Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ — LAIJG aiDAGUR 8. SEPTEMBER 1973
V otmúlakaupi n:
Meirihluti hrepps-
nefndarinnar færir
- fram rök sín
fyrir jarðakaupunum
1 CÆB boðaði meirihluti hrepps-
nefndar Selfosshrepps blaða-
menn á sinn fund og færðu frani
rök sín iirn kaup á jörðunum
Votniúla I og II. í dag búa á
Selfossi uni 2700 manns og í
sldpulag-1 fyrir hreppinn, sem
nær fram til ársins 1991, er gert
ráil fyrir, að þeim fjölgi nm
lielming, eða verði þá um 5000.
Selfosslireppur er næstf jölmenn-
Mti hreppur á landinu en hefur
hins vegar landrými með
minnsta móti.
Annars fier rökstuðningurinn
og aðrir þættir málsins hér á
eftir:
1. Hvers vegna þarf Selfoss-
hreppur atikið landrými?
Væmtantega rnumi allir heil-
sikyggrnir menn vera uim það
samomáLa, þegar mál þetta er
sisoðað, að sá tími muni koma,
að Selfosshreppi verði enn
hrýnina en þegar er í dag
að eignast meira land. I>að
Jandsvæði, sem er austain
Öltfusár og innan endiimarka
Selifossihrepps í hans eiigiu miun
vtera 210 ha. Þegar er búið að
nýta af þessu landi undir bygg-
ingar, götur og aninað þess hátt-
ar nokikuð á annað hundrað
hektara. Á þessu svæði eru þá
eftir ónýttir að þess'U leyti uim
100 ha.
Nú gefur það auga leið, að
samfélag eins og þorpið á Sei-
fossi þarf þegar í dag og um
aUa framtíð á iandrými að halda
tii annarra nota en hér að framan
greinir. Nægir þar að nefna t. d.:
1. Aukið landrými tíl íþrótta og
útilífs ýmiss konar — hesta-
mennsku og golfíþróttar svo að
eútthvað sé nefnt sem til þarf
verulegt landrými. Hafa verður
einnig í huga, að Selifosshreppur
er í dag einn landminnsti þétt-
býliishreppu r á landinu en þeirra
næst f jölmennastur. t>á má held-
un ekki missa sjónar á því,
hversu hér er uim miikið viðtoót-
arCiand að ræða en jarðirnar tvær
eru samtaks 256 ha að staerð eða
a. m. k. 214 sinnum st'ærra iand
er, Selfosshreppur á ónýtt af eig-
in landi austan Ölfusár.
Eins og fram kemur á með-
fyligjandi korti er lega landts Vot-
múlajarðanna þannig, að tiltölu-
liega minnsti biuti þess l'iggur að
mönkuim Se’fosstorepps.
brátt fyrir það verður að telja
það eitt iiöfuðhagsnmnaatriði
Selfosshrepps að eiga stóran
hlnta af Miðflóaniim — hvar svo
sem liann þarf lielzt á landi að
halda næst núverandi mörkuni í
náinni eða fjarlægri framtíð.
Með því skapast Selfosshreppi
sú vígstaða, sem er aðalatriði
þessa máls og vafalítið mun
færa honum þá möguleika sem
skipta sköpum, ef af |>essum
kaupum verður.
2. Þróun landverðs og lóða
austan Fjalls
Samkvæinvt fasteignamaurou
nýja, sem fcók gildi 1. janúar
1671, er mat lóða á Selfossi að
sjálifsögðu neesta mismunand'
eftir þvi hvar þær eru staðsett-
ar í þorpinu. Fasteignamat.werð
hvers fermetra er 150 kr. t:I 500
kr., að aiu'ki er 20% á'iag notað
við ákvörðun fasteignagjaids
samikvæmt reglugerð fjármála-
ráðuneytisins. Heiidarmat þessa
lands er 123,5 miCiljómr.
Öllum er að fjálfsögðu kunn-
ur fHiughraði hinmar ís’enzku
verðlagsþróunar — ekiki sízt
seinustu misserin. Engu að síð-
ur er eina leiðiir. til að átfca sig
á raunverulagiu gangverði lands
í nágrenni Selifoss um þessar
Þetta kort sýnir hreppsmörk Selfosshrepps austan Ölfusár. —■
Rrotna línan, samsiða heilti linunni sýnir hið nmdeilda land-
svæði, sem hreppurinn hefur fest kaup á.
mundir sú að gera grein fyrir
þeim liandviðskiptum, sem Se'.-
foss'hreppur hefur gert á seimni
árum, og verð': hvers fermetra
í hverju tilviik: fyrir sig.
1. Árið 1971 keypti Selfoss-
hreppur landspildu úr He’tislandi
8,8 ha vestan Ölifusár. Verð hvers
fenmietra var þar 17,00 kr.
2. Árið 1971 samdi Selfoes-
hreppur um rétt til að leggj*
hoi'ræsi ura óbyggt iand í einika-
eign í vestanverðu kauptúniou
Verð hvers fermietra 60,00 kr.
3. Árbæjariand í Ölfiushreppi
liiggur að mörkum Selfosshrepps
vestain Ölfusár. Seinásta sala,
Framhald á bls. 23
»
Islenzka lanilsliðið í bridge heldur út til keppni í Evrópumeistaramótinu á miðvikndaginn.
