Morgunblaðið - 08.09.1973, Síða 13

Morgunblaðið - 08.09.1973, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGAR'DAGUR 8. SEPTEMBER 1973 13 Aukið samráð innan EBE — í utanríkismálum Kaupmainimahöfn, 7. sept. — AP EFNAHAGSBANDAEAG Evt- ópu mum í vaxamdi mælti koma á námu samráSi milili hinma eim- srtöku bandaliagsilamda um stefnu i utanríkismáiium, og koma upp sérstölku fjarri'takerfi til að 'tengja utamríkisráðiunieyti liand- aurn a níu. Þessair ákvarðamir Eomia fram í nýrri skýrsáiu um samstöðu í uitiamrílriismálum sem fædd var á fumdii uitanríikisráð- herra EBE í Kaupmannahöfn í siðastn mánuði og nú hefur veir- i’ð samþykkt að gefa út. Mestu breytimg'ar sem gert er ráð fj'rir í skýrslumni eru þær aið uitiamríkisráðheirarnir munu Vic Feather á þinginu í Blackpool. F eather hættir Biackpool, 7. sept. — NTB VIC FEATHER, hiim kunni forseti brezka alþýðusambands- ins (TUC), lét í dag af störfum fyrir aldurs sakir á ársþingi sambandsins, sem haldið er í Rlackpool. Feather, sem er 65 ára að aldri, hefur starfað fyr- ir verkalýöshreyfinguna í 37 ár, þar af undanfarin fjögur sem forseti TlíC. Feather hefur notið almennrar hylli í starfi sínu. Honum var klappað lof í lófa á þinginii í dag og þökkuð mikil °fr góð störf. Pá þurrkaði Vic Eeather sér um augun. Við stairfii Feaitihers tekur Lianel Murray, 51 árs að aldri, hamrn er lítit þekkitur utan sanrbands'ms, sem tediu.r um 10 brflfljóniir fél'agismanmia. Feaitíher hemur úr verkaimianmasitéititum wi Murray hefur hims vegar Próf frá Oxfordhásikólia. eft'irieóðis komia samnam fjórum simmium á ári em ekki tviisvar eimis og veniið hefur svo ag hafia námara dagilegt s'aimbaind gegn- um sérstaikt f jarriitakerfii. Heimdilidir í Kaupmammiahöfn hermxa að hið auikna samráð i utanríikismálium mi'ii'ii lamdamma miu muná nálga.sit að verða jafn náið og það sem veróð hefur milllii Norðurlaimdammia immbyrðis. — Reyndi að Framh. af bls. 32 sagði í gæirkvöldi að brezkar freigátur reymdiu sifellt að siigla á ísilenzku varðskiipin. 1 gærdag reyndi brezka freigátam Lynx margoft að siiglia á varðskiipið Þór úti fyrdr Ausitiurlandi. 1 edmmii tilraiumimmii var aðeins eitt fieit á miiilli skiptanma og þá köstuðu brezku sjóliðarmiir gulróitium uim borð í varðskiipið. Sendiherra Saudi-Aarbíu í París, Sheik Mohanimed Ali Reza sést hér haida á hátalara eftir að hafa rætt við skæruliðanna fimm sem tóku sendiráð hans á vald sitt á miðvikudagsmorgunn, ásamt sex gíslum. J árnbrautar sly s í Kaupmannahöfn Að minnsta kosti tveir fórust Kaupmannahöfn, 7. sept. AP—NTB. AÐ MINNSTA kosti tvær konur létu lífið og meir en 20 særð- ust síðdeg-is i dag er tvær járn- brautarlestir rákust á við Öster- portstöðina í Kaupmannahöfn. Óttazt var í kvöld að tveir menn til viðbótar væru klemmdir í sæt um sírmm í flakinu. Orsök slyssins er enn óljós, að því er talsmaður dönsku jám- brautanma sagði í kvöld. Er óhappið varð um kl. 16 í dag virð st merkjakerfið við braut- ima hafa verið í góðu lagi. ömn- ur lestanna, — svokölluð e-lest, — ók á 60 kílómetra hraða aftam á aftasta vagninn í annari lest sem