Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1973 29 LAUGARDA.GUR 8. september ’í-OO Morffunútvarp Veðurfregnir kl. 7.0l), 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnejrina Rl. 8.45: Sigriður Eyþórsdóttir heldur áfram lestri sögunnar ,,Kári litli í skól- anum“ eftir Stefán Júlíusson (6). Tilkynningar kl. 10.25: Morgun- kaffið kl. 10.50: Þ»orsteinn Hannes- son og gestir hans ræða um út- varpsdagskrána. 12.00 Fréttir. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.15 Vikan, sem var Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jóns- son. 15.00 íslandsmótið í knattspyrnu — fyrsta deild Breiðablik —- KR á Melavelli. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tfu á toppnum Örn Petersen sér um dægurlaga- þátt. 17.30 í umferðinni Páttur í umsjá Jóns B. Gunnlaugs- sonar. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.30 Hvað er í vændum? Póra Kristín Jónsdóttir talar * við Matthías Johannessen formann þjóðhátíðarnefndar 1974. 19.35 Hollenzkt kvöld Ingi K. Jóhannesson flytur erindi um iand og þjóð. Einnig flutt tón- list og smásaga. 21.05 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plöt- um á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 8. september 18,00 Enska knattspyrnan Kirmingham — Derby 18,55 Hté. 20,00 Fréttir 20,30 Veður og auglýsingar 20,35 Söngelska fjölskyldan Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20,50 Skroppið í geimferð Bandarísk kvikmynd um ævintýri ellefu ára drengs, sem ímyndar sér, að hann fari I geimferð til tunglsins. Þýðandi Jón O. Edwald. 21,35 í beinhörðum peninKiim (Cent Briques et des tuiles) Frönsk bíómynd frá árinu 1963. Leikstjóri Pierre Grimblat. Aðalhlutverk Jean Claude Brialy. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Nokkrir framtakssamir menn fara i jólaösinni í stór vöruhús og stela þar miklu fé, en fyrir slysni lenda peningarnir í annarra höndum. 23,10 Dagskrúrlok. RUGLVSinGIIR «22480 TIL KL. 2 bORÐPANTANIR í SÍMA 86220 FRÁ KL. 16.00. MATUR FRAMREIDDUR FRÁ KL. 19. r I KVÖLD GAKKTU HÆGT UM GLEÐINNAR DYR 0G REKTU ÞIG EKKI UPP UNDIR. leikur fyrir dansi í kvöld frá 9-1. - Diskótek. Stormasamt er hjá Bimbó og Búbúlínu. Mæta hvorgut. Aldurstakmark f. ’58 og eldri. Aðgangur kr. 100,00. - Glötuð auglýsing er glatað fé. - Hvað gerist um næstu helgi? HLÉGARÐUR Stórkostlegt I KVÖLD. ROOF TOPS skemmta ROOF TOPS skemmta. Aldurstakmark 16 ára. - Munið nafn- skírteinin. - Sætaferðir frá B.S.I. kl. 9 og 10. - Fjölmennið að Hlégarði. FORELDRAR NÚ FER í HÖND TÍMI SKÓLAGÖNGU HAFIÐ ÞÉR ATHUGAÐ HVORT RÉTT LÝSING SÉ Á BORÐI BARNSINS ? LUXO er ljósgjafínn, verndið sjónina, varist eftiilikingar SENDUM I PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT LANDSINS MESTA LAMPAURVAL LJÓS & ORKA Snöurlandsbraut 12 sími 84488 1-iiMiMiL-iiHiMiMi'RTHIHIHIHIHIHIHIHIHIHIHIRinT'ni I Þegar aðeins það bezta nægir er notað: rvA t p baby -u&L TJ/v LL baby Orlon i i r r r r 11 Takið tillit til, að húð barnsins er viðkvæm, og notið aðeins Dale garn. BARNALITIRI UPPSKRIFTIR! ATHUGIÐ VERÐIÐ! UMBOÐ A ISLANDI: 0.J0HNS0N & KAABER HF. S slmi 24000 IHlblIkrUHlHll-UHIHIHIHIHIHrHI'HIHlHIMIHTHm'TT-*;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.