Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 13
\ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1973 13 Laos: Loks á frið- ur að ríkja Henry Kissing’er er daglega í h eimsfréttunum ogr þeytist á milli landa og ræðir við álirifanvenn. Hér sést hann á tali við Tanaka forsætisráðherra .lapans, en upp á síðkastið hefur hann átt viðræður við kinverska forystumenn og nú eru uppi raddir um að hann verði fenginn til að miðla málum í þrátefB ísrael a og Araba. Vien.tianne 21. febr. NTB-AP. RÍKISSTJÓRNIN í I,aos og full trúar Pathet 1 j«)-h rey fingarinn- ar undirrituðu árla í morgun, að íslenzknm tima, vopnahléssamn- ing þann, sem frá var sagt í blaðinu í gær. I»að var i bústað Sovanna Phonma forsætisráð- herra, sem undiiiritnnin fór fram og tekur samningurinn gildi á moi'gun. Samkvæmt þessum sa.mningi skulu báðir aðitar ráða áfram þeiim svæðum sem þeir hafa á va’di sinu, þegar vopnahléið gengiur í gildi. Og þar segir enn- fremur að aSir erlend'ir herflokk ar sbuli á brotit úr landimu. Enig- im ákveðin timasetning er þó á þá liðsfi'Utmimga. Fyrir utan stjómarhermenn og PaBhet Lao hermenn, hafa bæði bandarískir ag norður-víetnamskir herm'enn tekið þátit í bardögunum i Laos. Hafa frá 40-70 þúsund hermenn — ísraelar Framhald af bls. 1 „skrímslisiiegum og ómiannúðieg- um glæp, sem bryti í bága við ö» aliþjóðaiög og allar meginregl ur almemnrar mannúðarhug- sjóma“. Sagði Kaíróútvarpið að þetta gaeti engiran skymi gæddur maður kallað annað en morð, þar sem ttfum saklausra, ó- breyttra borgara væri fómað aí íullkomnu m is k umn a rleys i. „Israelar sitja einir uppi með ábyrgðina af þessum glæp og skuiu fá að gjiaida fyrir hann dýru verði,“ sagði Kairóútvarpið og hafði eftir stjórnartalsmann- Inum, sem vitnað hefur verið í. I Washington var leitað álits aðstoðarmanns Ronalds Zieglers, blaðafuilltrúa, þar sem greindur Ziegler, var ekki viðlátinn. Að- srtoðaj-taJsmaðurinn kvaðsit ekk- eant vilja láfa hafa eft&r sér ammað en ástæða væri til að hafa áhyggjur af öllu, sem gæti tafið fyrir því að rudd yrðl braut til friðar í Austurlöndum. Eins og fram kemur fyrr í fréft inni ber mönnum ekki saman um hversu margir hafi verið með vél inni. Það virðist þó nokkurn veg- mn öruggit að alltað sjötíu maimns hafi látizt og sagt hefur verið frá því að þrettán manns hafi vérið fluttir í sjúkrahús. Hins vegar segja Arabar að alls hafi 113 eða 116 manns verið með vél- Enn gera ísraelar árásir Beirut, Tel Aviv, 21. febr. AP. NTB. SÍÐDEGIS í dag gerðu ísraelar að nýju árás á bækistöðvar Palestínuskæruliða í Norður- Líbanon og eru það sömu stöðv- ar, að sögn, og gerð var atlaga að í býtið í morgun. Líbönsk stjórnvöld segja að 30 manns, þar á meðal marga-r konur og unárásinni, og 60 hafi særzt, börn, hafi verið drepin í morg- fjöhnargir þeirra alvarlega. Var þetta í grennd við hafnarborgina Tripoli í rösklega 110 km fjar- lægð frá Beirut. 1 yfirlýsingu libanskra stjóm- valda siegir að kvartað verði umdan ágangi ísraela til Örygg- isráðs Sarmeinuðu þjóðanna. Utamrilkisráðherra Lábanons, Khalil Abu Hamad sagði, að ekkert gæti réttlætt þessa grimmilegu árás og var hann í yfirlýsingu sirnni himn hvassyrt- asti. Kobolt- kassi KASSI með geisiavirka efninu kobolt féll út af liollenzkiim bor- palli í Norðursjónum á dögim- um og eru nú vamaraðgerðir hafðar uppi, ef kassann sk.vldi reka á f jörur á vestursitrönd .lót- lands. í>á er haldið uppi leit að kass- anum á Norðursjó, en talið er huigsáníegt, að hann hafi sokk- íð. Kassimn er úr ryðfríu stáli, 45 sm langur, en ryðfritt stál muin