Morgunblaðið - 27.03.1973, Side 18

Morgunblaðið - 27.03.1973, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1973 Í'i KW. Bilaverkstæði Laghentur, reglusamur maður óskast á bíla- verkstæði í nýju húsnæði. Þarf að vera vanur logsuðu og einhvers konar járnavinnu og geta haft vinnuumsjón að einhverju leyti. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. apríl, merkt: „Bílaviðgerðir — 169“. Útgerðarfélagið Barðann h.f. vantar verkomenn til fiskvinnu í Sandgerði. Upplýsingar í síma 43220, Kópavogi. Ráðskonn óskast að mötuneyti á Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 26372, Rvk., eftir kl. 18.00. Hósetn vantar strax á netabát. Upplýsingar í síma 51119. Trésmiðir — Trésmiðir Nokkrir trésmiðir óskast. Vinnustaður: Nýtt keðjuhúsahverfi í Garða- hreppi. Eingöngu nýsmíði. öll vinna í ákvæðisvinnu. Athugið að hér er um tugi húsa að ræða af sömu gerð, sem á að byggja á þessu ári. Framtíðaratvinna. ÍBÚÐARVAL H/F., Símar 34472 og 38414. Karlmenn óskast strax í fiskverkun í Njarðvík. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 92-1404 og 92-1953. Afgreiðslustörf Vanur afgreiðslumaður óskast nú þegar til starfa I kjötbúð. Þarf að geta unnið við út- beiningar. Upplýsingar í sma 12112. Verzlunarstarf Reglusamur og röskur maður óskast til af- greiðslu og annarra starfa við verkfæraverzl- un sem fyrst. Þarf að vera vanur akstri. Upplýsingar ekki gefnar í síma. INGÞÓR HARALDSSON H/F., Ármúla 1. Raftækjaverzlun — Dtkeyrsla Maður óskast til heimaksturs á raftækjum og annarra lagerstarfa. Æskilegur aldur 20 — 35 ára. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir fimmtudagskvöld merkt: „428“. Óskum eftir starfsmanni við léttan iðnað. Innivinna, hentug fyrir lag- hentan mann. Upplýsingar ekki gefnar I síma. SÓLAR-GLUGGATJÖLD S.F., Lindargötu 25. Hósetn Vanan háseta vantar strax á Skúm K.E. 111. Upplýsingar í síma 92-6044 og 41412 eftir kl. 8 á kvöldin. Afgreiðsla Viljum ráða stúlku allan daginn til afgreiðslustarfa. G. ÓLAFSSON & SANDHOLT, Laugavegi 36. Véltæknifræðingnr Véltæknífræðingur óskast til ábyrgðarstarfa hjá opinberu fyrirtæki. Um framtíðarstarf er að ræða. Laun skv. launákerfi ríkisins, 24. launaflokkur. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist blaðinu fyrir 5. apríl n.k. merkt: „Véltæknifræðingur - 833". Fóstra Utlærð fóstra óskast til að gæta 6 barna fyrir starfsfólk fyrirtækis. Góð aðstaða. Góð laun. Umsóknir með upplýsingum um aldur sendist blaðinu fyrir 31. marz merkt: „Barngóð — 8066“. Menn ósknst í fiskvinnn Óskum að ráða nokkra menn til vinnu við saltfiskverkun. Mjög mikil vinna. Fæði og hús- næði á staðnum. Upplýs ngar í síma 85411 85411 frá kl. 9—5. Þorlákshöfn. GLETTINGUR H.F. Laghentur maður Okkur vantar 2 duglega og laghenta menn við leirblöndun og mótun. Upplýsingar í síma 85411 frá kl. 9—5. GLIT H/F., Höfðabakka 9. Starfsfólk óskast í fiskverkun vora. Hálfsdagsvinna kemur vel til greina. ÞÓRIR H/F., Seltjarnarnesi Sími 18566. Verkamenn óskast í byggingavinnu, handlang og mótafráslátt. ÓSKAR OG BRAGI S.F., Hjáfmholti 5, sími 85022. Verzlunorstjóri Fyrirtæki úti á landsbyggðinni leitar eftir manni; karli eða konu til að annast verzlunar- stjórn. Aðeins traustur maður og helzt með nokkra reynslu kemur til greina. Þeir sem eru til viðtals um starfið sendi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins merkt: „Vestfirðir — 716“. i SVFR Leiðsögumenn og veiðiverðir óskast til starfa við veiðiár félagsins í sumar. Skriflegar umsóknír sendist skrifstofu félagsins Háaleitisbraut 68, fyrir 10. apríl n.k. Stangaveiðifélag Reykjavikur. ® ÚTBOЮ Tilboð óskast í að byggja Aðveitustöð 2. II. áfanga að Lækjarteig 1, hér í borg, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 5.000.— króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 25. apríl næstkomandi klukkan 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Knútur Bruun hdl. lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Simi 24940. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæsta rétta rlögmaður skjaiaþýðandi — enski Austurstræti 14 sírnar 10332 Og 35673

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.