Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1973
21
Umræður utan dagskrár um
Hrundadans kostnað-
arver ðbó lgunnar
vegna heimsóknar húsmæðra á þingpalla
I GÆR urðu miklar og
snarpar umræður utan dag-
skrár neðri deildar. Tildrög
þeirra umræðna voru þau, að
mikill fjöldi kvenna hafði
flykkzt á þingpallana, stóðu
í göngiun, auk þess sem mik-
ill fjöldi kvenna var fyrir ut-
an þinghúsið. Umræðurnar
snerust í fyrstu um verðlags-
mál og þá einkum um þá
hækkun, sem varð á landbún-
aðarvörum fyrr í þessiun
mánuði. En er á umræðurnar
leið urðu þær ahnennari og
beindust að verðlags- og efna-
hagsmálastefnu ríkisstjórnar-
innar.
Jónas Árnason kvaddi sér
hljóðs utan dagskrár og las
upp bréf frá 25 koniun úr Ár-
nessýslu, sem komnar voru á
þingpallana til þess að mót-
mæla því, að reykvískar hús-
mæður ætluðu að hætta að
kaupa landbúnaðarafurðir
vegna hækkananna.
Jóhann Hafstein og Ingólf-
lir Jónsson bentu á, að hin
mikla verðbólga, sem geisaði
stjómlaust í landinu, væri or-
sök hinna miklu hækkana,
og ekki væri við bændur að
sakast, en hins vegar þyrfti
engan að undra þó að hús-
mæðrum ofbyði hækkanirn-
ar.
Ráðherrarnir Lúðvík Jós-
epsson og Halldór E. Sigurðs
son sögðu, að kaupmáttur
launa hefði auki/.t mjög mik-
ið í tíð núverandi ríkisstjórn-
ar.
Jónas Árnason sagði að það
hefði aldrei gerzt fyrr, að álit-
Jónas Árnason
legur hópur kvenna hefði sótt
Alþingi heim um langan veg úr
sveitum landsins. Bauð hann
þessar tuttugu og fimm sveita-
konur úr Árnessýslu velkomnar
á þiingpalllana, etn þær vseru
komnar yfir hina stóru heiði.
Þær hefðu boðskap að flytja og
hann læsi frá þeim bréf til þings
ins. 1 bréfi kvennanna sagði
m.a. á þá leið, að landbúnaðar-
afurðir væru hollari og ódýrari
en aðrar vörur, en samt væri nú
verið að skora á fólk að hætta
að kaupa þær, vegna hækkan-
anna, og hvetja það til að kaupa
óho'Hari fæðu hianida heimálun-
um. Sögðust þessar konur líta
svo á, að með þessari áskorun
væru reykvískar húsmæður að
ráðast á sig sem stétt. Væri nær
að hvetja fólk til að kaupa ekki
vestur-þýzkar og brezkar vörur.
Ágúst Þorvaldsson: Ég vil
bjóða þessa göfugu gesti vel-
komna, þó ég viti, að erindi
þeirra allra sé ekki hið sama.
Konur úr Reykjavík eru að mót-
mæla hækkunum á landbúnaðar
vörum. Ég álit að þetta sé mjög
háskalegt. Allt frá því að fyrsta
húsmóðirin settist að á Islandi
hefur það verið hlutverk kvenna
að matreiða fyrir heimilin. Land
búnaðarvörur og mjólkurafurð-
ir eru meginuppistaðan í holl-
um mat, og þess vegna eru þess-
ar áskoranir í raun aðför að
heilsu fólks. Einkennilegt er að
ráðast gegn vissum vörum, sem
hækka og fólk þarf að kaupa, og
einmitt neyzluvörunum. Hér býr
eitthvað annað á bak við.