vart halda lengur á botoi Norðursjávar, en í noktkur ár, meðain geislavirkni kobo'Iiísins getur háldizt lífshætituleg i allt að hálfa öld. Brezhnev jákvæður í bréfi til Nixons Washingtan, 21. febr. AP-NTB LEONID Brezhnev, leiðtogi sovézka kommúnistaflokksins, hefur ritað Nixon Bandarikja forseta bréf, þar sem hann segir, að friðarsamningamir um Víetnam hafi opnað leið- ina til betri samskipta milli Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna, svo og að þeir hafi orð- ið til að bæta andrúmsloftið í heimi öllum. Talsmaður Hvíta hússins staðfesti í dag að bréf þessa efnis hefði komið frá Brezh- nev eftir undirritun friðar- samninganna. Kvisazt hefur að Brezhnev hafi sérstaklega fagnað þvi að þar með sé úr sögunni, það sem einna mest hafi ógnað heimsfriði og muni ekki aðeins lina þrautir viet- nömsku þjóðarinnar, heldur verða til að þjóðir heims geti einbeitt sér að viðamiklum vandamálum, sem úrlausnar bíði, þótt á öðru sviði sé. 1 röðum stjórnmálasérfræð inga er litið svo á að Brezh- nev sé staðráðinn í að auka samskipti Sovétrikjanna við Bandaríkjamenn, bæði á sviði rannsókna í þágu læknavís- indanna, geimrannsókna, efla samein ngu um að draga úr framleiðstu árásarvopna og að .þjóðirnar tvær taki hönd- um saman um að leysa ágrein ingsmál landanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Innra gatnakerf i nyja miðbæjarins ákveðið SKIPULAGSNEFND Reykjavík- urborgar hefur samþykkt tillög- ur um skipulag innra gatnakerf- isins í nýja miðbænnm, sem á að rísa á svæðinu austan Kringiu- mýrarbrautar og sunnan Miklu- brautar. Tillögur þessar eiga þó eftir að hljóta samþykki borg- arráðs og borgarstjómar, og Ijóst er, að ekki mun koma til lóðaúthlutnnar á þessti svæði á næstunni, þar sem enn á eftir að vinna talsverða skipulags- vinnu, að sögn Jóns G. Tómas- sonar, borgarritara. Á eftir að gera nánara sikipu- lag m,a. á skiptingu svæðisins fyrir verzlandr, opin.berar stofn- anir og sfcrifstofubyggingar, og eiinnág hvað snertir leyfða há- miarksnýtirvgu lóðarýmisins. Þó hafa þrjár stofnanir fengið vii- yrði fyrir lóðum á svæSinu, þ. e. Borgarbókasafnið, Borgarleifc- húsiS og RSkisiútvarpið. Senda menn til náms í fangelsisstjórn Staða kristinfræði í grunnskólafrumvarpi DÓMSMAl.'VRÁÐUNEYTIÐ hef- ur ákveðið að leita eftir rnaimi með iiáskólamemntun, seim vill fara til nánts í fa.ngelsÍKst.jórn erlendis, og taka síðan við starfi fangelsisstjóra, og hefur ráðu- neytið birt auglýsingu þess efn- is. Að sögn Baldurs Mölíers, ráðu neytisstjóra, er það „opin spum- ing“ hvar sá maður ætti síðan FELAG guðfræðinema við Há- skóla íslands efnir til fnndar í Norræna húsinu á morgun, föstudag 23. febrúar kl. 20:30, þar sem verða hringborðsumræð- ur um „Stöðu kristindóms- fræðslunnar í grunnskólafrum- varpinu*4. Máteheíjendur verða þeir Anclri ísafcsison, sálfræðingur, Gylfi Jónsson, stud. theol., Helgi Þorláksson, skólastjóri, In.gólfur Þorkelsson, kennairi, og Sverrir Sverriisson, skólastjórí. Umræð- um stjórnar Vigfús Þór Árnason, gtud. theol. Funduriinin er öllum opinn, en félagið hvetur sérstak- legia kenmara, presta og aðra uppalendur til að sœkja fundinn. Skemmtanir í Hafnarfirði RAUÐAKROSSDEILD Hafnar- fjarðar gengst fyrir tveimur skemm,tunum i Bæjarbíói í Hafn arfirði nk. föstudag, bama- skiemimtun kl. 18 og almennri sfcemmtun kl. 21, þar sem þjóð- kunnir skemmtiikraftar skemmta. Allur ágóðinn renmur til bama frá Vestmaninaeyjum (bama heimilis Vestoaannabæjar) og hvetiur Rauðakrossdeildin Hafn- flrðinga til að mœta vel. frá Norður-Vietnam verið í land in,u síðustu mánuði og bandarísk ar orrustuvélar hafa gert mifcl- ar loftárásir til stuðmitngs stjórn- arhernum. Sérfræðingar telja að lið kommúnista ráði um það bil tveim þriðju hlutum lamdsins, en hins vegar eru þéítbýlusto héruð landsins á valdi stjórnarber- manna! 