Morgunblaðið - 27.03.1973, Síða 31

Morgunblaðið - 27.03.1973, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1973 Heila línan lengst til vinstri á myndinni, sem hefur punktalinu samhliða, sýnir hvernig hraunjað- arinn var laust fyrir miðnætti í gærkvöldi. Punktalínan sýnir hraunjaðarinn sl. föstudag, en lína A til B varnargarðinn sem fór undir hraun. 380 þúsund tonn af loðnu Tálknafjörður Bolungarvík Siglufjörður 693 5.306 5.697 SAMKVÆMT skýrslum Fiskifé- lags Islands nam vikuaflinn 33.290 tonnum og er heildarafl- inn á miðnætti sl. laugardag því orðinn samtals 378.298 tonn. l»að skal sérstaklega tokið fram, að ekki tókst þrátt fyrir ítrekað j ar tilraunir að fá upplýsingar um landað magn í Vestmannaeyjum, ! Breiðdalsvík og Patreksfirði, og vantar þann afla því i heildar- j aflann. Svo búast má við að heildaraflinn sé nú orðinn rúm- ; Iega 380 þús. tonn. Á sama tíma í fyrra var loðnuvertíðinni 'okið, en þá höfðú borlzt á land sam- tals 277.655 tonn. I lok síðustu viku var vitað um fjölda skipa er hætt hafa loðnuvéiðum og hafið þorskveið- ar með netum eða trolli. I vikulokin var vitað að 92 skip höfðu fengið einhvern afla á vertíðinni á móti 58 í fyrra, þegar hau voru flest. Ellefu skip hafa fengið yfir 8000 tonn og þau eru: Guðmundur RE 14.018 ; Eldborg GK 12.297 Loftur Baldvinss. EA 10.512 i Óskar Magnússon AK 9.453 , Gísli Árni RE 8.960 I Pétur Jónsson KÓ 8.555 Súlan EA 8.493 Fífill GK 8.459 Grindvíkingur GK 8.305 Heimir SU 8.089 Skímir AK 8.053 Skipstjóri á Guðmundi RE er Hrólfur Gunnarsson. Landað hefur verið á eftirtöld- um stöðum: Lestir 760 6.386 5.800 38.500 36.905 28.864 16.214 13.715 12.982 5.946 9.897 i 14.527 17.342 17.034 18.946 11.892 29.953 18.784 37.217 24.120 817 Listi yfir skip, er fengið hafa 1000 lestir eða meira: Albert GK 5329 Ælítafell SU 5190 Arlnbjörn RE 1973 írnl Magnússon SU 4655 Arsæll SigurBsson GK 3004 Asberg RE 7410 Asgeir RE * 6707 Asver VE 2338 Krossanes Raufarhöfn Vopnafjörður Seyðisfjörður Neskaupstaður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Breiðdalsvík Djúpivogur Hornafjörður Vestmannaeyjar Þorlákshöfn Grindavík Sandgerði Keflavík Hafnarfjörður Reykjavík Akranes Patreksfjörður — Landhelgin Framhaid af bls. 2 arans Wyre Defence FD-37 eftir mjög grófa ásiglingart'ilraun af hálfu togarans. Atburður þessi átti sér stað um 15 sjómíiur suðvestur af Surlsey." BÉÐST GEGN GUÐB.TABTI ÍS 16 „Um kl. 10 í gærmorgun skar varðsikip (Ægir) á báða togvíra brezka togarams St. Leger H-178, sem var að veiðum 17,5 sjómílur suðvestur af Surtsey. Með þessu hefur verið skorið á vira 4 vestur-þýzkra og 38 brezkra togara eðia ail.s 42 tog- ara síðan 1. september sl., þar með talið, er Öðinn skar á fót- reipi vörpu Roberts Hewett LO-65 og er Týr skar á annan togvír brezka togarans Peters Scott H-103 þann 19. þ.m. og missiti við það vírahníf sinn. Eftir að vairðskip skar á tog- I vira St. læger i morgun barst beiðni um aðstoð frá Guðbjarti ÍS-16 (nýr 407 tonnia skuttogari) ! vegna þess að 9t. Leger væri að j koma til siin með akkerið úti og \ gerði sig Mklegan tiil að slítia af ! þeim trolilið. Kom hann inn á bb-síðu Guðbjiarts í beygju, en Gu'ðbjisntur gat forðazt árekstuir með því að setja á fulla ! ferð. KL 10:40 kaJfaði varðskipið í St. Leger og honum tjáð, að ef ; hamn léti ekki skipið í friði þá j yrði skotið á hanin fösitum skot- i um. Kl. 10:46 var komið að skip- ! unum og höfðu þá Brucella og Jaicimta FD-159 bætzt í höpimn. Var skot'ið 6 púðurskotuim að togurunum og þeim sagt að hafa sig frá Guðbjainti, að öðrum kosti yrði skotið skörpum skotum. Þesí»u iauk með því, að Guðbjart- | ur náði inn veiðarfærunum heil- 1 um og St. Leger náði akkerinu inn eftir talsverða erfiðleika. Varðskipið, sem hér um ræðir, j er Ægir.