Jóhann Hafstein sagði ósmekk
lega vegið að reykvískum hús-
mæðrum. Auðvitað hefðu allar
Jóhann Hafstein
sveiltalkanur sem aðrar húsmæð-
ur orðið fyrir barðinu á hinni
miklu dýrtíð. Enda væru hús-
mæðurnar i Reykjavík að beina
geiri sinum gegn rikisstjórninni,
sem nú sæti, en ekki að bænd-
um. Auðvitað væri það ekki sök
bænda að þessar vörur hækkuðu
svo geysilega eins og þær gerðu
í byrjun marz. Þá hefði ríkis-
stjórnin lækkað niðurgreiðslu
um leið og hækkunin kom á, og
ekki væri hægt að sakast við
bændur þess vegna. Enda hefðu
bændur fengið aðeins litið af
hækkuninni í sinn hlut. Það
hefði ætíð verii'ð kjörorð Sjálf-
s tæðisiflakksinK, a@ s'tétt sitæði
með sitétit, ein sfetfina ríkiastjórnar
iinwar að undainföimu hefð’i nú leitt
til þess, að nú væri stéttunum
að lenda saman. Það gæti vissu-
lega engum komið á óvart, að
reykvískar húsmæður létu hin-
ar miklu hækkanir ekki sem vind
utn eyru þjóta.
Ingólfur Jónsson sagðist vilja
vekja athygli á þvi, að bændurn-
ir ættu enga sök á þeirri verð-
bólgu, sem væri undirrót hinna
miilkliu hæklkana. Endia er mjólk
in hefði hækkað um 44% hefði
aðeins 11% komið í hlut bænda.
Ráðiherrarnir tönnluðust á því
að kaupmáttur launa hefði auk-
izt mikið. En slíkt þýddi ekkert
að vera að segja við húsmæður.
Þær vissu mæta vel, að það, sem
Ingólfur Jónsson
í buddunni væri, entist æ skem-
ur. Verðibólgain væri sök ríkis-
stjórnarinnar. Það væri hennar
sök, að krónan væri alltaf að
minnka. Hún hefði lækkað um
2% á hverjum mánuði, sem
þessi ríkisstjórn hefði verið við
völd. Þá gaf þingmaðurinn hús-
mæðrunum það heilræði, að
halda áfram að kaupa landbún-
aðarvörur, en gera hins vegar
það sem í -þeirra valdi stæði til
að fella ríkisstjórnina, næst þeg-
ar þær fengju tækifæri til þess
með atkvæði sínu.
Halldór E. Sigurðsson, fjár-
máiaráðherra, sagði, að það
væri sama hvað Ingólfur Jóns-
son segði, það hefði orðiö mikii
kaiupimátitaraiukniinig. Miðað við
töluna 100 árið 1970 væri talan
nú 130,3 í dag. Þeitta væru stað-
reyndir, sem ekki væri hægt að
miæla á móti. Á síðasta ári
hefði afkoma manina verið góð,
en á þessu ári hefði þjóðin orð-
ið fyrir stórfeildiu óihappi. Þjóð-
in þyríti að sameinast til átaka.
Stjómin hefði lag't fram frum-
varp um aiðgerðir tdl að draga úr
verðbólgu, en um það ihefði etóki
náðs't saimstiaða, og ekki hefði
verið hægit að fara fram á það
við eina stétt aninarri fremur að
fá ektói hækkun. Istenzfca þjóðin
hefði annaið að gera eh að láta
ota stétt gegm stétt. Saigöist ráð-
herrann seunmfaarður um, að það
stæði ekki lemgi, ef húsmæður
myndu ákveða að kaupa e'kki
lamdibúmaöara f urðir.
