Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1973 Ólafur Jóhannesson: Þakkaði forsætisráðherrunum með handabandi Forsætisráðherra ber af sér „ámæli“ ÓLAFUR Jóhannesson, forsætis- ráðherra, kvaddi sér hljóðs utan ðagskrár í neðri deild i gær, vegna fréttaskeyta frá frétta- mönnum Morgnnblaðsins og Al- þýðublaðsins á þingi Norður- landaráðs. Rakti forsætisráð- herra afskipti sín i sambandi við ákvörðun Norðuriandaráðs Um að veita íslendingum aðstoð að upphæð 100 milljónir d. kr. vegna atbiu-ðanna í Vestmanna- eyjiun. Ólafur Jóhannesson gaf Bkýringu á hvers vegna hann hefði ekki verið við endanlega afgreiðslu málsins og sagði m.a. að hann hefði verið búinn að gera ferðaáætlun áður en þingið höfst, en þá hefði ekkert verið vitað hvenær þetta umrædda mál myndi koma á dagskrá þingsins. Þá hefðu fréttir af Síðustu atburðum í Vestmanna- eyjum heldur ýtt undir heim- ferð hans en hitt. Auk þess hefði sér þótt fyllilega viðeig- andi, að einn úr þingmanna- sendinefnd íslands fiytti þinginu þakkir, enda væri það fyrst og fremst þingmannasamkoma. Ingólfur Jónsson benti á, að fréttaskeyti fréttamannanna hefðu verið algjörlega áreitnis- laus gagrnvart forsætisráðherra. Þeir hefðu einungis sagt, að það hefði vakið athygli að forsætis- ráðherra hefði verið farinn af þinginu, er tillagan var samþ. ein róma, og að óviðurkvæmilegt hefði þótt, að hann hefði ekki verið til staðar til að þakka ráð- inu. Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráðherra: — 1 fréttaskeyti frá fréttaritara Margunblaðsins á Norðurlandaráðsþingi, sem birt er á forsíðu blaðsins í gær, seg- ir m.a.: „Það hefur vakið mikla atlhygli hér, að Óliafur Jóhannes- son forsætásráðherra hélt heim- ledðis en var ekki viðstaddur fund ráðsins í dag, þar sem til- liagan var afgreidd." 1 fréttaskeyti, sem birt var í Alþýðublaðinu var á þessu hert: „Sem fyrr segir fór Ólafur Jó- hannesson forsætisráðherra frá Osló á þriðjudagsnriorgun, wokkrum klukkustundum áður en tillagan kom til umræðu. Vakti það athygli margra að farsætisráðherrann skyldi ekki bera fram þakkir fyrir hönd Is- lendinga á fundinum.“ Ég tel mig ekki geta setið undir þess- um fréttum, þvi í þeim felst Réttaráhrifum enn frestað ÓLAFUR Jóhannesson forsætis- ráðherra mœlti fyrir frumvarpi í efri deild, þess efnis, að viss- um réttarathöfnum, sem frestað hefði verið með lögum til 22. febrúar vegna ástandsins í Vest- mannaeyjum, yrði enn frestað. Sagði ráðherrann, að ekki hefði tekizt að kama högum manna i það horf, sem þyrfti, og væri því frestur enn nauðsynlegur. Sagði hann að frumvarpið væri fkiitt að beiðni stjórnar Viðlaga- sjóðs. Frumvarp þetta varð að lögum samdægurs. 99* mikið ámæli í minn garð. Þess vegna vil ég nota þetta tæki- færi tii þess að gera Alþingi grein fyrir störfum mínum og gefa nokkra skýringu á, hvers vegna ég var ekki viðsitaddur á Norðurlandaráði, er tillagan var endanlega afgreidd. Málið átti sér nokkurn aðdraganda á þing- inu, þar tdl Norðurlandaráð sam- þykkti endanlega liðstyrkinn við íslaod vegna jarðeldanna í Vest- mannaeyjum. Ég tók þetta fyrst fyrir á fundi með samsitarfs- nefnd forseta þingsins og for- sætisráðherra og síðan á fund- um forsætisráðhemanma. T. d. ræddi ég þetta á þremur fund- um með forsætisráðherrunum. Þessi mál bar mjög á góma við alimenmar umræður, og þar létu margir ráðherrar og eimistiakir þin-gmemm vimsamnleg orð falla í okkar garð, og voru með