Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUXBLAÐEÐ, ITMMTUDAGUR 22. B'EBRÚAR .1973 KÓPAVOGSAPÓTEK QpiB öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. .2, sunnu- daga frá W. 1—-3. BROTAMÁLMUR Kaupi allan trrotamBlm hæsta verði, stáBgrerBsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. BAKKFIRÐINGAR ÁrshátíB Átthagafélags Bakk- firðinga verður haldin í Dom- us Medica laugard. 24. þ.m. og hefst kl. 20.30. Mætið stundvrelega. — Stjómin HREINLEG VINNA Óska eftír lagtækum manni í góða verkamannavinnu. Gott kaup. Uppl. í síma 42316 á kvöldin. UNG KONA með 11 árs barn óskar eftir fttifli ibúð eða herb. með að- gangi að eldhúsi. Fyrirfram- greiðste. Uppl. í síma 81113 eftir kl. 8 á kvöldin. VOLVO AMAZON árg. ’63 til sölu. Góður bíld. Verð 125 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 42090. KJÓTBÚÐ ARBÆJAR Kalda bcrrðið frá okkur velriur ekki vonbrigaum. Parrtið fermirvgarveizluna tímanlega. KfötbúB Arbæjar, Rofabæ 9 Sími 81270. HERBERGI ÓSKAST til leigu. Upplýsingar 1 síme 26700. j EINHLEVP KONA óskar eftrr aS taka á leigu 2 herb. og eldhús á góðum staB i bænum. GóO trm- gengni ag örugg greiBsla. Uppl. í s. 85571 eftir M. 7. GARÐUR Til sölu 2ja hæða vel með farið hús. Stór lóð fylgrr. ' Hagstastt fyrrr 2 fjöilskyLdur. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavtk, Sími 1420. 26 ARA KONA óskar eftrr framtíðarvinnu I Vesturbænum eða nálægt __ IfSIÐ Miðbænum. Vaktavinrra kem- ur ekki tCH greina. Uppl. í srma 40099 eftir kl. 7 á kvöddin. Sf Óskum eftir Bedford vörubíl árgerð 1967 eða yngri, með góðum palli og sturtum. Tilboð, miðað við staðgreiðslu, sendist Morgunblað- inu, merkt: „Bedford — 9351". Tilkyimiitg Að gefnu tilefni víljum vér vekja athygli á því, að éhermiit er að taka erlendar flugvélar á leigu til manrrflutninga eða vöruflutn'rnga án leyfis gjaldeyris- yfirvaldanna, þar eð yfirfærslur á flugvélaleigu eru ráðar gjaldeyrisleyfum. Þeir aðiiar, er hafa í hyggju að sækja um leyfi fyrir slíkum flutningum á þessu ári, skulu sækja um það tll Landsbanka íslands eða Útvegsbanka Islands fyr- ir 1. apríl næstkomandi. GJALDEYRISDEILD BANKANNA. Norsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa erlendum ungmennum til náms- dvalar við norska lýðháskóla eða menntaskóla skólaárið 1973— 1974. Er hér um að ræða styrki úr sjóði, sem stofnaður var b. maí 1970 til mimingar um, að 25 ár voru liðin frá því að Norðmenn endurheimtu frelsi sitt, og eru styrkir þessir boðnir fram í mörgum löndum. Ekki er vitað fyrirfram, hvort nokkur styrkjanna kemur í hlut tslendinga. Styrkfjárhæðin á að nægja fyrir fæði, húsnæði, bókakaupum og einhverjum vasapeningum. Umsækjendur skulu eigi vera yngri en 18 ára, og ganga þeir að öðru jöfnu fyrir, sem geta lagt fram gögn um starfsreynslu á sviði féiags- eða menningarmála. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menrrtamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. matz nk. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. R/lenrrtamálaráðuneytið, 16. febrúar 1973. 1_----------------------------------------------------- j BAGBÓK... 1 dag eo- Imuntuda'íiiMnn 22. ttebróaæ. Pétursmessa. 53. dagur ársáns. iðftir liía 312 dagar. Á rdegisflæði i Reykjavík «r Jd. 9.25. tJtvcgið yður pyngjur, sem ekki fymast, ótæmandi fjársjóð í innmiinum — því að þar sem fjársjóður yðar er þar mun og lijarta þitt vera. (I.