Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGJR 22. FEBilUAR 137," 29 FIMMTUDAGUR 22. fefe'rúar 7,00 MorgOnútvarp VeSurfregnír kl. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10,00. Morganbæn kl. 7,45. Morgnnleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: — Kristín Sveinbjörnsdóttir heldur áfram sögunni ,,Ég er kölluð Kata“ eftir Thomas Michael (4). Tilkynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. Létt lög á milli liða. Þáttur um heilbrigðismál kl. 10,25: Gigtsjúkdómar; III: Hannes Finn- bogason læknir talar um skurð- lækningar við liðagigt. Morgunpopp kl. 10,45: Ten Years After leika og syngja. Fréttir kl 11,00. Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur G.G.) 12,01) ltagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Irréttir oc veðurfregnir Tilkynningar. 13,00 A frívaktiuni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna 14.15 Við sjóinn Dr. I»órður t»orbjarnarson forstjöri Rannsóknastofnunar fiskiðnaðar- ins talar um hagnýtingu loðnunnar (endurtekinn þáttur). 14,30 Frá sérskólum f Reykjavík; XII: Iðnskólinn I»órunn Bjarnadóttir talar við í*or Sandholt skólastjóra. 15,00 Miðdegistónleikar: (iémul tónlist Madrigalakórinn i Stuttgart og hljómsveit undir stjórn Wolfgangs G<mnenweins flytja tónlist eftir Heinrieh Schiitz. (Hijóðritun frá útvarpinu 1 Stutt- gart) Enrico Mainardi og Hátíðarhljóm- sveitin í Lucerene leika Seliókon- sert i A-dúr eftir Giuseppe Tartini: Baumgartner stjómar. Musica Holmiane sveitin flytur *,Tónaglettur“ eftir Mozart. (Hljóðriun frá sænska útvarpinu). 16.0« Fréttlr. 16,15 Veðu«*fregnir. Tilkynningar. 16,25 Popphornið 17.10 Barnatími: Soffía Jakohsdóttir •tjórnar a. „Mér er alveg sama, þó einhver sé að hlæja að mér“ ieikrit eftir Guðrúnu Ásmundsdött ur Leikendur: Höfundurinn, Kjartan Ragnarsson og Soffía Jakobsdóttir. b. Útvarpssaga barnanna: ,,Yfir kaldan Kjöl“ eftir Hauk Ágústsson Höfundur les <8). 18,00 Kyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,20 Daglegt mál Indriði Gislason iektor flytur þátt inn. 19,25 (ilueciun Umsjónarmenn: Guðrún Helgadótt ir, Gylfi Gíslason og Sigrún Björns dóttir. 19,45 Frá handkuattleikslandsleik Islendinga og Dana í Randers Jón Ásgeirsson lýsir slðari hálf- leik. 20,15 Gestir i útvarpssal Pranas Zaremba, Juri Shvolkovski og Ljúdmila Kúrtova frá Soyétríkj unum flytja lög eftir ýmsa höf- unda 20,45 Leikrit: „Á náttúrugripasafn- inu“ eftir Aman-Jean Franeois. I»ýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. Leikstjóri Steindór Hjörleifsson. Persónur og leikendur: César, gæzlumaður á fugladeild Baldvin Halldórsson Auguste, gæzlumaður á spen- dýradeiid ----•_ Árni Tryggvason Flakkari ___ Jón Aðils Elskendur (hann og hún) _________ Ingibjörg Jóhannsdóttir og Hákon Waage Mademoiselle Helga Stephensen Ljósmyndari ____ Bessi Bjarnason Monsieur Pomme, safnstjóri _____ Guðmundur Pálsson Bandariskur friðarfulltrúi ... .. Knútur Magnússon Julie, eiginkon Césars _____ ____ Arnhildur Jónsdóttir 21.25 I^eikhússvíta nr. 4 eftir f>östa Nyström Sinfóníuhljómsveit sænska útvarps ins leikur; Sixten Ehrling stjórnar. 21,45 Hillingar á ströndinni Jóhann Hjálmarsson skáld flytur erlend ljóð í þýðingu sinni. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurf regnir I^estur Passíusálma (4). 22,25 1 sjónhending Sveinn Sæmundsson talar við Sínu Arndal leikfimikennara um llfið í Reykjavík forðum tið. 22,55 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund ar Jónssonar píanóleikara. 23,40 Fréttir í stuttu máli. Dasrskrárlok FÖSTUDAGUR 23. fehrúar 7,00 MorgUnútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. MorKunsiund barnanna kl. 8.45 — Kristin Sveinbjörnsdóttir heldur áfram sögunni „Ég er kölluð Kata“ eftir Thomas Michael <5). Tiikynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. Létt iög á milli liða. Spjallað við bændur kl. 10,05. Fræðsluþátt-ur um a.lmannatryg«- ingar kl. 10,25: Fjallað verður um slysatryggingar. Umsjónarmaður: Örn Eiösson Morgunpopp kl. 10,45: Bob Dylan syngur og leikur. Fréttir kl. 11,00. Tónlistarsaga: (endurtekinn þátt- ur Atla Heimis Sveinssonar). Kl. 31,35: Fílharmóníusveitin S ísra el leikur slavneska dansa efUr Dvorák; Istvan Kertesz stjórnar 12,90 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnsr Tilkynningar. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar 13,30 Með sínu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm plötum 14,3o Síðdegissagan: „Jón Gerreks- son“ eftir Jón Björnsson Sigrlður Schiöth (22). 15,00 Miðdegistónleikar Sönglög Aulikki Rautawara syngur iög eftir Gösta Nyström Kim Borg syngur lög eftir Kilpin- en og Merikanto. 15,45 Iæsiu dagskrá næstu viku 16,00 Fréttir. 16,15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16,25 Popphornið 17,10 Þjóðlög frá ýmsum löndum 17,40 Tónlistartími barnanna Sigríður Pálmadóttir sér ura tlm- an. 18,00 Eyjapistill. Bæuarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,35 bingsjá Ingólfur Kristjánsson sér um þátt inn. 20,00 Sinfónískir tónleikar a. „Rússlan og Ljúdmíla“ forleikur eftir Glinka. Suisse-Romande hljómsveitin leik- ur; Ernst Ansermet stjórnar. b. Fiðlukonsert I D-dúr op. 77 eftir Brahms Leoníd Kogan og hljómsveitin Phil harmonia i Lundúnum leika; Kyril Kondrasjín stjórnar. c. Sinfónía nr. 2 op. 16 eftir Carl Nielsen. Sinfóníuhljómsveit danska útvarps ins leikur; Thomas Jensen stjórnar. 21.25 lm skoKka trúboðann ðúaþert Moffat Hugrún skáldkona flytur erindi. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregiilr Lestur Passíusálma (5). 22,25 tjtvarpssagai*: „Ovitlnn“ eftir bórberg bórðarson í»orsteinn Hannesson les (9). I 55 Létt músík á síðkvöldi a. Mogens Ellegaard og kvartett Henrys Hansens leika norræn lög og danska þjóðdansa. b. Lanrindo Almeida leikur lög eft ir Villa-Lobos. c Kalmata-kórinn syngur þjóðiög frá Grikklandi. 23,50 B'réttir I stuttu máli. Dagskrárlok. frumsýnir í dag SKELFING í NÁLARSARDINUM WABNIN6! THISIS STRONG STUFF! thepanícin needle park starnng AL RftClNO and KITTY W1NN ptoduced by DOMItllCK DUNNE direcledby screenplay by JERRYSCHAÍZ8ERG JOAN OIOIONandJOHN GRE60RY DUNNE tOUNNE DOON ÐUNNf onduckmCOlORBYDflUXf Magnþrungin og mjög vel leikin ný mynd um hið ógn- vekjandi líf eiturlyfjaneytenda. Mynd, sem alls stað- ar hefur fengið hrós gagnrýnenda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.