Morgunblaðið - 27.03.1973, Page 9

Morgunblaðið - 27.03.1973, Page 9
MQRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1973 9 Viö Leirubakka er til sötu 4ra herb. íbúð á 2. hæð, um 110 fm. Ibúðir. er e n stofa, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, beðherbergn með l'ögn fyrir þvottavé . Sval'ir, tvöf. gler, teppi. ViÖ Kvisthaga er til sölu 2ja herb. íbúð í kjal!- are. Verð 1200 þús., útborguTi 750 þús. ViÖ Miklubraut skammt austan Miklatorgs er til sölu fimm herbergja sérhæð. Hæöin er 2 samliggjandii stórar suðurstofur með svöl'um og gengið af þeim n ður í ganðino, svefnherbergi, stórt eidhús, baðr herbergi, 2 bamaherbergi. — St. ,rð um 150 fm. Sérinngang- ur, sérhiti, sérþvottahús. Bíl- sl.úr fylgir. Einnig fylgir góð stofa í kjaliara. Litur vel út. Tvöfalt gler, teppi, harðviðar- hu-rðir og karmar. ViÖ ÓÖinsgötu er til söiu 3ja herb. íbúð í gömlu steinhúsi. Ibúðin er á 1. hæð. Sérhiti. Einbýlishús við Framnesveg er tíl sölu. Grunnflötur hússins, sem er hlaðið á tvo vegu, en tirnbur- veggir á 2 vegu, er um 85 fm. — Húsið er tvílyft og eru á neðri hæð 3 herbergi, eldhús og snyrtiherbergi en á efri hæð 3 herbergi og eldhús. Eignarlóð 589 fm. Einnig fylgir cnnur aðliggjandi eignarlóð 157 ferm. Nýtt raöhús við Selbrekku, hæð og jarðhæð, alls um 240 fm, fæst í skiptum fyrir 5 herb. sérhæð í Austur- borginni. 3/o herbergia ibúð við Hjarðarhaga er til sölu. Íbúðín er á 4. hæð. Rúmgóð ibúð. Svalir, tvöf. gler, teppi. Lítur vel út. Ibúðinni fylgir bíl- skúr ennfremur herbergi á 5. hæð með hlutdeild í eldhúsi og ba&herbergi. ViÖ Reynimel er til söiu 3ja herb. efri hæð um 95 fm. Svalir, tvöfalt gler. Eldhús endurnýjað. Höfum kaupanda að góöri 4ra—5 herb. íbúð í fjöibýlishúsi í Austurborginni. Óvenju há útborgun. Höfum einnig kaupanda að góðri sér- hæð, 4ra—5 herbergja. Fuil út- fcorgun sé verði stilft í hóf. Nýjar íbúÖir bætast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Fasteignadeild simar 21410 — 14400. Til sölu HafnarfirÖi 2/o herbergja íbúð á góðum stað við Slétta- hraun. Góð og vel búin eign. 3/o herbergja ífcúðir, sem verið er að hefja byggiingu á í Norðurbænum seljast, tilbúið undir tréverk og málningu með aiiri sameign fuiilfrágenginni. Einbýlishús á mjög fallegum stað við Læk- irvn. Arn i Grétar Finnsson hæstaréttarlógmaður Strandgötu 25, Hafnarfirði síini 51500. 26600 allir þurfa þak yfirhöfudið AuÖbrekka 4ra herbergja 120 fm íbúðar- hæð (efrí) í þribýlishúsi. Sérhiti, sérinngangur, sérþvottaherbergi. Bilskúrsréttur. Góðar innrétting- ar. Verð: 3,2 millj. Útb.: 2,0 mii'lj. Dalaland 4ra herb. ibúð á 1. hæð (j&rð- hæð) í blokk. Sérhiti. Vandaðar innréttingar. Verð: 3,0 miHj. Útb. 2,2 míllj. Digranesvegur 4ra herb. um 110 fm íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sérhti, sérinngangur. Vandaðar og góðar innréttingar. Verð: 3,2 mil'lj. Útb.: um 2,2 mil'lj. Crettisgata 3ja herb. um 90 fm íbúð á 3. hæð í steinihúsi. Sérhiti, suður- svalir. Verð: 2,2 miltj. Crundarsfígur 4ra herb. 113 fm íbúð á 1. hæð í steinhúsi (timburinnviðir). Ný- standsett, laus strax. Verð: 3,0 mi-Hj. Útb.: 1.800 þús. Hraunbœr 2;a herb. íbúð á 1. hæð (jarð- hæð) í blokk. Suðursvalir. Verð: 2,1 millj. Útb.: 1.500 þús. Laugarnesvegur 3ja herb. endaíbúð á 4. hæð í blokk. Suðursvalir. Góð ibúð. Verð: 2,9 