Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 200. tbl. 60. árg. LAUGAKDAGUR 8. SEPTEMBER 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. stjórnmála sambandi vlð Bretland Ályktun þingflokks og framkvæmdastjórnar framsóknarmanna: Hóta úrsögn úr N ATO — og slitum á KI. 6 í gær var afhjúpuð 142 fm. stór mosaikmynd eftir Gerdi Helgadóttur myndhöggrvara á Tollstöð- inni nýjir við Tryggvagötn. Eru í henni milljónir marg litra mosaíksteina. — Sjá nánar á bls. 3. Ljósm. Mbl. Ó. K. M. MNGFLOKKUR og fram- kvæmdastjórn Framsóknar- flokksins hefur einróma sam- l>5’kkt tillögu frá forsaétisráð- herra, Ólafi Jóhannessyni, að Island endurskoði þátttöku sína í Atlantshafsbandalag- imu, ef það fordæmir ekki kernaðarlegt ofbeldi Breta og geri ekki ráðstafanir til að stöðva það og ennfremur, að stjórnmálasambandi verði slitið við Bretland verði frek- ari ásiglingar brezkra her- skipa og dráttarbáta á íslenzk varðskip. Forsætisráðherra mim leggja þessa tillögu framsóknarmanna fyrir fund ríkisstjórnarinnar n.k. þriðju dag. Moi gunb’aóiiinu barst í gær eft- irfai-andi táilikynmíing frá þimg- ftokki Framsókinarfitokkisijis: „Eftirgreind saiinþvk'kit var íterð einróma á fundi þimgflokks og framkvæmdasitjómar Frtam- só'knar'flokfcsiins, sem haldiimn var á HaMOrrnissta® dagaina 4.— 6. siepitiemiber. „Sameig'iniliegur fundiur þiing- manna og framkvaimdastjómar Pramusóknarflokks'ins færir rik- ilsBitjórninani fylllisitu þafckir fyrir -störf hemnar í liandhelgismálinu. Sérstaklega færir fundurinn for- seetisráðherra þafckir fyrir trausta stjórn laindhelgÍLSgæzi- Ui'nnar og utanrikisráðlherra fyr- ir kynmingu máiisinis úit á við. Þá vottar fundurinn starfsmönn- ttm iandheigisgæzlunnar þaikkir og virðingu fyrir vel unrnin sltörf. Fundurinn harmiar fráfall HaJi- dórs Hafflllfreðssonar og vottar oðstandendum hans dýpstu sam- ÚS. Fundiurinn fordæmir harð- toga hemaðarlegit oifbeldi Breta FramhaJd á bls. 23 Viðræðurnar í Bonn: Málin þokuðust á öllum sviðum í samkomulagsátt Framhaldsviðræður fara fram í Re ykjavík síðari hluta október MÁI.IN þokuðust í samkomulags átt á ölhim sviðum umræðnanna, að því er Einar Ágústsson, ntan- ríkisráðherra skýrði Mhi. frá í gær. Fundum lauk í Bonn í gær, | menn kanna málin og athuga. j sínar á íslandsmiðum, ef íslend- Blaóafulltrúi Atlantshafsbandalagsins: NATO getur ekkert gert við fluginu Samhljóða atkvæði aðildarríkja þarf til fordæmingarinnar en verður fram haldið í Reykja- ! „t ið náðtim nokkrum áfanga,' vík síðari hluta októbermánað- I sagði utanríkisráðherra, „án ar, en á meðan munu embættis-1 þess að ég vilji gera of mikið úr því.“ Einar Ágústsson sagði, að á fundunum hefði verið rætt um veiðisvæðin, skipaf jöltlann og eftirlit með veiðunum. Féllust Þjóðverjarnir í aðalata-iðum á að íslendingar hefðu eftirlitið með höntlum. Jafnframt kom fram hjá Þjóðverjunum, að þeir væru viljugri til að takmarka veiðar ingar lofuðu að selja þeim fisk. Áður en samningafundur hófst í gær, átti Einar Ágústsson 45 mínútna viðræðufund með Walt- er Scheei, utanrikisráðherra Þjóð verja. „Þar bar margt á góma," sagði E nar, „og umræðurnar fóru fram í vinsaimlegium tón. Út úr þeim kom ekkert sérstakt þar sem hann lætur dr. Hans Apel aiveg um fiskveiðideiluna. Framh. á bls. 25 Skæruliúar: MORGFINBLAÐIÐ hafði í gær samband við de Vries, blaðafulltrúa NATO i Brússel og innti hann álits á þeirri kröfu flokks Ólafs Jóhannes- sonar nm að Atlantshafs- handalagið fordæmtli flug brezku Nimrodþotanna yfir miðunum við ísland. „I»að er aiveg greiniiegt að þetta er brezkt mái og að NATO get- ur ekki mikið gert við Jjessu. Kandaiagið getur ekki for- dæmt siðgerðir eins nieðiima- ríkis, þa.r eð allar ákvarðan- ir í NATO eru teknar sam- hljóða af öllum aðildarríkj- nnum. Þess vegna er 'ekki unnt að búast við slikri for- dæmingu af háifn N.VfO." „Það eima sem baindaíagið getur gert — og það hefur verið gert í allt sumar — er að i’eyna að hafa áhriif á báða aðiDa um að setjasf aft- ur aið saminiinigaborði," sagði: de Vries. Um hvort At’iani'i-ihaf-'banda laigið myndi reyira að hafa þau áhrif á Breta að þeir létu af flugi Niimrod'þotainina, saigði blaðafulllitrúinin: „Opinberlega hefur það ekki rétit til þess. En ég veit ekk' hvort eitt- hvað verður gert ba.k við tjöldin." Að lokum 33igO: de Vries: „Þetita er miög leiðin'legt mál. En ljóst er að ö’il hiin aðildar- ríkin viija ekkert frekar en að deiiliuafOOiar revmii að koma ástandinu úr þeim bakiás sem það er nú í.“ SKUTU EINN GÍSLANNA Beirut, Libanon, 7. september — AP. ARABÍSKU skæruláðarnir fimm, sem hertóku sendiráð Saudt- Arabiu í París, skutu í kvöld einn gisianna sex sem þeir höfðu á brobt með sér. Þetita gerðist á flugwliinum í Kuwait, en þar voiru þeir enn er Mbl. fór í premtun. Útvarpið í Amman segir að gislinm, sem sé alvar- lega særður, sé fyrsiti sendiráðs- ritarinn. Síðar bermdu fréttir að farið hefði verið með manninn á sjúkrahús og að yfiirvöld í Kuwai't ætluðu að gera hié á samningastríðinu við ræningj- an.a till iaugardagsmiorguns. Áður höfð'u skæruliðarnir skotið á Framhald á bls. 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.