Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1973 Landhelgisdeilan: 10 sinnum hleypt af skoti um helgina TIL tíðinda dró á miðnnum um- hverfis landið nú um heigina, er brezkir tngarar vorn staðnir að veiðum innan 50 mílna fiskveiði- lög-sögfunnar, varðskip stuggfuðu við þeim, en togararnir óhlýðn- uðust skipunum þeirra. Samtals var skotið 10 sinnum úr failbyss- um varðskipanna, 9 púðurskot- um og einu kúluskoti. Atburðir þessir g-erðust suður af landinu suðvestur af Surtsey. Fyrri atburðurirm varð um kl. 16 á sunmudaig, en þá, eins og segir í fréttatilkynrungu frá Landheigisgæzlumni, „stúggaði varðskip við brezku togurunum Wyre Defence FD-37 og Brucella H-291, sem voru að veiðum um 12 sjómílna mörkiin suður af Surtsey. Brucella hifði fljóitlega og gerði ítrekaðar ásiglingartilraunir, en hlnn togarinn hélt áfram veið- um. Brucella var með hótanir um ásiglingu og fraimkvæmdi til- raunir til ásiglingí, og skaut varðskipið þá einu kúluskoti fyr- ir framan togiarann og þremur Fargjalda- hækkun um 6% BÚIZT eir við því að gengíslækk un Bandaríkjadollars hafi þau áhrif á fargjöld yfir Norður- Atlantshaf, að þau haekki um það bil uim 6% frá og með 15. apríl næstkomandi. — Morgunblaðið hafði í gær samband við Sigurð Magnússon, blaðafulltrúa Loft- ieiða og spurði hann um það, hver áhrif þessi hæk'kun myndi hafa á fargjöld félagsins. Sigurð- ur sagði, að það væri gert ráð fyriir því að IATA-fargjöld hækk uðu um áðumiefnda hundraðs- tölu að meðaltali og myndu þá fargjöld Loftleiða hækka til sam ræmis við hækikun á IATA-far- gjöldunum. púðurskotum að honum. Á með- an hífði Wyre Defence og tók þátt í ásiglángartilraunium Bruc- ella um stund, en hæt’tu þó báðir fljótlega. Níu íslenzk togskip eru á þessu svæði. Nokkru fyrir kl. 18 hindraði varðskipið brezka togarann Bruc- ella í að ’iefja veiðar að nýju. Togarinn skiaut þá neyðarrakettu að varðskipinu, en raketitan fór yfir skipið og lenti lina henniar á varðskipinu. Varðskip það, sem hér um ræð ir, er Ægir. Um kl. 23:50 klippíi varðskipið Ægir á báða togvira brezka tog- Framhaid á bls. 31 Vestmannaeyingar funda: Margt loðið í starfi stjórnar Viðlagasjóðs Fundurinn lýsir samstöðu með Húseigenda- félaginu og hvetur til raunhæfrar könnunar á nýju hafnarstæði við suðurströndina SL. SUNNUDAG gekkst ný- stofnað átthagafélag Vestmanna eyinga á Snðurlandsiindirlend- inu, Heiinþrá, fyrir fundi í Sel- fossbíói. Til fundar þessa var boðið Vestmannaeyingum á Suð uriandi, Suðurnesjum og Reykja vík, og fór svo að fjöimenni var slíkt á fundinum að koma varð fyrir hátalarakerfi í göngum og anddyri bíóhiíssins. Fundarboðendur höfðu sér- staklega boðið til fundarins bæj- arstjóm og bæjarstjóra Vest- mannaeyja, og fulltrúum úr Við lagasjóði og Húseigendafélagi Vestmannaeyja. Vakti það ó- ánægju fundarmanna að hvorki bæjarstjóri né formaður Viðlaga sjóðs mættu á fundinn, svo og Hilmarssöfnunin: 42 þúsund krónur bárust frá Víði að þeir fulltrúar Vestmannaey- inga í stjórn Viðlagasjóðs er mættu á fundinn höfðu ekki heimild til þess að skýra frá hvernig þar væri fjallað um mál in. Alls tóku 11 til máls á fundin- Framhald á bls. 20 Valþór enn á strandstað Vélbáturinn Vaiþór GK liggtir enn á strandstað við Keflavík, og hefnr ekki enn verið gerð tilraun til að ná honum á fiot. Nokkrar at- huganir hafa farið fram á möguleikum á björgun, en báturinn iiggur í stór- grýttri fjöru og er þegar mikiö brotinn. Báturinn mun þó verða fjarlægður um leið og veður leyfir, en óvíst er hvort þá mun svara kostnaöi að gera við bátinn vegna skemmda. (Ljósm. Heimir Stigsson.) * Isfélagið í Eyjum: Kaupir frystihúsið á Kirkjusandi ISF'Úf.AG Vestmannæyja hf. hefur með kaupsamningi