milij. Lindargafa Einbýlishús, járnvarið timburhús á steyptum kjallara. Húsið er kjallairi, hæð og ris, alte 5—6 herb. íbúð. Snyrtiteg íbúð. Verð: 2,6 millj. Útb.: 1.800 þús., sem má skiptast. Lyngás Einbýl'ishús, hæð og hátt ris. 7 herb. íbúð í góðu ástandi m.a. nýtt, mjög vandað eldhús. Bíl- skúr. Verð: 4,8 millj. Útb.: 2,6 mili). Sléttahraun 2ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð í blokk. Fuligerð íbúð. Verð: 2,2 miHj. Útb.: 1.500 þús. SmáíbúÖarhverfi Einbýlishús, (skipti), steinhús, kjaliari, hæð og óinnréttað ris. í kjallara eru tvö herbergi og þvottaherb. Á hæðinni eru stof- ur, tvö svefnherbergi, eldhús og bað. I rísi gæti orðið t. d. 3ja herb. íbúð. Hús þetta fæst að- eins í skiptum fyrir góða 4ra herb. íbúð meða bílskúr eða bíl- skúrsrétti í Voga-, Laugarnes-, eða Hlíðahverfi. Sogavegur Einbýlishús, tvaer hæðir og kja!1- ari undir hlota. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, fataherbergi, og snyrting. Á rveðri hæð eru stofur, eldhús og baðherbergi. f kjaHara er stórt herbergi, þvottaherb. og geymsla. Hús í mjög góðu ástandi. Verð: 4,5 millj. Stigahlíð 6 herb. 130—140 fm lítið niður- gi fin kjaltaraibúð í blokk. Sam- þykkt íbúð. Laus í maí. Góð ibúð. Verð: 3,1 miilj. Unnarbraut 2. i herb. um 65 fm íbúð á jarð- hæð i tvíbýlishúsi. Sérhiti, sér- inngangur. Mjög snyrtileg íbúð. Verð: 2,0 miltj. Útb.: 1,5 miHj. Fasteignaþjónustán Austurstrœti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 SIMli [R 24300 Tii sök) og sýnis 27 Hæð og rishæð Grunnflötur hæðar 85 fm. Er al s 6 herb. íbúð, ekki alveg fuUgerð, með sérinngangi, í tví- býiishúsi í Kópavogskaupstað. Ný teppi á stofum, gangt og forstofustiga. Geymsl'a og hluit- defld í þvottaherb. í kjallara. Bílskúrsréttindi. Mögu'eg skipti á 4ra herb. ibúðarhæð í borg- irwri. Nýleg 4ra herb. íbúö um 117 fm, með sérinngangi, sérhita og sérþvottaherb. í þrí- býltishúsi í Kópavogskaupstað. Suðursvalir. Geymsluloft yfrr ibúðinn: fytgir. Nýtízku 4ra—5 herb. íbúÖ um 120 fm í fyftuhúsi í Austur- borginm. Svalir og frábært út- sýni. Laus strax, ef óskað er. HœÖ og rishœð Grunnflötur hæðar um 100 fm. í steinhúsi í eldri borgarhlutarr- um. Á hæðinni eru 4 herbergi, e.dhús og sal-erni. 66011- mögu- leiker að gera bað. Svalir eru á hæðinni. í rishæð eru 2 herb., saterra og bað, ásamt góðum geymslum og möguleika að gera eldhús. Gengið upp í risið úr fremri forstofu. Aílt laust tH íb_ðar. Útborgun má skipta. 4ra herb. íbúðir í Smáibúðahverfi. 3/7» herb. íbúÖ um 75 fm með sérinrvgangi i stemhúsi í eldri borgarhlutan- um. 3/0 herb. risíbúÖ við Laugarnesveg. Útborgun má skipta. Nýlenduvöruverzlun ásamt söluturni í fullum gangi í Austurborginni og margt fleira. KomiÖ og skoðið Sjón er sögu rikari Nýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutima 18546. Sími 1-81-38 Td sölu Unnarbraut 2;a herb. vónduð íbúð á jarð- hæð, sérhitaverta, sériningangur. Hrísateigur 2ja herb. hæð ásamt tvöföldum bikskúr. Hrísateigur 2ja herb. kjailaraíbúð. Crundarstígur 2ja herb. rísíbúð, laus. Crundarstígur Stór 4ra herb. íbúð, laus. Einbýlishús á Seltjarnarnesi. Húsið er 195 fm að fiatarmáli, selst fokhelit, futlfrágengið að utan, með tvö- földu verksmiðjugleri í gliuggum og hurðum frágengnum. rmíiGisra Laugavegi 17, 3. hæð, sími 18138. 