Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 31
Meistaraslagur á mánudaginn Næst síðasta umferð 1. deildar og' 2. deild lýkur um helgina SENN Kður að lokum knatt- spyrnutimans að þessu sinni og- uú um helgina fara fram Siðustu leikirnir I annarri deild °8f naestsiðustu umferð 1. deild- ar lýkur á mánudaginn. Úrslita- teik þriðju deildar hefur hins veg ar verið frestað um óákveðinn tinia vegna þess, að Fylkismenn k*rðu Ieik sihn við Isfirðinga. I dag fara fram tveir leikiiir í 1- deild. Breiðablik og KR ieika á Melavellinum og hefst sá leik- 'ur klukkan 14.00. Enn eiga Breiðabliksmenn veitoa von um áfram'haldandi setu í 1. deild, en til að svo megi verða þmrfa þeir að vinna báða þá leiki seim þeir eiga eftir og KR að tapa báðum sínum. Klukkian 16 hefst á Ak- Ureyri leikur ÍBV og Akureyr- lnga, en viðureignir þessara liða hafa oft verið hinar skemmtileg- hstu. Bæði lið leika skemmtileg- an sóknarleik, en þó á ólíkan hátt. Hvorugt lið á lengur mögu- leika á verðlaunum í 1. deildinni, en viðureign þeirra ætti þó að geta orðið lífleg og laus við alla spennu. . Á morgun klukkan 18 hefst á Laugardalsvellinum viðureign Vals og Akurnesinga — tveggja skemmtilegra liða. Valsmenn eru nú öruggir með annað sætið í 1. dei’ldinni og eygja ennþá nokkra von um sigur í deildinni. Tiil að sú von þeirra verði að veruleika verða þeir að vinna ÍA og sömu- leiðis Vestmannaeyinga um næstu helgi, þá verða Keflvi'kingaar líka að tapa báðurn sínium leiikjum. Á mánudagskvöldið fer svo fram uppgjör á milli Islands- meistara Fram 1972 og Keflvík- inga á Laugardalsvellinum. Fram og ÍBK léku fyrir nokkru síðan minningarleik um Rúnar Vil- hjálmsson og varð þá jafnt 1:1, ekki er ósennilegt að leikur lið- anna á mánudaginn verði að sama skapi jafn óg skemmtileg- ur. 1 annarri deild fara fnam þrír leikir um helgina og leika m.a. Víkingur og FH í Hafnarfirði á sunnudaginn. Leikurinn skiptir I sjálfu sér ekki máli þar sem Víkingur hefur þegar tryggt sér sigur i deildinni. Að leikmum loknum verða Víkingum afhent s'igurlaunin i annami dei'ld og segja gárungarnir að nú hljóti Vikingar að vinna bikarinn til eignar, því þeir hafa unnið hann þrisvar sinnum á síðustu fimm árum — en oftar er ekki höegt að vinna hann á svo skömmum tima. Úrslitaleik þriðju deildar hef- ur verið frestað vegna kæru Fylkisma-nna. Vertíð körfuknattleiksmanna hefst nú um helgina með sex leikj- um í bikarkeppninni. I>essi mynd er úr leik KR og Ármanns frá i fyrra. Sennilegt er að KR og ÍR mætist í bikarkeppninni á sunmidaginn, en viðureignir þessara „risa“ í íslenzkum körfu- knattleik hafa jafnan verið tvísýnar og spennandi. Bikarkeppni í körfunni: Þessi mynd er úr bikarleik IBK og IA sl. miðvikudag. Keflvíkingar sigruðu í þeim leik, 3:« og tryggðu sér þar með rétt til úrsl italeiks í bikarnum á móti Fram. En áður en til þess leiks kem- ur, munu IBK og Fram leika annan leik. Liðin mætast í 1. deildar keppninni á LaugardalsveU- inum á mánudagskvöldið, og þar gefst IBK tækifæri til þess að tr.vggja sér endanlega Islands- meistaratitilinn, þ.e.a.s. ef Akurnesingar gera það ekki á sunnudaginn