Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1973 11 breyttri dagskrá. Liðlega 20 leikarar koma fram í sýning- unni, en leikstjóri er Kári Jónsson. Höfundur gam- anleíkritsins er John Patrik, en hann samdi einnig leik- ritið Segðu steininum, sem sýnt var hjá Leikfélagi Reykjavíkur á sínum tima, en Leikfélag Sauðárkróks hefur einnig sýnt það verk. Alþingishátíðar- kantatan 1930 SÍTrfóaiian og Oratoríukór- úmi æfa nú af kappi ásamt Fóstbræðum Alþiinigisihátíðar- kiantötu Eimils Thoroddsen SPm kemnd er við hátíðina 1930, ein Ijóðið samdi Davíð Stefámsson. Verðrnr verkið flubt í máinaðarlokiin og koma um 160 maninis þar við sögu. Lulu stjórnar Kabarett Söinigleikuriinin Kabarett fer senin í æfiingu hjá Þjóðleik- húsinu og hefur Lulu Zigler frá Dammörku verið ráðin leikstjóri. Lulu er kunin ieik- húskona og hefur sett Kaba- rett upp á Norðurlöndum við miklar vimisældir. Kemur húin himgiað ti'l lamds í aprfl, en æf- ingar byrja upp úr næstu heligi. Kabarett er gamiamleik- ur sem gerist á fyrstu árum nozista í Þýzkalandi. Elliheimilið í Lindarbæ Leikritið ElíLiheimilið er nú aið fana í æfimgu, en það mun faina á svið í Lindarbæ. Stefán. Baldursswn stjónnar leikritinu, en 11 leikanar leiQaa í þvi. Með hlutverk fara: Brynja Bene- diktsdóttir, Geirlaug Þor- va.ldadóttir, Ingunn Jenisdóttir, Kristbjörg Kjeld, Mangrét Guðmundsidóttir, Bjiamd Stein- grímiSisonk Guðmundur Maign- Þrjár af leikbrúðnnum í Leikbrúðlandi. Svanhvít Egilsdóttir á íslenzkiun þjóðbúning. Prófessor Svanhvít Svanihvít Egilsdóttir söng- keirmari hefur verið sikipuð prófesisor við Tómliistarháskól - anm í Vínarborg. Svamhvít er firá Hafnarfirði, en hún hefur lienigi kenint siörng ytra. Tehúsið á Sæluvikunni Leikfélag Sauðárkróks æf- ir nú Tehús ágústmánans af fullum krafti, en frumsýning verður 1. apríl, þegar Sælu- vikan hefst nyrðra með fjöl- ú&son, Jón Gumnarsison, Rand- ver Þorliáksison og Sigmundur Öm Amgrímssoin.. Superstar á fullu Supeæstar gengur ávallt fyrir fullu húsd og sækir fólk á öllium aldri sýniniguna. Meira er þó af ungu fólki á sýminigum, en það helzt þó nokkuð í hendur. Á sýmmg- um í Iðnó er meira um það að unga fólkið fari á skóla- sýmingar og eldna fólkið á aðirar sýningar, en á Super- star er allt í bland. Þess má geta að hvorki Róbert, Rúrik, Bessi, Gutnnar eða Ármi Tryggvaison eru í þesisum leikritum og hefur það líklega aldrei fyrr skeð í sögu Þjóðleikhússiins að emgimn þessara leikara væri í hlutverki í einíhverju af þeim fjórum verkum sem verið er að æfa. Sjö stelpur í gang í Þjóðleikhúsinu eru Sjö steipur í æfiimgu, en frumsýn- ing verður í næstu viku. í verkinu er fjallað um eitur- lyfjavaindaimálið, en höfundur verksins dvatdi á upptöku- heimili fyrir stúlkur í Svíþjóð og er verkið byggt á samnsögulegum atburðum. Leikbrúðulandið vekur athygli Brúðuleikhúsi'ð Leikbrúðu- land, sem sýndr að Fríkirkju- vegi 11 á hverjuim sunnudegi héfur vakið mikla athygll. Kemnsilukona hringdi til okkar og bað fyrir þakkdr til þeirra sem standa að Leikbrúðulandi og sagði hún að brúður þeirra væru hreiimustu listaverk. Þá vildi hún vekja aithygli á því að sýnimigasalutrimin að Frí- kirkjuvegi væri mjög við hæfi barma, því að ved sæist tii leilksviðs brúðamna. — á.j. lisrtasprang Allir kimar í notkun Að undanfömu hafa staðið yfir æfingar á 4 leikritum hjá Þjóðleikhúsinu, Sjö stelpur hafa verið á aða.’sviðinu í æf- inigu, Lausnargjaldið uppi á sal, Elliheimfflið og Furðu- verkið í Grindaivík. Þá er Kabarett að fara í æfingu. Sakamála- og gamanleikrit á Seltjarnarnesi Leikfélag Vestrmanmiaeyja er nú byrjað að sýna saka- mála- og gamamleikritið „Margt býr í þokunni" á Sel- tjamamesi. Næsta sýning verður kl. 20.30 í kvöld. Iistásprang DOPPUR Mánu- daga- leið- indin SVO virðist sem einn dagur vikummiar reynist hjóniaiband- inu hættulegri, en aðrir dagar vikunmar — imánudaguriirun, það hefur sýnt siig og sannað a. m.k. í Bretlamdi. Eftir langa og leiðimlega helgi, sem aðallega hefur far- ið í rifrildi, kemur mámiudag- uriinn, og ófá hjómakoraie leggja leið sína til lögfræð- ingsims og segja: Nú er rnóg komið — ég ætla að skilja. Svo að mánudaigiamnir eru dagar örlagarikrar ákvörð- unar. Um helgar brýzt streita vinmiuvikummar út, og tveir heilir dagair í náviist hvors amnars eru mörgum hjónum ofviða. Og drungaiegur mánudag- urimn renmur upp. Það sorg- lega er þó, að í hinu full- ! komna hjómabandi eru helg- amar dýrmætustu stundimar, og erraa leiðiindega við mánu- dagamia er að helgin er liðin. Hvað skeður með árunum? Hvað veldur því, að í stað þess að þakka fyrir dásam- lega helgi, hreyitum við óyrð- uim í hvort anmað? Hjónaiband endar ekki soögglega, það leysiist upp með smárifiriildum og atvikum gegmum árim. Hvers vegna verðum við fúk órómantísk og amdvíg hjónabamdinu? Vegna þess, að steikim í ofninum verður að óætum ósoðmum köggli, á meðam eigiiramiaðurimm svolgr- ar í sig viský hjá spilaféiög- umium? Vegma þess að hamm þarf mauðsynlega að horfa á fótboitann í sjóravarpinu, þeg- ar hana langar ósiköp mikið í bíltúr með börndm? Vegmia þess að eftir að hafa hlakkað till að iesa dagblaðið allan morguniran, fimrnur þú það rifiS og tætt umdir hæginda- stóinum? Vegna þess að hamn færir þér ekki blóm á komu- dagimm, eimis og hamn Bjössi hemmar Stárnu? Vegraa þess að hamm hjálpar þér ekki við uppþvottimm? Og af hverju gerisat það ah'fiaf um helgar? Helgiina, sem þú ætlaðir að mijóta á þægilegan. hátt í faðimi fjölskylduiranar? Auðviitað eru þetta bara srraáaitriði, en mörg smáatriði leiða til stórvægilegra afleið- imga. Og þó að eistt smá rifr- ildi virðist hreint ekkert al- varlegt, ber að forðást þau eftir mætti. Væri ekki heilla- ráð fyrir þá, sem eiga erfið- ar helgar að geyma mánu- dagaleiðindin fram í máðja viku, t. d. fram á miðviku- dag. Kraftaverkim gerast, og hver veit nemia bæði steikin og blómin séu gleymd á miðvikudag, og eddurkun fjamaður út, — mema að hugs- umim um gullbrúðkaupið eigi eftir að ylja um hjairtaræturn- ar, áðúr en iang? um Kður. Barnið og lystarleysið ÞAÐ er mjög algengt, sérstak- lega hjá eldri börnum, að þau neiti að borða þann mat, sem er á boðstólum hverju sinni, og vill það oft á tíðum valda móðurinni æmum áhyggjum. Hver hefur hjarta til að láta bamið fara út að leika sér án þess að hafa bragðað matarbita, eða faira í háttimm mieð galtómiainm rraagaMn? Og bamdð sem er alheilbrigt? Hvað á að gera? í flestum til- vi'kum er of mrlkið gert úr lyst arleysi bamsins, og því meir, sem gert er úr málinu, því miinma borðar bairnið. Það er fjarstæða að ætla sér að þviiraga bamið til að borðá. Og sáendurtekiin setm- img eáns og: „Má mamma sjá, hvað KaJli er duglegur að borða“, hefur afiar slæm áhrif á bamáð. Böm þarf að beita lagni og klókiniduim, ef vel á að fara. Jafravel upgbörn fiinma glöggt óróleika móður- iiraraar og áikafa til að fá barnið tii að borða. Ósjátfrátt verð- ur ákafS rraóðuriniraar til að kinýja bamið til að sýna mót- þróa, og hvers það er megm- ugt. — í rauin og veru er það eina rétta að sýna barm- iniu kæruleysi gagmvart iyst- arieysd þess og óþekkt. Bezt er að láta diskiran á borðdð fyrir fnamiaín bamið og taka haran sáðam aftur, um leið og aðrir í fjölskyiduinini hafa lokið vdð að borða, ám þess að þykjaist taka eftir hvort hreyft hefur verið við matn- um eða ekki, og án þess að láta áhyggjumar skiraa út úr amdlitinu. Að visu getur liðið larugur timi, þar til barmið finraur, að það er ekki lengur kappsmál móðurinraar að það borði, og það er til einskis að vera með eirihver láita- læti . . . en það kearaur að því, að það gefist upp. Hiingað til hefur etekert barm sivelt sdg í hel af eimtómri frekju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.