Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 30
-Li L 30 MORGUNBLAÐIÐ — LAUGAROAGUR 8. SEPTEMRER 1973 Elmar maður dagsins er Fram vann ÍA 3-2 ÞAÐ fara svo sannarleg-a ekki allir í fötin hans Elmars Geirs- sonar, hins snögga og hörkudug- lega leikmanns Fram. i Jeik fA og Fram á Laugardalsvellinum i gærkvöldi var það öðrum frem- ur Elmar sem lagði grunninn að sanngjörnum Framsigri. Þessi skemmtilegi leikmaður skoraði sjálfur eitt mark, átti hin tvö og þar sem hann var á ferðinni var ætíð hætta. Framarar unnu leikinn með þremur mörkum gegn tveimur, sigur þeirra hefði geitað orffið stærri þar sem bæði mörk Skagamannanna voru nokk uð ódýr. Framarar voru mjög frískir í þeissum leik ef undan eru skildir nokkrir kaflar sem Skagamenn eignuðu sér, var það helzt í upp- hafd og enda leiksins sem lA var sterkari aðilinn. Fram gaf Skaigamönnuim aldrei tíma til að byggja upp samspil á miðj- unni og háu sendingamar inn í vítateig Framara réðu gkalla- kailamir í Framvörninná auðveld lega við. Vöm Akurnesinga var hriplek í leiknum ag dönsuðu Framarar þar út og inn að eigin vild langtimum saman. Þær eilífu stöðuskdptingar sem Rákharður Jónsson, sá annars áigæti þjálfari Skagamanna, virð- ist vera svo hrifinn af hafa ekki verið tifl böta i sáðustu leikjum. Hvaða tiigangi þjónar það t. d. að láta Þröst Stefánsson, sem er e:nn okkar sterkasti miðvörður, leika sem tengilið, en þar er Þröstur ekki nema miðdungsmað- ur. Þá vakti það athygli í leik ÍA og Fram að Andrés Ólaís- son kom inn á í leiknum og fór í stöðu vinstri bakvarðar, hin venjulega staða Andrésar hefur verið i framlínunni. ELMAR SKORAR Á 15. mínútu fyrri hálfleiks kom munverulega fyrsta tæki- færi leiksins og áttu það Fram- airar eftir að Skagamenn höfðu verið atkvæðameiri í þófkenndri byrjun. Vöm Akumesimga var iíEa á verði er sending kom fram völlinn og þrir Skagamenn höfðu ekki við fjórum Frömurum. Eftir að Jón Pétursson hafði lent í árekstri við vamarmann ÍA hrökk knötturinn út í teiginn, Elmar kom aðvifandi á fullri ferð — eins og venjuiega — og skomði framhjá varnarlausum markverðinum. SKAGAMENN JAFNA Á siðustu minútu fyrri hálf- FRAM: Þorbergur Atlason 1, Ágúst Guðmundsson 2, Óm- ar Arason 2, Marteinn Geirsson 2, Sigurbergur Sigsteins- son 2, Ásgeir Eliasson 3, Gunnar Guðmundsson 2, Eggert Steingrimsson 2, Elmar Geirsson 4, Erlendur Magnússon 2, Jón Pétursson 1, Rúnar Gislason 1 (Rúnar skipti við Jón er 15 minútur voru til loka leiksins). íA: Davíð Kristjánsson 2, Bjöm Lárusson 2, Hörður Ragn- arsson 1, Jón Gunnlaugsson 1, Þröstur Stefánsson 2, Guð- jón Þórðarson 1, Matthias Hallgrimsson 2, Jón Alfreðsson 2, Teitur Þórðarson 2, Haraldur Sturlaugsson 2, Hörður Jóhannesson 2, Andrés Ólafsson 1 (Andrés skipti við Jón Gunnlaugsson i leikhléi). Hauks- söfnunin I GÆR komu tvær 12 ára stúlk- ur á ritstjóm Morgunblaðsins og afhentu gjöf i Haukssöfnunina, 10.795,60 kr. Þessar ungu stúlk- ur heita Guðrún Gígja KarLsdótt- ir og Bima Baldursdóttir. Þær höfðu ásamt þremur vinkonum sinum, Ernu Baldursdóttur, 13 ára, Guðrúnu Axelsdóttur, 13 ára og Sólrúnu Viðarsdóttur, 7 ára efnt til basars í Árbæjar- hverfinu þar sem þær eiga heima. í fyrrakvöld afhentu einn ig leikmenn í körfuknattleiksliði