Morgunblaðið - 27.03.1973, Síða 29

Morgunblaðið - 27.03.1973, Síða 29
29 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1973 ÞRIÐJUDAGUR 27. marz 7.00 IVforgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæa kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guörún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa söguna um „Litla bróður og Stúf“ eftir Ann Cath- Vestly (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Halldór Gísía- son verkfræðingur talar um frysti- hús og búnað þeirra. Morguii|>opp kl. 10.45: Hljómsveit- in Pink Floyd syngur og leikur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur í».H.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.15 Fræðsluþáttur um almauna- trygffingar (endiirtekinn). örn Eiðsson stýrir þætti um greiðslufyrirkomuiag trygginga- bóta. 14.30 Skólahættan og tveniidarskóli Kristján Friðriksson forstjóri flyt- ur erindi í tilefni af grunnskóla- frumvarpinu. 15.00 Miðdegistónleikar: Minnzt 125. ártíðar Mendelssohns á tónleikum Berlínarútvarpsins. Vera Lejskova, Vlastimil Lejsek og Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Berlín leika Konsert i E-dúr fyrir tvö píanó og hljómsveit, Helmut Koch stj. Félagar í Öperuhljómsveit Berlín- ar leika Oktett fyrir fjórar fiðlur, tvær lágfiðlur og tvær knéfiðlur. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10.25 Popphornið 17.10 Framburðarkennsla í þýzku, spænsku og esperanto 17.40 l'tvarpssaga barnanna: „Nonni og Manni fara á fjöll“ eftir Jón Sveinsson Freysteinn Gunnarsson islenzkaði. Hjalti Rögnvaldsson les (2). 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 l'mhverfismál Snarbjörn Jónasson yfirverkfræð- ingur talar. 19.50 Barnið og samfélagið Maria Kjeld sérkennari talar um uppeldisskilyrði þroskaheftra barna á forskólaaldri. 20.00 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 20.50 Iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Píanósónata nr. 4 op. 54 eftir Pál Kadosa Höfundurinn leikur. 21.25 I Ijóðahugleiðingum Konráð Þorsteinsson les nokkur ljóð i þýðingu Magnúsar Ásgeirs- sonar og spjallar um þau. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir Lestur Passíusálma (31). 22.25 Rannsóknir og fræði Jón Hnefill Aðalsteinsson fil, lic. talar við dr. Þorvarð Helgason. 22.50 Harnionikulög Viola Turpeinen og hljómsveit hennar leika. 23.00 Á hljóðbergi Danska skáldið Martin A. Hansen les smásögu sína „Soldaten og pig- en“. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 28. xnarz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kí. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30,; 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir les fram- hald sögunnar um „Litla bróOur.og Stúf“ eftir Anne Cath.-Vestly (12). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Kitningarlestur kl. 10.25: Séra Kristján Róbertsson les úr bréfum Páls postula (23). Sálmalög kl. 10.40. Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Hljóm- sveit Tónlistarskólans I Paris leik- ur „Sylvíu“, ballettmúsík eftir Deiibes. / Listafólk i Vin flytur iög úr óperettunni „Madame Poma- dour“ eftir Fall. / Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur „Slæpingja barinn“, divertissement eftir Mil- haud. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Ljáöu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Síðdegissagan: „Lífsorustan“ eftir Óskar Aðalstein Gunnar Stefánsson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tón- list a. Forleikur að „Fjalla-Eyvindi“ og Sex vikivakar eftir Karl O. Runólfs son. Sinfóniuhljómsveit íslands ieikur; Bohdan Wodiczko stj. b. „1 lundi ljóðs og hljóma“, laga- flokkur eftir Sigurð Þórðarson. Sig uröur Björnsson syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur undir. c. Lög eftir Bjarna Þorsteinsson i hljómsveitarundirbúningi Jóns Þór arinssonar. Sinfóniuhljómsveit ís- lands leikur, Páll P. Pálsson stj. d. Tvö lög eftir Pál ísólfsson. Guð mundur Jónsson syngur. Ólafur V. Aibertsson leikur undir. e. Lög eítir Sigvalda Kaldalóns og Sigurð Þórðarsop. Guðrún Á. Sim- onar syngur. Guörún Kristinsdóttir leikur undir. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10.25 Popphoruið 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson sér um þátt inn. 17.40 Litli barnatíminn Gróa Jónsdóttir og Þórdis Ásgeirs- dóttir sjá um tímann. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Á döfinni Kristján Bersi Ólafsson skólastjóri stjórnar viðræöuþætti um kenn- aramenntunina. Þátttakendur: Dr. Broddi Jóhannesson rektor, Krist- ján Ingólfsson kennari og Óskar Halldórsson lektor. 20.00 Kvöldvaka a. Lög eftir Pétur Sigurðsson frá Sauðárkróki Svala Nielsen og Friðbjörn G. Jóns son syngja; Guðrún Kristinsdóttir leikur undir á pianó. b. Baslsaga Jóns Sigurjónssonar — íyrri hlUti Ágúst Vigfússon skráði. Auðunn Bragi Sveinsson flytur. c. Kvæði eftir Jakob Thorarensen Stefán Ásbjarnarson á Guðmund- arstöðum i Vopnafirði les. d. Litið um öxl Jón Arnfinnsson garðyrkjumaður segir frá. Kristján Þórsteinsson flytur. e. Finnvitkun Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. f. lm íslenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. g. Kórsöngur Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur „Fóstbræðrasyrpu“, íslenzk þjóölög í raddsetningu Emils Thor- oddsens. Söngstjóri: Árni Ingimund arson. Píanóleikari: Þórunn Ingi- mundardóttir. 21.30 Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (32) 22.25 Útvarpssagan: „Ofvitini»“ eftir Þórberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (22). 22.55 Að hlusta á nútímatónlist Halldór Haraldsson ræðir um nokkur atriði nýrrar tónlistar og kynnir jafnframt verkin „Lux Eterna“ og „Requiem eftir Lígetí. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 27. marz 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-f jölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 46. þáttur. Skynsemin ræður. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. Efni 45. þáttar: Davíð er á batavegi eftir slysið. Hann hefur slasazt á höfði og læknarnir telja, að honum verði ekki leyft að fljúga framar. Sheila heimsækir hann á sjúkrahúsið. Hann reynir að vekja meðaumkun hennar, og eftir mikið táraflóð ákveða þau að gera enn eina til- raun til að lappa upp á hjónaband- ið. 21.20 Vinnan Fræðsla fullorðinna Fræðsla utan hins hefðbundna skólakerfis er athyglisverður og þýðingarmikill þáttur i menntun fólks, til að fylgjast með i sinu starfi. Þessi þáttur er filmaður á ýmsum stöðum, þar sem slík kennsla fer íram. Rætt er við nemendur og formann nefndar sem vinnur að lagasetn- ingu á þessu sviði. Umsjónarmaður Baldur Óskarsson. 22.00 Listhlaup á skautum Úrslit parakeppninnar á heims- meistaramóti í listhlaupi á skaut- um, sem fram fór i Bratislava i Tékkóslóvakíu um síðustu mánaða mót. Þulur Ómar Ragnarsson. (Evróvision — Tékkneska sjón- varpið). 22.40 Dagskrárlok. Verzlunurhúsnæði til leigu Verzlunarhúsnæði verzlunarinnar Ásbyrgis við Laugaveg 139 er til leigu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, sími 26200. Útboð Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar óskar eftir tilboðum í eftirtalda verkþætti við byggingu 314 íbúða í Breiðholtshverfi í Reykjavik. 1. Málun úti og inni 2. Eldhúsinnréttingar 3. Skápar 4. Inni og útihurðir 5. Stigahandrið 6. Gler. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B. Lágmúla 9 Reykjavík gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 10. apríl '73 kl. 14.00 á Hótel Esju. Einbýlishús Til sölu er rúmgott, eldra einbýlishús í Garðahreppi. Húsið stendur vestan Hafnarfjarðarvegar og fylgir því óvenjustór lóð, ræktuð. Skipti á litlu húsi í Mos- fellssveit, eða annarsstaðar í nágrenni Reykjavíkur væru æsileg. Mætti gjarna vera vel byggt sumarhús. Þeir sem áhuga hafa, sendi nöfn til blaðsins, merkt: „Framtíðarstaður — 426“. Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 29. marz 1973 kl. 8.30 í Félagsheimili Kópavogs, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. önnur mál. 3. Erindi: „Valdakerfið á Islandi" Ólafur Ragnar Grímsson lektor flytur. Mætið vel og stundvíslega. Stjóm Félags járniðnaðarmanna. AÐALFUNDUR ALÞÝÐUBANKANS HF. verður laugardaginn 14. apríl 1973 að Hótel Sögu (Súlnasal) og hefst kl. 14.00. DAGSKRA: 1. 2. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 18. gr. samþykkta bankans. Onnur mál, sbr. 17. gr. samþykkta bankans. Aðgöngumiðar að fundinum, ásamt atkvæðaseðlum, verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra í bankanum, Laugavegi 31, dagana 12. og 13. apríl 1973, kl. 13.00 — 16.00 báða dagana. Reykjavík, 20. marz 1973 Hermann Guðmundsson, form. bankaráðs, Björn Þórhallsson, ritari. Alþýöubankinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.