Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 25
MORQUPÍBLAÐtÐ — L.AUGARDAGUR -8. SEPTEMBBR 1973 25' Hvernig .dettur J>ér i ftu?, a3 það sé hass i þessu. í»ú hefðir átt »3 heyra, ft\ ‘M-niií pabbi talaði uni hann kl. 4 í nótt. Orra. *» stjörnu , JEANEDIXON SP® aróturinn, 21. marz — 19. april. DaKurinn vorílur eóiiur ef þú notar liaua til tónistMiid:ii'Ökana. Kvöldið verÓur skemmtilegrt. Nautið, 20. april — 20. maí. Ciagrnstæöa kynió kemur við sösu I kvöld. Ákvarðanir, 8©m þú te>kur verða þér ekki til góð». Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní Nwtaðu dagrinn vel og grerðu það sem þú hefur dregið allt of lengi. Kvöldið verður skemmtilegrt. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú hefðír grott af því að fara í stutt ferðalaff. Það verður þér til hvildar frá dag:sins önn og: amstri. Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst. I»ú verður fyrir mótlæti i dag. en líttu líka á bjartari hliðar málsins. Mærin, 23. ágúst — 22. september. íhugaðu öll þín vandamál og: taktu svo ákvaraðuir. Rkki drag:a þær á langinn. Vogin, 23. september — 22. október. Rf þú heftir sett þér eitthvað, þá misstu ekki marks. Kvöldið verður ánægjulegt. Sporðdrekinn, 23. október — 21. növember. I.áttn sem ekkert sé þó þú verðir reiður, því reiðin má ekki hlaupa með þig: í grönur. Bog:maðurinn, 22, nóvember — 21. desember. Dagrurinn verður notadrjiigrur heima fyrir. Taktu ekki skjótar ákvarðanir. Steingeóin, 22. desember — 19. janúar. Mótaðu skapgrerð þina betur og: láttu aðra ekki hafa áhrif á þiff. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Vertu hjartsýnn i dagr, því það þýðir ekkert að láta liðua athurði hafa áhrif á sig:. Skemmtilgret kvöld. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Vertu þolinmóður við vini þlna og láttu skapið ekki hlaupa með — Viðræðurnar Framhald af bls. 1 Við ræddum þó bæði Iandlhelg'S- málið og annað, utanrikismál og alþjóðamái." Ekki sagðist Einar hafa rætt sérstaklega sérsamn- inga íslands við Efnahagsbanda- lag Evrópu. E'nar sagði að á viðræðufund- unum hefði verið rætt um þa5 að Islendingar framleiddu eða veiddu fisk og seldu Þjóðverjum. Var ákveðið að skipa nefnd manna til þess að athuga þetta atriði. Yrði þá gerðuir viðskipta- samningur milli landanna um fisksölu Xslendinga til Þjóðverja og myndu þeir þá betur sætta sig við að draga úr ve'ðum á íslandsmiðum, ef þeir ættu fisk- inn vísan. Að öðru leyti var ræbt á fund- unum um veiðisvæði Þjöðverja við landið, takmörkun á skipa- fjölda og eftiriit með veiðunum. Einar Ágústsson sagði að Þjóð- verjarnir hefðu i aðalatriðuim fallizt á að íslendingar hefðu eft irlitið með veiðunum með hönd- um. Einar sagði að þokazt hefði í samkomulagsátt á öllum sviðum málsins, en hann kvaðst að öðru leyti ekki geta skýrt frá einstök- um atriðum, þar sem þau væru svo nátengd hverju öðru. Emb- ættismenn myndu skoða málið áður en næsti fundur yrði, sem eins og áður er sagt, verður í Reykj avík síðari hluta O'któber- mánaðar. í einkaskeyti frá AP-frétta- stofumni í gær segir að dr. Apel hafi sagt ,,að verulegur árang- ur“ hafi náðst á þessum fundi. ílann sagði einnig að höf’uð- ágreiningurimin hefði verið um aflamagn og stærð skipa. P>o:ui vilji leyfi til að veiða a.m.k. 100.000 lestir á ári, en Islending- ar viiji ekki leyfa meir en 65.000 lestir. — Raddir, sem enn heyrast Framháld af bls. 16 stafa aukin ógn frá Sovétríkj- unum, sem áfram stæðu grá fyr'r jiárnum, í viðjum einræð is og einangrunar. „Varla getur orðið um neirun gagnkvæman trúnað að ræða meðan vistarvera ann- ars aðilans líkist risavöxinum famgabúöum," sagði Sakar- aflf. Jafnframt hvatti hann Vesburlönd til að láta ekki af kröfum um ferðafrelsi og eðli leg samskipti sovézkra rik isborgara við umheimimn. Sakaroff og Soltsénitsín hafa báðir lagt ríka áherzlu á nauðsyn þess, að almennimgs- álitið í hinum frjálsa heimi þrýsti á Sovétstjórnina um aukin mannréttindi i sam- bandi við samninga um bætta sambúð austurs og vesturs. — Soltsénitsín sagði að þeigar á árimu 1970 hefði ætiun yfir- valda verið sú að Amalrik hlyti langan famgelsisdóm, en síðan hefði þeim fundizt skyn samlegrá að dæma hann að- eins til þriggja ára í senm. Nú hefði hann enn verið dæmdur til þri.ggja ára fangavistar, og hefði það ekki verið af þeirri ástæðu, að athygli umheims ins beind st nú mjög að gangi þessara mála í Sovétríkjum- um; hefði hann hlotið miun þyngri dóm. Þegar þeir Sakaroff og Solt sénitsín tjá sig um Sovétríkin eru þeir að tala um kerfi, sem þeir gjörþekkja báðir. Þeir hafa svarað þeim, sem setja fram kenningar um það, að alþjóðleg mótmæli hafi að- eins í för með sér aukna kúg un borgara í Sovétríkjunum, og þess vegna sé bezt að slíkt sé látið ógert. Þvert á móti. — „Það er nauðsynlegt að gera sér grein fyrir því, að Austrinu er alls ekki sama um almiemningsálitið í vestri, em óttast það meira en flest ann að.“ Á þennan veg eru um- mæli Alexamders Soltsén.t- sins. (Lausl. þýfct úr Econo>tn,ist) Aratunga — Aratunga Kaupakonudansleikur laugardaginn 8/9,. haida öilum í stuSi. Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni klukkan 9. Sjáumst hei!. ARATUNGA. Hljómsveitin EBNIB FRÁ KLUKKAN 9-2. HIJOMSVEIT RAONARS BJARNASONAR ÐANSAÐ TIL KLUKKAN 2 Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Gestum er vinsamlega bent á að ásljilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20:30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.