1 samn rvgum er ag gert ráð fyrir að innan mámaðar verðd mynduð samsteypustjórn í land- imu, sem aðild eigi að fuMtrúar Pathet Lao, h’iutlausra, hægri- simna og ful'ltrúar konungsfjöl- skyldunnar í Laos. í tilkynmingu herstjórnarinnar í Tel Aviv segir að ísraelsfcir hermenm hafi eyðilagt ýmsar byggimgar og fjölmargir skæru- iiðar hafi látið lífið. Sagt var að fjórir ísraelskir henmemn hefðu særzt, en að öðru leyti hefðu vélar og miemm snúið heil á húfi til stöðva sinna. að taka við starfi, því að fang- elsismál hér á landi eru i stöð- ugri þróun og sérmáim.ið erlend- is tekur a.m.k. eitt ár. „Það er ekki átt beinlínis við Litla- Hraiun með auglýsingun.ni, en forstöðumaðurimn þar er reynd- aor orðinm tal'svert fuMorðinm og þar eru því franmmdam manna- skipti,“ sagði Baldur. Um há- stoólamenntiun, sem krafizt yrði, sagði Baldur, að það væri lófca opin spurnimg, en t.d. kæmi til greima sáltfræðimenntun, félags- fræðim'enntun og jaflnvei guð fræðimennitun, ef viðlkamandi hefði kynmt sér þessi mál sér- staklega. Hins vegar yrði líka að hafe í huga, að hér væri um að cræða rekstur allstórrar stofn- unar og viðkomandi yrði að hafa hæfileika til að stjórma slikum rekstri. ,,Em það er steflna dkk ar eð reyna framvegis að vera með sérmenntaða menn við stjórn famigetea og nú erum við að kasta netum okkar í sjó otg ætium að sjá hvað fcemur upp í þeim," sagði Baldur að lokum. frÉttir i stuttu máli Óvinsælar stéttir London, 21. febr. NTB. ÞINGMENNSKA í Neðri mál stoifu brezka þingsins og fast- eignasala eru óvimsælustu störf í Bretiandi, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnun- , sem op nberuð var i dag. Vinsælust eru hjúkrunarstörf og síðain koma læknar og ai- veg sérstaklega skurðlæknar, bankastjórar og lögfræðing- ar. Aðeins um 40% spurðora létu í ljós áhuga á að verða þimigmenn en um 95% greiddu atkvæði með hjúkrunarstörf- um. 33% töldu fasteiignasölu ef t: rsókn arver ða. Tannhvöss tengdamamma Mosk\m, 21. febr. AP. B ALLETTD AN S ARINN Va'l- ery Panov hefur sent kvartan- ir til stjórmvalda þess efmis, að tengdamóðir sin, hafi lagt stein í götu sírna, og beitt áhrií ura sínum á grimm legan hátt, svo að hann fær ekki leyfi til að flytjast til ísraels, eins og hann hefur óskað eftir. Panov hefur verið atvinnu laus umdanfarna mánði, eða síðam hann var rekinn frá Kir ovballettinum, vegna þess hann bað um að fá að flytjast úr landi, ásamt konu sinni. Panov var einm aðaldansari við þann baHett. Um tima virt ust góðar horfur á að Panov fengi brottfararleyfi, en nú segir hann sem sagt að tengda mamman rói að þvi öllum ár- um, að hann og dóttir hennar komist ekki úr lamdi. Árekstur í lofti Kaupmannahöfn, 21. febr. AP. TVÆR danskar þotur af gerð inni F-100 Super Sabre rákust á í mikiili hæð þegar þær voru í æíimgaflugi og hrapaði önn ur í sjó niður, en himni tókst að lenda heilu og höldnu Áhöfn þeifrar, sém fór i sjó- inn tókst að bjarga. Síamstvíburar dóu Berl’in, 21. febr. AP. SÍ AMST VÍBUR AS YSTUR, átta daga garnlar, dóu í dag meðan verið var að gera á þeim aðigerð til að sfcilja þær í sundur. Tilkynnti austur þýzka fréttastofau þetta kvöld og siagði að telpurnar hefðu verið pótekar. Þær voru samvaxnar á höfði, en ekki að öðru leyti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.