stóð kyrr við brauíar- pallinn í österport. Fjórir fremstu vagnar e-lestarinnar brotnuðu gersamlega samam, og varð að skera marga af hinum slös'uðu út úr flak nu. Fle.iri vagnar voru inni í undirgöngun- um, og gerði það björgunarstarf erfiðara. Meir en 50 sjúkrabifreiðum var stefnt á staðinn, og lögregl- an stöðvaði alla umferð á þeim götum sem liggja til nálægustu sjúkrahúsa. Báðar lestamar voru innanbæjarlestir. Kissinger: LOFAR SAMVINNU Washington, 7. sept. AP, NTB. HENRY Kissinger, sem Nixon hefur útnefnt næsta utanríkis- ráðlierra sinn, mætti í dag fyrir ul anr i kismálanef nd öldunga- deildarinnar, en þingið á eftir að samþykkja útnefningu Kissing- — Skutu einn Framhald af bls. 1 sjúkrabíl sem ek'.ð hafði verið að flugvélinni á vellinum, og krafizt þess að þrír af flug- Isðuim véiarinnar yrðu sett- iir um borð og fyrr yrði hirnum særða ekki hjúkrað. Yfirvöld í Kuwai't höfðu h'nS vegar af- tekið þetta. Þessir atburðir benda til að skæruliðarnir séu nú að verða æ örvæn't'mgarfyllr'. um að þeim takist að ná tilgangi sánum, sem er að fá leiðtoga Palestínuaraba Abu Daoud leystan úr haldi í Jórdaníu. Ræn'ngjarnir áttu erfiðan dag. Eftir að hafa flogið yfir Saudi Arabiu í þrjá tíma og hötað að íleygja gís'.unuim út úr vél- inni ef kröfum þeirra yrði ekki mætt urðu þe.r að snúa aftur til Kuwait án þess að jórdönsk yf- völd sinntu kröfunum. Sendiráðsritarinn var að öllum líkindum skotinn eftir að ræn- ingjarn r höfðu krafizt þess öðru sinni að þeir fengju að fijúga til- Sýrlands. Ákvörðunin j um að fljúga til Sýrlands er ein 1 af mörgum tilslökunum sem þeir hafa orðið að gera frá því er þeir tóku sendiráðið í París á sitt vald á miðvikudagsmorgun. Sakharov fái friðar- verðlaun Nóbels - segja stuðningsmenn hans Maskvu, Rotterdam, 7. sept. AP—NTB. ÞlíÍR af stuðningsmönnuin sovézka eðlisfræðingsins And- rei Sakh.arovs, sem sætt hef- úr harðri gagnrýni í Sovét- rikjnnum fyrir andsovézkar yfirlýsingar, mæltu í dag með því að hann hlyti friðarverð- laun Nóbels. Þesisi tlfllaga kam f.ram I bréfi sem dreift var til vestr- fenna , fréttamanna í Moskvu °K var undirritað áf riithöfund unúim Viadimir Maxiimov og Alexander Galich, og stærð- fræðingnum Igor R. Shafare- vich, en sá síðastnefndi er þekktaistur þeirra Sovétmanna sem hinigað til hafa tek'ð mál stað Sakharovís. Rithöfundun um báðum hefur verið vikið úr sovézku rithöfundasamtök unum, — Maximov nú nýlega, en Galich, sem er leikr'taskáld og lagasmiður, fyrr rúmu ári. Bréf þremennim.gainna skir- skotar ti;l „þeirra sem hafa vald tifl" að hafa áhriif á út- hlutunarnefndina. Það ne.fnir Sakharov „sannan baráttu- mann fyr'.r lýðræði, mannrétt indum og fr ði“, og að þær að siæður sem baráttu hans eru skapaðar geri hana „hetju- lega“. í símaviðtali sem birtist í dag i blaði einu i Rotterdam, segir Sakharov sjálfur um þann áróður sem nú er haf- jnn gegn honum í Sovéíríkjun um: . I?g ©r ekki braxldur, A1 menininigsálit ð í he’minum mun bjarga mér.