Morgunblaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. MARZ 1973
I»Af> EK heilniikið fyrirtæki að
gerast atvintiuflugmaður. Það má
segrja að grangrurinn sé þessi:
Flugmaiin.sefniA sækir nokkra
reynslutíma Ju*r sem flugr\'élin er
sýnd ogr lielztu atriði heniiar
kynnt. I>á koma fimmtán til tntt-
ugru tfmar við æfingraflugr, þá
solo-flugrið ogr loks er grengrið und-
ir bæði verklegrt ogr bóklegrt próf.
Næsta stigr er einkafliigmanns-
prófið, en þar teluir námið um
tvo mánuði ogr réttindin fást eftir
sextiu til sjötíu flugrtíma. I*á er
hægrt að stefna að atvinnuflugr-
prófi, sem kalla mætti meirapróf
flugrmannsins, en til þess að öðl-
ast það þarf 200 fiugrtíma ogr þátt
töku í námskeiði sem varir hálf-
an þriðja mánuð; þá er verklegrt
próf tekið aftur. Enn þarf að
sækja ný námskeið ogr þreyta
fleiri prófraunir til þess að öðlast
réttindi til blindflugrs.
Flugmannsstarfið er opið kon-
um sem körlum, en íslenzka kven
þjóðin á þó engra atvinnuflug-
manninn ennþá. Einkaf lugrrétt-
indi greta þeir öðlazt sem orðnir
eru átján ára, en til þess að niegra
stunda at viiinufltigr verða menn
að vera orðnir nítján ára ogr hafa
miðskólapróf, ogr 21 árs aldurs
ogr gragnfræðaprófs að auki er
krafizt af þeim möniium, sem
vilja fá flugrstjórapróf.
Kostnaður við flugrnám: Fyrstu
tímarnir 1200 krónur ogr síðan
1800. Maður sem hefur einkaflugr-
mannspréf hefur líklegra þurft að
kosta til þess sem næst 75.000
krónum, en atvinnuflugrmanns-
próf ætla kunnugrir að kosti um
250.000 ogr atvinnuflugrmanns-
próf með blindflugri líklegra ein-
um hundrað þúsundum betur.
Hér kemur það á móti, að til
talsverðs er að vinna. Við fengrum
þessar upplýsingrar um kaupið
hjá Loftleiðum:
Fiugrmenn á DC' 863 kr. 92.515
— 149.447 — ogr fer það eftir
starfsaldri. Aðstoðarflugrmenn ogr
flugrvélstjórar: kr. 66.895— 89.669.
í öllum tilvikum er miðað við 80
flugrstundir á mánuði á sumri ogr
70 á vetri.
Flugrfélagrið graf okkur þessar
upplýsingrar — ogr er miðað við 1.
nóv. sl. ár: Flugrmenn á Fokker-
vélum ogr DC 46.909 krónur, flugr-
stjórar 61.722. Á Boelngr-véiunum
eru flugrmaniislauniu liðlegra
54.000 ogr flugrstjóra heldur betur
en 77.000. Þetta eru allt byrjun-
artölur.
I»á er þess að greta, að í svipinn
er lítill skortur á at vinnuflugr-
mönnum hérlcMidis, en flugrmeun,
sem leita til erlendra flugrfélagra,
reka sigr oft á það, að þeir þurfa
að hafa stúdentspróf. i»ess er
ekkt krafi/.t hér.
Flugrfreyjur þurfa að hafa gragrn
fræðapróf eða hliðstæða mennt-
un. Jf»ær þurfa að hafa grott vald
á ensku ogr einu Norðurlandamáli
ogr helzt þýzku eða frönsku. Ald
ur: 19 ár lijá Flugrfélagrinu (eða
alvegr við mörkin) ogr sem alira
næst tvítugru hjá Loftleiðum).
Níutíu stúlkur sendu umsóknir
síðast þegrar Flugrfélagrið augrlýsti
en einungris 17 hrepptu hnossið.
I*ær voru sendar á námskeið. í
upplýsingrum Fiugrfélagrsins kom
raunar fram, að hæð umsækjenda
má helzt ekki vera undir 165 sm
né yfir 174 — og; kilóafjöidinn þá
að sjálfsögðu í réttu hiutfalli.
Stúlkurnar hafa mánaðarkaup
plús svokallað flugrstundargjald.
Vinnutími: Sem næst þrjár vikur
á mánuði ogr þá sjö daga fri.
Hlunnindi eru margrs konar, svo
sem einkennisbúningrur, ókeypis
uppiliaid, dagrpeningrar í útland-
inu ogr afsláttarfargrjöld fyrir sigr
ogr sína eftir ákveðnum regrlum.
Nýliðar í flugrfreyjustarfi hjá
Loftleiðum eru líka sendir á nám-
skeið. JÞá tekur við próf og
reynsluflug. Hlunnindi svipuð og
fyrr eru nefnd. Kaupið er „fasta-
kaup“ ogr auk þess svokallað þotu
álagr, sem er uppbót fyrir hverja
klukkustund sem flogið er.
i
:||1
.
MYNDIR KR. BEN.