Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGAROAGUR 8. SEPTEMBER 1973
3
Listaverk
afhjúpað á
Tollstöðinni
*
Ahorfendur
klöppuðu
1 GÆR voru toknir pallar ut-
an al mosa i klistavei-ki því, er
sse>tt hefur verið á Tollstöðv-
arhúsið nýja, að viðstöddum
Torfa Hjairtairsyní, fyrrv. toll
stjóra, byggingaimetfnd húss-
ins, arkitekt þess Gísla Hall-
dórssjmi, höfundii listaverks-
ins Gerði Hedgadóttur, for-
stjóra verkstæðisins, sem
vann verkið, Ludovikus Oidt-
man og starfsmöinnum hans.
Fóik hafði safnazt saman á
Try gg vagöt un n i þegar sást
hvað var um að veira og
klappaði mannfjöldiinn þegar
plastklæðið var dregið frá
listaverkinu.
Torfi Hjartarson sagði
blaðamönnum, að hann væri
mjög ánægður með verkið,
frá listamannsins hendi væri
myndin góð og framkvæmd
verksins hefði verið ákaflega
vel aif hendi leyst. Utan um
mosaikmyndina, sem að stærð
er 142 fermetrar, hefur verið
sett lag af íslenzku gabbrói
frá SvínafeUi í Homafirði,
sem að hörku til er á við
graniit og var það verk unnið
af Siigurði Helgasyni h.f.
Myndin á tolistöðiinnii er 4,4
m á annan veginn og 5,5 m á
hinn og stærsta mynd á úti-
vegg, sem er á Norðurlönd-
um, en sitærri mosaikmyndir
eru innanhúss. 1 myndinni
eru rmilljóniir steina frá Italíu.
Meðal þeirra eru ýmsir góðir
steinar, svo sem agatsteinar
og um 2 milljón ára gamall
steingervingur, þar sem sést
mót af fiski. Myndin er hafn-
armynd, en í sótinnii og víðar
eru gylltir steinar, sem gdóir
á og eru þeir að mestu úr
zinkblöndu.
Torfi Hjartarson skýrði
blaðamönnum frá upphafi
þessa verks og sagði, að þeg-
ar Tollstöðin fékk þessa lóð
við höfnina til að byggja á,
þá var það gert að skilyrði á
þessari hafnarlóð, að neðsta
hæðin væri vörugeymsla. f>að
þótti sanngjamt, en þá varð
til á húsinu 6% m hár vegg-
ur. Var ljóst að ekki væri boð
legt annað en að veggur sá
yrðii skreyttur með einhverj-
um hætti, ekki sízt þar sem
hann er í miðbænum við fjöl-
fama götu. Þegar svó var
byrjað að svipast um eftir
skreytingu, barst upþ 1 hend-
umar tffllaga frá Gerði Helga
dóttur um mosailkmytnd á
veigginn. Leizit byggingar-
nefnd strax svo vei á tillög-
una að teknir voru upp samn-
ingar við Gerði og fyrirtæki
það, sem ihún vinnur með að
slíkum myndum, Oidtmans-
bræður i Þýzkalandi um gerð
slikrar mosaikmyndar. 1 upp-
haffi var gerð tillaga um
stærri mynd, sem byggingar-
nefnd taldi sig ekki ráða við
og var ákveðið í framhaldi af
þvi að myndin byrjaði í sömu
hæð og gluggar, en í kring
yrði flikruberg úr Homafirði.
Það reyndist þó við tilraunir
of ónýtt til að duga, og varð
að ráði að nota gabbró frá
Gísli Halldórsson, arldtekt ToUstoóvarinanr, óskar listamanninum, Gerði Helgadóttur til ham-
ingju við afhjúpun listaverksins. Til hægri stendur Torfi Hjartarson, fyrrv. tollstjóri, og til
vinstri Ludovikus Oidtman, eigandi verkstæðisins, sem vann verkið, ásamt starfsmönnum
sinum. En í baksýn er byggingarnefnd hússins — Ljósm. Ól. K. Mag.
Svtnafelli, sem hefur hörku á
við granit. Og er það nýmæl'i
á íslandi. Náðust samningar
við Oiditman og Gerði í ágúst
1972 um gerð myndarininar.
1 ailan vetur var svo verið
að vinina myndina í Linnich í
Þýzkalandi í vinnustofum
Oidtmansfyrirtækisinis, sem
hefur að sérgrein viðgerð og
gerð kirkjuglugga í Þýzka-
landi og mosaikmyndir og hef
ur m. a. gert hér Skálholits-
gluigigana og fleiri verk. Voru
steimar keyptir frá Italíu og
verkið unnið í ílötum í Þýzka
landi, en fluttir hingað og
hafa fagmenin frá fyrirtæk-
inu nú unnið í mánuð við að
setja það upp og var það
Vigt i gær. Hafa unnið við
það í vetur að jafnaði 3—5
menn.
Torffi Hjartarsom sagði, að
verksammimg’Uirmn hefði hljóð
að upp á 170 þúsund mörk
fyrir teiknimgar listamannis-
ins, gerð verksins í Linnich
og uppsetningu, en hluti af
því hefði verdð greiddur á
eldra gengi en nú er. Er það
greiitt úr Toillstöðvarsjóði,
sem hefur staðið umdir öllu
húsinu og er byggingarkostn-
aður þess alls greiddur. En
húisið mun kosta um 180 millj
ónir og má þar draiga frá
leiigutekjur á byggingartíma
16—17 milljónir. Kvaðsit hann
mjög ánægður með bæði
myndima frá hendi listamanns
ins og alla vinnu verkstæðis-
Sns, þvi þegar búið var að
þrykkja verði eins niður og
hægt var, mátiti jafnvei bú-
ast við að það kæmi niður á
vimnu, sem síður en svo hefði
verið. Kvaðst hann vonast til
að verkið yrði borgarbúum til
ánægju.
