Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 12
-! O . i;n a t?'7^ a m; „Ekki tími til að láta sér leiðast" Morgunblaðið heimsækir Geir Hallsteinsson, sem átt hefur velgengni að fagna síðan hann kom til Hýzkalands ,,ÞAí) ski[)tir okkur engu máli hvort þú hefur leikirt tugfi lands- leikja fyrir ísland og skorað nokkur hundruð mörk í þeim. Það sem g-ildir hjá okkur er að þú standir þig með Göppingen, sýnir hvers þú ert megnugur og þá skaltu ekki þurfa að sjá eft- ir að hafa komið hingað.“ Eitthvað á þessa leið fórust forystumönnum þýzka félagsins Frisehauf Göppingen orð er þeir buðu Geir Halisteinsson, íslenzku handknattleiksstjörnuna velkom- inn í sínar raðir. Geir lét held- ur ekki að sér hæða, eftir að hafa æft í þrjár vikur og feng- ið misjöfn augnatillit á a>fing- um koni að því að hann léki sina fyrstu leiki með Göpping- en og frammlstaðan var eins og bezt varð á kosið fyrir Geir og Göppingen — tveir stórsigrar. Fyrri leikinn vann FAG, eins og Göppingen er kallað, með yf- iirburðum, lið úr annarri deild og fór ieikurinn fram á heimavelli 2. deildar liðsins. í þeim leik skor aði Geir sjö mörk o-g þeir aðdá- endur Göppingen sem fylgdust með leiiknum klöppuðu Geir ó- spart lof í lófa. I leik númer tvö stóð Geir sig enn betur, skor- aði fimm mörk, fékk þrjú víti, átti fjórar línusendimgar sem gáfu mörk og — ótrúlegt en satt — Geir lék aðalhlutverkið í vörn'nni í þeim leik. Blaðamað- ur Morgunblaðsins áitti kost á að sjá þennan leik og það fór ekki hjá þvi að stolt Islendimgs- ins segði til sin er Geir sendi knöttinn i netið þegar eftir 10 sekúndna leik og áhorfendur risu úr sætum sinum og hrópuðu HaBsteimsison, Hallsteiinsson. Andstæðingar Göppingen voru lið úr Norðurdeiiid'inni, Grambke, næststerkasta liðið úr þeim hluta 1. deildariinnar, aðeiins Gummers bach hefur þar sterkaira liði á að skipa. Grambke bafði verið á keppmsferðalagi um Þýzka- land og unnið alla leiki sína fram að Göppingen-leiknum. Ef til viM hafa Grambke-leikmenn-rin- ir verið orðnir þreyttir, en töp- uðu þó með ótrúlega miklum muin, 22:11. Áhorfendur í Göppingen eru kröfuharðir, enda ekki vanir að sjá ne'rni slorhandknattlieik og þeiir sáu greinilega í fyrsta leik Geir Hallsteinssonar að þar var sinjali handknattleiiksmaður á ferð. Geir var fagnað inniilega eiins og áður sagði og ekki var ánægja forystumanna FAG minini eftiir leikinon, þeir sögðu að nú vær öruggt að uppselt yrði á alla leiki vetrarins og sáu fram á g :ildan sfjóð næsta vor. Af þakk lætinu til leikmannanna fékk Gei.r ekki minnsta skammtinn og í veizlu eftir lei'kinin var greini- legt að Geir var komitnn í hóp- inn — velkominn í hópinn. Enginn heimamaöur meö FAG Göppimgen er lít'i borg í Suð- ur-Þýzkalandi rétt fyrir utan Stuttgart, íbúar borgaTÍininar eru um 65 þúsund. Handkniattleiks- áhugi í Göppingen er geysiilegur og sömuleiðis í svei'tunum í kring. Iþróttaaðstaða i þessari litlu borg er mjög góð, e.ins og víðast annars staðar í Þýzka- landi og handknattleikurinn er númer eitt, tvö og þrjú í huga' fólksins. íþróttahöllin i Göpping- en er sérlega glœsiiiag og þar lék Geir Hallsteinsson sirnn fyrsta leik á móti Túnis á Olympíu- leikunum i fyrra. Til marks um hiinin iniikla handkr.attlei(ksáhuga á þessum tiltölulega litla stað má nefna að á le'iknum á móti Grambke voru um 2 þúsund áhorfendur, þó var þetta aðeins ósköp venjulegur æfingaleikur, fuiíllskipuð tekur iþróttahöllin um I 5000 mianins. Geir hefur ekki gert annað frá því að hanin kom tiil Göpp- ingen en að æfa handtoniattleik og bafa oftast verið tvær æfing- ar á dag. Aðaláherzian hefur ver ið lögð á þrek og leikaðferðir, en fyrstu spi'aæfiingiar liðsins voru í leitojunum tveimur sem áður er sagt frá. Lið Göpp'ingen er sikipað tiltölulega jöfnum leik möninum og þeir geta allir skor- að, sem þeir og gerðu í leiitonum við Grambke. Nokkrir landsil i ðsmenn ie'ka með Göppingen og hafa þeir flestir leikið hér á iandi. Af lands liðsmönnunum má nefna Paul Epple, Bucher og Austurrikis- manninin Patzer. Þá eru