íþróttaféiags Stúdenta, 6.000 kr. í söfnunina. Á þriðjudaginn var þess getið í Morgunblaðinu, að knattspyrnu menn úr Völsungi hefðu gefið kr. 10.700 i söfnunina. Það var þó ekki eina framlagið sem barst úr þeirra heimahéraði, því eigin- konur leikmannanna, sem stað- ið hafa fyrir sælgætisisölu á knattspyrnuvellinum á Húsavik í sumar, gáfu verulegan hluta ágóða þeirrar sölu, eða kr. 10.000. Hafa þvl samtals komið kr. 20.700 frá knattspyrn umönn- um Völsungs og eiginkonum þeirra, sem er verulega myndar- legt framlag. Á það skal minnt að söfnun- inni fer nú senn að ljúka. Af- greiðslur allra dagblaðanna taka við fjárframlögum, svo og hetfur söfnunin gíróreikning nr. 20.002, sem Hjálparstofnun kirkjunnar hefur lánað. Elmar á ferðinni og skorar fyrsta mark Ieiksins. Davík mark- vörðnr Akurnesinga og varnarmenn ÍA koma engum vömum við. Guðrún Gigja Karlsdóttir og Birna Baldursdóttir. leiksins tókst Skagamönnum að jafna metin, en heldur var það klaufaiegt mark. Teitur gaf fyr ir markið frá hægri kanti, Þor- bergur hafði nægan tima og nóg athafnaisvæði, en öllum til undr- unar og sjálfum sér til von- briigða, missti Þorbergur boltann ylir siig og Matthias fékk það auðvelda verkefni að ýta knetft- inum yfir marklínuna. ELMAR LEGGUR TVÖ I VIÐBÓT Á 55. minútu Íeifcsins breyttu Framarar stöðunni í 2—1 sér í hag. Elmar skaut þá föstu skoti frá endaiiniu, Davíð slæmdi hendi á knöttinn, sem hrökk í Erlend, siðan í Andrés og loks innfyrir marklinu. Mínútu síðar sáu Skagiamenn það eitt ráð til að stöðva Elmar að bragða honum fyrir utan vítaiteig og var um- svifaiaust dæmd aukaspyrna. Knötiturinn var sendur til Gunn- ars Guðmundssonar sem gaf fyr- ir markið. Þar var Jón Péturs- son vel staðsettur, óvaldaður fyr ir miðju marki, Jón ætlaði að skjóta, hitti ekki knöttinn en Davíð Kristjánsson fleygði sér eiigi að síður. Eftirleikurinn var Jóná nú enn auðveldari og breytti hann stöðunni í rólegheitum í 3—1. VÍTASPYRNA Framarar sóttu áfram mínút- urnar eftir þessi tvö mörk, en tökst ek'ki að skora fleiri mörk þó vöm Skagamanna væri oft hin gestrisnasta. Er minútunum fækkaði gerðustf leikmenn lA heldur ákveðnari og á 85. mínútu leifcsins sóttu þeir upp vinstri vænginn, Hörður gaf fyrir mark ið. Þorbergur náði knettinum en missti frá sér. Upphófst nú mik- íð kapphlaup á milli Teits Þórð- arsonar og Þorbergs Atlasonar, sem skreið á fjórum fótum á eft Texti: Ágúst Jónsson. Myndir Kristinn Benediktss. ir knettinum. Svo fór Mka að Teitur sigraði í kapphlaupinu, en þá greip Þarbergur til þess ó- yndisúrræðis að gripa um fætur Teitfs. Dómur Magnúsar Péturs- sonar var vítaspyma og úr henni skoraðá Teitur glæsilega. Ekki voru fleiri mörk skoruð í þessum leik, en siíðasta tækifærið áttu Framerar er Eggert skaut framhjá úr góðu færi. í STUTTU MÁLI: Isiandsmótið 1. deild: Laugadalsvöllur 7. sept. Fram — ÍA 3—2 (1—1) Mörk Fram: Edmar Geirsson á 16. min., Eriendur Magnússon á 55. mln. og Jón Pétursson á 56. mín. Mörk ÍA: Matthías Hallgríms- son á 45. minútu, Teitur Þórðar- son á 85. mán. Áminning: Jóni Alfreðs.syni og Mairte’ni Geirssyni var sýnt gula spjaldið í leikwum. Áhorfendur: 563. Enska knattspyrnan í sjónvarpinu í dag EINS og uindantfarin ár sýnir sjónvarpið vifculeiga í allan vetur frá knattspymunni í Eniglandi. Fyrsti leikur vetrarins verður á skerminuim í dag klukkan 18 og eigast þar við Birmángham og Derby. 