“ Ög iiann bastir við: „Ég held að það mun' '.'kkert koma fyrir miig. Aliur heimm'inn fylgir mér." Óða- verð- hólga í Banda- ríkjunum Washington, 7. sept. AP. VERÐBÓLGAN í Bandaríkjun- um er nú að verða sú mesta á þessari öld, og heildsöluverð á landbúnaðarvörum hækkaði t. d. í síðast.-a mánuði um 23,1% sem er algjört met, að þvi er banda- riska verkalýðsmálaráðuneytið tilkynnti í dag. Þá t lkynnti rikisstjórnin að atvininufleysið í landinu hefðii auk izt á ný eftir tveggja mánaða bata. Verðbólgan hefur ekki verið siik síðan 1946. ers. Hann sagði fyrir nefndinni að liann myndi sem utanríkisráð lierra leggja mikla áherzlu á að vinna náið með þinginu og banda mönnum erlendis til að koma á friði i heiminum. Kissinger kvað nauðsyn á „nánara sambandi milli fram- kvæmdavalds og löggjafarvalds“. Þá sagði Kissinger að hann myndi ekki krefjast forréttinda embæ'ttismanna á neinu sviði, nema varðandi samskipti við for setann um öryggismál, eins og venja er, en þingmenn hafa ver :ð nokkuð uggandii um að Kiss- iniger myndi reyna að loka sig af frá þinginu með þvi að gegna einnig störfum örygg'smálaráð- gjafa forsetans. Almennt er gert ráð fyrir að útnefning Kissingers hljóti sam- þykki þingsins, en þó ekki fyrr en að uitanriki'smálanefnd- in hefur spurt hann spjörunum úr. Hins vegar sagði öldunga- deildarþiingmaðurinn Clifford Case í dag að hugsanlega myndi samþykki þingsins dragast á lang'nn unz utamríkismálanefnd- in fengi skýrslu FBI um síma- hi'erániir hjá starfsfól’ki Kissing- Erlendar i stutlimuili Ræninginn aðlaðandi Stókkhó'.mi 7. sept. — NTB. Einn gislan.na fjögurra sem haldið var í Krediit'bankanum í S'totakhólimi fyrir skömmu segir í vi'ðtali Vilð Dagens Nyheter að ræningjarnir hafi farið vel með þá, og að höfuð- pauriinin Jan-Erik Olsson hafi verið aðlaðandi maður. Biirg'itta Lundbliad, 32 ára að aldri, segir að fjölmiðlar hafi ý'kt í fréttum sínum um með- ferð gíslanna. Lundblad veitti bl'aðaviðtaMð þrátt fyrir að ríkissaksóknarinn hafi lagt blátlt bann við því að gísl- arnir töluðu um atburðina vilð fjölimiðlla, að viðlögðum sektum. Skortur á dagblaðapappír Onitario, Kanada, 7. sepitember — AP. Dagbliöð í Bandaríkjunum eiga nú í milldium vandræðum vegna skorts á dagbflaða- pappír, þar eð mlkiill hluti starfsmanna í kanadíska pappírsiðnaðinum er nú í verkíalM, og samningaviðiræð- ur hlupu í bakliás í dag. Um 65% allis dagblaðapappírs sem bandarís'k blöð nota kemur frá Kanada. Enginn f riður fyrir Nessie Inverness, Skotlandi, 7. sept. AP. SEINT ætlar skrímslið í Loch Ness að fá frið fyrir þeim sem vilja vita hvort það er til eða ekki. Japanskur rann- sóknarleiðangur ætlar að liefja leit að skrímslinu 15. september, og m. a. nota til þess dvergkafbát. Japanirniir, sem eru 15 tals- ins, sögðu á blaðamannafundi í dag að tiflgangur þeirra væri aðeins að finna skrímsl'ið ag taka ljósmyndir atf þvi, en ekki vinna því neitt meiin. „Ef ástandið yrði hættulegt þá mynd'um við flýja af hólmi," sagði leiðangursstjór- inn. Gert er ráð fyriir að leið- angurinn taki 85 daga. Skrámslið i Loch Ness er talið vera afkomandi fornsögulegra vatnaeðla, — ef það er þá til á annað borð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.