e'nnig í liðinu ýmsir yngri ieilkmenn sem eru undir smásjá þýzku landsliðsforkólfanna. Það kemur undarlega fyrdir sjónir en erengu að síður staðreynd að eniginn af núverandi leitomönnum Frischauf Göppingen er frá Göppinigen, leikmenn liðsiins eru aðkomnir víðs vegar að úr Þýzkaland'i og Palzer og Geir frá Austurríki og íslandi. Því verður tæpast neitað að leltomenn liðsiins eru :: "vmífar Geir Hallsteinsson, Ingibjörg kona hans og Arnar sonur þelrra í garðinum fyrir framan íbúð þeirra. allir atvinnumeinn í hamdtonatt- leiik að meira eða miinna leyti. Konan á efri hæöinni kemur í ömmustað Geir, Ingibjörg kona hans og Arniar, tveggja ára gamall son- ur þeirra hafa komdð sér vist- lega fyriT í góðri tveggja her- bergja íbúð í róliegu úthverfi Göppingen. Fyrsit í stað gekk þeim iBa að gera siig Skiljanleg á þýzkunnd en hafa verið ótrú- lega fljót að komast iinn í mál- ið og rneira að segja ldtld snáð- in.n er fardinin að segja dianke, Auf viedersehen og Guten Tag á þýzku. Hávaxin tré umikrlnigja hús þeirra sem annarra í Göpping- en og eplin hrynja fullþroskuð af trjánum um þetta ieytd árs. Á hæðinnd fyrir ofan íbúð Geirs og Ingibjargar býr mjög elsku- leg fjölskylda sem allit vill fyrir Istenzku Leigjonduma á jarðhæð Geir skorar fyrsta markið í leikniun á mótl Grambke eftir að- eins 10 sekúndna leik, og eins og sjá má er vöm liðsins sundnr- spiltið. Eins og heima hjá sér FA Göppingen á stórt og fall- egt félagsheimill og þangað er leikmönnum og eiginkonum þeirra boðið eftir hvern einasta leik. Eftir leikinn á móti Grambke var blaðamaður Morg- unblaðSins svo heppinn að vera boðinn i slíka veizlu og víst er að íbúar Göppingen eru góðir gestgjafar. Ektoi verður veizlu- kostum lýst hér, en matur og meðlæti var eins og framast var hæigt að láta sig dreyma um. Andinn meðad leikmanna, for- ystumanna og stuðningsmanna félagsins var í einu orði sagt frábær, þessi hópur var eins og ein stór fjölskylda. — Það er ekki mikið að því að vera hér, sagði Geir, maður er eins og heima hjá sér. Það var líká greinilegt að Geir var þegar búinn að ávinna sér vinsældir félaga sinna og í hann var kallað úr öllum hornum, spurt hvort honum líkaði mat- urinn, hvort hann vlldi bjór eða kók, hvort við borðuðum svona mat á ísiandi og yfirleitt spurt um allt miilli himins og jarðar. — Það er hreinlega ekki tími tdl að láta sér leiðast hér sagði Geir. Atvinna í athugun Verið er að athuga með vinnu fyrir Geir hluta úr deginum og þá að líkindum í sambandi við kennslu. Þá er einnig líklegt að Ingibjörg fari að vinna á barna- heimili, en þó ekki fyrr en þau hafa náð betri tökum á málinu. Amar iitli hefur enn ekki eign- Arnar er broshýr á hjólinu sínu. inni gera. Það er þá senndllega ekkii vegna þess að ieigjendurn- ir eru íslenzkir heklur vegna þess að Geir ieilkur handknatt- leik með Göppinigen. Þau eru ail'taf boðiin og búin til að aka Geir, Ingihjörgu og Amari þang að sem þau þurfa að komast og ósjaldae hefur Ingibjörg mátt láta matinn Lnn í ísskáp ósmert- an, en í staðinn borðað veizlu- mat hjá fólkinu á efri hæðinni. Ingitojörg fylgdist með leito mianins sins á móti Grambke og Arnar lifli var ekki i gæzlu hjá ömmu sinni eins og heima á Is- iaindi, konan á efri hæðiinni var bamapia það kvöldið. Leiigjendumir eru ekki ednir um að vera almemniileg við Geir og fjölskyldu, ef þau þurfa að kaupa eitthvað í verzlunum Göpp iingen er nóg fyirir þau að segja að Geiir leiki með Göppifngein, þá er ektoi tekið í mál að þau lyfti peniwgapyng j unni. Myndir og texti: Ágúst I. Jónsson. ast nein leiksystkini í Göpping- en og satonar, að þvi er móðir hans sagði, jafnaldra síns, sonar Amar Hallsteinssonar. Meðan við dvöldum hjá Geir i Göppingen hitti Arnar unga dömu í næsta húsi og sýndu þau greinilega hrifningu hvort á öðru, þó erfitt væri að gera sig skiljanleg, annað talaði þýzku, hitt. íslenzku, en samt undu þau sér dável saman í góða stund. Létt fyrir Gummersbach Geir sagði otokur að þýzku Framhald á bte. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.