Gylfi Þ. Gíslason: Það er aug-
ljósit á því, sem er að gerast hér
i þinghúsiinu o-g utan þess í dag,
að hagsmuniaamdstæður eru að
skeri>as;t miil'i neytenda atnhars
vegar og fraimteiðenda hins veg-
air. SMkt væri ekkert efni gaman-
mála, eins og Jónas Ámason
Gylfi Þ. Gislason
hefði viðihaift, né látia eiirus og ekk-
ert sé að gerast. Það er ekki ver-
ið að etja stétt gegn stétt. Það
er um það að ræða, að menn
hafa tekið að sér að sitjóma land-
iniu en geta það efcki. Tilefni
mótmæla húsmæðranma er aug-
ljóst, þ.e. að íslenzkar landibún-
aðairvörur væru oif dýrar. Og nú
síðast hækkuðu þær a.ll.t að rúm-
um 40%. Siðasta hæfckun jafn-
gilti 3,5 visi'töl'ustlgum og ekiki
þyrfti að búiaisit við að istenzk
heimili létu slíka hækkun sem
vind um eyru þjóta. Ástæðan
fyrir því, hversu dýrar landibún-
aðlairafurðirnar va'ru, er að skipu
lag landlbúniaðairframteiðsluirMiar
er í a'lgjörum ólestri. Ríki'sstjóm-
in fylgir ratngri gxundvailar-
stefinu í þeim efniuim. Ef niður-
greiðsJur kæmu ekki tiJ, væru
landibúma ðara fu rðir óseljanlegar.
Nú eru niðurgredðsJur um 16—
17 hundruð mililjónir auk þess
sem útlendiinig'um eru greiddiar
400 miiffljónir króna fyrir að
leiggja sór islenzkar landbúnaðar-
afurðir til munns.
Nú virðist svo sanmarlegia sem
stétt stefni gegn stétt. Orsökin
er ekki einumgis lamdbúnaðar-
máldn heldur hitt, að ríkisstjórn
i:n er hætt að geta stjórnað liand-
inu. Hún hefur gefizt upp. Ekk-
AIÞinGI
ert er nú jafn birýnt og að ríkis-
stjómin játi ósiigur sinn og fari
frá.
Lúðvík Jósepsson, viðsikipta-
ráðherra, sagði þessar umi'æður
einkennitegar. Raikti hanin þær
Lúðvík Jósepsson
hækkaniir, sem hefðu orðið á inn-
flutningsvörum ísiendin'ga, og
spurði Gylfa Þ. Gislason hvort
hamn teldii þær vena ríkisstjórn-
inni að kenna. Þá saigðd ráðherr-
amn að óhjákvæmitegt hefðd ver-
ið að hækka kaup vegna þeirra
hækkana, sem emibætitismenn
hefðu feingdð. Þá hefði stjómar-
andsitaðan ekki dregið af sér að
hvetja til hækkandi verðlags.
Þaninig hefði Reykjiavíkurborg
farið fram á, að daggjöid á dag-
vdstunarheimlum yrðu harkkuð
um 80%. I sambandi við viðlaga-
sjóð hefðd ri'kisstjómim viljað
fresta kauphækkunum, en það
hefði stjómairandstaðan ekki
viljað. Auiðviitað hefði verið bezt
etf fólk hefði getaö femgið ka.up-
hækkanirnar 1. marz — 13% —-
án þess að verðhækkamir kæmu
til, en allir hefðu viitað, að það
hefðd verið óhjákvæmilegt. Auð-
sæt.t væri, að við byggjum við
gaJilað verðmyndunarkerfi, sem
ekld væri auðvelt að teiðrétta.
Þó hefði ríkisstjói'nin stað.ið svo
gegn verðhækkunum, að ótrú-
legt væri aö hægt vavri að ganiga
tengra í þeim efmum.
Ráðherrann sagði, að það væri
vægast sagt ljótur leikur að ala
á óánægju milii framteiðenda og
neytendia, því að það væri raingt,
að verð á landbúmaðara furðum
væri orðið óeðttilega hátt.
Björn Pálsson sagðl, að mjólk
væri ekki dýrari hér á lándi en
í grannlöndun'um og nefndd hamn
töliur því til staðfestimgar. Fáar
vörur væru jafn ódýrar og mjólk
in, sem væri óeðldlega lág. Saigði
hamn, að mótmæid húsmæðranma
væru svolitið spaugileg og væri
eðlilegra að hætta að kaupa syk-
ur eða gosdrykki. Þá benti þing-
maðurinin á, að þó að krónan
lækkaði þá væri full vísiitaJa í
gangi. Það væri nánast
að refsa sjálfum sér að ætla að
hætta að kaupa land'búnaðarvör-
ur. Slíku væri ekki beint gegn
bæmdum, heldur væri það eins
og sjáMspímiimg rétt einis og þeg-
ar menn lömdu sig forðum til
| að verjast svartia dauða.
