i sandintim um fjöru, en koma upp á yfir borðið um flóð oig nærast af svifi og smáfæðukormum, sem sjörinn flytur með sér. Flest þessara dýra eru svo smá, að þau eru naumast sýnileg með berum augum, en þar er einn ig að finna stærri dýr, sem margir þekkja. Sem dœmi má nefha sandmaðkiim, sem lifir i bogalaga röri nokkra þuml- unga niðri i sandinium. Hann niá kaflas't sandæta, því hann sýgur sandinn sftöðuigt inn í sig að framan, og Iiætiur hann jafnharðan frá sér ac, aftan en hirðir að sjáMsögðú úr honiuim fæðukornin. í>ess vegna myndast gjarnan dáJlitil Iiægð við framenda onmisins, en haugoir af uppkrimguðuim sandströniglum vitnar um aft- urendann. Svipaða lifnaðarhætti hafa ýmisir aðrir ormar og sikeldýr, td. sunyrslingurimi eða sand- miigan. Þá er og aJIajafna nokkuð af marflióm á leirun- um. Innat á Ieirunum eru fá- einar háplöntiur á stanigli, einkum efjugras og skriðlín- gTesi. Sums staðar lita græn- þörungar sandinn grænan. Eins og áður getur er aiuð- ugt fuglaiíf á Leirunum, en breytist þó mikið cneð árstím- um. Um háveturinn eru þar heiizt: ýmsir fjörutfuglar og slæðingsfugl'ar, auk máfa, sem þar eru ailan ársins hring. Seinni part vetrar og sneroma vors sækir þanigað mikið af hvitfiuigli, ritu, hettumáf og fýl, og skipta þesisir fuglar oft þústmdum á leirunum. Seint í aprll byrja svo farfugiarnir að sjáet á lieirunum, og allan maimán uð eru þær morandi af ýmsum vaðfúglategundium, sem eru svo ákafar að fæðast, að þær líta naumast upp, þótt maður sé í grenndinni. Mest er af stelk. sandlóu, lóuþræl, tjaidl, spóa og jafnvel Ióu, en fjö.ldi hverrar tegundar fer þó mjög eftir tíðarfari og öðrum að- stæðum. Eif ifla vorar og jörð er freðin eða þakin smævi, eru vaðlfuglarndr mun meira áber- andi á leirunum en i góðæri. Vorin 1966—68 var tM. mjög tnikið af þessum fuigiium á Ieiruinum, larrgt fram eftir vor irau. Þá er að sjáhEsögðiu töliu- vert af öðrum fiokk'uim fugla á leírunum á vorih t.d: ýms um anáategimdum, gæsum og jafnvel álftiun, en þeir fuigl- ar verpa í Hóknunum fyrir innan, og eru þarna því meira eða mihna aflt suimarið. Þegar liður að varptíman- um fara vaðfuglarnir í burtu, þvi varpstöðvar' þeirra eru pft vifls fjarri, jafnyel upp til fjalla. Þá fæbkar mjog á Leir unum, eri eftir verða fasta- gestirnir, og varpfuglar Hólm ahna. Þegar loðna gemgur i fjörð inn á vorin, er oft mjög mik- ið af loðnuhrogmum á Ileirun- um, st'undum eins oig þyk’kt jag. Um fiskalifið er annars iítið viitað. GILDI LEIRUNNAR Af ofansögðiu verður l'jóst að Leiran hefur ócnetanlegt gildi sem fajflustaðiur fyrir fjölmargar tegundir vað- og sundfugila, og í höröum vor- um gefiur likiega ekkert kom- ið í hennar stað, enda llitur þá út fyrir, að fuglar safnist þar saman af mjög stóru svæði, jafnvel af öllum austur hluta Norðiurlands. Margar þessara fugliategunda eiga nú í vök að verjast hvarvetna í heiminum og sumum hefur stórfækkað á síðustu áratug- um, m.a. vegna uppþurrfcun- ar voti'endissvæða. Þvi er mjög mikiilvægt, að neynt verði að komast hjá ölum landbreytinguim, sem valdið geta enn meiri fækkun þeirra. Þá má það vera hverjúm manni ljóst, þvffllkt giildi það hefur, fyrir Akureyrarkaoip- stað, að hafa sdika fuglapara- dís rétt við bæjardymar. A.m.k. er víst, að það hefiur mikið gildi i augum þeirra, sem heimsækja Akureyri, hvort sem það eru imrlendir eða erlendir gestir. Og Leir- an hefiúr einraig fræðiiegt gildi, vegna þess að hún er stærsta og fjölbreyfctasta svæðið af þessu taigi í þessum landshluta, og. ef til vifl á l'andinu öllu, og óvíða betri aðstaða til rannsókna á slik- um lieiruisvæðum. MREYTINGAR. A LEIRUSVÆDINU AF VÖLDTJWT WA NN VIRK.IA Allt fram um miðja þessa ÖM, voru Leirurnar við Akur- eyri, svo að segja ósnertar af manna höndum. Að vísu hafði tim aldamótin