með því að ná stigi af Vai. „Vansæmd Fylkis66 EFTIRFARANDI bréf barst íþróttasíðu Morgunblaðsins í gær og birtum við það hér orð- rétt: „Ekki verður því neitað að það kom okktir Isfirðingimi mjög á óvart er Knattspyrnufélagið Fylkir kærði Iþróttabandalag ísafjarðar vegna meints ólöglegs leikmanns. Hefði verið einhver fótur fyrir kæru Fyikismanna hefðum við ekki getað annað en orðið ieiðir vegna eigin mistaka. En svo er ekki, mistökin eru öll Fylkismanna og það sem meira er, þeir virðast með þessari kæru sinni hafa komið upp um svindi í eigin herbúðum, en umrædd- ur leikmaður virðist eftir því sem næst verður komizt hafa verið óiöglegur með Fylki allt sumarið 1972. Verða nú máiavext ir raktir í stórum dráttum. 1. Eftir því sem næst verður komizt hafa félagaskipti um- rædds leikmanns, Péturs Guð- mundssonar, ekki verið tekin fyr ir af stjórn KSÍ, sem þó er nauð- synlegt ef um félagaskipti milli héraða er að ræða. 2. Skeyti það sem Fylkir lagði fram sem sitt aðalvitni fyrir hér aðsdómi í Reykjavík inniheldur ekki annað en staðlausa stafi. 1 fyrsta lagi segir í því að Pét- ur Guðmundsson sé skuldlaus við Knattspyrnuráð ísafjarðar. Svo mun einnig vera um aðra ísfirzka knattspyrnumenn því KRÍ er aðeins framkvæmdaraðili knattspyrnumóta í héraði og til KRÍ innir enginn knattspyrnu- Sex leikir um helgina S<EX leikir fara frarn nú um helgina í bikarkeppni Körfu- knattleikssamhands tslands. — Hefst keppnin kl. 14.00 í dag og Verða þá fjórir leikir og tveir kdkir fara svo fram á morgun, °S' er þá ekki ölíklegt að „erfða- ,i«ndurnir“ í íslenzkum körfu- knattleik ÍR og KR ieiki saman. ®'er þftð eftir því hvernig málin ski[»ast í dag. Fyrsti IieiiaLu-inri í dag veröur rrL“*íl,‘ KR-iinga og Níarðvíkiniga, en síðan rekur hver lieiikuriinn annan: Snæfiell frá Stykkisiháimii leiikur við IS, Val'ur lieiikur við Ármann og ÍR loilkur við Borg- nesinga. Sá iieifeur laugardags- ráiis, sem virðist vera tvlsýnastur, er leifeur Valls og Ármanns, en þó kumna hinir teiikirnir aUir að verða jafnir og speomaindi. Dregiö hefur verið um það hvaðia lið mæfcast í fjögurra liða úrslitunuim. Þar lieiika saman: SnipefeLl/íS — Valu r//Ánn«nn og KR/Njarðvik — ÍR/ Borgar- nes. Ef úrslitin á liaugairdaginn ví rða eiins og margir búast við, þá mætast á sunniudiaginn fyrs-t ÍS og Valiur, Ármann og siðan KR og ÍR. Körfuikiniattlei'kssiamband Is- lands hefur ákveðið að gefa ágóða af bi'karkeppninni, ef ein hver verður, söfmun Samtafea íþróttafréttaimánna til styrktar ekkjiu Hauiks B. Haukssoniar iknatfcspyrivuimanns. maður neinar greiðslur af hendi. I>á er skeytið ekki sent af nein- um þeirra þriggja manna sem sæti eiga eða sæti áttu í knatt- spyrnuráði ísafjarðar 24. maí 1972. 