Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 15
MÖftGUNBLAÐlÐ — LÁUGARDAGUIc 8. SUPTEMBER 1973 15 Útgerdarfélag Akureyringa: Fær togarana frá Færeyjum : '■ '■ ' Bjarni .Tónsson stendnr hér hjá nokkrum myndanna, sem eru á sýningunni. Bjarni Jónsson sýnir ? • > • í nyja synmgar- salnum í Hafnarfirði LANDSSTJÓRNIN í Færeyjum Veitti í grær útflutningsleyfi fyr- ir skultogiminnni tveim, sem Utgerðarfélag Akureyrar var túið að festa kaup á í Klakksvík. Togararnir, sem fá nöfnin Sval- hakur EA 302 og Sléttbakur EA 304 ætt.u því að koma til landsins eftir 10—12 daga. Jogvan Arge, fréttaritari Morg- ■unbiaðsins í Færeyjum, sagði í 'g-ær, að miklar umræður hefðu Verið um þessi mál í Landsstjónn iJMi, en endirinoi hefði orðið sá, ®ð ve'tit var útflutningsleyfi fyrir togurunum Stella Karima og Steila Kristina, sem fram til Þessa hafa verið fullkomniustu togarar Færeyja. I Færeyjum voru uppi raddir um að fær- ^yska landsstjórnin ætti að kaupa aininað skipið og neta það sem rannsóknarskip, en þegar til kom þótt. það ekki henta. Irað er fyrirtækíð Stella í Kiakksvik, sem selur Akureyring ElNS og komið hefur fram í sumum dagblöðum borgarinnar, 4>ef ég sent iðnaðarráðherra skýrslu, er ég nefni: Hvað hefur gerzt i Sements- verksmiðju ríkisins? Hvers eiga húsbyggjendur og húseigendur að gjalda? Hverjum á ríkisrekstur að þjóna? Skýrsla til eigenda Senients- verksmiðju ríkisins — Nokkr- >r kaflar úr furðulegum rekstr strferli verksmiðjunnar. Skýrsian er í 4 köflum og tel- Ur hátt á annað hundrað síður bieð fylgiskjölum. Ég hef óskað eftir því, að ráð- herrar láti fara fram opinbera rannsókn á efni hennar, vegna þess, hve alvarlegs eðlis ég tel rnorgt, sem þar kemur fram. Eiins og yfirskrift skýrslunnar öer með sér, er hún samin með Þoð fyrir augum að birtast al- rnenningi, en vegna þess að iðn- aöarráðherra er fjarvenandi um Þessar mundir hef ég ekki talið rétt að birta hana strax, áður en ráðherrann fær hana sjálfur í hendur. Þegar skýrslan verður birt ÍTeta e:gendur og viðskiptamenn Sernentsverksmiðjunnar sjálfir myndað sér skoðun um efni henn -ar. Persónulegum skætingii og frúgi Svavars Pálssonar, ætla ég geyma mér að mestu að svara. Skýrslan mun sjálf svara efn- islega mörgu af því, sem hann heíur látið Morgunblaðið hafa eftir sér, t. d. svarar hún ræki- *egu tilraunum Svavars til að skjóta sér á bak við útlending. Af fenginnd reynslu ber líka ®ð taka öllum fullyrðingum Svav ®ns um tæknileg málefni með [ Varúð. f Vegna þess að Svavár er eð E^anda 12 ára gömlu deilumáli fvú Ábuirðarverksmiðjunni, allt onnars eðiis, iran í þessi mál, tel Úg nauðsynlegt~að gete þess að skýrsla sú, er rannsóknamefnd siamdi um þau hrakti ekki efnis- það sem ég hélt þá fram, en 5 "imum tilvikum vnr talið vefa- hvor bæri mestu ábyrgð- á þV'í, sem gaginrýnt um togarana. Framkvæmda- stjóri félagsins er Erling Laksa- foss, einn mesti athafnamaður Færeyja. Talið er að' hann ætli nú að kaupa minni togara. Meðal annars vegar þess, að togararnir tveir eru verksmiðjuskip og fengu ekki tilslakanir til að veiða innan 50 sjómilna mark- anna v ð ísland. Gísli