Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 8. SEPTEMRER 1973 11 ^ðalfundur Almenns lífeyrissjóös iðnaðarmanna i verður haldinn þriðjudaginn 25. september 1973 kl. 17.00 í fundarherbergi Landssambands iðnaðar- manna, Iðnaðarmannahúsinu, Hallveigarstíg 1, 3. h. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breyting á reglugerð lífeyrissjóðsins. STJÓRNIN. ÚTSALA Lampar og raftæki seljast á mjög lágu verði. VERZLUNIN LJÓS, á horni Klapparstígs og Laugavegs. Aðstoðailæknir Staða aðstoðarlæknis við Háls-, nef- og eyrnadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. október nk. eða eftir samkomu- lagi. — Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur. — Upplýsingar um stöðuna veitir yfir- læknir deildarinnar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 25. september næstkomandi. Reykjavík, 6. september 1973 HEILBRIGÐISMÁLARÁÐ REYKJAVÍKURBORGAR. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Lesið íþróttablaðið Eina íþróttablað landsins Iþróttablaðið kemur út annan hvern mánuð. Fjallar um íþróttir og útilíf. — Áskriftargjald er 95 kr. á eintakið og ársáskrift 570 kr. Efni síðasta blaðs: Golfleikarinn Jack Nicklaus, Guðmundur Hermannsson hættir keppni, Hestamennska, Valur, félag í sviðsljósi, Viðtal við Eðvald Mikson, Sportklæðnaður, íþróttavörur, Lyftingar og fleira. Gerist áskrifendur að íþróttablaðinu. ÍÞRÖTTABLAÐIÐ FRJALST FRAMTAK HF., LAUGAVEGI 178, SÍMAR 82300 - 82302. i I Til íþróttablaðsins, pósthólf 1193. Óska eftir áskrift. I I 1 Nafn I 1 Heimilisfang fþróttafélag Simi Áhugaiþrótt IIMIMRETTIIXIGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.