mikl- ar áskoranir tál hinna Norður- landanma, um að hlaupa dremgi- lega undir bagga með okkur. Of lam.gr yrði að nefna einstök nöfn. Vissule a. höfðu þó for- sætisráðherrarnir mest að segja, og í raun og veru áttu þeir síð- asta orðið. Því er ekki að leyna, að ýmsir höfðu í huga ailveru- lega minni upphæðir, en raun varð á. En fyrir einröma afstöðu sem kom fram hjá þimgfulltrú- um og fyrir velvilja ýmissa emb- ættismanna og viðræðna milli forsætisráðhemainma, varð raum- im sú, sem mömnum er kunn- ug. Mitt hlutverfc, eins og það reyndist, var að gera grein fyrir ástandi og horfutm og gefa yfirlit eins og hægt var yfir ástandið og taka eimnig skýrt fram að enginn gæti sagt hvað yrði. Ég lagði fram fyrir forsætis- ráðherrama þýðimgu á lögumum um Viðlagasjóð og neyðarráð- stafanirmar. Óhætt er að full- yrða, að það hafði nokkur áhrif á þá, er þeir sáu hvað íslend- ingar voru þegar búnir að leggja á sig til þeiss að mæta vandanum, sérstaklega miðað við heildarálögur á þjóðina að jafnaði. Á mámudagimn kl. 3 héldu forsætisráðherrarndr fjórir fund um málið. Ég óslkaði ek’ki eftir þvi, að verða á þeim fundi, og skyldu þeir það. Ekki var hægt fyrir mig á slíkum fundi að nefna einhverja ákveðna tölu í þessu sambandi. Þeir samþykktu á þessum fundi að veita 100 milljónir danska.r í aðstoð, og eru þá taldar með þær 25 milljónir danskar, serni áður höfðu verið ákveðnár. Eftir þann fumd var haldimm fundur með forsetum þingsins ag forsætisráðherrun- um. Ákveðið var að forystumenn sendisveitanna færu með frum- varpið hver í sína sendinefnd. Gerðist það í gær á fundi kl. 9. Kl. 10 var haldinn sameiginlegur fundur með forsætisráðherrun- um og forsetum ráðsins, og þar gátu þeir skýrt frá þvi, að til- laga forsætisráðherranna hefði verið samþykkt umræðulaust og einróma i öllum sendinefndun- um. Þar með var raunveruleg ákvörðun fengin. Á fundinum þakkaði ég með nokkrum orðum fyrir þesaa afgreiðslu. Auk þess, þar seim ákveðið var, að ég færi heim kl. 12, og það varð ég að gera til að kom- ast heim í gærdag, vil ég geta þess, vegna þeirra sem alltaf eru tortryggnir í minn garð, að ég kvaddi hvern einasta forseta ráðsins með handabandi og þakkaði þeim fyrir. Sömuleiðis kvaddi ég forsætisráðherrana með handabarvdi og þakkaði þeirn fyrir, nema Anker Jörgen- sen, en harn hafði þurft að fara fyrr, og hafði ég áður þakkað honium, eins og sjálfsagt var. Ákveðinn hafði verið fundur í ráðinu kl. 2 og þar var tillagan lögð fyrir og afgreidd. Vitaskuld er hér aðeins um tilmæli til ríkis- stjórna Norðurlandanna. En með því að þetta var tillaga forsæt- isráðherranna, sem samþykkt var, er pólitísk trygging fyrir því, að tállagan komisit í fram- kvæmd. Endamlegur úrskurður alls ráðsins var ekki kominn áður en ég fór. Þannig stóð á, að ég hafði í upphafi gert mér ferðaáætlun og pantað miða og þá reynt að hafa í huga að haga ferðinni þannig að vera ekki lengur frá, en mauðsyn krefði. Og mér hefur nú skilizt, að áherzla sé lögð á að menn eyddu eklki of löngum tíma í ferðir er- leradis. Seinasti dagur þingsins fer 'nær eingönigu i atkvæða- grei’ðslur og voru margir hinna ráðherranina horfnir af þinginu, enda hafa ráðherrar ekki at- kvæðisrétt, og eru þeir því í raun búnir að Ijúka erindi sínu á þinginu og því ekfcert óvenju- legt að þeir sitji ekki út þingtím- ann, ég myndi segja að það væri regla. Auðvitað má segja, að ég hefði getað breytt ferðaáætlun- inni, en ég