Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1973 MAÐUR ÓSKAST Virðuiegur eldri maður ósk- ast tiJ léttra starfa í gesfca- móttoku m. m. Uppl. hjá hóteist/óra (ekki svarað i síma). Hótel Borg. SUÐURNESJAMENN Okkur vantar strax 2ja herb. íbúð í Kefiavík eða Njarðvík. Upplýsingar í síma 2556. VINNUVANUR Iðnteerður brunavörður óskar eftar aukavinnu, margt kemur tH greina. Tilboð sendist af- greiðski blaðsins, merkt 4802. TIL SÖLU Dodge Coronet, árgerð '66. Þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Upplýsingar i síma 51802 eftir M. 7. (BÚD Ung hjón, reghisöm og ró- lynd, með eitt bam, óska efrir 2ja herb. ibúð sem aHra fyrst. Meðmæli, ef óskað er. Upptýs'ingar [ síma 35551. FISKVINNA 2 karlmenn óskast í fiskverk- unarstcð á Gelgjutanga, sím- ar. 34349 og 30505. KEFLAVfK — IBÚÐ Nýleg lirii íbúð tíl leigu nú þegar með eða án húsgagna. Upplýsingar í síma 2678 Keflavik. NÝLEG ÞRIGGJA HERB. fBÚÐ til leigu á faflegum stað f HafnarfirðS (ekki Norðurbae). Leigist með eða 4n húsgagna. Tiiboð sendist afgr. Mbt, merkt 4550, fyrir 13. þ. m. TIL SÓLU JCB grafa. Uppiýsingar i síma 7144 Borgemesí. ÓSKA EFTIR AÐ KOMA 1% árs barni í gæzlu u. þ. b. hálfan daginn, heJzt í nágr. Háalei tishverfis eða HMðar. Sími 85974. TÓMASARHAGI — MELASKÓLI Kona óskast till að taka 6 ára tetpu í gæzlu frá 8.30 — 1 e. h. Þarf að vera nálægt Tómasarhaga eða Melaskóla. Upplýsingar f síma 21743. SKÓLAFÓLK Mikið úrval af skólavörum og skólabókum nýkomið. Bókhlaðan Kjörgarði. (BÚÐ - Hafnarfjörður - Ólafsvík Itúð óskast í Ólafsvík í haust og vetur tM leigu í skiptum fyrir góða íbúð í Hafnarfirði. Upplýsingar 1 síma 51369. VW 1200 ’67 til söiu, mjög vel með farínn. Uppl. í síma 53383. FÓSTRU VANTAR til starfa að Blindraskólanum strax. Uppi. f síma 18048 í dag og á morgun. SAUMASTÚLKUR Saumastúlkur óskast hálfan daginn e. h. Upplýsingar f síma 36014. HERBERGI ÓSKAST Starfsstúlku við KlappsspítaJ- ann vantar herbergá nú þegar. Einhver fyrirframgreiðsla kem ur ti.l greina. Sími 92-2223. TIL SÖLÚ nýiegt hjónarúm með dýnum, selst ódýrt. Uppl. I síma 52236. GJAFAVÖRUR Einkaiumboðsmaður á íslancfi óskast. Hlutir úr tré, íjósa- krónur og kertastjakar úr járni, ásamt kertanýjungum. Vi'nsamliega skrifið til IMBO, box 5, Rofigbedsvej 34. 8240 Rísskov, Dainmark. MÚRARI óskar eftir 3ja'—4ra herbergja rbúð fyrir 1. október — fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í sírna 34719. GÓÐUR FÉLAGI Kona nálægt miðjum aldri getur fenglið leigt 1 herb. í Keflavik hjá einhleypum nrvan-ni. Um félagsskap er að ræða, ef um semst. Tilb. til Mbl. fyrir 12. sept., merkt Góður fólegi 4804. BODDÝ-HLUTIR Höfum ódýrar hurðir, bretti, húdd, skottlok og rúður á flestar gerðir eldri bíla. Opið tii kl. 5 í dag. Bílapartasalan Höfðatúni 10 swrvi 11397. BlLAVARAHLUTIR Varahlutir í Cortinu, Benz 220 ’62 og eldri, Taunus 17 M '62, Opel '60—’65 og ftest- arHar aðrar gerðir ekfri bíla. Opið til kl. 5 í dag. Bílapartasa4an Höfðatúni 10 sími 11397. mnRGFmonR mÖGULEIKH VÐOR Dýraspítalinn Hafin er fjársöfnun til styrktar Dýraspitalanum. Fjárframlög má leggja inn á gíróreikning nr. 44000, eða senda í pósthólf 885. Einning taka dagblöðin á móti framlögum. MARGT SMÁTT GERIR EITT STÓRT. Dýraverndunarfélag Reykjavíkur og samband Dýraverndunarfélaga islands. DAGBÓK... t dag er laugardiig-urinn 8. september 251. dagur ársins 1973. Kftir lifa 114 dagar. Maríumessa hin seinni. Ardegisháflæð) er í Reykjavík kl. 03.39. Ég elska drottin af þvi að hann heyrir gTátbeiðni mina. (Sálm- amir 116.1.). Asgrimssafn, Bergstaðastrœti 74, er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar Laugcirdaginn 11.8 voru gefin saman í hjónaband í Árbæjar- kirkju af sr. Sigurði Hauki Guð- jónssyni, Jóhanna Stefánsdóttir og Örn Andersson. HeimiK þeirra verður að Lundarbrekku 10. Kópavogi. (Ljósm. st. Gunnar Ingimars) Laugardaginn 21.7. voru gefin saman 1 hjónaband í Dómkirkj- unni af sr. Þó'ri Stephensen, Guð rún Jóhannesdóttir og Ævar Guð mundsson. Heimili þeirra verður að Sólvallagötu 8, Reykjavík. (Ljósm. st. Gunnars Ingimars) I dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni, af séra Ragnari Fjalari Lárussyni ungfrú Guðrún Sigríður Vdl- hjálmsdóttir, Háaleitisbraut 11 og hr. Þórarinn Þórarinsson, Skaftahlíð 10. 