Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐTJB. FO&MTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1973 r v ® 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 14444*2*25555 14444 *2 25555 FERÐABfLAR HF. Bdaleiga — sími 81260. Tveggja manna Citroen Mehari. Fimm manna Citroen G.S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferíabílar (m. bilstjórum). HÓPFEBÐIB Til leigu í lengri og skemmri ferðir 8—34 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, simar 86155 og 32716. Notaóirb'lartilsölu Sýningarsalur okkar er bjartur og góður. Getum bætt við bíl- um í umboðssölu. Allt á sama stað EGILL VILH J ALMSSOM HF Laugavegi 118-Simi 15700 PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KÓPAVOGI Sími: 40990 STAKSTEINAR Lúðvík og Færeyingarnir Hver hefði getað trúað þvi, að íslenzkur ráðherra a-tti eft- ir að hafa í hótunum við Faer- eyinga eins ogr hann væri í forsætisnefncl sovézka komm- únistaflokksins að tala við forseta Tékkóslóvakíu? Hver hefði getað trúað þvi, að ís- lenzkur sjávarútvegsráðherra sendi sinn Una danska og Hallvarð gullskó til Færeyja til að segja eyjaskeggjum, hvaða skoðanir þeir ættu að hafa, og að þeim væri bezt að hlýta forsjá sólkonungsins frá Norðfirðí? Hver hefði getað trúað því, að þakkir íslenzkra ráða- manna til Færeyingra vegna drengilegTar framkomu i land- helgismálinu væru þær, að einn ráðherrann iiótaði að svipta færeyska sjómenn sjálfsögðum veiðiréttindutn innan íslenzku fiskveiðilög- sögunnar? Nú hefur Uúðvík Jósepsson sjávarúfvegsráðherra leitt alla þessa skönun yfir íslenzku þjóðina. Kðlilega hafa Færey- ingar tekið það óstinnt upp, að þessi ráðherra væri að setja þeim kosti og ætla sér að stjórna þeim eins og Jieir væru í Alþýðuhandalaginu. En miklu frekar ættu Islend- ingar að reiðast J»eim manni, sem svo hefur þverhrotið allar Jwer reglur, sem fslendingar hafa viljað hafa í heiðri gagn- vart öðrum þjóðum. í stíl við annað En þessi framkoma Uúðvíks Jósepssonar er svo sem í stíl við annað, sfem hann aðhefst. Hvað eftir annað hefur hann valdð á sér athygli fyrir yfir- gang sinn. Er skemmst að minnast þess, að }>essi ráð- herra hefur nú á stuttum tíma svinbeygt formann Dags- brúnar þrisvar sinnum, í síð- asta sinnið var hann sviptur þingsæti sínu. Og framkoma Uúðvíks gxgnvart Alþingi er eins. Hann er eini ráðherrann, sem hefur talið sig Jæss umkom- inn að mæta ekki á þingfund- um, Jiótt hann væri staddur í Reykjavík. Hann er eini ráð- herrann, sem hefur talið það skipta meiru að halda í funda- ferðalög um landið en mæta á þingTundum og standa Al- þingi þar reikningsslotp gerða sinna. 1 fræðiriti sinu um íslenzka stjórnskipun tehir forsætis- ráðherrann Jiað tvímælalaust embættisbrot, ef ráðherrann gegnir ekki þingskyldu sinnL Og vafalítið sæti sá ráðherra ekki lengi í sæti sínn, sem þannig hagaði sér hjá öðrtim þingræðisþ.jiíðum. Og }>egar þar við bætist, að hann hefur opinberlega sett okkar rián- ustu frændþjóð lirslitakosti, sem eiga sér enga hliðstæðn nema hjá ofbeldisaðgerðum yfirgangsríkja gagnvart smá- þjóðum er furðulegt að hanw skuli ekki vera Iátinn segja af sér embætti. Til þess hefði Ólafur J6- hannesson stuðning allra lýð- ræðissinna í landinu. spurt og