síðiustu, verið gerður alllamgur grjótgarður út á þær, frá vestiurlandinu, sem enn í dag sér merki, og kallast Leiruigarðurinn. Átti hann að hindra framburð við bryggjurnar. Þessi garður mun þó litku hafa breytt um þróun þessa svæði®. Það er fyrst með tilkomiu fluigvaflar- ins, sem verulegt inngrip er gert i þennan heim, en ffliug- vöMiurinn nœr, sem kunmugt er, nofckuð lamgt úr á léir- urnar, n'álægit vesfcurlandinú. Siú trufl'Un, sem flugiumférðin veldur, virðist þó ekki hafa haft nein grundvaflaráhrif á fuglaltfið á svæðimu, þótt ein hverjar breytingar og tiltfærsl ur. hafi eflaust átit sér stað. Á síðastiiffnu ári var svo geipiur þjóðvegur (svonetnd hrað- bra-ut) eftir leirunum vestan til og sneiðir hann mikia spiMu af leirusvæðiniu, sem óhjákvæimilega verður eins konar lón. Kiunnugir menn hafa tjáð mér, að einmitt á þessari sneið hafi áður verið beztiu, fæðustaðir vaðfuiglanna og er hér þvi um að ræða mikla röskun, sem einnig virt ist algerlega óþarf, og ein- gongu miðuð við diuttíunga einhverra mælingamanna, en náttúruvemdaraðiiium var ekki gefinn kostur á að fjalila um málið, áður en framn- kvæmdir byrjiuðu. Ot frá þessum vegi hefúr svo verið gerður nýr Leirugar.ður, sem svo má kalla (einnig nefhdúr Árnagarður), sem vama skal því að sjórinn brjóti veginn. Um hann gildir það sama og um veginn, að hann var gerð- ur í allgeru trássi við náttúru- verndaryfirvöld, og viist líka án samþykkis skipulags- nefhda. Þykir mér líklegt, að sýna megi fram á, að öll þessi veg- arlagnimg’ brjóti i bága við náttúruverndarlöig, og Mk» liega fleiri lagabálka. FYRIRHUGADAR BREYTINGAR VEGNA LEIRUVEGAR Ernis og fyrr getur er svcr áætlað að leggja svonefndan Leiinuveg, þvert yfir leir- urnar, um það bil í stefimu. afi gamía Leirugarðinum, eða á þeim mörkum, sem venjulega fliæðír af um fjoru. Lengd veg arlns er um 2 km oig er gert ráð fyrir einni brú, um 130 m iangri. Gera yrði oldú- vamargarff úr grjóti norffan vegarins. Víff þessa framkvæmd yrffí þaff sam band, sem nú er á mil'li leirurinar og sjávarins, að rnes-tu leyti rofiff. Árvatn- iff fiær þá aðbins eina. fram- rás í staff óteljandi nú, ®g sama máM gegnár um flóff- vatn sjávarinis. Þetita myndí aff líkindium verða til þess, aff sjór næffi aMrei aff breiðast út yflr ciUt leirusvæðiff, oeg áhrifa hans myndi aðeins gæta i næsta nágrenni brúar- innar: Á hinum hiut um Ileir- unnar myndi verða uppi- staða á fersku vatni, og raun- ar myndi þetta þýða, aff leir- an breyfctist aff mestu ley-tl I eins konar sjávarión með fersku vatni í meiri hiuta, lílet og algengt er á útEfkögum hér norðanlands. Þaff lætur að Mfcum, aff liiff auðúga dýrallif ledruimar, sem áðúr var lýst, hlýtur aff breytast verulega við þessar framkvæmdir, og tnestar lifc- ur eru til, aff þar verði alger Mifskipti. t stað leiruiífeins kæmi þá eins konar liteailfi, sem er mun fábreytilegra o-g oftast minna að magni. Þá er Mkleigt, að moMarframburður árinnar á vorin, myndi nú setjast mun meira fyrir á leirusvæðirru, og valda hrað- fara hækfcun þess, svo aff það myndi iranan tíðar breytast í ffeðiengi, og hóllma. Þessar breytingar mætti að einhverju leyti hindra, eða eða a.m.k. hægja á þeim, með þvi að haifa fl'eiri en eina brú, enda virðist það eðhlegt, þar ’ sem áin renrnir nú í 2—3 aðal kvíslum. Þetta mun þó að lík indum ekki breyta heiidarþró uninni nema vegurinn verði að meiri hliuta brú, en það yrði noktouð kostnaðarsamt. Vegurinn mun aff sjálf- sögðu hafa margvisleg bein áhrif á fuiglalífið; fyrir utan þau óbeinu áhrif, sem hreyt- ingar leirunnar valda. Flest- affir sundfuglar koma inn á leirurnar fi-á sjónutn og faa-a sömú leið tii baka, jafnvei oft á dag, Fyrir þessa fiigi'a verð Framhald á bls. 18 I Eyjaf jarðarárhólmum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.