Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ — L.AUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1973 Jónína Helga Sigurð- ardóttir frá Syðra- Skógarnesi - Minning ÞAÐ er vafalaust, að minning- in una hreinskilið, iðið og ein- laagt fólk iifir skýrast meðal okk ar sem eftir stöndum og höfum átt því láni að fagna að kynn- ast slíku fólki. Við það stönd- ■um við í mikilli þakkarskuld, framyfir okkar eigin skilning. Allir þeir sem þekktu frú Jón- 5nu munu staðhæfa um hennar einiægu og kyrrlátu framkomu við lífið. Eins og hið hæverska sjónarmið náttúrunnar oft og táðum er hið aðdáanlegasta, á sama hátt var Jónína. Þolinmæði, virðing, skiinings- riki og hógværð urðu eftirtekt- arverðanlega sönn í nærveru hennar. Jónina var dóttir Snæfellsness, þar sem náttúran sendir frá sér t Föðurbróðdr mirun, Gísli Benediktsson, Hrafnistu, andaðiist aðfaramótt 7. sept. Fyrir hönd aðsitandenda, Þorbjörg Steinólfsdóttir. t Eiigiihikona mán, dóttdr min, móðir okkar og fósiturmóðdf, Ásdís Magnúsdóttir, Heiðmörk 82, Hveragerði, er lézt 31. ágúsit, verður jarð- sunigin frá Fossvogskirkju mánudaginn 10. september kl. 1:30.. Hans Gústavsson, Friðrika Hallvarðsdóttir, Klara Hansdóttir, Björg Elva Hansdóttir, Friðrik Hallvarður Hansson, Skúli Einarsson. öflug skilaboð um kyrrð og frið. Hún átti heirna, þar sem friður var nærstaddur, en það er ekk- ert orð er lýsir til hlítar eigin- leikum hennar betur, en „frið- ur“. Fjölskylda hennar og heimili voru henni mikilvæg, þar efldi hún djúp sjónarmið af ást og viinsemd með sinni jöfnu lynd- iseinkunn og trausti til annarra. Eiiginmaður frú Jónínu Gestur Þórðarson frá Borgarhoiti, sagði við tenigdamóður mína, skömmu áður en hann lézt, að í 55 ára hjónabandi þeirra hjóna, hefðd hann aldrei séð hana skipta skapi, alltaf svo hógvær. Gestur andaðist 9. desember 1965. Ég kynntist Jónínu fyrst ár- ið 1966, þá nokkuð nýlega orð- dn meðlimur fjöJskyldu hennar. Ok'kar skammlifðu tengdir voru tryggdlega byggðar á hennar einlægu gestrisni, ég fann alltaf yl, opinleika og einlæga móttöku frá henni. Hún lét sama kærleikann ganga til tengdabama simna, sem hennar eigin hama, t.d. við eitt af okkar tækifærum roeð henni, sagði húin vdð okkur hjónin, að það væri goitt að sonur okkar hefði hiotið nafndð Aðalsteinn, nafnið endumýjaði góðar minn ingar um hennar eigin tengda- son, en hið ótímabæra andlát hans árið 1950 hefði bundið enda á i.nnilegar tengdir, sem fyrir henni hefði alltaf verið meira en skyldleiki móður og sonar. Jóndna var ein af þeim hæ- verskustu konum sem ég hef kynnzt. Hún efaðist aldrei um verk, tiligang né mál annarra, en vó sdn eiigin orð og verk með mestu umhyggju. Hún þekkti bæði gleði og á- byrgð lífsims. Sem eiigiinkona, móðir, amma og vinur var hún sérsitök. Ég hef séð þá sérstöku umlhyggju og kærleika sem hún sýndi konnu minni, Vigdísi, sem auðkenndi ekki aðeins hæfileika Jóninu og einlaegni sem ömmu, heldur líka sá sannasiti og bezti vinur, sem nokkur gæti óskað sér. Hún hafði lifamdi ánægjutil- t Móðir okkar og tengdamóðir, MARGRÉT BREIÐFJÖRÐ, lézt í Landspítalanum, fimmtudaginn 6. september. Sigríður Breiðfjörð, Kjartan Guðjónsson, Krístjana og George Dimon, Maria Guðmundsdóttir, Sigurður G. Sigurðsson. t Móðir okkar, GUÐNÝ JÓNSDÓTTIR. fyrrverandi skólahjúkrunarkona á Laugarvatni, til heimilis að Meltröð 8, Kópavogi, andaðist að Landakotsspítala, fimmtudaginn 6. september. Hjördís Braga, Gunnvör Braga, Sigurður öm. t Faðir okkar, ÞORSTEINN STEFÁNSSON, skipstjóri, fyrrverandi hafnarvörður á Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, mánudaginn 10. sept., klukkan 13.30. Jónas Þorsteinsson, Sigurbjörn Þorsteinsson. Prjónastofa í góðu húsnæði til sölu. Hentar einkar vel fyrir tvær samhentar konur. Góðir tekjumöguleikar. Tilboð, merkt: „Prjónastofa — 762,“ sendist Mhl. fyrir 14. þ.m. f/nniin'gu fyrir lífimu og mörgum nýj'ungum, en 82 ára laigði hún í sína fyrstu utanlandsferð og flauig vestur um haf ásamt dótt ur sinni, Kristiniu tengdamóður minni, í stutta heimsókn til okk ar. Kjarkur hennar að takast á hendur svo langt ferðalag er okkur sannarlega lærdómsríkur og mikils virði, sem við erum hemni óviðjafnamlega þakklát fyrir. Við vitum, að í húg svo margra eru sannindin um ódauðleikann oft efuð. Vel virtur prófessor ræddi éitt sinn um þessi mál við okkiur í guðfræðideild Háskól- ans. Hann lét í ljós, að ódauðleiki sálárirmar væri aðems von i hjörtum manna, em við vissúm að staðföst mimning um réttlátt og gott fólk lifði áfram. Kristur likti guðstrú við mustarðskom, sem þrátt fyrir smæð sína vex upþ í stórt tré með miklu limi (Lúkas 13. 