Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 1
52 SÍÐUR og 8 SÍÐUR ÍÞRÖTTIR 72. tbl. 60. árg. ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. „VORSINS" saknað með f imm mönnum Hin þekkta flugvél Björns, „Vorið“, á flugvellinum í Vest- mannaeyjum, fyrir skömmu. EKKERT hafði spurzt til Beechcraft-vélarinnar sem týndist í gærdag, þegar Morg- unblaðið fór í prentun um miðnætti. Með vélinni voru fimm menn. Flugmenn voru Björn Pálsson og Knútur Óskarsson, en farþegar voru Haukur Claessen, settur flug- málastjóri í fjarveru Agnars Koefod-Hansen, Ólafur Júlí- usson, arkitekt og Hallgrím- ur Magnússon, trésmiður. Vélin var tveggja hreyfla Beeccraft Twin Bonansa og hafði einkennisstarfina TF- VOR. Hún var frá flugþjón- orðið varir vú>ð ísdmtgu, en svarið er nelkvætt. Fliuigtúminn seigir þá að Flugfélaigsivél hafi lent í ísingu í tólif þúsund feta hæð yf- ir Mýrum, en samræðu mar urðu dkki lemigri. Fiiuigumiferðarstjórm- inmi reilknast til að vélin hafi þarma verið stödd yfir Öldumum, sumrnan Auðkúl uheiðar. Eftir þetta heyrðist eklkiert til vé'ar- imnar. Klukikam 15.40, tilfkynnir fiug- U'inferðarstjóri svo að hann hafi áhyggjur af sambandsleysi við Vorið og eru þá fiuigvélar i gremmd við fluglieið þess aðvar- aðar og raitsjárstöðimni i Keíla- vík tillkymnt um vélina. Var þeg- ar hafim ratsjárlieiit sem eklki bar áramgur. TVær af orrustuiþotum vannarliðsims siem voru á æfinga- flugi leituðu einnig með sí.nuim ratsjártækjum, en án árangurs. Samibamd var hafit við iang- llímumiðistöð Landssímams og hún beðin að hafa samiband við sím- stöðvar í gremnd við flugleiðina og fá þær til að hrimgja á bæi. Framhald á hls. 31 uslu Björns Pálssonar, en var í leiguflugi fyrir flugmála- stjórnina. Amór Hjálmárssom, yfirflug- wnférðarstjóri, sagði Morgun- biaðimu í gærkvöldi að véldn liefði lagt upp firá Akureyri kl. 14.06 og áætlað komu til Reykja- víkur kl. 15.37. Húm hafði elds- neyti til 4% tíima flugs. Vélin Æiaug eftir lieið sem kölluð er „Græmn 1 — Suður“ á flug- imanmamáli, en þá er flogið eftir radio-vitum. Sdðasita staðarákvörðun var igefin feL 14.38, þá sa.gðist flug- maðurinn vera þvert af Löngu- mýri (fyrir summan hama) í eli- efu þúsund feta hæð. Klufekan 14,51 kallar svo fiugtuminn vél- ina upp og spyr hvort þeir hafi Samkomulag tryggt um niðurskurð 1 Danmörku Kaiupmamnahöfn', 27. marz. — NTB. — SPARNAÐARÁÆTLUN dönsku stjómarinnar verður sennilega samþykkt í þinginu í þessari viku með atkvæðum sósíaldemó- krata og Sósíalíska þjóðarflokks- ins. Sósíalíski þjóðairflokkiurimm ex fáamilegur til þess að satmiþykkja sparnaðaráæitlumdma í hedld eftir að samkoaniuílag hefur tekizt í viðræðum hams við sósíaildemó- krata um miiðurskurð á fjárveit- imgum til félagsmála, Sá niður- skurður verður 172 mdlljómir danskra króma samkvæmt sam- komiuiagimu í síað rúmdega 400 milljóm danskra króma eims og upphaflega var ráðgert. Spamaðuirimm fjárhagsárið 1973—1974 mum alds nema 1,1 miilljarð d'amsfcra kiróna. Á fjár- hagsárimu 1974—1975 aetlar stjómdm að spa,ra 3,1 milljarð damsfcra króna, en þá er gert ráð fyriir tekjuhækfcumum er nema rúmdega 800 miílljómum króna. Áður hefur stjómim ákveðið rót- tækam jiiðursfcurð á herútgjöld- um. Sparnaðaráætluinim hefur vaid- ið miklum umiræðum og deiluim í Damimörfcu og sfcyggt á vimmu- deiluma, sem talið er að stamdi í þrjár vikur enm, þótt samkomu- lagshorfur hafi batmað. SósdalLski þjóðarflokkurinm hefur eklki viljað læfcfea fjöl- skyldubætr eims mikið og sósíal- demókratar. Eftir hálít ár á að taka