Morgunblaðið - 08.09.1973, Page 32

Morgunblaðið - 08.09.1973, Page 32
1 &umtruggingaicAU#* / irMG<SHM<02í Laugavegi 178, sími 21120. LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1973 SILFUR- SKEIFAN BORÐSMJÖRLÍKI SMJÖRLÍKID SEM ALLIR ÞEKKJA Hvalur 8. og 9. til gæzlustarfa LANDHELGISGÆZLAN mnn leiííja tvo stærstu hvalbáta Hvals I».f. til gæzlustarfa strax og hval- vertíð lýkur. Hvalbátarnir, sem teknir verða á leigu eru Hvalur 9. sem i fyrravetur var í gæzlu- störfum og hét þá Týr og Hvalur 8. Bæði þessi sklp ganga um 15 sjómilur og er mjög lipur í snún- ingum. 1 fréttatilkynningu frá ríkis- stjórninni segir, að samkomulag hafi orðið milli Landhelgisgæzl- unnar og h.f. Hvals um að fyr- irtækið leigi Landhelgisgæzlunni tvö varðskip frá lotoum yfirstand andi vertíðar í lok þessa mán- aðar. Mun fyrirtæikið leggja áherzlu á, að sikipin verði til- búin tifl afhendingar á sem skemmstum tíma. Gengið verður frá nánari samningsatriðum í næstu viku. Vegna þessa leigusamnings leitaði Morgunblaðið til Lofts Bjarnasonar, framtovæmdastjóra Hvals h.f. og spurði hann nán- Framhald á b!s. 20 Vestmannaeyjar: Tækjum skipað uppí fiskvinnslustöðvarnar Nú er unnið að krafti við að koma fyrir tækjum í fiskvinnslnstöðvunum í Vestmannaeyjuin- Dettifoss var í Eyjum I gær og kom þá með ýmsar vélar í frystihúsin og yétemiðjurnar. — Ljóe- mynd. Mbl.: Sigurgeir. DETTIFOSS kom til Vestmanna eyja í gærmorgun með vélar og tæki, sem fara eiga í fiskvinnsln- stöðvarnar í Eyjum og í vél- Kmiðjurnar þar. Einnig var skip- ið með mikið af gámum, sem höfðu að geyma innbú. Ekki er iiægt að segja hve mikið verð- mæti hefur legið í þeim vörum, sem Dettifoss kom með til Eyja í gær, en það skipti tugum millj óna. Endurreisnarstarfið er nú ítafið af fullum torafti í Eyjum *>g úr þessu verður þess ekki langt að bíða að frystihúsin hefji aftur móttöku á fiski. Guðmundur Karlsson, fram- kvæmdastjóri Viðlagasjóðs í Eyj um sagði í gær, að Dettifoss hefði komið með véiar og tæki i Fiskiðjuna og Isfélagið, og einn- ig i Fiskimjölsverksmiðju Ein- ars Sigurðssonar. í>á fengu vél- smiðjiurnar Magni og >ór hluta af sinum tækjakosti, þar á með- al rennibekki. Sagði Guðimundur, að Hekla Framhald á bls. 20 Laurenee 'Iteed L.andhelgin: SUS-þing hafið á Egilsstöðum - með þátttöku á 3ja hundrað full ÞING Sambands ungra sjálf- stæðismanna hófst á Egiisstöð- um í gær. Þingið sækja hátt á þriðja hundrað fulltrúar víðs vegar að af landinu, en þetta er í fyrsta sinn sem sambandsþing er haidið á Austurlandi. Þingið setti formaður SUS, Ellert B. Schram, en síðan bauð Theodór Blöndal, formaður kjör- dæmisráðs untgra sjálfstæðis- manna á Austurlandi, fiullitrúa velkomna til þingsins. Að því loknu var genglð til dagskrár. Var Theodór Blöndai kosinn for- seti þitTgsins fyrsta daginn, en þingskrifarar þeir Engiibert Gislason, Vestmannaeyjum og Ófeigur Gestsson, Borgarfirði. Formaður sambandsins, Eilert B. Schram, flutti þessu nsest skýrsi'U stjórnar, en