Arkiiitekt hússins, Gísli Hall
dórsson, kvaðst vomast til að
gerð þessa listaverks lyfti
undir aðra um skreytimgu á
miðbænum. Þar þyrtfti að
skreyta með góðum listaverk
um á borð við þetta, og
mundi það draga fölk í bæinn.
Æittu bankamir, sem eru orðn
ir stór hluti í miðbænum að
huga að siílku.
Ludovikuis Oidtman kvaðst
varla geta um verkið dæmt.
Það væri eins og ferð um Is-
land að igena stikt listaverk,
líkast æviintýri, sem venju-
lega tækist með afhrigðum.
Vonaði hann að svo yrði Mka
nú.
Gerður vildi litið um verk-
ið segja, kvaðst aðeinis von-
ast til að fólki likaði það. Það
væni henni sérstök ánægja að
fá að vinna hér heima á Is-
landi.
Allur hópurinn fyrir utan Hailveigarstaði. Talið frá vinstri: Jens Helgason, Sheena Gunn-
arsson, Helgi Björgvinsson, Ingvar Þorvalclsson og Ingibjörg Þorvaldsdóttir. í miðju eru:
Guðbjörg Theódórsdóttir, Ingunn Eydal og Gréta Pálsdóttir. Á myndina vantar Þórunni Guð-
hiundsdóttur. Ljósm. Mbl. Brynjólfur.
NÍU nemendur sem stunduðu
nám í myndlistarskólanum
Myndsýn, sem starfræktur
var í tvö ár, opnuðu í gær
málverkasýningu að Hallveig-
arstöðum, og lýkur sýning-
unni 16. þ.m. Hópurinn hefnr
» tt T| i •• ^ málað saman í vetur undir
ar-| O I ( \TÍVO PC I /111 TTl handleiðslu Einars Hákonar-
llclll V cll Ö IUU 11111 sonar og Arnar Þorsteinsson-
ar i ieigusal, við Sæviðarsund,
og hyggst hann halda áfram
að mála saman. Á sýningunni
eru yfir 30 myndlistarverk,
flest olíumálverk, en nokkrar
tússmyndir. Sýningin er opin
frá ki. 2—10 daglega, nema
mánudaga og þriðjudaga frá
kl. 6—10.
Við hittum listamennina að
máli að Hallveigarstöðum í
gær og ræddum stuttíega við
þá.
Fyrst hittum við að máli
Grétn Páisdóttur, unga konu,
sem nú sýnir máilverk í fyrsta
skipti. Gréta sagðist ekki haf a
lært myndlist áður en hún
sótti nám í Myndsýn, en
áhugann hefði hún alltaf haft.
Sagðist hún hafa haft yndi
af að starfa með hópnum og
væri ákveðin í að halda áfram
að mála. Hún á þrjár olíu-
myndir á sýningunni.
Guðbjörg Theódórsdóttir,
liðlega þrítug húsmóðir, hafði
heldur ekki lært myndlist áð-
ur en hún hóf nám í skólan-
um, en hefur affltaf verið með
blýantinn á lofti, svo að henn-
ar eigin orð séu notuð. Sagð-
ist hún ekki hafa haft tæki-
færi til að stunda nám áður,
og sagðist efcki iðrast að hafa
drifið slg í skólann. — Mér
líkar stórkostlega við hópinn,
óg við höfum tengzt mikið og
þykir gott að vinna saiman,
sagði hún. Guðbjörg hefur
sýnt málverk sín áður í fé-
lagsheimi'li Kópavogs, sem
gek'k vel að hennar sögn. Hún
á 5 olíumyndir á sýningunni
sem eru flestar úr sjávarlíf-
inu.
— Ég hef alla tíð haft ábuga
á að mála, en fannst ekki til-
hlýðilegt að leggja það fyrir
mig, og hóf þvi nám í leir-
kerasmiði, sagði yngsti sýn-
andinn að Hallveigarstöðum,
Helgi Björgvinsson, tvítugur
að aldri. Sagði hann, að nám
ið í Myndsýn hefði verið mjög
lærdómsríkt, og var hann
ákveðinn i að halda áfram að
mála. Þetta er í fyrsta skipti
sem Helgi sýnir málverk, en
hann á 5 oliumyndir á sýn-
ingunni.
Ingibjörg Björgvinsdóttir
hafði eins og flestir vinir
hennar ekki stundað nám áð-
ur en hún hóf nám hjá Ein-
ari Hákonarsyni, og aldrei
haldið sýningu. — Ég er list-
unnandi og langaði til að
prófa hvað ég gæti á þessu
sviði, og þess vegna fór ég
1 skótann, saigði hún. Ég rnála
helzt abstrakt, því mér finnst
það bæði frjálst og létt, sagði
Ingibjörg, en hún á þrjár
abstraktmyndir á sýningunni.
Sagði hún Einar Hákona; son
vera frábœran kennara og
kvaðst hún þakklát fyrir að
fá tækifæri til að vinna með
hópnum.
Næst ræddum við við Ing-
unni Eydal, en hún hefur sótt
öll myndlistarnámskeið, sem
hún mögulega hefur getað, og
lengi haft áhuga á myndiist.
Ég held að mér sé óhætt að
segja, að það, að komast í þenn
an hóp, er það bezta sem hefur
hent mig um dagana, sagði
Ingunn. Það að mála saman
er jafn mikiis virði og hafa
góðan kennara. Ingunn hefur
Fra.nihald á bls. 20