3. Samkv?emt 2. grein reglu- gerðar KSl um knattspyrnumót ber að leggja fram vottorð frá gaimla félaginu um að sá sem skipta ætlar um félag sé skuld- laus. Ekkert slíkt vottorð er fyr- ir hendi frá félagi Péturs, Vestra, en þair skuldar Pétur ársgjöld i þrjú ár. 4. I bréfi sem umirseddur Pét- ur Guðmurídsson sendir Knatt- spyrnusambandi Islands og var lagt fyrir i héraðsdómstóli er málið var tekið fyrir segir með- al annars: „Ég hef æft og leikið knattspyrnu með iBl I sumar, knattspyrnufélagið Vestri er að- ili að iBl og hef ég verið skráð- ur félagi i Vestra um margra ára skeið. I fyrrasumar lék ég með Knattspyrnufélaginu Fylki, Ár- bæjarhverfi, vegna þess að ég dvaldist þá við vinnu I Reykja- vik. Tel ég mig hafa verið ó- löglegan leikmann með síðast- nefndu félagi, þar sem mér láð- ist að tilkynna stjórn Knatt- spyrnufélagsins Vestra félaga- skiptin og hefúr hún því rétti- lega álitið mig meðlim félagsins eftir sem áður.“ Burtséð frá þessum rökum sem öll eru FylkismÓnnum í óhag er rétt að minnast á íþróttaandann, sem svifur þó ekki yfir vinnu- brögðum Fylkismanna í þessu máli. Pétur Guðmundsson gerðl meira en að leika knattspyrnu með Fylki í fyrrasumar, þann tima aðstoðaði hann einnig við þjálfun yngri flokka Fylkis. Fyr ir það tók hann engin laun og fór aldrei fram á slíkt, en þakk- lætið fyrir viðvifeið leynir sér ekki er Fylkismenn nú kæra sinn gamla félaga. I viðtaii við dagblaðið Visi á þriðjudaginn segir Steinn Hall- dórsson formaður Knattspyrnu- deildar Fylkis meðal annars: „Við erum svo óheppnir að fjór- ir af þe:m leikmönnum sem léku í fyrrakvöld eru meiddir og und- ir læknishendi. Ef við losnum við leikinn á föstudaginn, þá er þó allavega von tii þess, að þeir verði orðnir heilir heilsu næsta sunnudag og geti lerkið gegn Reyni.“ Hvað má svo lesa úr þess um orðum? Eru Fylkismerín ekki að vinna sér tíma, ætluðu þeir sér nokkurn tíma að vinna kær- una? Ef þetta er íþróttcimannleg framkoma og til fyrirmyndar þá verðum v:ð Isfirðingar að játa á okkur vankunnáttu. Vinnu- brögð sem þessi kunnum við ekki að meta og að ungt íþróttafé- lag, sem verður að telja á upp- leið, skuli hafa þennan hátt á er ekki að okkar skapi. Ef þetta er rétta aðferðin þá er vist að hér skiljast leiðir með Fylki og Isfirðingum. Reykjavík, 7. september, Gísli Magmisson, Ólafur Þórðarson." Breiðabliksdagur BREIÐABLIKSDAGURINN verð ur í fyrsta skipti á morgun, sunnudaginn 9. september, og verður þá keppt í flestum þeim greinum, sem iðkaðar eru innan Breiðabliks, en alis eru nú starf- andi 9 deildir innan félagsins. Á Vallargerðisvelli hefst Breiða bliksdagurinn klukkan 13.30 og keppa þar í knattspymu lið úr öðrum, fjórða og fimmta flokki Breiðabilks við jafinaldra sina. Þess má getá að 5. flokkur Breiða bl’ks er núverandi Islandsmeist- ari. I sundlaug Kópavogs hefst keppni í sundi klukkan 15.00 og keppir þar sundfól'k úr UBK við ýmsa gesti. Einniig verður þar keppt í náttfata- og eggjaboð sundi. Á gras'Vell'n'Uim við Fifu- hvammsveg hefst keppnin klukk an 14.00 og verður þar keppt í frjálsum íþróttum; áhorfendum er frjálst að taka þáfct í 60 metra hlaupi. 1 handknattleik keppir meistaraflokkur karla í Breiða- bliki við Gróttu og mfl. kverma keppir við Islandsmeistara Fram. Þá leika þar einnig 3. og 6. flokk ur við hafnfirzka jafnaldra sírva og keppt verður í kvennaknatt- spyrnu. Stjórn Breiðabliks hvetur alla vel'umnara félagsins, foreldra og aðstandendur' keppenda til að mæta á Breiðabliksdaiginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.