Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGIJR 27. MARZ 1973 23 MINNINGAR UM HELGU KALMAN nú sem stendur í sjúkrahúsi. Bróðir Helgu, Jón, hefur einn- ig átt heimili sitt hjá systur sinni og mági. Guðmundur Jónsson var mik- ill fjölskyldumaður. Allt var gert til þess að hagur fjölskyld- unnar yrði sem beztur. Um fáa er mér kunnugt sem tóku á Inóti gestum sínum af meiri rausn en þau hjónin. Þar gilti sú regla, að aðeins það bezta er nógu gott fyrir gesti. Þess- ari rausn fylgdi hlýlegt viðmót og hjátþfúsari manneskjjum hef ég ekki kynnzt. Mikil samheldni og samgang- ur hefur ávallt verið í systkina- hópi Guðmundar og umhyggja hans náði einnig til systkin- anna og þá ekki sízt til Þórunn- ar móður hans. Systkinabörn hans dáðu hann og virtu. Því miður bar fundum okkar Guðmundar saman sjaldnar en skyldi eftir að ég fluttist úr Starhaga og alvara lífsins tók við. Og vist er að ég hafði ekki þakkað honum til fulls allt það sem hann veitti mér, og vafa- laust hefði það seint verið end- urgoldið. Og nú er um seinan að grynnka á þeirri skuld. Ég óska þess, að minningar um góðan dreng verði eigin- konu hans, dætrum, tengdasyni, aldraðri móður, tengdaföður, mági, systkinum og vinum öll- um styrkur í sorg þeirra. Vitheím G. Kristinsson. — Skemmtun Framhald af bls. 17 þess ber þá að geta — ef bókim er virt og metin sem heild — að hér lætur nær að vera á ferðinni hugsjónasag.a fremur en „verald arsaga" í þe'm gamla skilningi, sem lýsti sér í orðtakinu, að ekki sé igaman af guiðspjöllunum, því engimn sé i þeim bardaginn — þama fer semsé meira fyrlr hugsuðum en stríðiskempum. Hvað ifiornöldinni við vikur, hefur höfundur kosið að bregða nokkru ljósi yfir sögu þjóða, sem staðið hafa í skugga ann- arra og voidugri ríkja, en hafa þó vafaliaust átt sinn þátt í að móta rás viðburðanna á sinni tíð og haft margvisleg áhrif á þær þjóðir, sem siðar áttu eftlr að drottna og hljóta lofið og frægðlna. Hvílikan arf heíur ekki mannkynið þegið frá Etrúr- um, svo dæmi sé tekið — gegn- um Rómverja? En þeir urðu und h- í valdabaráttunni við sjálfa NÝJA árið hefur byrjað rauna- lega fyrir Islendinga. Hugur landanna hérna megin hafsins hefur áreiðanlega verið mest- megnis heima, síðan hinar hörmu legu fréttir bárust um Vest- mannaeyjar. Slæmar fréttir hafa borizt fjölskyldu minni hér og vinum. Einhvem veginn fann ég á mér, að ég ætti eftir að fá eina harmafregn enn, og það kom á daginn. Það var hringt til mín og mér tilkynnt lát vmkonu minn ar og frænku, Helgu Kalman. Ég hafði frétt um veikindi hennar á sl. ári, en einnig að hún væri á góðum batavegi, og það tók mig langan tíma að átta mig á því, að einhver sú mest lifandi per- sóna, sem ég hef þekkt, væri horfin. Ég skuldaði Helgu bréf — síðasta bréf hennar til mín endaði svona: „Hvenær fæ ég langa bréfið frá þér Halldóra miín?