Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1973 félk í fréttuni HA.VX HLÓ OF MIKIÐ Danski rithöfundurinn Leif Panduro var viðstaddur er ver ið var að taka upp vinsæian gamanþátt fyrir danska sjón- varpið. Það var þó ekki lengi, sem Panduro fékk að vera í salnum, því hann hló svo hátt ©g; innilega að ekki var hægt að starfa meðan hláturrokum- ar stóðu yfir. Panduro var því vísað út, en tæknimennim ir segjast ekki geta klippt hlát- nrinn í burtu svo mikiil var hann. SKKIFAK SÖNGLEIK Gunther Sachs, fyrrverandi eiginmaður Brigitte Bardot, fæst þessa dagana við að skrifa söngleik, sem hefur fengið Nafnið „Sfinxinn". Þessa yfir- lýsingu gaf Sachs í heljar- — Ég þohli ekkl þetta enda- lausa tai um peninga, \egna þess að hann átti enga. — H\ort ætlaðirðu að hitta dóttur mína eða htindinn? miklu samkvæmi nýiega þar sem meðal annarra voru við- staddar Hannalore prinsessa von Auersberg og prinsessa Hilda von Magaloff. Af Bri- gittu Bardot er það að frétta að hún leikur um þessar -raund- ir I kvikmyndinni Don Juan og leikstjóri er annar fyrrver- andi eiginmaður hennar, Roger Vadim. Myndin þykir djörf og kemur Bardot fram í mörgum grófum senum í myndinni á- samt Jane Birkin. LEÐURSTÓLL FORSTJÓRANS FREISTAÐI TIL INNBROTS NÚ SKELFAST MENN MIG Fyrir níu mánuðum síðan Vcir Belinda Green ósköp venju leg stúlka í Sidney i Ástralíu, nú er annað uppi á teningn- um. Fyrir rúmum átta mánuð- um var hún kosin ungfrú al- heimur og við það gjörbreytt- ist líf hennar. Fyrst kom hnatt reisa með Bob Hope og á 4 vik um ferðaðist hún 50.000 km. En eftir hnattreisuna byrjuðu þó fyrst erfiðleikar hennar. Hún vaknar klukkan 6.30 á hverj- um morgni og fer sjaldan að sofa fyrr en tveimur timum eft ir miðnætti. Hún þarf að heim sækja hinar ólikustu stofnanir fyrir utan öll viðtöl í útvarpi, sjónvarpi og við blöð. Belinda segir að það sé ekkert grín að standa í þessu og þurfa auk þess að vera fallegust ailra hvar sem hún kemur fram og aldrei megi þreyta sjást á henni. — Af einhverjum ástæðum er eins og menn forðist mig, segir Belinda, flestir þeirra eru svo óöruggir með sjálfa sig að þeir þora ekki að biðja um dans síðan ég var kosin feg- urðardrottning. Þeir þora varla að tala við mig. Þegar ég var venjuleg stúlka heima í Sidney var þetta allt öðru vísi. Síðan ég fór að heiman til að taka þátt í fegurðarsamkeppai- inni hef ég ekkert heyrt írá kærastanum mínum, kannski þorir hann ekki heldur að skrifa mér, segir Belinda. Það fé sem Belinda vinnur sér inn, leggur hún að mestu I bankann, en hluta af pening- unum notar hún til að senda sysitur sinni, sem er í há- skóla. Fjölskylda Belindu er fátæk og hún á mörg systkini. SfoMútíD ☆ HÖGGMYND FYRIK DROTTNINGUNA FYKRVERANDI Ingiríður fyrrverandi Dana- drottning hefur ákveðið að láta gera bronsafsteypu af höggmynd sem gerð var af Margréti núverandi Dana- drottningu þegar Margrét var þriggja ára. Höggmyndin var á sínum tíma gerð af mynd- íLÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders Alden McWiIliams SURROUNDED BV HUMAN AND ELECTRONJC / MONITORS, DANNV R AVEN J UES IN THE INTENSIVE CARE WARD / X | ...BUSSFULLY UNAWARE OF A , MISTAKE IN ATELEVISION STUDIO ’ x N f IT'S THE WRONG \ /jk -pA / PICTURE.» | "/L \ íll A THAT'S NOT HkpAVID RAVIMEi/ 'j' í /N/ 1 k fe l§EIIP ÍPhw D Lw <\\1 j • T !OL IÍÉmM (1 amo mrrý miles y/ l?í"DR.RAVINE has been ÍJlN SECLUSION FORTHE LAST DECAOE ... * I DIDN'T KNCW "V, HE WAS A BLACK T MAN EITHER/...BUT IT DOESN'T MATTER... WE MUST HAVE HIM/, Danny liggur hreyfingarlaus á gjör- gærbideildinni. (2. mynd) Og veit ekkert um misiókin í upptökusal sjónvarpsin*. Þetta er röng mynd, þetia er ekki David Kavine. (3. mynd) Dr. Ravine hefur ver- ið i felum síðasfa áratuginn. . . . ég vissi ekki að hann væri svertingi, en það skipt- ir ekki máli. Við verðtim að ná honum. höggvaranum Eigil Knuth. Myndirnar sýna Margréti þeg- ar hún var þriggja ára og högg myndina, sem þá var gerð aí henni. TðA Itg. U.S. fol. Olf.—AM (igkli i«nivtd (g) )f73 by loi Ang«l«l Timel ÁST ER . 2.-17. . . . að bjóða henni út.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.