svarad Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið í síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjúnustu Morg- unblaðsins. HVAR Á HtN MAMMA HANS GÍSUA EIRfKS OG HEUGA HEIMA? Okkur hefur borizt mjög skemmtilegt bréf, scm fer hér á eftir — en þvi miður vitum við ekki svörin við spurndng- unum og leiituim því til les- enda Morguntolaðsiins um að- stoð: „Heirðu viltu seigja okkur hvar hún mamma hatns Gísla Errigs og Helga á hema því konain í útvarpinru veit það ekki. við viljum fa að fara í ammælisveislu hjá strákun- um hennar þvi þei eru svo skemtilegir og hún seiir sögur firir krakka ekki keliingar. roeiga stelpur koma lika ? og megum við koma í útvarpið með henm og strákunum hennar ? við erum búin að kaupa afmæli9gjög við erum 5. ána Gvuðrún sjö Hinrik 6 ára sigríður áta ára Kristín 9 ára Ámi sjö ára“ FRAMHAUDSUEIKRIT Magnús Ólafsson, Slétta- hrauni 34, spyr: „Hvers vegna fiytur útvarp- ið engin spennandi framtoalds- leikrit, eins og áður fyrr? Er það kannski stefnian, að slíkt framhaldsefni sé fyrsit og fremst á dagskrá sjónvarps?" Hjörtur Pálsson, dagskrár- stjóri hljóðvarps, svarar: Nú um ánaimótín var hætt að flytja í útvarp önnur leik- rit en fimmitudagsleikri ti n. Þetta var fyrst og fremst gert af f járhagsiástæðium. Hefði út- varpið haldið áfram fhrtmrogi framhakisleikrita er fiklegt, að reynt hefði verið að láta skiptast á íslenzk leikrit og útlend og vafataust hefðu þá flotið með sakamálaieikrit eða önnur álíka spenrnamdi erlend leikrit, en ég geri ráð fyrir að J>að séu einkum leikrit af því tagi, sem fyrirspumin er bundin við. Ekki hefur mér vitanlega verið mótuð sú stefna hérlend- is að flytja eingöngu spenn- andi f ramhald.s leikr i t eða framhaldsþætti í sjónvarpi, en mér er ekki grunlaust um að sums staðar erlendis hafi þró- uni/n orðið sú, eftir því sem áhrif sjónvarps fóru vax- andi.“ BREYTINGAR Á GÖTU- NÖFNUM OG NÚMERUM Steinunn Bjarman, Nýbýla- vegi 209, Kópavogi, spyr: „Hvaða skyldum hefur bæj- arfélag að gegna, þegar breytt er um götunafn og númer? Skýring: Er framtalseyðu- blöð bárust tiiil okkar hér við austurencla Nýbýlavegar, var á þau skráð að við ættum heima við Smiðjuveg nr. 15. Okkur eða fólki hér I kring hefur ekki verið tilkynint um þessa breytingu og engin aug- lýsing hefur sézt varðandi breytinguina. Mót Kópavogs og Reykjavíkur eru hér mjög óglögg, þrátt fyrir ítrekaðar óskir okkar í þeim efnum. Skilti var þó sett upp með áletruninni „NýbýLavegur — Til Kópavogs", en það er hér nokkru ofair og er því aðeins til að aukia á rugliinginn og vandræðiin. Nú veit enginn um Smiðjuveg, hvar hann byrjar og hvar hann endar.“ Friðrik Guðmundsson, bygg- ingafulltrúi í Kópavogi, svar- ar: „Samkværht Byggingasam- þykkt Kópavogs ákveður byggingáineiind nöfn gatnia og töiusetningu lóða. Ef byggdnganefnd hefir ákveðið breytingu á götuniafni eða númeri, þá er viðkotnandí eiganda lóðar tilkýnint um það sfcriflega. Nokkur dráttur hefur orð- ið á tiiikymmingu um breytingu á austurenda Nýbýlavegar af óviðráðanlegum orsökum og eru hlutaðeigendiur beðnir vel- virðingar á því. Smiðjuvegur byrjar við austurendia Nýbýlavegar og endar í gamla Breiðholtsvegi." FUGL DAGSINS Pétur Þorsteirisson, Gaut- laindii 17. spyr: „Verður sá siður ekki tek- inn upp aftur frá og með sum- ardeginum fyrsta mk., að fugl dagsiins verði kynmtur í há- degiisútvarpimiu, í stað leir- burð'arros, sem nú er lesinn ? Ef ekki, hver er þá ásitæð- an?