Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1973 O Áður flaug hugurinn og farfuglarnir. Nú flýg ég suður — í sól og hvíld — þangað leitar hugurinn í skammdeginu. Fleiri og fleiri átta sig á hve einstök tækifæri bjóðast nú til að njóta sumarblíðu, hressingar og skemmtunar meðan veturinn ríkir hér í norðri. Eftir sex tíma þotuflug í hásuður erum við komin til Kanaríeyja úti fyrir Afrikuströndum. Þar er surnarveður allt árið — synt í sjónum og legið á baðströndum. Og ótal margt annað um að velja; Skoða manniífið, náttúruna eða næturlífið, eða verzla — kaupa á spönsku verði. Eyjarnar hafa um langan aldur verið mikil viðskíptamiðstöð og til þess tekið hve verðlag er*þar hagstætt. Og svo er einnig hægt að skreppa til Afríku. Við höfum þrjá íslenzka fararstjóra á Gran Canaria og sex mismunandi dvalarstaði til aS velja um í 15 eða 22 daga. Flogið er tvisvar i mánuði, frá nóvemberbyrjun til miðs maí. Verð frá 21.500.— krónum. FARPANTANIR HJÁ SKRIFSTOFUM FLUGFÉLAGSINS OG UMBOÐSMÖNNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.