1 dag verða gefin saman í Bústaðakirkju af sr. Ólafi Skúla- syni, Hrefna Steinsdóttir Birki- hvammi 1, Hafnarfirði og Sig- urður Hauksson, Selvogsgrunni 6. Heimili þeirra verður að Dúfnahólum 2. R. 1 dag verða gefin saman í Bústaðakirícju af sr. Ólafi Skúla- syni Nína Björg Ragnarsdóttir, Seljavegi 21 og Halldór Jóhanns- son, Brekkugerði 15. Heimili þeirra verður fyrst um sinn I Þýzkalandi. opið alla daga frá kl. 1.30—16. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, augardaga og sunnudaga ki. 13.30—16. FRÉTTIR Námsmeyjar Kvennaskólans i Reykjavik eru beðnar að koma til viðtals I skólann mánudag- inn 17. september. 3. og 4. bekkur kl. 10, 1. og 2. bekkur kl. 11. Skógræktarfélag Reykjavíkur vill benda almenningi á að skóg- ræktarstöðin í Fossvogi verður til sýnis kl. 14—17 i dag. Þar er að sjá ýmsar tegundir trjá- plantna og runna í uppeldi, og einnig vill félagið kynna hinn Arbæjarsaín er opið alla daga, frá kl. 1—6, nema mánudaga til 15. september. tLeið 10 frá Hlemmi). Læknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans simi 21230. Almennar upplýsingar uni lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavík eru gefnar i slni- svara 18888. skjólgóða gróður, sem er í Foss- vogsdalnum. Kvennadeild Slysavarnafélags Islands i Reykjavik heldur fund mánudagirin 10. september kl. 20.30 í húsi Si ysavar nafélags- ins á Grandagarði. Stjórnin Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar byrjar aftur fótsnyrtingu fyrir aldrað fólk að Hallveigar- stöðum fimmtudaginn 13. septem ber frá 9-12. Gengið inn frá Túngötu. Pantið tírna í síma 13487. Svarað fyrir hádegi alla virka daga. Messur á morgun Dómidrkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa kl. 8 f.h. Hámessa kl. 10.30 f.h. og lágmessa kl. 14. Garðakirkja Guðsþjónusfca kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. Hallgrimskirkja í Saurbæ Guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Sr. Jón Einarsson. Langholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 11. Prédik- ari Kristján Valiur Ingólfs- son stud. theol. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Magn ús Guðmundsson, fyrrum pró- fastur. Asprestakall Guðsþjónusta í Laugarnes- kirkju kl. 11. Sr. Garðar Svavarsson messar. Sóknar- nefnd. Dómkirkjan Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson, dómprófastur. Laugameskirkj a Messa kl. 11. Sr. Garðar Svavarsson. Hveragerðisprestakaii Messa í kapellu N.L.F.l. kl. 11. Messa í Strandarkirkju kl. 14. — Sóknarprestur. Hailgrímskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fríldrkjan Hafnarfirði Guðsþjónusta fellur niður vegna viðgerðar á kirkjunni. Guðmundur Óskar Ólafsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. Fíladelfía Reykjavík Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Tissa fra Ceylon. Háteigskirkja Lesmessa kl. 10. Sr. Arngrím ur Jónsson. Messa kl. 11. Sr. Jón Þorvarðsson. Breiðholtsprestakall Messa í Breiðholtsskóla kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson. Árbæjarprestakall Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11, Sr. Guðmundur Þor- steinsson. > Biístaðakirkja Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólaf ur Skúlason. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 11. Sr. Emil Bjðrns- son. Stórólfshvoll Messa. Prestur sr. Stefán Lár- usson. Grensássókn ’ Messa fellur niður Végria prestskosningá I Greris&s- sókn. — Sóknarnefnd. ’ Þau nýgiftu stigu út úr langferðabílnum. — Nonni minn. sagði sú nýgifta, við skulum reyna að láta Uta út, eins og við værum Dúin að vera gift lengi. — Allt í lagi elskan, var svarið, þú berð þá farangurinn.. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBL AÐINU í Kýr til sölu, 5 vetra gömul, I lýsingar á Bergþórugötu 47 B. á að bera viku af vetri. Upp-1 (Mbl. 9. sept. 1923)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.