Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1973
Eliszabet Ferrars:
Samferíís i dsuijsnn
eitthvað í hug. Hann hefur ver-
ið við allt mögulegt hingað til.
Hann er afskaplega fljótur að að
iaga sig.
Dyrabjöllunni var hringt og
Rakel var fegin þessari truflun,
áður en hún sýndi það of aug-
ljóslega, að reiðin sauð niðri í
henni, er hún hugsaði til gömlu
hlöðunnar með nýja eldhúsinu,
baðherbergi og faliegum glugga
tjöldum og svo auðvitað hengi-
plöntum. Hún fór til dyra.
Það var bakdyrabjallan, sem
hafði verið hringt. Rakel fór
gegnum eldhúsið og opnaði og
sá, að Bemice Applin stóð úti
fyrir. Fyrst hélt Rakel, að hún
væri ekki með yngri bömin með
sér, en svo heyrði hún hvisling-
ingar og skríkjur fyrir húshom
ið.
Bernice leit á Rakel með fleðu
svip og kióraði í mölina með
tánni. Hún hélt á vendi af dalí-
um í hendinni.
— Vilduð þér kaupa nokkur
blóm? sagði hún með þess
um biðjandi eymdartón, sem
Rakel kunni alltaf svo illa við.
Bara tvo shillinga fyrir þau öll.
Eru þau ekki yndisleg?
Hún rétti þau fram. Þetta
voru sjö eða átta blóm, af ýms-
um stærðum og litum.
— Hvar fékkstu þau? spurði
Rakel.
— I garðinum, sagði Bernice.
---Hvaða garði? spurði Rakel
höstug.
— Garðinum hennar mömmu,
flýtti Bernice sér að svara.
— En frostið? sagði Rakel. —
Það drap öll blómin hjá ungfrú
Dalziel. Gerði það ekki það hjá
henni mömmu þinni?
Nei, sagði Bemice. — Garð
urinn hennar mömmu er svo fal-
legur.
Rakel datt í hug óræktarblett
urinn við kofa Applins, þar sem
ekkert óx innan um illgresið
nema nokkrar vesældarlegar
kartöflur, sem höfðu sennilega
sáð sér út frá eftirlegukartöfl-
um frá síðasta leigjanda. Hún
sagði: — Ég er hrædd um, að
ég kæri mig ekki um þau.
Hún sýndi á sér fararsnið.
— Hálfan annan, flýtti krakk
inn sér að segja.
— Nei, þakka þér fyrir.
— Æ, ungfrú. Ég verð að selja
þau. Mamma segir það. Ég þori
ekki að koma heim fyrr en ég
hef selt þau. Ég verð að fá pen-
ingana. — Ef þú kemur ekki með
peningana, skal ég lúberja þig,
sagði hún.
Bernice var farin að setja
upp skeifu, enda þótt augun
væru vel vakandi og athugul.
— Nei, þakka þér fyrir, sagði
Rakel enn.
En þó bar það vott um veik-
leika hjá henni, að hún skyldi
ekki strax skella í lás, og því
tók krakkinn eftir. Það kom
skjálfti í röddina.
— Mamma þarf svo voðalega
á þessum peningum að halda,
kjökraði hún. — Það er fyrir
rafmagnið. Hún hefur ekkert að
setja í mælinn, og það er svo
hræðilega kalt. Og hún get-
ur ekki eldað mat handa krökk-
unum. Þau eru svöng og köld.
Köldu og svöngu börnin
handan við hornið staðfestu
þessa fullyrðingu með hlátur-
skrikjum.
— Segðu mér, sagði Rakel, —
hefur hún mamma þín nokkra
hugmynd um hvað þið eruð að
hafast að?
Hneykslunin skein úr andlit-
inu á Bernice.
— Jæja, hún sendi mig út til
að fá peningana. Hún sagði við
mig: — Þú gerir svo vel og kem-
ur ekki aftur peningalaus, því
að þá lem ég þig í kássu. — Og
það gerir hún líka . . . vegna
veslings litlu krakkanna. Hún
ýtti blómunum enn að Rakel. —
Einn shilling!
Rakel andvarpaði, sótti vesk-
ið sitt, fann einn shilling og rétti
að Bernice og tók blómin.
Hún hafði vitað frá öndverðu,
að hún mundi láta undan. Hún
trúði aldrei neinu, sem Bernice
sagði henni, en hún gat aldrei
gleymt útlitinu á Applin-heimil-
inu, þessum hrörlega skúr, sem
hefði átt að vera búið að rífa
fyrir mörgum árum. Og frú
Godfrey, sem vissi allt sem gerð
ist í þorpinu, hafði sagt, að fað-
irinn eyddi mestu af því, sem
hann aflaði, i hundaveðhlaup, þá
var það ekki nema sennilegt að
ekkert vaari til að stinga í raf-
magnsmælinn, í þessu hræðilega
veðri.