“ Ég er ekki vön að skrifa eftir- mæli, en mig langar til að rifja upp nokkrar minningar um Helgu. Okkar kynni byrjuðu á all skrimgilegain hátt fyrir 27 árum. dagsbrún sögunnar, það er merg urinn miálsins. Og sagan var auð vitað skráð af s'gurvegurunum. Við Islend'ngar mættum kannski til samanburðar minnast pap- amna, sem eru með naumindum taldir þess verðir, að á þá sé minnzt í islenzkum fomritum og enginn veit, hvort hér voru leng- ur eða skemur, fleiri eða færri, né þá heldur, hvað af þeim varð. Þannig eru ranghalar sögunn- ar, dimimir, óendanlegir og sífefflt rannsóknarefni hverri nýrri kyn siióð sagnfræðlnga. Spumingar vakna, sumum er unnt að svara, öðrum ekki. Sagnfræðin er hug- vísind , og sam sHk er hún auð- vitað verkefni sérfræðinga fyrst og fremst. En hún er lika — og hefiur aila tíð verið — alþýðlegt áhuigaefni, alveg eins og til að mynda stjórnmiálin. Allt frá þeim tíma, er Páll Melsted gaf út mannkymssögu sína hina mikliu, hefur íslenzkur aiimenningur ies ið þvíiiík rit, þó ef tll vill minna í seinni tíð þar eð sögulegum efn Helga hafði unnið við sendiráðið í London öll stríðsárin og öskaði að hverfa heim. Ég vann hjá ut- anríkisráðuneytinu og var boðið að taka við staríi hennar í Lon- don. Við þrjár vélritunardömurn- ar í ráðuneytinu, voru náttúrlega afar spenntar fyrir að hitta starfs systur, sem hafði lifað margra ára loftárásir og stríðshryllmg, bjuggumst við að sjá illa kiædda og taugaósty.rka stúlku, og ákváð um að taka henni hlýlega. Þegar Helga birtist inni í vélritunar- skonsunni okkar, há og glæsileg í fallegri enskri dragt með túr- ban, var mín fyrsta hugsun: „Þessi kona er eins og drottning — hún ætti að vera í ráðherra- herberginu.“ Skonsan okkar varð allt i einu svo pinulítil. Eftir að kynna sig og þéra okkur allar (sem því miður er nú úr tízku), spurði hún: „Hvar er mér ætlað vinnuborð og ritvél?“ Ég varð fyrir svörum og sagði að ég bygg ist við að hún fengi mitt vinnu- borð og ritvél, þegar ég færi eft- ir nokkra daga. „Ég byrja að vinna á morgun, og sé enga rétt sýni í að fá ekki strax það vinnu um er nú oft slegið upp í fjöl- miðlum, t.d. í sjónvarpi. Ekki tel ég þó, að slík sagnaskemmtun ætti að gera bóklestur óþarfan, heldur þvert á móti. Hvað getur nokkru sinni komið i staðinn fyr ir bók na? Höfundur á þakkir skilið fyr- ir framilag sitt til allþýðlegrar söguritunar. Vonandi á hann eítir að senda frá sér fleiri bæk- ur af þessu tagi og gera öðrum efnum skil. Sjónhringur h'ns al- menna lesanda er að víkka sam- hliða því, að ný ríki korna fram á sjónarsviðið, og þjóðir, sem fáir tóku eftir áður, kveðja sér hljóðs á alþjóðlegum vettvangi. Einnig þeirra fortíð vekur nú áhuga ekki síður en margrann- sökuð saga Evrópu og Norður- Ameríku. Óskandi væri, að Jón R. Hjáimarsson og aðrir góðir sagnfræðingar gerðu henni nokk ur skil á komandi árum ásamt hinum gamalkunnu og klass- iskari efnuim. Erlendur Jónsson. pláss, sem mér er ætlað, eada þurfið þér að venjast annarri rit vél í London,“ sagði Helga. Það fór nú að þykkna í mér. Það vill n.l. þannig til, að vélritunardöm um finnst þær eiga sína ritvél — hún er orðin hluti af þeim. „Ég læt ekki mina ritvél af hendi, fyrr en ég fer,“ sagði ég með mikilli þykkju — og hugsaði: „Þessi kona ætti'að vera herfor- ingi. — Kannski verður maður svona af að vera í stríðinu.“ Þá tyllti Helga höndunum á mjaðm innar, eins og hún gerði oft til áherzlu, og sagði: „Halldóra min, erum við ekki annars ná- skyldar?