Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐTÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1973
KÓPAVOGSAPÚTEK
0pi3 öil kvöld til kl. 7, nema
laugardaga til kl. 2, sunnu-
daga frá kl. 1—3.
TIL SÖLU
rúmgóð 3ja herb. kjallaraíbúð
í Túmunum. Selst milliliða-
lajjsL Uppl. í síma 93-1948.
NOTAÐUR BÓKBANDSHNfFUR
óskast til kaups, ekki m i nni
en 48—50 sm breiður. Uppl.
I síma 99-1231.
TL LEIGU STRAX
2ja herb. íibúð. Reglusemi
áskilin. Fyniirframgreiðsiia. Til-
boð með u ppl, sendlst Mbl.
fyrir 29. þ. m., merkt 8067.
BROTAMALMUR
Kaupi aMan brotamálm hæsta
verði, staðgreiðsla.
Nóatún 27, sími 2-58-91.
CORTINA 1300 ARG. '71
tií sðlu. Góður bítl, keyrður
28 þús. km, ra uðuir.
Bílasala Kópavogs
Nýbýlavegi 4, símn' 43600.
KEFLAVÍK
Ti1 söliu mjög vel með farín
nýleg 3ja herbergja íbúð við
Blikabraut. ABt sér.
Fasergnasaian Hafnargöu 27
sími 1420.
TIL LEIGU
3ja herb. íbúð ásamt þvotta-
herb. og geymslu. Herb. í kj.
Fyrirframgr. Tilboð, er greioi
fjöliskyldust., sendist Mbl. f.
30. marz, merkt Dvergabakki
8122.
Bækjn- og hamoibátor
óskast í viðskipti á komandi vertíð Suðvestanlands.
Sími 21296.
Nemi í fromreiðslu
Óskum að ráða frá 1. maí nema í framreiðsluiðn.
Upplýsingar gefur yfirþjónn á staðnum í dag
og næstu daga.
Lærið ensku í sumurfríinu
Windsor Cultural (viðurkenndur af brezkum skóla-
yfirvöldum) býður fólki á aldrinum 14—22 ára uppá
menntandi sumarfrí og innsýn í enska lifnaðarhætti
í Windsor, einni fegurstu borg Englands.
Ákjósanlegt tækifæri til að auka enskukunnáttu á
skemmtilegan hátt. Fyrsta flokks kennarar.
Nemendur búa á enskum heimilum, sem hafa verið
vandlega valin.
Upplýsingar í síma 14457 milli kl. 6—8 daglega.
PIERPONT-úrin
handa þeim, sem
gera kröfur um
endingu, nákvæmni
og fallegt
útlit.
Kven- og
karl-
manns-
úr af
mörgum
gerðum
og verð-
um.
CARL A. BERGMANN,
Skólavörðustíg 5, sími 18611.
í dag er þrið.jiidagurlnn 27. marz 86. dagnr ársins. Eftir
lifa 279 dagar. Árdegisflæði í Reykjavík er kl. 12.27.
Vert ekkl hræddur, trúðu aðeins, sagði Jesús (Mark 37).
Almennar upplýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþjónustu i Reykja
vik eru gefnar í símsvara 18888.
Lælmingastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Simi 25641.
Önæmisaðgerðir
gegn mænusótt fyrir fullorðna
fara fram í Heilsuverndarstöö
Rey;:javikur á máaudðgum kl.
17—18.
N áttúr ugripasaf nið
Ilverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kL
13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögiun frá kl. 13.30
tíl 16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aögangur ókeypis.
FRÉTTIR
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiimiiiiimiiiiiiiiiiiiimmmmiiiiimminiiiiimiiii
Sparisjóður vélstjóra
Aðalfundur Sparisjóðs vél-
stjóra var haldinn að Hótel
Esju 18. marz s.l. Á fundinum,
sem var fjölsóttur, flutti formað
ur sjóðsstjórnar Jón Júlíusson
skýrslu stjórnar fyrir árið 1972.
Kom þar fram að rekstur spari
sjóðsins gekk vel á árinu og
jukust innstæður viðskipta-
manna verulega, eða um 27% og
námu í árslok kr. 144,5 milljón-
um. Heildarútlán sparisjóðsins
voru í árslok 117,3 milljónir og
höfðu aukizt á árinu um 28%.