Auk þess var eitthvað í fari
Bernice, sem vakti viðkvæmni
hjá Rakel. Hún gætti minni bam
anna svo vel. Hún tosaði þeim
með sér, hvert sem hún fór. Hún
var aldrei hrottaleg eða
hávær við þau, en veitti þeim
alla þá ást og vemd, sem hún
átti til, í heimi, sem þurfti ekkert
á þeim að halda.
En þessi lymskulegi ánægju-
glampi í augum Bernice, er hún
tautaði einhverjar kæruleys-
í þýáingu
Páls Skúlasonar.
islegar þakkir og skauzt fyrir
homið, fannst Rakel benda til
þess, að hún hefði ekki verið
þarna á ferðinni að skipun móð-
ur sinnar, heldur hefði þetta ver
ið einkaframtak hjá henni.
Hún stakk dalíunum í vasa, og
bar hann inn í setustofuna. Jane
var staðin upp og hafði gengið
út að giugganum og reyndi að
sjá eftir veginum að hinu hús-
inu. En þar skyggði girðingin á,
svo að hún sá ekki nema nokk-
ur skref eftir veginum. Hún
sneri sér við, þegar Rakel kom
inn aftur, tautaði eitthvað
ógreinilega um, að blómin væru
falleg og settist síðan niður aft-
ur.
Rakel setti vasann upp á bóka
skáp.
— Ég var nú svo veik fyrir,
að ég mátti til með að kaupa
þetta af einni plágunni hér á
staðnum, sagði hún, og fór síð-
an að segja Jane frá Applinfjöl-
skyldunni, sem yrði næstu ná-
grannar hennar ef þau Roder-
ick fæm að búa í hlöðunni.
Það var auðséð, að Jane hlust
aði ekki á hana nema með öðru
eyranu. Hún var alltaf að hlusta
eftir fótataki.
Og eitthvað t.íu mínútum
seinna heyrði hún það, er Rod-
velvakandi
Velvakandi svarar í síma
10100 frá mánudegi til
föstudags kl. 14—15.
0 Var vísan fengin
að láni?
.Takob Ó. Pétursson skrifar:
„Velvakandi sæll.
Einhver skrifaði þér nýlega
út af vísunni: Þó að kali heit-
ur (heitan?) hver, eftir Rósu
Guðmundsdóttur (Skáld-Rósu
frá Fomhaga) og viU, að vis-
an sé viðurkenmd sem afkvæmi
Sigurðaæ frá Katadal, þar sem
hún komi fyrir i ljóðabréfi
hans til konu sinnar. Ég vii því
endurtaka orðrétt, það er ég
skrifaði Velvakanda og birtist
athugasemdalaust í þættimum
20. júnd 1970:
„Þá var einhver að mótmæla
því hjá þér, að visan: Þó að
kali heitan hver, sé eftir Vatns-
enda-Rósu, þvi að hún sé í
bréfi Sigurðar frá Katadal til
konu simnar, er hún sat í rasp-
húsi útí í Kaupmannahöfn
vegna aðiidar að morði Natans
Ketilssonar. Þetta ljóðabréf er
ég ekki með í höndunum, en
fræðimenn og smekkmenn í
visnagerð hafa talið visu þessa
stinga svo í atúf við aðrar vís-
ur þar, að hún geti vart verið
eftir sama höfumd. Og því mun
það margra skoðun (visast á
tilgátum byggð), að Sigurður
hafi beðið Rósu (en þau þekkt-
ust vel) að bæta bréf siifct með
góðri vísu, eða vísan þá nýkom-
in á varir almennings og Sig-
urður taki hana traustataki
inn í bréfið. Þetta verður sjálf-
sagt hvorki samnað né afsann-
að.“
Því má svo bæta við, að flest-
ir telja þessa visu Rósu kveðna
tíl hennar „fyrstu ástar", ef svo
má að orði komast, Páls Mel-
steð sýslumanms á Ketilsstöð-
um á Völlum. Kemur það ljós-
lega fram í Sögu Natans Ketils-
sonar og Skáld-Rósu eftir
Brynjólf frá Mimna-Núpi (bls.
38—39), þótt hann hafi heyrt
hana eignaða Jóni biskupi Vida-
lin, — og einnig í þætti Tómas-
ar Guðmundssomar í bókinni
Konur og kraftaskáld, bls. 51.
Þar er eininig talið, að Rósa
hafi kveðið vísuna 17 ára göm-
ul. Hvort vísan hefur lent inn
í „Vetrarkviða" Sigurðar frá
Katadal sem lán eða hmupl, verð-
ur að sjálfsögðu aldrei upplýst.
En slík mistök verða stundum,
að visur lendi milli höfunda,
eins og þegar vísa Einars í
Bólu var birt í eimhverri útgáfu
Hjálmars: Auðs þótt beinian ak-
ir veg, o.s.frv. Orðlengi þetta
svo ekki frekar.
Með þölck fyrlr vsentamiega
birtingu.
Akureyri, 21. marz.
Jakob Ó. Pétursson."