Svava Jakobsdóttir sagði
m.a. að þegar húsmæður væru
að bera fram kröfur, undir
flaggi húsfreyjunnar kæmi fljótt
í ljós, að hagsmunir þeirra rækj-
ust á. Hagsmunir verkamanns-
konu og forstjórakonu væru
mjög ólíkir. Þá sagðist þingmað-
urinn vera ósammála þeirri full
yrðingu Reykjavíkurhúsmæðr-
anna, sem að þessum aðgerðum
stæðu, að þær væru ópólitískar.
Að lokum fagnaði hún því að
konur létu í ljós skoðun sina á
þjóðmálum.
Jóhann Hafstein sagði að ár-
ið 1971 hefði ríkisstjórnin núver
andi ekki haft nein áhrif á visi-
töluna, og þá hefði hún aðeins
hækkað um 2 prósent. En á
næstu sex mánuðum, þegar
áhrifa núverandi rikisstjórnar
fór að gæta, þá hækkaði vísi-
talan um 9,4 prósent. Því hefði
Lúðvík Jósepsson farið með full-
komnar blekkingar er hann segði
að verðbólgan hefði vaxið hæg-
ar hér en í nágrannalöndunum.
Lúðvík hefði hamrað á þvi að
innfiutningsvörur hefðu hækkað
í verði, en honura láðist að geta
þess um leið, að útflutningsvör-
ur okkar hefðu hækkað mjög
mikið. Varðandi beiðni Reykja-
víkui’borgar um hækkun á þjón
ustuliðum þá stöfuðu þær af
hinum aukna tilkostnaði —
hrunad ansi kostnaðarverðbólg-
unnar eins og forsvai'smenn
KEA hefðu orðað það.
Lárus Jónsson sagði að er
hann hafi hlýtt á talnameðferð
ráðherranna hefði honum dott-
ið í hug spakmæli Magnúsar
Lárus Jónsson
Kjartanssonar sem hefði sagt
einhvern tíma að til væri þrenns
konar lygi: Lygi — bölvuð lygi
og tölfræði.
Auk þess tóku til máls Stefán
Valgeirsson, Ingólfur Jónsson
og Gylfi Þ. Gíslason.
Frumv. um landhelg-
issjóð tafið í nefnd
Fyrir skömniu kvaddi Jó-
liann Hafstein sér hljóðs utan
dagskrár í Neðri deild og
vakti athygli á því að frum-
varp um framlag ríkissjóðs
til landhelgissjóðs, sem lagt
var fram 17. október hefði enn
ekki verið afgreitt lir nefnd.
Svava Jakobsdóttir for-
maður allsiherjarnefndar,
sagði frumvarpið ekki hafa
verið afgi'eiitt í nefndinnd, þar
sem emn væri beðið upplýs-
inga frá forstjóra Landhelgis-
gæzttunnar.
Síðar var þetta mál tekið
upp að nýju er Ólafur G. Ein-
arsson kvaddi sér hljóðs og
skýrði m.a. frá því, að for-
stjóri landhelgis'gæzlunnar
hefði fyrir mörgum mánuðum
sent arisiherjarn.efnd upplýs-
lýsingar um byggingarkostnað
varðskipsin.s byggt á bréfi
damsíkrar skipasimdðastöðvar
um byggingarkostnað við
siystuirskip varðskipsins Ægis.
Umrætt frumvarp er þess
efnds að ríkiissjóður leggi
liandhelgissjóði tfl 75 milljón
króna árlegt framlag. Sagði
Jóhann Hafstein að með öllu
væri óverjandi, að frumvarp,
sem lagt væri fram 17. októ-
ber. og lagt var áherzla á, að
yrði afgreitt fyrir áramót,
væi’i ekki komið úr nefnd
eftir fimim mánuði. Auk þess
téku tfl máls Stefán Valgeirs-
son, Ólafur Jóhannesson, for-
sætisráðherra og Pétnr Sig-
nrðsson.