Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1973 Seðlabankabyggingu mótmælt á Arnarhóli lí.Þ.B. 15 félög- <>g félagasamtök standa að útifundi á Amarhóln- um n.k. mánudag kl. 17.15, til að mótmæla byggingu Seðlabank ans 30. ágúst sl. hélt Starfsmanna félag Ríkisútvarpsins fund, og var þá kosin fimm manna nefnd til þess að undirbúa almennan borgarafund um málið. Fór nefnd in í liðsbón til ýmissa félaga og félagasamtaka og var málinu vel tekið. Meðal félaga, sem taka — Tæki til Eyja FramhaJd af bls. 32 kaami til Eyja á sunnudaginn með gáma, sem í vseru innbú. I>á er ákveðið að Dettifoss og Mána- foss komi til skiptis til Vest- mannaeyja á föstudögum á næst unni þann tíma, sem þungavöru væri að flytja til Eyja. Ný dísilrafstöð var tekin í notkun í Éyjum i fyrrakvöLd, og framlleiðir nú rafstöðin þar 10000 kw, sem nægir til lýsing- ar og til notkunar í húsum. 1 fyrsta skipti í langan tíma var kveikt á götuljósum i Eyjum í fyrrakvöld og létti mörgum við að fá ljósin. >á er verið að ganga frá raf- strengnum milii lands og Eyja og ér gert ráð fyrir, að rcifmagn úr landi verði komið um mán- aðamótin. — Níu sýna Framh. af bls. 3 aldrei sýnt málverk áður, og á samsýningunni nú á hún 4 oGiumyndir úr daglega lifinu. — Ég held að samvinna hópsins sé mjög góð, sagði Ingvar Þorvaldsson listmálari frá Húsavík, og einn úr hópn- um. — Við vinnum sjálfstætt en fáum svo kennara til að gagnrýna verk okkar, sem að mínu áliti er betra en að starfa alitaf undir le'ðsögn kennara. Við verðum sjálfstæð ari á þennan hátt. Ingvar hef- ur haidið þrjár einkasýning- ar, tvæi á Húsavík, en eina hér, og á þessari sýningu sýn ir hann fjögur oiíumálverk. Næstyngsti málarinn í hópnum er Jens Helgason, 21 árs, og sýnir hann nú í fyrsta sinn. Jens er rafvirkjanemi í Iðnskólanum, og málar í fri- stundum. Jens kvaðst vera ánægður með að sýna með hópnum, sem væri mjög sam- rýndur og kvað hann starf- semi hans þroskandi fyr'r aila í hópnum. Myndir Jens eru úr sjávarlífinu, fjórar að tölu málaðar með olíulitum. Einn útlendingur er í hópn um, Sheena Gunnarsson frá Hjaltlandseyjum, og hefur hún verið búsett hér í sjö ár. Hún stundaði l'stnám í Edin- borg, áður en hún fiuttist hingað, og þegar hún sá aug- lýsingu um starfsemi Mynd- sýnar ákvað hún að taka þátt í skólanum, og hefur líkað vel. Sheena sýnir fimm tússmynd ir. Að lokum hittum vð að máli Þórunni Guðmundsdótt- ur, röntgentækni á Borgarspít alanum, sem á þrjár myndir á sýningunni. Þónunn hefur áður tekið þátt í samsýningu, sem listvinafélagið á Akra- nesi gekkst fyrir, en þaðan er Þórunn. Kvaðst hún hafa haft mikið gagn af kennslu Einars Hákonarsonar og ætlar hún að halda áfram að starfa með ihópnum næsta vetur. þátt í útifundinum eru Banda- lag islenzkra listamanna, Stúd- entaráð Háskólans, Sagnfræð- ingafélagið, Torfuisamtökin, Leik félag Reykjavikur, Leikarafélag Þjóðleikhússins, Hið islenzka náttúrufræðifélag og Starfs- mannafélag Sinfóniuhljómsveit- arinnar. 6—8 ræðumenn verða á fund- inum, og þar á meðai þrjú þekkt isfenzk skáld. Er áætlað að fund urinn standi yfir í u.