afstöðu tid efitirlauma fyrir alia laindsmenm og ákveðiö hvort fjölsfcyldugrei ðsii ur vegma barma miðtet við 16 ár í stað 18 mú. Stríðsfanga- deilan leyst Sai.gon, Wasihimigton, 26. marz. — NTB. — TILKYNNT var í dag að heim- flutningur bandarískra hermanna myndi nú hefjast aftur, þar sem Lokkaðir i gildru og myrtir hver af öðrum Bélfiaist, 26. marz, AP. GEYSIVÍÐTÆK leit stendur nú yfir að mönnunum tveim og stúlkiinum tveim, sem myrtu þrjá brezka hermenn og særðu þann fjórða alvarlega, í Belfast á laugardaginn. Það hefur nú koimið í ljós að morðin voru mjög vandlega undirbúin og framin iweð köldu blóði. Var jafnvel tek- in íbúð á leigu með nokkrum fyrirvara, undir fölsku nafni amðvitað. Fjóirðd benmaðurimm, sem sœrð- isit hættulega, hefur nú getað gef ið lýsimgu á atburðinuim. Tveir þeiira áttu stefimumót við stúlk- umar, sem þeir þefcíktu umdir nöfiraumium Jeam og Pat, í veitimga- húsi. Skömimu eftir að þamgað komu buðu stúlkurnar mömmum- um fjóruim heim. Þeir voru í firíi og því óvopnaðir og klæddir borgiaralegum fötum. Þegar í íbúðimia kom logaði eld ur í arni og matur og dryfckur voru á borðutm. Þegar fólkið var búið að fcoma sér fyrir sagðist onmur stúlkam ætla að sfcreppa og ná í fleiri vimkanur sánar. Em þegar hún kom aftur voru með henmi tveir menm, anmar vopnað- ur hamdvélbyssu em himm skamm- bysisu. Hermönniunuim var skipað að leggjast á magamm á gólfið og síðan vair vélbyssusikothríðim lát- im dymja á þeim, hverjum af öðr- um. Tveir þeirra létust strax, himin þriðji í sjúkrahúsi nokkru síðar en sá fjórði lifir þetta að öllum likimdum af. náðst hefði samkomnlag nm að láta iausa striðsfanga, sem hafa verið í haldi hjá skæruliðtim í Siiðnr-Víetnam og Laos. Nixon, forseti, fyrirsfcipaði að 1 iósf lutrn ingu m skyldi hætt þegar ekki náðist samkomulag um þetta atriði fyrir helgi. Saimmimga nefnd Norður-Víetmama sagði að Bandarikjamenin yrðu að eiga um það við forimigja s'kæruliðahreyf- ingamma hvort famgaroir fengjust framseldir. Þessu neituðu Banda- rikjamenn gersamlega að garnga að. 1 dag tilkynmtu svo Norður- Víetmiamar að gengið yrði að kröfium Bamdaríkj amamma. Á morgum, þriðjudag, verða látmir lausir 32 bandarísfcir hermenm, sem hafa verið í haldi í Suður- Víetnaim, hjá sfcaeruliðum. Á mið- vifcudag verða látmdr lausir 9, sem hafa verið í haldi í Laos og 40, sem hafia verið í haldi í Norð- ur-Vietmaim. Sáðustu 67 stríðs- famgamir, sem hafa verið í Norð- ur-Viefinam, verða svo látmdr laus ir á fimmtudagimm. er tvö blöð, 60 síður (átta síðna íþróttablað). Af efni blaðanna má nefna: Fréttir 1, 2, 13, 20, 25, 30, 31, 32 Húsmæður mótmæla 3 Spurt og svarað — Orð í eyra — Poppkorn 4 Hvað viltu verða — Flug 10 Listasprang H Doppux 11 „Pétur og Rúmia“ — nýtt leifcrit firumsýmt í Iðmó 12 Kjarvalsstaðir opnaðir 14 Ræða borgarstjóra við opnium Kjarvalsistaða 15 Kemst Brasilía í tölu stórvelda? (Observer) 16 Bókmeninitir — listir 17 Þimgfréttir 21 Blað II Opið hús í Breiðholti 33 Stramdlíf í baðhúsi 34 Þegar Vestmammaey- bimdindismaður . . . ? 39 Heirna hjá Ólöfu 37 Hvers vegna er ég bindindismiaður ... 39 Viðhorf — Hvert stefinir? 40 Síðbúin þökk 41 Hverg vegma verða „goðitn“ reið? 51 Borgar sig að gera út togara? 52 Fiaskan eða Frelsarinn 54 Annáll desemfoenméö- aðar 1972 57—58 íþróttafréttir íslemdingar sigruðu í sundlamdskeppnimni 43 Víðavamgshlaupið 45 Hamdknattleikur — landsleifcurinm og leik- ir í I. deild karla 46—47 Enska fenaftsipyiman 48 Körfiufcnattleikur um helgima 50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.