Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 32
ANÆGJAN FYU3IR ÚRVALSFERÐUM nucivsmcnR ^-»22480 ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1973 Þessi mynd var tekin laust fyrir kvöldmat í gærkvöldi og sýnir hún hvernig hraunið var komið niður að höfn norðan Heimagötu og stefndi á Hraðfrystistöð- ina, Nausthamarsbryggjuna og Skansinn. Ljósmynd Mbl. Kr. Ben. Vestmannaeyjar: Hr aun j aðarinn við höf nina 40 hús undir hraun í viöbót, rafstöðin, Sund- laugin og aðal vatnsveitukerfið er óvirkt Nýja kælidælukerfið dælir þreföldu vatnsmagni Elliðaánna Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Frá Áma, Valdísi og Sigurgeir. SÍÐAN á sunnudagskvöld hafa 40 hús farið undir hraun í því mikla hraunflóði, sem MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til Ingimars Kinarssonar, framkvæmdastjóra Félags ís- lenzkra botnvörpuskipaeigenda og spurði hann um viðræður fé- lagsins við ríkisstjórnina eða fulltrúa hennar um rekstrar- grundvöll togaraútgerðarinnar. þá fór af stað. Síðdegis í dag fór hraunið yfir Rafstöðina og í fyrrinótt fór sundlaugin undir hraun. Flest húsin, sem eru farin undir hraunið, voru íbúðarhús, en einnig fór eitt Ingimar sagði að engar viðræð- nr hefðu farið fram frá þvi fyr- ir helgi og engar viðræður fóru fram í gær. Togararnir munu því hefja veiðar hvað úr hverju — sagði Ingimar. Ingimar Einarsson sagðí, að togaraeigendum væri Ijóst að elzta hús bæjarins, Kornloft- ið, byggt 1880, Goothaab, hluti af fiskverkunarhúsum Einars Sigurðssonar, skrif- stofuhús, vélsmiðja Þorsteins og verzlunarhús. enginn grundvöllur væri fyrir rekstri togaranna, einkanlega vegna tapreksturs á síðasta ári og raunar einnig á árinu 1971. Ríkisstjórnin hefur gefið fyrir- heit um að togaraútgerðinni verði veittur stuðningur á sama hátt og áður hefur verið gert og Hraunið við höfnina 1 kvöld hélit hraunreininsiið áfram og stefndi hrauntungan i átt að höfnimnii norður yfir Skansinn, á Hraðfrystisttöð Vest- miannæyja og að Nausithamars- bryggjunni. Heldiur hafði hraun- rennislið þó hægt á sér. Um mið- nætti var hraunjaðarinn alveg kominn að Hraðfrystistöðinni. Vatnið og rafmagnið af Aðfaranótt sunmiudagsins brun hefur skipað sérstaka fulltrúa til viðræðna við togaraeigendur um það. Togaraeigendur töldu, að þetta fyrirheit yrði efnt strax að lokn- um verkföllum og hafa verið um þetta stöðugar viðræður við Framhald á bls. 31 aði hraunið yfir hvert 'húsið af öðru norðan Heknafgötu og á timabiJi rann það með 50 m Framhald á bls. 30 Fjölnir fyrir 87 þús. krónur FJÖLMENNI var á bókaupp- boði Kmits Bruun í gær og fór þar F.jölnir á metverði eða 87 þúsiind krónur, sem mun vera hæsta verð, sem slíkt verk hefur verið slegið á. I»á fór Almanak Þjóðvina- féiagsins frá npphafi á 27 þúsnnd krónur. AHs lagði uppboðið sig á 550 þúsund kT., en allar tölurnar, sem hér eru nel'ndar ern án söluskatts. Island I.andnámalHÍk, útgef- in j Hafnae 1774 var slegin á 41 þúsnnd krónur, Antiquar- isk Tidsskrift, 7 bindi voru slegin á 28 þúsund krómir og Sýslumannsævir á 43 þústind krónnr. Togararnfr aftur á veiðar: GERÐIR ÚT ÞRÁTT FYRIR BROSTINN GRUNDVÖLL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.