þ.b. klukku- stund. - Ekki tekið á móti Framhald af bls. 32 hiinmi breyttu fisikveii ði'lögg jöf hefur i fjöJimörgum tililfeiKium komið til þesis, að hdin brezku hjálparskip veiðiiskipainina hafa leiíað leyfiis tíl þesis að mega flytjia í lanid sjúka eða slasaða skipverja af veiðiiskipunum og síðar aðstoðarsikipum þeirra og hiinu.m brezku herskipum, sem aðsitoðað hafa veiðistoiipiin við bix>t þeirra á íslenzku fisikveiði- löggjöfiinnii. Hafa leyfii ávalit verið veitt ti'l þesis að flytja hina sjúku eða slösiuðu skip- verja í taind, þainmiiig að þeir gæitu sætt liæknismeðiferð og sjúkra- húsvistun. Hefur verið tekin ákvörðun um ve;itiin.gu sliks leyf- is hverjiu stmnii er beiðni hefur verið borin fram. Af hálfu ís- lenzkra stjómvalda mun áfram verða haMið þeirri sitefnu, að veita v:ðtöku sjúkum og slösuð- um sjómönm'um er þarfnas't lækinismeðferðar. Hims vegai' þykir rétt að nú verðii settar faistar reglur um flutnimg þeirra t'í haifnar. Þykir rð'.t að sú regla g'lldi um þeöta efná, að hinin sjúki eða sfiasaði sé hverju siimmii flutt- ur Vf ’nndis með því skipi er h'min si‘arf?r á, er sfys eða sjúk- ber að höndum. Fr é'.kað sð uitanríkiis- rá*'i ’neyt'fð tfillkyn.ni viiðefigamdi bi"> ’ iri’ ". : '.rnvöVlnm þessar re'’i 'r o~ ie tm.framt að þær komi t'! fr?mkvæmda hinn 20. þ. m. Effr sein áð’ir b-r að tíll'kymma knrmi .sikips, áður em sikipv'erji er fV,,f,ur 'i.I hafniar." GðTUR SEM TILHEYRA GRENSÁRSPRESTAKALLI. Kosið í Grensásprestakalli Á MORGUN, sunnudag fara fram prestskosningar í Grensás- prestakalli. Umsækjendur eru tveir, séra Halldór Gröndal og séra Páll Pálsson. Kortið hér að ofan sýnir götur þær, sem til- heyra Grensásþrestakalli, en göt urnar eru þessar: Ármúii, Brekkugerði, Bústaða- vegur, Bústaðabl. 3., Fossvogsbl. 31 og 49—55, Sogamýrarbl., FeTismúi', Fossvogsvegur, Foss- vogsbl. 2 3 og 12—13, Grensás- vegur 26—44 og 52—60, Háaleit- isbraut, Háaleitisvegur, Soga- mýrarbl., Heiðargerði, Hvamms- gerði, Hvassaleiti, Klifvegur, Fossvogsbl., Reykjanesbraut: Garðshorn, Hjarðarholt, Kirkju- hvoll, Leynimýri, Rauðahús, Syðri-Sólbakki, Sólbakki, Sólland, Stapar, Safamýri, öll stök núm- er, Siðumúli, Skálagerði, Skeif- an, Sléttuvegur, Fossvogsbl., Stóragerði, Suðurlandsbraut N oröu r s j órinn; HÆSTISOLU DAGUR INN FRÁ UPPHAFI Bátarnir seldu fyrir 24 millj. króna í gær NIJ iiður v»ri sá dagur, að síld- arsöiumei séu ekki slegin í Dan- mörT u. £ gær seldu tólf báVr þar fyrir alls 24.8 rnilljónir i:r., en betta er ha'st.i heildarsöíu- dagur frá þvi að íslenzku skip- in byr.íuðu að selja síld í Oan- mörku fyrir tæpuin fimm ár- um. Fyrr í þessari viku setti svo Fnxaborg GK sölumet í Dan- mörku þegar skipið seidi fyrir rúmar 4 millj. kr. Áfi'n bátar seldiu í Hint-shais í gær og voru þer flesitir með sMd af HjBMiaindsrmðrjim, en fjve'r rnuiniu ira.fa venið með sild úr Skaigeraik. Bátarnf.r eru þess- ir: Lciítur Bai’dvi'inisisoin EA 2762 kassa fyrir 2.9 miillljóni'r kr., Eidiborg GK 2532 kasisa fyrir 2.6 miifjómr kr., Pétur Jóinsision KÓ 2184 kaasa fyrir 2.1 m'iKij. kr., Vörður ÞH 978 kaissa fyrfr 1 miiilCij. kr., Gritndvikiimgur 1818 kasisia fyrir 2.4 mr.UlTtj. kr., Þor- steinn RE 2253 kasisa fyrir 3.6 mfJ.lj. kr., Svain.ur RE 1811 kassa fyrir 2.2 mi'Clij. kr. og Sæberg SU 859 kasisa fyrir 1 milllj. kr. Þá se’du fiórir bátar í Skag- en og eru þeir þessfr: Guð- mu.mdur RE 3659 kasisia fyrir 3.3 mifllj. kr., Sveiimn Svei'ntojörniS- son NK 1549 kaissa fyrir 1.3 millj. kr., Skírniir AK 824 kaisisa fyrir 1.1 miii'lj. kr. og Faxa.borg GK 2214 kassa fyrir 1.3 m'ilj. krónur. 