Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1373 27 Judómeistarinn Hörkuspennandi frönsk mynd í litum er fjal'lar, á kröftugan hátt, um möguleika judómeist- arans í nútíma njósnum. ÍSLENZKUR TEXTI Aðaltiluiverk: Marc Briand - Marilu Tolo Endursýnd M. 5.15 og 9. Bönn-uð inman 16 ára. SÚPERSTAR T Austurbœjarbíói Tónlistina flytur hljómsveitin Náttúra. Sýning miðvikudag klukkan 21. UPPSELT. Sýning föstudag klukkan 21. Aðgöngumiðasalan í Austurbæjarbíói er opin frá klukkan 16. — Sími 11384. Leikfélag Reykjavikur. Frá Barnavinafétaginu Sumargjöf Forstöðukonu vantar að dagheimili stúdenta i Val- höll við Suðurgötu. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar Fornhaga 8 fyrir 2. apríl n.k. Amerískir bílar Get útvegað vel með famar, notaðar bifreiðar frá Ameríku með stuttum fyrirvara. Upplýsingar gefur Axel Ketilsson milli kl. 18 og 22 á kvöldin í síma 11887. Sóla&ir hjólbarÖar til sölu á ýmsar stærðir fólksbiia. Mjög hagstætt verð, Full ábyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK. RO’ÐLHJL „ éftLS//cJt u vctlú i Opið til kl. 11.30. — Sími 15327. — Húsið opnar kl. 7. E]B)E]E]EIE1G|E]B]E]E]E]E]E]S]E]B]B]EIB]I^ I 1 i BINGÓ í KVÖLD. i E}B|E|B|BlBlE|ElElE|ElE|E1ÍE|EU51i=nElBlE|B| Félagsvist í kvöld LINDARBÆR Tilhoö óskast í Volkswagen 1300 árg. ’73 skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis á bifreiðaverkstæðinu Múla, Hamarshöfða 10 frá kl. 9—17. Tilboðum sé skilað til Sjóvátryggingarfélags Islands, Bifreiðadeild, Laugavegi 176 fyrir hádegi n.k. fimmtu- dag. Hafnarfjöröur — Norðurbær Til sölu þrjár 3ja herbergja íbúðir í sambýlishúsi á góðum stað í Norðurbænum á horni Hjallabrautar og Breiðvangs. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk með allri sameign fulifrágenginni. Malbikuð bilastæði og frágengin lóð. Bílgeymsla fylgir einni íbúðinni. Byggjandi w Jón og Þorvaldur H/F. Áætlaður afhendingartimi eftir 1 ár. ÁRNI GUNNLAUGSSON HRL., Austurgötu 10, Hafnarfirði — Sími 50764. Saia hlutabréfa A aðalfundi Hf. Eimskipafélags Islands 16. maí 1972 var samþykkt að veita félagsstjórn, um óákveðinn tíma, heimild til að selja aukningarhluti í félaginu að fjárhæð kr. 38.067.750.— gégn staðgreiðslu. Með skírskotun til samþykktar þessarar tilkynnist hér með að framangreind hlutabréf eru til sölu hjá félaginu. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS, Hlutabréfadeild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.