“ Bergur VE 2977 Bjarnl ölafsson AK 5301 B’örg NK 1492 Börkur NK 3505 Dagfari ÞH 6049 Eldborg GK 12297 Esjar RE 5022 Faxi GK 2752 Fífill GK 8459 Gísli Arni RE 89S0 Gíssur Hvíti SF 3036 Gjafar ICE 1374 Grindvíkingur GK 8305 Grímseyingur GK 3550 Guðmundur RE 14018 Guðrún GK 1332 Gullberg VE 1911 Gullberg NS 1939 Gunnar Jónsson VE 1697 Halkion VE 3726 Haraldur AK 1682 Harpa RE 5056 Heðinn T>H 7760 Heimir SU 8089 Helmaey VE 1274 Helga RE 3274 Helga 11 RE 4919 Helga Guðmundsd. BA 7569 Hilmir KE 7 3132 Hilmir SU 7023 Hinrik Kð 1818 Hrafn Sveinbjarnars. GK 5542 Hrönn VE 1771 Huginn II VE 1519 Höfrungur III AK 6071 fsleifur VE 63 4193 ísleifur IV. VB 2354 Jón Finnsson GK 6585 Jón Garðar GK 6943 Keflvíkingur Ke 4763 Kristbjörg II VK 2571 Ljósfari ÞH 3939 Loftur Baldvinsson KA 10512 Lundi V3 1349 Magnús NK 5003 Nattfari ÞH 4732 öláíur Mngnússon EA 2910 Ölafur Slgnrðsson AK 4327 öskar H: lldórsson RE 5814 Öskar Magnússon AK 3453 Pótur Jónsson KÖ 8555 Rauðsey AK 3889 Reykjaborg RE 8392 Seley SU 4193 Skinney SF 4T.93 Skírnir AK 8053 Súlan EA 8493 Surtsey V3 1334 S/einn Sveinbjarnars ,NK 4987 Sæunn GK 2004 Sæberg SU 5385 Viðey RE 1933 Víðir AK 3342 Vonin KS 2355 Vörður ÞH 4398 Dórður Jónasson KA 3226 bórkatla II GK 2337 Þorsteinn RE 7013 Örn SX 4434 Vann spjöll á 20 bílum NO UM helgina gekk maður einn berserksgang á Grettisgötunni, og vann spjöll á milli 20 og 30 ! bíium, sem þar stóðu. Einkum j beindist reiði hans gegn spegl- j um og loftnetsstöngum á bílun- ! um, sem hann braut miskunnar- laust niður. Var engu líkara en að maðurinn hefði sérlega illan bifur á þessum sérstaka búnaði bifreiðanna, því yfirleitt lét hann annað á þeim í friði. Maðurinn var ölvaður og man nú ekki af hverju reiði hans stafaði. Gæzluvöllur við Yrsufell BIRGIR íslelfur Gunnarsson, borgarstjórl, skýrði frá þ\í á fundi í borgarstjórn Reykjavík- ur á fimmtudaginn, að áformað væri að i Fella- og Hólahverfi í Breiðholti yrðn starfræktir þrir gæzluvellir og yrði sá fyrsti, sem er við Yrsufell, tokinn í notk un í maí. Um hina gæzluvellina tvo, sagði borgarstjóri, að annar þeirra, sem vera á við Vestur- berg sé á framkvæmdaáætlun þessa árs og muni framkvæmd'r hefjast mjög bráðiega. Þriðji gæzluvöllurinn á svo að vera í Hólahverfi en engu fé hef ur verið veitt til hans enn og því ekki fullvíst hvenær framkvæmd ir geti hafizt. Þá gat Birgir ísleifur Gunn- arsson, borgarstjórl þess einnig, að útivistarsvæði er fyrirhugað meðfram EJliðaánum milli þeirra og Breiðholts en skipulagi þar er ekki fyllilega lokið. — Saltnað Framhald af bls. 1 Jafnframt var Flugbjöngunar- sveitin 'köll'uð út og kallaði hún þegar á Slysavarnaféiagið og Hjálparsveit skáta, sér til full- tinigis. Flugvéllar, sem voru á flugi á þessu svæði, voru beðtraar að svip asit um eftir vorinu og fytrstu vél- arrnar fóru til leitar frá Reykja- vík millli kl. 16 og 17. Síðastliðna niótt vo.ru leitarsveitir að fara liandleiðina að flugleið vélarinn- ar og í dag veróa allar tiltækar fbugvélar notaðar. Amór taldi að hægt væri að hafa um tuttugu vélar á þessu svæði í eimu. — Togararnir Framh. af bls. 32 þessa fulltrúa nú á aðra viku, án þess að árangur hafi ennþá orðið. Fulltrúar rikisstjórnarinn ar hafa tjáð togaraeigendum, að frekari upplýsinga sé þörf, áður en ríkisstjórnin taki ákvarðan- ir sínar. Togararnir hef ja því veiðar nú i trausti þess, að ríkisstjórnin standi við það fyrirheit sitt, að veita togaraútgerðinni stuðning á sama hátt og áður, sagði Ingi- mar Einarsson. Togarinn Sigurður átti að leggja úr höfn upp úr miðnætti síðastliðnu og Karlsefni mun væntanlega fara á veiðar í kvöld. Þá er Morgunblaðinu kunnugt um það að hafinn er undirbún- ingur að brottför að minnsta kosti tveggja togara Bæjarút- gerðar Reykjavíkur, nýja skut- togarans Bjarna Benediktssonar og Þormóðs goða. Þá auglýsti Otgerðarfélag Akureyringa h.f. í gærkvöldi eftir sjómönnum á þrjá af fimm togurum sínum. Svo sem kunnugt er er mikill skortur á mönnum á fiskibáta víðs vegar og gæti reynslan einn ig orðið slík á togaraflotanum eftir rúmlega 2ja mánaða verk- fallt og er því nokkur óvissa um það hvernig gengur að koma flotanum á veiðar — 21 skipi. Hvers virði er öryggi þitt ag þinna ? Afkoma fjölskyldunnar, eigur þínar og líf. Allt er þetta í húfi. En öryggi fæst með líf-, sjúkra- og slysatryggingu. Hóptrygging félags- og Starfshópa getur orðið allt að 30% ódýrari. Hikið ekki - hringið strax. ALMENNAR TRYGGINGARg Pósthússtræti 9, sími 17700

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.