1 fyrravetur var enska knattspyrnan á dagskrá á sunnu- döiguim og vegna áskorana — kvartama — verður enska knatt- spyman í vet.ur á dagskrá á lauig ardögum. i IÞROTTIR UM ! HELGINA KNATTSPYRNA: fslandsmótið 1. deild Meiavöllur, lauigardag kl. 14.00: UBK — KR. Atoureyri, laugardaig kl. 16.00: IBA — IBV. Laugardaiur, sunnudaig kl. 18.30: Valur — ÍA. Lauigardalur, mánudaig kl. 18.30: Fram — iBK. íslandsmótið 2. deild: ’ Neskaupstaður, laugardag kl. kl. 16.00: Þróttur — Haukar. Seltfoss, laugardag kl. 16.00: Selfoss — Völsungur. Hafnarfjörður, sumnudag kl. 16.00: FH — Víkimgur. GOLF: Nesvöllur, Seltjarnarnesi, 8. sept: GREENSOME. Tviliðaleik- ur, 18 holur. Há og iág-tforgjatfar- miaður saman. Hólmvöliur, Leiru: 8. og 9. sept.: BEA-OPEN. Hvaleyrarvöllur, Hafnarfirði: 8. og 9. sepit.: DUNLOP-OPEN. 36 holu opin ungliniga- og dren.gja keppni. KÖRFUKNATTLEIKUR: Bikarkeppmi KKÍ, iþróttahús- inu Seltjarnamesi: Laugardagur kl. 14.00: KR — UMFN Snæfell — ÍS Valur — Ármann ÍR — Borgames Sunnudagur kl. 15.00: Fjögurra liða úrlsiit. Tveir leik ir. Ivar gerist Gróttu- maður ENN fækkar sikraiutfjöðrum þeá'rra KR-iniga. Nú hefur önn- ur hamdkniaittleiksstjarnan úr KR gengið yfiir í Grótftu á Selrtjam- araesl Er það Ivar Giissurarson markvörður, en hann er hiklaust eimm af efndlegri markvörðum okkar. Fyrr í vikunni sögðum við frá því að Bjöm Pétursson hefðá skipt um félag og heyrzt hefur að Atlli Þór Héðimssom ætli að feta í fótspor þeiirra félaga. Líkur eru á að Þór Ottfesen, leik- maður Gróttu geriisit þjáltfari Vöisunga næsita keppnistimaibil, en það er ekki ákveðið enn. Artnar Guðlaugsson, sem þjálíaðd Völsung siðasitiMiðiinin vetur og bom meistaraflokki karla upp í 2. deiid hefur ákveðiið að koma suður og leiika með Fram í vetur. FH TIL styrktar starfsemi sinni genigst frjálsíþróttadeild FH fyr- ir hlutaveltu að Reykjavíkurvegi 1 í dag og hefst hún klukkam 14.00. Stöður, stig og mörk Staðan í 1. deild: iBK Valur ÍBV ÍA Fram iBA KR UBK 12 11 1 12 9 1 12 12 12 12 12 12 7 0 4 2 4 2 4 2 3 1 1 1 10 28:5 30:16 21:14 27:21 16:20 13:22 12:25 18:40 Markhæstir í deildinni: Hermann Gunnarsson, Val Teitur Þórðarsom, ÍA Steinar Jóhannsson, iBK Matthías Haligrimsson, ÍA 23 19 14 10 10 10 7 3 15 11 10 9 Öm Óskarsson. ÍBV 8 Ásgeár Elíasson, Fram 5 Siigbjörn Gunmarsson, ÍBA 5 Stighæstir í einkunnagjöf hlaða- manna Morgunbiaðsins, leikja- fjöidi í svigum: Guðni Kjartansson, ÍBK 33 (12) Einar Gunnarsson, iBK 33 (12) Gisli Torfason, ÍBK 32 (12) Jóhanmes Eðvalds., Valur 32 (12) Arni Stefánsson, ÍBA 30 (12) Staðan í annarri deikl þegar ein umferð er eftir: Víkinigur Þróttur R FH Ármann Völsungur Haukar Selfoss Þróttur, N Markhæstir í annarri deild: Aðalsteinn Ömólfsson, Þrótti 13 Hreinn Elliðason, Völsungi 13 Stefán Halldórssom, Víkingd 11 Gunnar Ö. Kristjánsson, Vík. 8 Sverrir Brynjólfsson, Þr. R. 8 13 10 1 2 39:8 21 13 7 3 3 32:20 17 13 7 2 4 29:17 16 13 7 2 4 24:22 16 13 7 1 5 21:26 15 13 4 3 6 19:20 11 13 3 0 10 15:38 6 13 0 2 11 10:57 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.