“ Hjörtur Pálsson, dagsikrár- stjóri hljóðvarpsins, svarar: „Um þetta hefur ekki emn verið tekin nein ákvörðun. Málið hefur ekki einu simni verið rætt frekar en ýmis önnur atriði tengd sumardag- skrá, svo að um það er ekkert hægt að segja nú. Mat fyrir- spyrjamda á ljóði diaigsins læt ég liggja á milli hluta.“ Kristján Albertsson: Svar Kristins E. Andréssonar SAMKVÆMT svargrein Kristins E. Andréssonar til mín, sem birt- ist bæði í Þjóðviljanum 17. þ.m. og í Morgunblaðinu 20. þ.m., hef- ur hainn ekki femgið orðu frá Rússum, heldur heiðursmnerki, og ekki eftir kosningar 1971, heldur árið áður — og fyrir að hafa stuðlaö að „menningar- og vin- áttutemgsium við Sovétríkin". Látum þe-tta gotit heita. Þó fer honum mjög illa að setja upp sak leysissvip og finnast „í meira lagi broslegur“ áhugi minin á þeirri orðuveitimgu. sem mér hafði verið frá sagt. Allt, sem brugðið gæti ljósi á hvers eðlds eru vináttutengsl hans og hans Mka við Sovétrikin, er auðvitað i mesta máta athyglisvert. Hins vegar mætti segja að nóg sé vitað án þess tíl komi neinar orðuveitingar. Eða halda þessir herrar að aldrei sjáist til þeirra, svo að rneáitt verði af þvi skilið? Það er alkunmugt að ferðir Kristims E. Andréssonar til Rússaveldis skipta tugum, að um alla gestrisni hefur hamn verið þar í hávegum hafður og að um áratugi áttí enginn íslendingur tíðar né stöðugar erindi í hið óhugnanlega fjöhnemma sendiráð Rússa í Reykjavik. Án náinmar samvtnmu við sovézka valda- stefnu gæti vart talizt einieikið að Kristimn E. Andrésson skrif- aði í jafn-hreimrússneskum amda um skuggalegan ti'lgtamg Atlamts- hafsbamdalagsms, og nauðsyn þess að Islamd segi skilið við ve-stræn vamasamtök. Mjög ber að harma að einmitt þessi maður skuli hafa lent í þessari aðstöðu. Vafalítíð hefur hanm ungur, í byrjum, aðeims rétt fram litla fingurinm — en svo ÖU höndin verið tekm. Það lætur að Hkum að hann telji pólitískan skilmimg mimn „ekki á marga fiska“. Ef hon- um ætti annað að þykja, yrði ég að telja því aðeins tryggilega hugsað fyrir frelsi og fnamtíð þjóðar minnar, að Island hafn- aði allri vemd af hálfu vestræns heims, og legði allt sitt traust á vigbúnað Rússa í norðurhöf- um, og þamin hug, sem aö baki homum kamm að búa — og yfir- leitt á vægð og tílUtssemi Sovét- rikjanna gagnvart minmi þjóð- um, sem þau eiga aiiskostar við. En ég fæ ekki með nokkru mótí séð að hægt sé að búast við pólitiskum skilnimgi af þessu tagi hjá fulltíða mönnum, nema að þeir hafi gerzt lemdir memm þar eystra. Ég kamm að sjálfsögðu vel að me-ta að Kristimm E. Andrésson segist urroa mér lamgra Hfdaga. Þó hefði mér þótt fróíSegt að sjá hamm orða skýrar þau um- mæli, sem hér að lúta. Hann skrifar um mig: „Gg þar sem augijóst er að hamm er sárt leikimm af hræðsiu við Rússa, þá bið ég hamn að gripa ekki tíl neinma örþrifaráða eins og fyrr- um eru dæmi til, því að ég ann homum langra lifdaea." Við hverju er Krisitsnn E. Andréssom að vara mig? Af hverj'U sfafiar Mfi mínu hætta — ef ég ekki fer gætilega að ráði míinu ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.