síðan voni almennar umræður og gerð grein fyrir þingskjölium undiir- bún'ngsnefnda og starfshópa- Þau mál sem m.a. er gert grein Framhald á bls. 20 Ekki tekið á móti sjúkum og slösuðum - nema þeir verði fluttir í land á skipi því, sem þeir eru skráðir á BREZKUM stjórnvölduni hefur nú verið tilltynnt að þvi aðeins verði tekið á móti sjúkum og slösuðiim hrezkum sjómönnum á íslandi, að þeir verði fluttir í iand af því skipi, sem þeir eru skráðir á og verður afstaða lekin til leyfisveitinga í hverju einstöku tiifelli. Gildir þessi regla frá og með 20. sept. n. k. Það var dómsmálaráðherra sem föl uit!ainr,íki®ráðuneytin>u að tilikynna brezkum stjómvöldurn um þessa nýju itiilllhöguin á fluittn- iinigi sjútora og slasaðra tifl l'ainds- ins, og hefur uitainríkisráðuneyt- ið þegar komiið þvi áifram til brezka sendiherranis í Fteykja- vik. Vegna þesisa mális riitaði dórnsm ála rá ðherra uitanríkis- ráðuneytinu svohljóðandi bréf: „Á því ári sem MðiS er síðah isflienzka fiiskve.iiðilandlieligiin var færð ú't í 50 miífliur og brezK veiðiskip hófu að brjóta gegh STUÐNING AÐ FA INN- AN BREZKA ÞINGSINS Hugarfarsbreytingar að vænta hjá brezka utanríkisráðuneytinu? — Rætt við Laurence Reed, stuðningsmann málstaðar íslands á brezka þinginu „AÐ mínum dómi er vaxandi stuðningur við málstað Is- lands í Bretlandi. Fjöldi þing- manna í neðri málstofunni hefur lýst yfir stuðningi við þennan málstað í einkasam- tölum \ið mig, svo að enginn skyidi haida að þingið stanili einhuga á bak við stefnu ut- anríkisráðuneytisins í land- helgismálinu. Hins vegar hef- ur þetta mái aidrei verið tek- ið fyrir í almennum umræð- um innan þingsins, en þegar á þ\i hefur verið ymprað inn- an þingsins hefur það jafnan verið af .fulltrúum hagsmuna- hópa, svo sem þingmönnum fiskibíejanna. Almenningur í Bretlandi er einnig að snúast á sveif með okkur í vaxandi rnæii, og þess vegna tel ég, að það myndi aðeins gera okkur, stuðningsmönnum Islands, erfiðara fyrir að fá hljóm- grunn, ef Islendingar slitu stjórnmálasambandi við Bret- land eða hæfu að hriila brezka togara, sem leita vars við Is- landsstrendur vegna veðurs. Þá myndi almenningsálitið fljótlega breytast okkur í ó- hag.“ Eitthvað á þessa leið fórust Laurence Reed, þingmanni íhafldsfloktosins i Bretlandi orð á blaðamannafundi í gær. Reed hefur sem kunnugt er verið einn ötulasti stuðnings- maður málstaðar Islands í landhelgismálinu í Bretlandi en um leið er hann einn helzti talsmaður þess að Bretar sjálfir færi út fiskveiðilögsögu sina. Sú skoðun hans grund- Framhald á bls. 23. Framhald á bls. 20 Reyndi að sigla á í»ór — Óðinn skar á einn VARÐSKIPIÐ Óðiinin skar á báða togvína brezka togarans Kimgston Shapir H 95 um K'- 19.30 i gœrkvöldi. flæsisii atburð- ur átti sér stað um 38.7 sjómíJ' ur frá Straumne'sii, eða um sjómálur immam 50 mil'na amma. HaÆsiteinm HaifsiteimBson, blaða fu'IHHrúii Laindhel'gisgæzlunnar Framhald á bls. 13

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.