Velvakandi þakkar Jakobi
fyrir ábendingu hans. Allar
bollailegginigar um vísu þessa
virðast benda tíi þess, að við
fáum ekki óyggjandi sannanir
fyrir rauinverulegum uppruna
hennar. Anmars eru þessi um-
fangsmiklu skrif, sem orðið
hafa um visuna (og aðrar
reyndar líka) stórskemmtiiegt
dæmi um það, hversu rnaka-
laus þjóðflokkur við Islending-
ar erum. Draga verður í efa, að
noikkurs staðar á byggðu bóli
getí fjöldi m'anns skemmt sér
við að skrifast á um sJíkt stór-
mál, og það í lamgstærsta dag-
blaði landsmanna, nema á Is-
iandinu góða.
0 Um framkoinu
gagnvart unglingum
Á. Á., Akranesi skrifar:
„Kajri Velvakandi!
Það er nú eimu sinini orð-
inn vani að skrifa þér um það,
sem miður fer, en láta hitt
liggja á milii hluta. Mig langar
til að segja frá atvikum, sem
komu fyrir nokkra 16—17 ára
dremgi úr Gagnfræðaskóla
Akraness í gær er verið var
að sýna þeirn í sérstakri ferð,
ýmislegt í höfuðborg lýðveldis-
ins Isiands. Eitt var það, sem
olli vonbrigðum þeirra, og það
var framkoma þjómustustúlkna
á tveim veitingah úsum, sem
þeir fóru inn í, i fyrra skiptið
til að drekka, en í seinna skipt-
ið til að leiita sér húsaskjóls í
ausandi rignimgu, hjá einium fé-
laga sinum, sem þeir sáu sitja
þar að kók-þambi, eiinan við
borð. Ég hirði ekki um að til-
greina viðkomamdi hús, því
þetta virðist vera nokkuð sam-
eiginlegt þessari tegund veit-
ingahúsa. Það er aum stað-
reynd, að því aðeins eru ungl-
ingar teknir góðir og giidlr við-
skiptavinir, að þeir ausi út pen-
ingum. Fullorðið fólk getur
setið lenigri og skemmri tíma
á þessum stöðum, án þess að
því sé vísað á dyr, aðeins ef
það kaupir edna kók eða mola-
kaffi. Ég hef séð fólk við rmargs
komar iðju á kaffihúsum, m. a.
skriía bréf, lesa blöð eða sitja
bara og góna. Aftur á móti hef-
ur miaöur séð umglimga koma
inn á þesisi kaffihús og ef þeir
draga ekki pyngjuna umsvifa-
laust upp, þá veður þjónustu-
stúlkan að þeim og visar þeim
út með svo mikium ruddasfcap,
að manni ofbýður. Ég veit, að
það er mtkil aðsókn að þessum
stöðum af skólaibömum í mið-
borginni og valda þau sjálfsagt
vandræðum sum hver, því mis-
jafn er sauður í mörgu fé. En
það væri æskilegt að þessar
þjómmstudömur gætu gert
greinarmun á uppivöðslusöm-
um umglingum, sem þær
þekkjia í flestum tilvikum af
reynslu og umglimgum, ser»
koma inin til að fá sér svala-
drykk og standa af sér veður,
eins og ainniað fólk. Mér er sem
ég sæi svipinm á þessum döm-
um, ef þær sættu sömu með-
ferð og væru umsvifalaust
rekmar á dyr um leiö og þser
væru búnað að sötra úr kaffi-
bollanum.
Að lokum: Hvað skyldi mega
gamga á til að fullorðið fólk
umgamgist böm og umglinga
eins og mannverur en ekki eins
NOTAÐIR BILAR
Seljum í dog
Saab 96 árg. '68.
Volkswagen 1303 árg. '73.
Volkswagen 1302 árg. '71.
Cortina árg. '70.
Opel Record árg. '68.
Hilman Hunter árg. '70.
Fiat 128 árg. '70.
B]ÖRNSSON&c°. SST
og bakteriur, sem maður verð-
ur helzt af öllu að sneiða hjá?
— Fyrir hönd ungra reiðra
manna í kyningarför.
Á. Á.“
Á. Á. segir í bréfi sínu, að
misjafn sé sauður í mörgu fé
og á hún þar við umglingana.
En skyldi ekki vera jafn
misjafn sauður í hópi þjón-
uistufólks?
Viðar en á íslandl er það
regla, að þeir sem ekki kaupa
veitimgar á veittmgahúsum geta
ekki komið þar inn og tekið sér
sætí. Eða hvers vegna ættu
eigendur þessiara staða að
leggja Pétri og Páli húsaskjól
og láta viðskiptavini sána
hverfa frá vegna rúmleysis.
Þetta eru nú einu sinni staðir,
reknir sem fyrirtæki, en ekki
góðgerðarstofnanir.
Hiitt er svo aftur annað, að
all'ir eiga kröfu á því að þeim
sé sýnd kurteisi, jafnt ungling-
ar, þjónustufólk og aðrir.
Veizlu-
► matur
BrauÖ og
IssSnittur
ÍLD&FISKU