Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1973 Hús Gísla Gíslasonar lenti í heljargreipuin hraunsins aðfaranótt mánudagsins, en þá hrundi þetta stóra þriggja hæða hús og brann. Ljósm. Mbl. Sigurgeir í Eyjum. Efri myndin sýnir baráttuna við hraunið þegar það rann að Rafstöðinni i gær, en kael- ing var reynd með þeim ltt.il- virku tækjum, sem þá voru til staðar, en neðri myndin sýnir þegar hraunið var alveg kom- ið að Rafveituhúsinu og þá fór rafmagnið þegar spenni- stöð við það fór í kaf i breið- una. Allur hraunjaðarinn síð- an á sunnudagskvöld hefur verið gióandi þegar hann hef- ur brunað fram. Það var ekki fyrr en hraun var komið inn i raf- stöðina að starfsmenn henn- ar yfirgáfu húsið, en þeir hafa unnið þar siðan rafstrengur- inn fór við ákaflega erfiðar aðstæður vegna gasmengun- ar og fleiri vandamála, og vél- arnar höfðu aldrei stöðvazt. Vélar rafstöðvarinnar kosta liklega um 120 milljónir kr. Ljósmyndir Mbi. Sigurgeir. 90 númera sím- í Eyjum HRAUNRENNSLIÐ í Vest- ma'rwiafíyj'Uim ógnaði i geer sím- stöðinin i þar og er Mb!, ræddi í gær við Jón Skúlason, póst- og siimamálaistjóra átti hraunið ófama um 100 metra að símstöð- inni, Símamenn unnu þá að því að bjanga þvi, sem unmt var að bjanga af dýrum tæikjab'únaði o'g sagði Jón að vonazt væri til að tpikast mee>tti að bjarga verðmeet- nm fyrir um það bil 100 mil'j- ónir ikróma. Þó væru tælki þessi meira eða minina biluð, þar sem gastegunidir myndiuðu við má m í trelkjabúnaði siimams útfall og yrði þvi að hreinsa allar stöðv- arnar til þess að unmt yrði að nota þær aftur. 1 gær var unnið að því að setja upp í Vesitmannaeyjum 90 núnnera stöð og er hún til húsa í kennslustoíu i gagnfræðaslkó1.- amum í Eyjum. Verður nú svæð- isnúmer fyrir Vestm'ainnaeyjar hið sama og fýrir Suðuriands- undiriendi eða 99, en var áður 98. Þá er síminn að koma sér upp Mtilli diisilrafstöð ti! þess að sjá siimakerfinu fyrir ratfma'gni, þar sem rafstöðin í Eyjum fór undir hraun i geerdag. Jón Skúla son sagði að neyðarástand rikti nú í simamálum i Eyjum og til þess að alls öryggis væri gætt voru tengdir i gær 5 símar beint við sim'akerfið i Reyikjavík. Siíma þessa hafla bæjarsitjóim Vesit- mdnnaeyja, bæjarifóigetaemibætt- ið í Eyjum, víðlagasjóður, fiug- völlurinn í Eyjum, svo og póstur og siimi. Nú er verið að flytja sæsíma- stöðina og talsímaistöðin heíur þeigar verið fiutt. Sú 90 númera- stföð, setm nú er verið að koma upp í ’gagnifræðaskólahúsin'u átti að fara út á land, en til irernar var gripið o>g er hún stærsti kosit- urinn, sem vö! var á i stöðvar- málunum. Allt .ta'lsamiband við Eyjar er nú radió'samiband. Eins og áður sagði fei'ur mjö>g á tækjaibúniað allan aí völdum gassins og verður hr.einsun á SimS'tiö-ð'vunum mikil og vanda- söma vinna. Mótmæla dragnót- arveiðum FISKIDEILD Gerðahrepps heíur sent sjávarútvegsnetfnd neðri deildar Alþingis mótmæli xegna lagatfriimvarps um að heim- ila veiðar með dragnót og Isitn- vörpu í Faxaflóa. Mininir fiskidei din á fyrri að- gerðir í þessa átt, þar sem tVisv- ar hatfi, frá þvi að Faxaflói var friðaður, veirið stigið það óheilla- spor að ieyfa veiðar með þessum veiðaríæru'm, til stór tjóns fyrir byggðalögin við Faxafióa, sem eiga aifkomu siina undir fiskveið- um. í»á minnir fiskidei'din ennírem UL' á tillögu Hafrannsóiknastofn- ’unarinnar um nýtimgu fislk- stofna, þar sem varað er við tog- og dragnótarv'eiðum nær landi en sex mn'lur og hvergi innfjarða vegna hættu á otfveiði af völdum þessara veiðafæra og þá helzt á ungifiski. Ekki ástæða til að leggja bann á landbúnaðaraf urðir MÖTMÆLAAÐGERÐIR hús- mæðra hefur víða borið á }góma síðustu daga. Ekki eru þó allir ánægðir með þá ákvörðun þeirra að leggja bann á landbúnaðarvörur næstu vikurnar, og telja þær ósanngjarnar. Hvaða álit hafa þeir Einar Ólafsson í Búnaðartfélaginu og Stefán Björnsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar á þess- tim málum. Einar: — Að mínum dómi er hér um hrein fíflalæti að ræða. Hækkanir á landbúnað- arvörum, sem um er að ræða, eru elkiki eins miiklar og á öðrum neyzjuvöruim fólks, Mjólkin var lælkkuð 1. des. sl. og sú lækkun nam tveim- ur krónum. En sú niður- greiðsla var felld niður 1. marz sl. Þess vegna hækkar mjólkin um 2 krónur nú, til viðbótar við þær hækkanir, sem komu, vegna kaupgjalds- hækkana og annarra verð- hækkana á landbúnaðarvör- um. Stefán: — Mitt álit er það, að ekki sé ástæða til að mót- mæla verðhækkunum á land- búinaðarvöruim firekar en hækkunum á öðrum vöruteg- undum. Og ef þessi mót- mæli gegn landbúnaðarvörum eiga að tákna mótmæli gegn verðhækkunum yfirieitt, þá tel ég það form fyrir mót- mæli mjög illa valið og ó- heppilegt. Landbúnaðarvörur hafa hækkað minna en marg- ar aðrar vörutegundir, sem nauðsynlegar eru fyrir heim- ilishaldið. Og því vona ég að- eins, að þessar mótmælaað- gerðir standi ekki lengi. — Frá Eyjum Framhald af bls. 32 hraða á klst. Laust eftir kl. 5 á máinudagsmorgun hægði hraun rennslið verulega ferðina, en ranm þó áfram hægt og sígandi. Þegar hraunið nálgaðist Skans imn fór aðalvatnsveituæð dælu- stöðvarinmar i sundur og fór dæl Ing þar með af bænum. Vatn er þó í vatnsibólum við Friðar- höfn og þar er hluti af bæjar- kerfinu í lagi. Verður vatni eikið i brunna þeirra húsa sem menn búa í og er þar með komið aftur á það kerfi sÆfm Eyjaskeggjar hafa bú- ið við til skamms tíma. Einnig eru uppi áform um að tengja ný dreifirör innan hafnarinnar frá dæluhúsinu og konia því þannig í samband við bæinn. Rafstöð gúanósins gengur Vararafstöð Fiskmj ölsverk- smiðjuninar hf. er mú notuð til þess að sjá vesturbænum fyrir rafmagni, en hún er 240 kw. Einn ig eru litlar varastöðvar komnar í gang við gagnfræðaskólann, þar sem símstöðin er nú til húsa, ásamit bæjairskrifsitofunum og fleiri aðilum. Svæðiisnúmerið 98 gildir nú ekki lengur í Eyjum, nú er það 99 og síðan byrja fjög- unra stafa númerin á 69. Von er á 500 kw. rafstöð til Eyja nú þegar, en þá mum orkuþörfinnd verða sinmt að mesitu og Fisk- mjölsverksmdðjan hf. getur not- aið hluita af sirund orku tll þess að bræða þau 3500 tonn af loðnu, sem eru í þróm verksmiðjunnar. Gefa þau um 600 tonm atf mjöli. Vatnsdælur Fiskimjöl.sverksmiðj - umnar eru í lagi, em Gúanóið not- ar um 500 tonm á sólarhrimg þeg- ar vimnsla er í fullum giangi. Stórvirkar dæiur á leiðinni Vom er á Herjólfi hingað í fyrra málið og Vesitra með hluta af dæluútbúnaðinum frá Bandaríkj unum og verður þegar hafizt handa um að koma dæluútbúnað inum fyrir, en hann er mjög mik ilvirkur. Þegar allur dæluútbún- aðurinn verður kominn í gang er hægt að dæla magmá sem svarar til nærri þrefaldg renmslis Elliða- ámma, eða um 1200 lítrum á sek. Bjartsýni þrátt fyrir ósköpin í kvöld var bannað að elda og hita kaffi í heimahúsum og verður það bann þar til vararaf- stöðvar verða komnar í gang næstu daga. Fólk hér hefur hljóðlátt fylgzt með hrauninu bruna yfir húsin og menn hafa horft á hús sín hverfa á skammri stundu. Þó finnst ekki bilbugur á þessum mönnum, þeir halda bjartsýni sinni um endurbyggingu og framtíð Eyjanna. Þeir meira að segja gera að gamni sinu kald- ir og rólegir. Slæmar horfur Horfur eru ekki góðar i kvöld, þvi að nú er meginhraunrennsl- ið úr gígnum I átt að bænum og tvær hraunár renna nú úr gígnum. Ofan á annarri er fell, sem hefur fengið nafnið öxlin og út úr gígnum sigldi í fyrra- dag, klettadrangi, sem hefur hlotið nafnið Glanni. Engin breyt ing hefur orðið á hrauninu við innsiglinguna og Flakkarinn er alveg stöðváður, enda hafði mik ilvirk kæMng farið fram á hraun- inu fyrir framan hann. Dæluskipin Sandey og Vest- mannaey eru nú tilbúin að dæla á hraunið ef það fer í höfnina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.