úk. 12. 33.34). Alniennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja vik eru gefnar i símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæniisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á máaudögum kl. 17—18. X áttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga KL 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl. 13.30 «i 16. Ásgrímssafn, Bergstaðastrseiti 74 er opið sunrmdaga, þriðjudaga og fnnmtudaga frá ML 1,30—4. Aógangur ókeypis. jCrnað heijlla i!nniiiu!iiii!igniiiMiMiiiiiii{iiiiiiuiumiiiiiini!iiiiiiiiiiin»iiiii!i!! í»ainn 27.1. voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunnd Rvk af séira Páid Pálissyni ungfrú Guðlbjörg Alfreðsdóttir ag Ás- mumdiur Karlsson. Hekruili þeirra er að Vestiurbengi 46. Studio Guðimundar Garðasfr. 2. í>ann 3.2. voru gefm saman i hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. HaHdórssymi ungfrú Bergijót Davíösdótitir ag Simári Kristjánsson. Heimili þeirra er að ÆsufeMi 6, Rvik. Studdo Guðmiundar Garðasitr. 2. Þann 3.2. voru gefin saman í hjónabamd í Háteigskirkju af séaaa Jóni Þorvarðssyni ung- frú Björg Haraldsdóttir Stang- arhioM 24, Rviík og Jóihann Pet- ersen Tjarnarbraut 7, Hf. Heim ih þeirra er að SLéttahrauni 25. SitiucLo Guðmundar Garðasir. 2. FRÍKIRKJAN 70 ÁRA 1 dag 22. febrúar eru 70 ár liðin frá því að Frdikirkjan í Reykjavík var víigð. Kirkjuna FRJÉTTIR tiUHiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiniiimumiiiiimiiiniiiiiiHiiiiiniiiiiimiiiiml Frá Styrktairf élagi lamaðra og fatlaðra, kveimadeild. Föndurfundu r verður að Háa- leitishra.ut 13, fimmtudaginn 22. febrúar ki. 20.30. Kvenfélag Hreyfils Munið fundinn í kivöld kl. 20.30 í Hreyfiishúisimu. Föndiurkennari kemur á fundinm. Mætdð stund- vLslega. Geðvernd Frímerkjasöfnun fél’agsims. Sendið frímerMn í pósthóilf 1308 eða að skrifstofu féiagsdns, Haifnarstræti 5. Húsmæður Munið orlof húsmeeðra. Skrií- stiotfan er í Traðarkotissundd 6. Vígði þáverandi prestar séra Ólafnr Óiafsson. 1 gömlum sögn- um segir svo um kirkjuna: „Húm er hið veglegasita guðshús, meB 40 álma hánm turni frá jörðu og 7 átaa stömg upp atf. — Sæti era i kirikj.unni fyrir 600 utanns, en rúmazt geta í henni um 1000 manns.“ Núverandi sóknarpirest- ur er Þorsteiim Bjömsson. CAMALT &GOTT 1 UuiniaBUiiuumiuiiiuiutBiiwiiiiuiiiimuiiiminiiuiimiimmiiiiiiiiBimimiiiiiuimullI Ap, jón, sespt, iiöv 36 hver??? 1 nóvembcr áirið 1700 var nýút tiimatal tekið í notkurn, að skip- un konunigis. Voru þá feilddr nið- ur 11 dagar í novemfber, þann- ig aö á eftir 16. nóvemfber konii 28. nóvember: Ýms.ar aðrar breytingar voru gerðar t.a.m. var vinnuhjúasMldagi færður tfl frá 3. maí W 14. maí. Maður molckur, eem hafði verið giftur i 10 ár sagði Við sál- íræðinginn: — Á fyrstu árum hjón ahandsins, var ég mjög hamdmgjusam- ur. Þsgar ég kom dauðþreyötur heim. úr vinnummd, kom litl nundurinn tniim geltandi é. mó® mér, og konan min færði mér :nniskóna mina. Núna, eftir öil þessi ár hefuir allt breytzt. Þegar ég kem heim, færir hundurmn mér dmnisköm, en koman „geltir" að mér. — Ég veit ékki af hverju þú ert að kvarta, sagði sálfræð- •nigurinn, þú færð þó akent sömu þjónustuma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.