Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 3
i MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FBBRÖAR 1973 3 Ljón nema land hér Sædýrasafnið hefur fengið tvo fimm mánaða ljónsunga TVKHÍ litlir ljónsnmg'ar eru um þessair mundir að hreióra um sig í Saedýrasafximu i Hafnarfirði, se«n verða heim- kynni þeirra i framtíðinni. Litlu ljónin voru borin i heám inn sömu nóttina fyrir rétt- um fimm mánuðum af sitt hvorri ljónynjunni í dýragarð inum í Hamborg. Ólust þau þar upp í góðu yfirlætt þar til á miðvikuda.g fyrir rúmri viku, að þa.u hófu hina iöngu og ströngu ferð ttl að gerast landnemar í þvi kalda og harðbýla laindi er íslsuid neifn- ist — fyrst allra Ijóna. Ljóinsunigamir voru algjör- lega óvanir erfiðum feírðalög- um og tói'f líima ferð á landi og í loftí írá rniðiri Evrópu o@ norður undir heimskauts- haug se'ttá auðviitað sitlt mark á 'ungvióið. Vanu þeir heldiur órólegir og uppgefnir þega.r þeir höfðu að n.ýju flast tand undir fótium. Ein alilit stend'Uir þetita til bóta — ljóm'S-umigann- ir eru nú búnir að vera viikiu- táma í nýju heimlkynmunum, tekmir að sætta sig við fram- andi umíhverfi og meira að segja farnir að igera siig svo- liitið heimakomna. Sem stend- uir eru þeir í sótrtíkiví eims og N>g og reglur segja til um, em þess er vænzt að um meestu helgi gefizit aitmemningi kost- ur á að heilsa upp á nýju rilk- isborgerama, að sögmi Jóms Kr. Gumnarssonar, forstöðumanns safinsims. Þet.ta eru mymdardýr miðað við aldur og mumu stækfca ört á næstu mánuðum. Nú vega þau 20 kg hvort en á næstu tveimur árum á þymgd þeiirra eftir að tifaldast og fullvaxta verða þau á þriðja áiri. Eðli- le.ga þurfla ljónsumgairnár miikia og holla fiæðu, en borða ekkert nema kjöt. Þeim er iJla við fieiitt kjöt, og því hefur þeim fram til þessa ekki ver- ið gefið anmað em magurt roSíiukjöt. Nú, ekki mum þeim heldur bjóða Við alfiðr- aðri híaniu í málltsverð, svo ekki sé tallað um kamímukjöt sem þeim finnst víist lostæti. Það sem af er eru Ijómsurig- airnáæ búmir að éta heila roiiliu, enda háma þeir í sig 4 kílló á dag. Pæðu útigjöid Sædýra- safnsims eiga þó eftír að vaxa taisvert efltir því sem ljóms- umgarnir vaxa úr grasi, og er þeir ná fluffium vexitó munu þeir aiis éta 12 kiíó á dag. Auk kjöitsims flá þeiir lýsi og vítamiim að ógleymdiu kalki sem þeim er gefið vegma hdns öra vaxtar. Kanns'ki hefur svo eimhver álhuigB á þvi að vita hvað eitt stykki lljón kostar mikið nú á dögum. 1500 mörk kostuðu Jjómsumgarmir hvor um siig eða samtals 100 þúsumd króm- ur, en þeir voru gjöf tii Sæ- dýrasafnsims frá Liomsféiög- um í Reyikjavík. Á þessa upp hæð leggst síðan toffiur a.uk fiutin ingskositna ðar, en Jóm Kr. Gummarssom sa-gði að Fffiigfé- tag Islands hefði veitt 50% afslátt af kostnaði við fflutm- imginn hingað tii l'ands. Með ljómsunigunum tiveimiur er dýraval Sædýrasafnsims orð ið talsvert fjölhreytit. Fyrir voru m.a. apar, störir páía- gaukar, páfiuglar, sæljóm og isbirmir, svo að eittlhvað sé nefmt. Þótti Islendimgum þessi dýr naagiliega merká'leg til þess að næstum heltningur þjóðarimnar heimsótti safnið á síðasta ári eða mdlffi 90 og 100 þúsund mamms. 10 ARA framleiðsla á bóka- markaðnum BÓKAMABKAÐUB Bóksala- félags fslands hefur síðusitu 13 árin verið árlegur viðburð- ur og nú er enn fairið af stað að Grensásvegi 11. „Gamla krónan“ er að vanda „í fullu verðgildi“ og um 4500 bóka- titlar eru á boðstólum. Iilzta rittð, sem við fundum i fljót- heitum í gær, er frá 1889, en yngstu bækumair eru yfirleitt 3ja ára. „Gamla krónan í fullu verðgildi" segja útgefendurnir að eigi við á bókamarkaðnum þeirra. Á bókamarkaðinn stefna útgefendur í einn stað öllum þeim bókum, sem enn eru hjá forlög- unum. Á bókamarkaðnum nú eru bækur frá 60—70 útgefendum. Það eru þó aðeins nokkrir forvígismenn þeirra, sem Ól. K. M. myndaði innan um „ttu ára bókaframleiðslu” í gær. Tal'ið er, að uindanfarin ár hefi komið út um 450 bóka- titlar hér á landi áirlega oig iná þá á bókamiarkaðtuum að Grensásvegi 11 sjá 10 ára bökaframl'eiðslu á Islandi. Að vanda eru á markaðmum bæk- ur af ýmsum toga; Jjóðebæk- ur, leikrit, barnabækur, ævi- sögur, skáldsögur, að ógleymd um u ppáihe 1 dsbókakosti okk- ar ísltendinga; þjóðlegum fróð Jei'k ag frásögnium um diul- ræn atvik og miðiilisstöir'f. Og ættfræðin og aiþýðufræðslan eiga þarna Jíka sína fuffitrúa í bökarliki. Sem fyrr segir flundum við þarna í fí'jótheitium í gœr eitt rit frá 1889; það var „Homö- pathisk læknángarit, 1“ um „Barmalæfcnimigar eða með- ferð á ungbörnum og ráð við sjúkdómum þeirra“, sem Lár- us PáJssom þýddi og endur- bætti. Þetta iriit má fá fyrir 11 krónur. Þá rákum við augum i annað verk, sem sjaldséð er orðið á bókamörkuðum; HeiMarútgáifa á riitum dr. Helga Pjetiurss. Þama eru öffi sex bimdin; Nýall, Ennýall, Framnýall, Viðnýall, Samný- ali og Þónýalf; inmbumdin og kosta samtals 2.775 kröniur. Á bókamörkuðum undan- farinma ára hafa að jafnaði um 100 bökartitTar selzt upp, þanniig að eimhverjar bækur liiggja nú á lausu á bókamark aðlnum að Grensásveigi 11 i siöasta Ski'pti. Bókamarkaðurinm nú er op imn á verzlunartíma; á þriðju dögum og föstudöigium verður opið til klukkan 22, á laugar- dögum til kJukkan 18 og á sumniudögum miffii k®ukfcam 14 ag 18. Bókamarkaðnum lýkur summudagimm 4. marz. %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.