Innstæða í Seðlabanka Islands
jókst um 3,9 milljónir á árinu
og nam innstæða sparisjóðsins
þar í árslok kr. 29,6 milljónum.
Aðalfundurinn samþykkti að
8% vextir yrðu greiddir af
stofnfé ábyrgðarmanna og lagð-
ir inn á sérreikning ábyrgðar-
manna.
í stjórn sparisjóðsins fyrir
næsta starfsár voru endurkosn
ir þeir Jón Júlíusson og Jón
Hjaltested Stjórnarmaður kos
inn af borgarstjórn Reykjavík-
ur er Gísli Ólafsson, endurskoð-
endur kosnir af borgarstjórn
eru Jón Snæbjörnsson og Sig-
urður Hallgrímsson. Sparisjóðs
stjóri er Hallgrímur G. Jónsson.
PENNAVINIR
Mr. Eman Macoun
Kosmonautú 22
669 02 Znojmo
Czeehoslovakia
óskar eftir að skrifast á við ís-
lenzka stúlku á tvítugsaldri.
Sjálfur er Eman 23ja ára.
Til íslenzkrar stúlku innan
við tvítugt.
Ég er 18 ára gömul sænsk
stúlka, og ég hef áhuga á lestri
skrift, bilum og dansi. Ég skrifa
bæði ensku og sænsku.
Miss Lena Nilsson
Skinnabo 795 Lindás
S-361 00 Emmaboda
Svíþjóð.
ÁRNAÐ HEILLA
JiiiiiiiiniiiiHiiiiiiii;iiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiimmiiiimimiifniiiiiiiiil
Áttræð varð á sunnudaginn
25. marz, frú Bjarney Sólveig
Guðmundsdóttir, fyrrum hús-
freyja áð Hrafnsfjarðareyri,
GrunnavíkurhreppL
Eva Nilsson (12 ára)
Elisabeth Ohlssons gata 22
282 00 Tyringe
Skave
Svíþjóð
hefur áhuga á dýrum, börnum,
teiknun og bókum. Eva hefúr
einnig áhuga á að skrifast á við
íslenzka stúlku með svipuð
áhugamál.
Karin Lundgren
Midgárdsv. 14
13644 Handen
Svíþjóð
óskar eftir að skrifast á við
bæði íslenzka dregi og stúlkur
á aldrinum 13—17 ára. Karin
skrifar góða ensku.
Nicola Preston
Thorndon 79, Limmer Lane,
Felpham
Bognor, Recis, Sussex,
Englandi,
óskar eftir að skrifast á við ís-
lenzka stúlku á aldrinum 15—
16 ára. Skrifíð sem fyrst.
Þessi mynd er af enskri stúlku, sem sýnir okkur nýjustu tízku
hvað sólgleraugu varðar nú I sumar. Og það minnir okkur á,
að senn kemur sumarið og sólin og þá ættu þessi ljómandi fal-
legu gleraugu að koma að góðum notum.
Landakirkja .
Útför Ólafs Lárussonar, læknis í Vestmaimaeyjum, 14. júní 1952
frá Landakirkju.
FYRIR 50 ÁRUM
I MORGUNBLAÐINU
Til páskanna
Feiknin öll af nýjum vörum
komu nú með Botníu, t.d. kven-
ullarsokkar frá 2.75, kvenbóm-
ullarsokkar, frá 1 kr. Prjóna-
peysur og golftreyjur frá kr.
10.00 til 65 kr.
Karlmannssokkar frá kr. 0.7$
enskar húfur frá kr. 2.75.
Mesta og bezta úrval bæjarins
af regn- og stuffrökkum, og ótal
margt fleira, sem of langt yrði
upp að telja.
Vöruhúsið.
Einnig prjónakápur. Mbl. 27. marz 1923.
illiHiiMiuiiiiiiyiiiiiiiiiiyiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiyimiiiHHiyiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuMiiiuiuiuiiiHiiuiiiuiiiyMiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiMiBmiiiwiBffliMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
sXnæstbezti...
iiiiiiiiuiiiuiiviuiiiiiiiiiiiinini
1 Jæja, hvað vilja mörg ykkar fara til Himnaríkis, spurði
kennslukonan í Sunnudagaskólanum.
Allir réttu upp hendumar, nema einn lítill snáði.
— Af hverju vilt þú ekki fara til Himnaríkis?
Mammá sagði, að ég ætti að fara beint heim.