18—19). Jónína hafði sterka trú gróðursetta eins og mustarðskom í hjarta sinu. Hún var einlæg ög traust í trú sinini, að lifið væri fuilt af mikilleika og fegurð og jafn einlæg í kristimni trú. Jónína hafði miklið yndi af söng og orgelleik, síðustu stund ir llfs síns undi hún sér við sálma söng, sérstaklega sálminn: Jesú, Mfs miíns lífið sanna, lif í dauða gafstu þitt, þú af byrði þjáninganna þreyttist, svo mér verði frítt. Þimn, ó Jesú, dauði deyddi dauða minn og skelfing eyddi. Jesú, þér sé þakkargjörð þúsundföld á himni' og jörð. E. H. Jónína efaðist ekki um, að það væri eilíft líf eftir lífið hér á jörðinmi, en um leið sannfærði hún okkur öil um gjöfulleika mannsins í þessu liífi. Hvíldu í Guðsfriði. Kansas City, 30. ágúst 1973. Ronald L. Taylor. Þökkum iiraniilega auðsýnda samúð og vimáttu við andlát og jarðarför móður okkar, itemgdamóður og örnmu, Fannýar Þórarinsdóttur frá Herdísarvík, Lokastíg 10. Guð blessii ykkur öifl. Böm, tengdabörn og barnabörn. t Inníflegar þakkir fyrir samúð og vimairhug við andllát og jiarðarför systur okkar og mágkonu, Dagbjartar Ásgeirsdóttur. Hulda Ásgeirsdóttir, Jóhanna Ásgeirsdóttir, Gústaf A. Gestsson. Bílar til sölu Benz 250/8, árgerð 1968, grænn. Benz 250/8, árgerð 1969, blár. Benz 280 SE, árgerð 1970, silfurgrár. Benz 280 S, árgerð 1968, svartur. Vörubíll: Benz 1518, árg. 1967, m/framdrifi. Bílarnir standa allir á lager í Hamborg og eru í fyrsta flokks ásigkomulagi. Upplýsingar gefnar á Langholtsvegi 109, sími 30995, laugardag 4—6, sunnudag 3—5 og mánudag 20—21. Þungavinnuvélar Get útvegað strax eftirtaldar Bróyt-gröfur: Brpyt X2, árgerð 1968, 1967,1966. Br0yt X3, árgerð 1970. Br0yt X4, árgerð 1968. Vélárriar eru allar nýyfirfarnar og í fyrsta flokks ástandi. Getum einnig útvegað nokkrar óyfirfarnar vélar. Utvega einnig frá Svíþjóð og Þýzkalandi allar teg- undir þungavinnuvéla. Upplýsingar gefnar á Lamgholtsvegi 109, sími 30995, laugardag 4—6, sunnudag 3—5 og mánudag 20—21. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnar- umræmi Reykjavíkur. Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í sept- ember 1973: Mánudaginn 3. sept. R-20001- —R-20200 Þriðjudaginn 4. sept. R-20201 —R-20400 Miðvikudaginn 5. sept. R-20401- —R-20600 Fimmtudaginn 6. sept. R-20601- —R-20800 Föstudaginn 7. sept. R-20801 —R-21000 Mánudaginn 10. sept. R-21001- —R-21200 Þriðjudaginn 11. sept. R-21201 —R-21400 Miðvikudaginn 12. sept. R-21401 —R-21600 Fimmtudaginn 13. sept. R-21601- —R-21800 Föstudaginn 14. sept. R-21801 —R-22000 Mánudaginn 17. sept. R-22001 —R-22200 Þriðjudaginn 18. sept. R-22201 —R-22400 Miðvikudaginn 19. sept. R-22401 —R-22600 Fimmtudaginn 20. sept. R-22601 —R-22800 Föstudaginn 21. sept. R-22801 —R-23000 Mánudaginn 24. sept. R-23001 —R-23200 Þriðjudaginn 25. sept. R-23201 —R-2340O Miðvikudaginn 26. sept. R-23401 —R-23600 Fimmtudaginn 27. sept. R-23601 —R-23800 Föstudaginn 28. sept. R-23801 —R-24000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiða- eftiriltsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Bifreiðaeftirlitið er tokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreið- unum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fiíilgild ökuskírteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda Ríkisútvarpsins fyrir árið 1973. Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýst- um tíma, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferð- arlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur: Við fullnaðarskoðun bifreiða eftir 1. ágúst 1973, skal sýna Ijósastillingarvottorð. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn I Reykjavík, 5. sept. 1973. Sigurjón Sígurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.