11928 - 24534 Einbýlishús ViÖ Sogaveg Húsið er hæð og klaJilari, auk 35 fm bílskúrs. Uppi 3 herbergi og bað. Miðhæð: eldhús, salerni og samliiggjandi stofur. í kjall- ara: herbergi, geymsla og þvotta hús. Hús ð þarfnast smálagfær- ingar við. 6 herbergja viÖ Borgarholtsbr. 4 herbergi, 2 saml., stofur, stórt eldhús, geymsluris og bílskúr. Útb. 2,5—2,7 miMjónir. Við Crandaveg 2ja herb. íbúð á efri hæð í stein húsi. Sérinng. Útb. 800 þús. IbúÖir í smíöum óskast Höfum fengið fjölda fyrirspurna um 2ja—5 herbergja íbúðir í smíðum. [ sumum tiivikum er um mjög góða útb. að ræða (strax). EinbýHshús Við Vesturberg Húsið afhendilst uppsteypt með gluggum i maí. Uppi 144 fm, sem skiptist í 4 herb., stofur, eldhús, bað o. fl. í kj. 44 fm, sem skiptist í geymslur o. fl. Teikningar í skrifstofunni. 4IEIAHHHI1IH VONARSTRfTI IZ símar 11928 oq 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinason 2/0 herb. íbúÖ á jarðhæð við Langholtsveg, sér- inrgangur, sérhiti. 2/0 herb. íbúð i Háaleitishverfi. 3/0 herb. íbúð við Álfhólsveg, sérþvottahús. 3ja-4ra herb. íbúö við Austurbrún, 2 svefnherbergi, scmiiggjandi stofur. RaÖhús I Fossvogi í smíöum, bílskúrsréttur. Eignaskipti 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Safamýri í skiptum fyrir 4ra heib. ibúð í Fossvogi eða nágr. Höfum kaupanda að raðhúsi eða einbýlishúsi í smiðum í Reykjavtk eða Sel- fjarnarnesi. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð í Hl'íðun- um, sem má þarfnest stand- setningar. Seljendur Við verðleggjum etgnina, yður að kostnaðartausu. HÍBÝLt ft SKIP GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 Gísli Ólafsson Heimasímar: 20178-51970 J EIGNASALAIM REYKJAVIK INGOLFSSTRÆT1 8 2/0 herbergja entíaíbúð á 1. hæð í nýlegu fjöl- býlishúsi við Háaleitisbraut. íbúðin afhendist eftir rúmt ár og má útborgu -i skiptast á þann tíma. 2/0 herbergja ibúð við Hjarðarhaga. íbúðm er um 60 fm og fytgir að aulé eitt h.erbergi í risi. 3/o herbergja íbúð á 1. hæð í timburhúsi við Grettisgötu, sérhiti. íbúðin laus nú þegar. 4ra herbergja ibúð á 3. hæð í nýtegu fjöilbýlis- húsi við Hraunbæ. Suðursvalir, teppi fylgja á íbúð og stiga- göngum, frágengin lóð. Einbýlishús við Grænukinn í Hafnarfirði. A 1. hæð eru 2 stofur, eldhús, búr, þvottahús og salerni. A efri hæð eru 4 svefnherbergi og bað. Ræktuð lóð. Bílskúrsréttindi fylgja. \ smíðum Einbýlishús t Mosfellssveit og Skerjafirði — húsin seljast foktield. Ennfrem'ur raðhús i MosfeWssveit, seijast fokheld með i nnbyggðum biF skúr. EIGIVASALAN REYKJAVÍK Þdrður G. Ilalldórsson, simi 19540 og 19191, Ingóffsstræti 8. HHHHHHHHHHH Til sölu 2ja herb. íbúð við Laugaveg, sérinngangur. 2;a herb. við Öðinsgötu, 1. hæð. 2ja herb. við Unnarbraut, ný- ieg, sérinng. og hiti. Lindargafa 4;a—5 herb., ve< útlítandi, 120 fn.. Eignaskipti Rauöilœkur 2ja herb. íbúð á jarðbæð í sk. fyrir 3ja—4ra herb. ibúð í Kópa- vogi. Fossvogur Ný glæsfleg 4ra herb. ibúð, i sk. fyrir einbýlishús, helzt i Smá- ibúðahverfi, má þarfnasft lag- færingar. 5 herb. sérhœð i Austurborginni í sk. fyrir 4ra herb. ibúð í Vesturborginni. Fusteignir óskust Höfum fjársterka kaupendur að ein- býíishúsum, raðhús- um, sérhæðum og íbúðum í Reykjavík og Kópavogi. FASTII6MASALAM HÚS&EIGNIR 8ANKASTRATI é simi 16637. HHHHHHHHHHH

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.