verð að segja hrein- skilnisiega, að þær fregnir, sem bárust til Osio um ástandið í Vestimanraaeyjum, þær urðu til þeas að ýta undir ferð mikia heiim fremur en hitt. Áður en ég fór bað ég for- mann íslenzku sendinefndarinn- ar, Jón Skaftason að þakka fyrir, er tillagan hefði verið afgreidd. Það tel ég hafa verirð mjög við- eigandi. Það voru tveir ráðherr- ar eftir á þiniginu, og kom til mála að annar hvor þeirra þakk- aði fyrir. En þar sem þarna fór fraim þingfundur, þar sem ráð- herrar komu hvergi nærri, og það var forseti þingsins, sem bar tillöguna fram, þá þótti okkur eðlilegt, að rrnaður úr hópi þing- manna flytti þakkarorðin, og þá eði’ilega formaður sendiinefndar- innar. Það þykir ef til vil'l óþarfi að vera að rekja þetta hér, en ég varð að gera það, því mér þætti leiðinlegt ef þau ummæli kæmust á loft, og það yrði breitt út, að ég hefði sýnt tómlæti i málinu. Ég get ekki dæmt um, hvort fjar- vera mín hefur vakið mikia eða almenna athygli, en ég varð ekki var við að þessi ágætu frétta- ritarar virtust hafa samtöl eða samiband við einstaka ráðherra eða fulltrúa aðra en íslenzka. Ég vil láta í Ijós sérstakt þakk- læti mitt til hinna Norðurland- anna vegna afgre'ð-slunnar og sér staklega tii hinna forsætisráð- herranna. Þetta var höfðinglegt framlag. Þetta er á eragan hátt endanlegt framlag. Meira verður komið undir sameiginlegu mati allra ríkisstjórnanna á Norður- Iöndum. Ég heid að það gæti ver- ið ástæða til að Alþingi léti siðar í ljós þakklæti sitt yfir þessum drengilegu viðbrögðum frænd- þjóðanna. Ég varð var við að víða á Norðurlömdum eru frjáds samtök að safna framlögum og sums staðar eru þau orðin mjög mikii. Mér þótti rétt að taka þetta skýrt fram. Ég vil ekki liggja undir ámæli fyrir að hafa sýnt þessu máli tómlæti. Þetta eru mikil framlög, sem hafa stór kostlega þýðingu. Ég játa að ég var svo bama- legur að halda að í sambandi við þetta mál þyrfti ég ekki að bera hönd fyrir höfuð mér. Ingólfur Jónsson: Islenzku dag- blöðin hafa held ég öll haft frétta ritara á. þingi Norðurlandaráðs. Það er þess vegna eðlilegt, að fréttaritararnir sendi blöðunum þær fréttir, sem forsætisráð- herra vitnaði hér til áðan. Það var algerlega áreitnislaust sagt frá í Morgunblaðinu og ég held Alþýðublaðinu Mka. Fréttaritar- arnir sögðu aðeins, að það hefði vakið athygli, að forsætisráð- herra íslands var farinn af þing- inu, þegar tillagan var afgreidd og hefur þótt óviðurkvæmilegt, að hann var ekki til staðar til þess að þakka ráðinu, sem sam- þykkti tiliögumar einróma. Þetta er það, sem fréttaritaramir segja, og ég kem ekki hér upp í ræðustólinn núna með neina áreitni í garð forsætisráðherra, en ég get ekki að því gert, að mér hefði fundizt eðlilegra, að hann hefði verið þarna staddur og þakkað ráðinu fyrir. Þetta Norðurlandaráðsþing markar tímamót. Nú efast enginn lengur um það, að norræn samvinna er annað heldur en orðin tóm. Norr æn samvinna er staðreynd í verki. Við fslendingar höfum að vísu oft orðið varir við það, að það er gott að vera Islendingur á Norðurlöndum. En við höfum ekki búizt við því, að bræðraþel- ið væri þó eins mikið eins og kom fram á Norðurlandaráðsfundin- um í Osló. Og þess vegna var það vitanlega vel viðeigandi, að for- sætisráðherra hefði sjálfur verið þarna og þakkað fyrir þessa sam þykkt. Forsætisráðherra kvaddi sér hér hljóðs utan dagskrár vegna þess sem fréttaritaramir sendu heim og birt var i