Myndin er tekin skömmu áður en þeir héldu utan. Frá vinstri: Jón Ásbjörnsson, Karl Sig-
urhjartarson, Alfreð G. Alfreðsson, fyrirliði, Hjalti Eiíasson, Stefán Guðjohnsen, Páll Bergs-
son og Ásmundur Pálsson. — Sjá BridgeþáU á bls. 4. (Ljósm. Brynjólfur).
Leit hafin að Ein-
ari Vigfússyni
1 GÆR var hafin ieit að Eimari
Vigfússyni, til heimiilis að Fjó’.u-
götu 5, en hann hvarf að heiim-
am frá sér aðfararnótt 6. sept-
emtoer. Gengnar voru fjörur víð'a
í mtágrenni Reyikjavíkur og þyrl-
an TF-Hug flaug yfir ýmsa
staði við Reykjavíik, en leitin bar
engan árangur.
Einar Vigfúisson fór að heim-
ar frá sér á ttmatoilmu kl. 01.00
til 'kl. 07.00 aðfarar'nótt 6. sept-
erniber. Einar, sem er 46 ára, er
með gráspengt hár og sikegg,
granmleitur, meða’.m'aður að hæð.
Hann var í bláum fraik'ka, bliá-
köfióttum jaikka, í gráum bux-
um og berhöfðaður.
>eir, er kynnu að hafa orðið
Einars varir eftir miðnftti 6.
septc'mber, eru vi'nsamilega beðn-
ir að l'áta lögregluna vita.
Einar Vigfússon
y
39 þingmenn NATO-
ríkja í heimsókn hér
UNDANFARIÐ hefur farið fram
endurskoðun á félagsskipulagi
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæð-
iíifélaganna. Liggja nú fyrir full-
mótaðar tillögur og verða þær
kynntar í hverfasamtökunum og
félögunum á næstunni. Er hér
um allverulegar breytingar á
starfsemi Varðar og Fulltrúaráðs
ins að ræða og því nauðsynlegt,
að sjálfstæðisfólk kynni sér til-
lögurnar.
Fyrsbu kynningarfundirnir
verða mánudaginn 10. septem-
ber n.k. í Nes- >g Melahverfi,
Vestur- og Miðbæjarhverfi að
Hótel Sögu, og Austurbæjar- og
Norðurmýrarhverfi, Hlíða- og
Holtahverfi i Domus Medica.
Pundirnir hefjast klukkan 20.30.
39 MANNA þimjgmannanefnd frá
NATO er vænibainiteg tiil Isíands
11. september n.k. Nefndarmenn
eru allir úr þin'gmaininasam;tök-
um NATO og eru þeir á yfírlits-
ferð eða MTI'itary tour, eins og
það er kiaililað á emisku.
Hörður Heiigason, skrifstofu-
sltjóri "jtanríkiisráðun'eytisins,
sagði í gær, að þinigmennimir
væru frá ftes'tum aðiildarlöndum
A t Lanitsh a f sbanda l'agsins, og
kæmu þeir ti'l Islands þann 11.
sept. kl. 16.30. Þá um kvöldið
munu þeir siitja kvöidverðarboð
Einars Ágústssonar, utanríkis-
ráðherra. Mum ráðlherra gera
þin'gmannanefndinni greiin fyrir
utanríkisstefnu Islands m. a.
vegna landhelgismálsin'.s.
Najsita dag ha.lda nefndarmenn
ti'I Keflavíkurflugvalilar, þar sern
þeir munu skoða herstöð’ina, ert
þaðan halda þeir til Skatlands.
Áður en þiingmainnaniefndiim kem’
ur til Islands, verður hún búitt
að férðaisit um mörg NATÖ
lönd, en hiinigað kemiur nefndin
frá Noregi.
Ver doktors-
ritgerð við
Háskóla
íslands í dag
[ELGI Guðmundsson cand.
iag. ver doktorsritgerð við Há-
kóia íslands I dag kl. 14. Dokt-
rsritgerð Helga fjallar um ís-
mzka málfræði. Andmælendur
[eliga verða þeir Halidór Hall-
irsson og Einar Haugen.
15 ára piltur lézt
í dráttarvélaslysi
Akureyri, 7. september.
BANASLYS varð á Gásum í
Glæsibæjarhreppi síðdegis í gær.
Svavar Gunnþórsson, 15 ára,
Skarðshlíð 12, Akureyri, lenti í
drifskafti dráttarvélar og beið
bana.
Svavar var að vinna við að
bera á túnið og var -að hlaða
mykjudreifara við haughúsið.
Hann hafðí með einhverju móti
lent i drifskafti mykjusnigilsims
og festst í þvi. Svavar var eirnn
við vinnu sína og enginn sjónar-
vottur var að slysinu, en allt
bendir til að hanm hafi látizt sam
stundis. — Sv. P.
Breytt skipulag á félagsstarfi
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Vélstjórinn á Ægi
jarðsettur í dag
ÚTFÖR Halldórs Hallifreðssonar, i er freigátan Appollo sigldi á ffigi,
vélstjórans, sem lézt af slysför-1 verður gerð frá FossvagskapeMiú
um um borð í varðskipiinu Ægi, I kl. 10.30 í dag.