10-12, Herskálakamp, Hús nr. 57—122 og Múlakamp. — Hvalur 8. og 9. Framhald af bls. 32 ar út í leiguna. Hann sagði, að svo komnu málí væri lítið hægt að segja annað en það að tveir stærstu hvalbátarnir færu til gæzlustarfa þegar að iokinni hvalvertíð, en enn ætti eftir að ganga frá ýmsu í sambandi við leiguna. Hvaivertíðinni lyki væntanlega síðast í september, og þá yrði hafist handa við að breyta bátunum yfir i varðskip. Hann sagði, að Hvalur 9. væri 631 rúmlest að stærð, en Hvalur 8. væri 481 rúmlest, sem þýðir að það skip er meira en helmingi stærra en minnsta varðskipið, sem er Albert. Hafsteinn Hafsteinsson, blaða- fulMrú: LandhelgisgæzJlunnar j sagði í gærkvöldi, að reikna mætti með, að hvalbátarnir kæmu til starfa hjá gæzlunni fyrstu dagana í október. Hvalur 9. fengi að öllum líkindum nafn- :ð Týr eins og í fyrra og Hval- ur 8. fengi einnig goðanafn, ef skipt yrði um nafn á honum. Þá er einnig sennilegt að byssur verði settar á báða hvalbátana. Er Katla að rumska? Jarðskjálftakippur — Natríum og kalíummagn eykst í ám Ö.ium vinum og vandamönnum minum, nær og fjær, þakka ég innilega, sem minntust mín með gjöfum og góðum óskum, í tilefni af 80 ára afmæli minu 30. ágúst si. Guð blessi ykkur öll. Ólafur Ormsson, Keflavík. UNDANFARNA daga bafa smá jarðskjálftakippir mæizt í nánd við Mýrdalsjökul, og mn leið hef ur natríum og kalíummagn í án- um, sem koma frá jöklinum, auk izt mikið. Eru því margir hrædd- ir um að Katla sé að bæra á sér. Almannavarnir hafa tii dæinis verið við öllu búnar, og flugvél- ar á þeirra vegum eru ha.fðar til taks ef eitthvað gerist. í gær- morgun mæidist lítiJI jarðskjáifta kippur á jarðskjálftamæli, sem er við loranstöðina á Reynis- fjalli og natríum- og kalíum- magnið virtist einnig aukast í ánum. Sigur&ur Steinþórsson, jarð fræðingiur, sem hef.ur annazt mælingar í ánum sem korna u.nd- an Mýrdalsjökli, sajgði í samtali við Morgunbalðið í gær, að natr- íum- og kaliummaginið í ánum heíði aukizit nú í tvo daga, en það heíur verið mælt síðan í júní. Miðað við það magn 4f þ?ss j um efnum, sem var í átTum fyrir nokkrum dögum, þá hefur það aukizt mjög mikið. Annars sa'gði hann að þeir hefðu ekki við aðr- ar mælin.gar að styðjast e.n þær, siem Guðmundur Sigvaldason, jarðfræðiinigur tók á áru.num 1963—’64. Natríum- og kalíum- miagníð er nú mikliu hærra en það reyndist þá. Til stendur að gera .þessar mælingar daglega framvegis, og munu Almanna- vamir væntanlega taka þátt í þeim kostnaði. Einar. bónd á Skamma- daishól'i í V-Skaftaföllssýs'iiu, se<m sér um jarðskjálftamæia og varð meðal annars var við jarðskjálftakippina í Eyjum áð- ur en gosið byrjaði þar, sagði í gær, að hanm hefði ekki orðið var við neina kippi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.