“ „Það veit ég ekkert um,“ svaraði ég (þótt ég vissi það vel, ennþá full af ritvélar- reiði. Hún hefur eflaust trúað vanþekkingu minni á skyldleik- anum, þvi hún sagði: „Amma mín var Ragnhildur Bjömsdótt- ir, kona Páls Ólafssonar, og var systir ömmu yðar Guðrúnar frá Presthólum." Nú var ég alveg til búin í ömmuslag, teygði úr mér sem bezt ég gat og sagði: „Hún amma mín fékk ald.rei neina ásta ljóðadembu, en hún var í bæjar- stjórn með Bríeti." Þá fór Helga að skellihlæja, og ég hugsaði: „Þessi kona ætti að vera á leik- sviði,“ því annan eins diliandi skemmtilegan hlátur hafði ég ekki heyrt. „Má ég ekki annars bjóða þér út á Hressó í matar- hléinu (fór að þúa mig útaf skyldleikanum hugsaði ég) það væri gott fyrir ökkur að rabba svolítið saman um starfskiptin,“ sagði hún. Ég fór að mildast í skapinu og saigðist vera til i það. Þessari fyrstu máltíð með Helgu gleymi ég ekki. Hún lýsti fyrir mér Lundúnabong, starfinu sem ég tæki við og starfsfólkinu, sem ég ætti að vinna með, á svo lifandi hátt, að þegar ég kom til London fannst mér ég öllu þaul- kunnuig. Og ég hugsaði: „Þessi kona ætti að vera kennari." Að loknum kaffisopanum sagði hún: „Auðvitað heldur þú þinni rit- vél þar til þú ferð,“ en ég sagði: „Auðvitað tekur þú við henni á rnorgun, — þeir hafa áreiðainlega einhverja drusla handa mér þessa daga sem eftir eru.“ \ Þannig hófst vinátta, sem hélzt til æviloka Helgu frænku minn- ar. Við skrifuðum hvor annarri öðru hverju, meðan ég var i Lon don. Þegar ég kom heim i fri var aldrei farið fram hjá heimili Heigu, og hún heimsótti foreldra mína, sem fannst hún ein skemmtilegasta kona, sem þau höfðu kynnzt. Þegar ég flutti heim frá London var Helga farin til New York til starfa á aðal- ræðismannsskrifstofunni þar — skrifstofu, sem hún byggði upp á einu ári. Ég tók við hennar starfi þar, þegar hún óskaði að fara heim. Unnum við saman þar um tíma og þá endurtók sig sama sagan. Hún kynnti mér starfið og borgina á sinn lifandi hátt. Það var tvöföld ánægja að fara með henni í leikhús. Henni var leiklist í blóð borin frá móð- urætt sinmi og hún hefði getað orðið glæsileg leikkona sjálf. Siðan var Helga nokkrum sinn um send til N.Y. og var ritari sendinefndar íslands hjá Samein uðu þjóðunum. Á þessum tima kynnti Helga mér störfin hjá S. Þ., og kom það sér vel fyrir mig síðar meir. Þvi miður þurfti Helga að hætta námi sem gagn- fræðingur. Hún var elzt fjögurra systkina, móðir þeirra andaðist á bezta aldri og Helga tók þann kost, að fara að vinna til að geta menntað bræður sína, og reynd- ist þeim hið bezta á allan hátt. Helga var stórbrotin, gáfuð, sjálf menntuð kona. Hún var einlægur vinur vina sinna og margir munu sakna hennar. Systur mínar og ég vottum skyldfólki hennar og vinum okkar inmilegustu samúð. Helga mín, ég vona að þú leið beinir mér þegar þar að kemur, ef ég kemst að hliðinu hans Pét- urs. Kveð þig svo eins og við gerð- um alltaf i tilskrifum okkar: Bless, bless frænka. Þín Dóra. P.S. Og loks kom langa bréfir Halldóra Rútsdóttir. Páskaegg fyrir fjölskylduna: Skiðaferó með Flugfélagi íslands tíl Akureyrar ogísafjarðar 25% afsláttur fyrir einstaklinga. Bjóðum einnig hjónum, fjölskyldum, námsmönnum og hópum sérstök vlldarkjör. Kynnið yður sérfargjöld Flugfélagsins. Allar upplýsingar vejta ferðaskrifstofurnar og Flugfélagið FLUCFELAC ÍSLANDS ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.