fest kaup á frystihúsi Júpíters og Marz hf. á Kirkjusandi. Er fyr- ! irhugað að Isfélagið taki við frystihúsinu 1. apríl nk. Kaup- verðið er tæpiega 200 milljónir króna. Isfélagið liaupir frystihús- ! ið til þess að geta haldið áfram ! starfsemi sinni. J»r sem það tel- ur sig hafa ákveðnar skyldur ■ við v'ðskiptaháta sína undiran- | farin ár. eigendur til þess að þeir gerðu ei'tthvað tii þess að bæta úr að- stöðuleysi félagsinis. Því festi féliaigið kaiup á þessu húsi tdl þess að það gasti haldið áfraim starfsemi sinni. Bjöm saigði, að þessi kiaup hefðu þó ekki hin miinnistu áhrif á fluifcning félagsinis að nýju heim ti’l Vestmaminaeyja. „Við verðum fyrstu menn heim og hefjum þar starfsrækslu um leið og fært verður — og hús okkar verða heil,“ siagði Bjöm og bættli við: „Við viljiuim ekki gefast upp, en þó gerum við okkur grein fyrir því, að hætti gosið í dag liíður samt nokkur támi, þar til unint verðutr að hefja starfrækski frystihúsa i saima mæli og áður.“ Þá gat Bjöm þess eimmig, að hefði ísfélagið eklki keypt frysití- húsið, hefði verið hætta á að ísféliagið sundraðist og það hefðu memin einnig viljað koma í veg fyrir. Stálu um 150 þús. kr. TIL Morgunblaðsins hafa nú borizt rétt tæpar 200 þúsund kr. í Hilmarssöfnunina svonefndu Myndin er af Sigurfinni Guðna- syni, Stardal á Stokkseyri, sem lézt af völdum kolsýringseitrun- ar í sl. viku. — til styrktar Hilmari Sigur- bjartssyni er missti fótlegg og handiegg í slysi í grjótnáminu nýlega. í þessa söfnun bárust 41.200 krónur frá starfsfólki Tré- smiðjunnar Víðis er söfnuðust innan fyrirtækisins. NÝLEGA voru opnuð í bæjar- skrifstofunni í Keflavík tilboð í akstur á um 5 þúsund tonn- umaf olíumöl tilbæjarins. I út boðinu var gert ráð fyrir akstri með möiina um 15 km leið, ámokstri og frágangi malarinnar i bingi þegar til bæjarins kæmi. Þegar tilboð voru opnuð í bæjarskrifstofuninii í Keflavík nú fyrir síðustu heligi reynd- Björn Giitmimdsson, stjómair- formaður ísfélags Vestmanna- eyja, sagði í viðfcali við Morgum- blaðið i gær, að viðskiptaibáfciair félag.sinis, 15 til 16 bátar, væra nú dreifðir um Suðvesturland. Félag ið teldi sig eiga skyldur við þessa báfca. enda ætluðusfc margir báta- ist lægsta tilboðið vera frá Vörubílasfcöðitnini í Keflavík — og hljóðaði upp á 0,00 kir. — Stöðim vildi sem sagt taka að sér aksturinn á mölinni án endurgjalds en hims vegar er í til'boðiinu gert ráð fyrir að bærinn anndst ámoksturinin og frágang malairinnar í bænum. Bæjaratjórimin í Keflavík sagði í samtali við Morgun- blaðið í gær, að þessu tilboði yrði vafalausfc tekið. EKKI hefur tekizt að hafa hend- ur í hári innbrotsþjótfamma, sem brutusit inm í Johm Limdsey- Ástæðain fyrir þessu lága tíiboði miurn vera sú, að for- svarsmemm stöðvarinnar telja sig að undian'fömu hafa orðið umdiir i slíkum verkútboðum vegna óeðli'legra undirboða frá öðrum aðila — og segja að tilboð hans hafi hljóðað upp á alit að 50% lægra verð en lág- markstaxti í vegavimmiu segir til uim. Töldu bílstjórar stöðv- arinnar því eins gott að bjóða í þetita verk án þess að taka kirónu fyrir. heiidverzlun i S'kipholti, em ranin- sákn málsins er haldið áfram. Alls er talið að um 150 þúsund 'krönum hafi verið stolið í inm- broti þessu. Komið hefur i Ijós, að þjófarnir tóku um 40 þúsund krón.ur úr læstri skúffu og 11 þúsund krónur úr annarri skúffu. Þá er talið víst, að þeim hafi tekizt að opna peninigasikáp- ii.n og haft þaðam um 100 þús. krónur, en þeir töku hins vegar lýkilimn að skápnuim með sér, og í gær hafði ekki tekizt að opma skápinn til að ganga úr sikugga um þettá. Lægsta tilboðið kr. 0,00 — 1 olíumalarakstur í Keflavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.