blöðun- um. Þetta var bein frásögn og áreitnislaus. En ég gæti eigi að síður trúað því, að mörgum finn- ist, að forsætisráðherra hafi f§jr- ið einum degi oí fljótt heim, af því að svona stóð á. Ekki vegna þess að hann hafi staðið sig illa á fundinum, og ekki vegna þess að hann hafi ekki ætlað að gera sitt bezta á allan hátt, heldur að- eins vegna þess að það voru fund armennimir allir, sem tóku þátt í þessari afgreiðslu og þeim hafði ekki verið þakkað beimlinis og það var eftir þvi tekið, að for- sætisráðherra var farinn heitru Ég hefði áreiðanlega ekki kvatt mér hljóðs utan dagskrár til þess að ræða við forsætisráðherra um þetta mál, en að gefnu tilefrai fannst mér ástæða til að segja mína skoðun, persónulegu skoö- un, eins og þar stemdur, á þessu máli, og ég hygg, að það séu fjöldamargir íslondingar, sexn líta þannig á. Blöðin hafa ekki skrifað um það í ádeilutón, að ráðherrann var farinn heim, aðeins sagt það, sem fréttaritararnir símuðu. Við íslendingar getum vissulega ver- ið þakklátir Norðurlandabúum fyrir þeirra stórkostlega fram- lag. Og það er alveg rétt sem forsætisráðherra sagði hér áðan, að það hefur vitanlega verið eft ir því tekið, hvað við sjálfir vor- um búnir að gera með setningu laga um Viðlagasjóð og fram’lag okkar í hann. Og það er einmitt þess vegna, sem við getum með fullri sjálfsvirðingu tekið við þessu framlagi, sem er framrétt af bróðurhug til okkar. Eysteinn Jónsson sagði að frétt ir þær, sem forsætisráðherra gerði að umtalsefni, virkuðu á sig eins og fremur ósmekklegt nart, sem ætti ekki við á stórum stundum. Þakkaði hann forsætis ráðherra fyrir frábært starf á Norðurlandaþinginu, og sagðist vilja segja það tæpitungulaust, að í samtoandi við þetta mál, hefði þar ætíð hvílt mest á for- sætisráðherra. Þakkaði Eysteinn forsætisráðherra þann árangur sem náðst hefði, sem væri meirl en menn hefðu búizt við. Garðar Sigurðsson sagðist vera hissa á forsætisráðherra að taka „alvarlega skrif eins og Moggi og Alþýðublað hafa uppi i mál- inu“. Sagði þingmaðurinn að þessi blöð byggju til tækifæri til að þeyta upp pólitísku moldviðrl og henda skít í menn. 38 ljúka prófum við Háskóla íslands 38 STÚDENTAR luku prófum við Háskóla íslands í lok haustmiss- eris, þ.e. í janúar og febrúarbyrj- un, og fer listi yfir nöfn þeirra hér á eftir: Embættispróf í guðfræði: (2) Kari Sigurbjömsson Sveinbjöm S. Bjamason Embættisprófi í læknisfræði: (9) Ari Jón Jóhannesson Gunnar Valtýsson Hallgrknur Benediktsson Jóhannes M. Gunnarsson Odd Arnold Kildahl-Andersen Ólafur Grímur Bjömsson Tómas Zoega Vilhjálnrvur Rafnsson Þorsteinn Blöndal Kandidatspróf i tannlækningum: (2) Rúnar Lund Sigurjón Ámi Þórarinssoin Embættispróf í lögfræði: (1) Guðmundiur Kristjánsson Kandídatspróf í viðskiptafræð- um: (12) Ásgeir E. Gunnarsson Ásgeir S. Ingvason Egigert Á. Sverrisson Friðbjörn Berg Guðmundur Níelsson Guðmundur Jens Þorvarðssom Gunnar H. Gislason Hákon Bjömsson Hilmar Þórisson Ingvar A. Sigfússon Reynir Ólafsson Sigurður Guðmundsson B.A.-próf í heimspekideild: (3) Ágúst Guðmiundsson Helgi Magnússon Kristín Indriðadóttir B.S.-próf i verkfræði- 0g raunvísindadeild: (8) Ásmundur Þorbergsson Jón Baldur Sigurðsson Jónbjöm Pálsson Kristjám Jessen ólafur M. Hákansson Sigríður H. Þorbjarnardóttir. Vigfús Ásgeirsson Þjóðbjöng Þórðardóttir B.A.-próf í almennum þjóðfé- lagsfræðum: (1) Bjöm Bjamason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.