Konráðsson, fram- kvæmdastjóri útgerðarfélaigs Akureyrnga, sagði i gær, að þe'r hjá ÚA hefðu alltaf verið sannfærðir um þessi málalok. Nú ætti aðeins eftir að búa tog- arana til heirraferðar, og tæki það seninilega um vikutima. Þ-ví ættu togararnir, sem hljóta nöfmin Svalbakur EA 302 og Sléttbakur EA 302, að vera komnir heim eift- ir 10—12 daga. Kaupverð togarana er 11.42 millj. norskra króna, sem er um 178 milljónir ísl. kr. framkvæmdastjórinn. Þau mál voru síðain lát'n niður falla án málaferla, en tíminn hefur löngu sannað, að ég fór þar með rétt mál, ekki sízt í alvariegasta á- deiluatriðin. Ég er óhræddur að ræða þau við hvern sem er, og hvenær sem er, en það kem- ur ekki Sementsverksmiðjunmi við. Hvað viðvíkur úppsögninni, sem Svavar vikur að eftir 25 ára störf mín og afskipti af málefn- um Sementsverksmiðjunnar vil ég geta þess til fróðleiks, að hún kom þegar mransókn mín á þess um meintu sviikamálum stóð sem hæst og ég hafðá nýverið tilkynnt iðnaðarráðherra, hvað ég væri að gera og fengið hjá honum rannsóknairskýrslur þar að lút- andi, en ráðamenn verksmiðjunn FYRSTI myndlistarsalur'nn í Hafnarfirði var opnaður 1. sept- ember sl. og þá með sýmingu á verkum hafnfrzks myndlistar- ar höfðu stung'ð þeim undir stól. Verksmiðjustjórninni hafðí ég siðan sent alvarlega gagnrýni vegna þessara leyniskýrslna, eft- ir að év fékk hana samkvæmt fyrirmælum ráðherra, og spurði ég þar stjórnina um ýmisiegt fleira v'ðvíkjandi skýrslunni. Eina svarið, sem ég fékk var unpsagnarbréf. Segi'r það sína sögu, en rann- sókninni hélt ég áfram, eftir þvi sem aðstæður leyfðu. Mál þau, er ég ræði í skýrslu minni eru margvislegs eðlis, og ails ekki edngöngu um meint vörusvik og verðlagsbrot. Þetta eru alltof alvarleg mál til þess að hægt sé áð blása þeim til hliðar með dylgjum, rógi og stóryrðum. Geymi ég mér að ræða þessi mál frekar að sinni, þar til ég tel það tímabsert eða frekara t 'lefni verður gefið. Mál þessi eru nú i höndum sak- sóknara ríkisins, sem á að sjá um réttargæzlu í landinu. Jóhannes Bjarnason. (sign.) manns, Bjarna Jónssonar. Sýn- ’ngarsa’urinn nýi er að Reykja- víkurveg’ 64 og hefur hann hlot- ið nafnið „Sýningarsalur Eddu Borg“. i Bjami sýnir nálægt 60 myndir, bæði oliu- og vatnslitamyndir, sem allar eru gerðar á þessu ári, og voru myndirnar vaidar með það fyrir augum, að sýna sem flestar hliðar á list Bjama. Sýningunn' lýkur á morgun, 9. september. LAUGARÁSBÍÓ hefur nú tekið til sýningar kvikmynd na „Tvö hundruð og fjörutíu fiskar fyrir kú“, en það er mynd sem Magn- ús Jónsson, leikstjóri á Akur- eyri gerði um landheigismálið. Þessi mynd var frumsýnd i vor og hefur farið nokkuð víða en lít ið komið fyrir sjónir almennings á íslandi. Myndim, sem er um 20 Nefndskip- uð til að fjalla um atvinnu- lýðræði FÉLAGSMÁLARÁÐHER.R.A skipaði fyrir nokkrum dögum sjö manna nefnd til þess að semja frumvarp til laga um at- vinnulýðræði. í starfi síirau skal nefnd n meðal annars hafa hlið- sjón af ákvæðum málefnasamra- ings sitjórnarflokkanan frá 14. júlí 1971 og þingsályktumarti'l- lögu um atvinnulýðræði, sem vís að var til ríkisstjórnarinnar með samþykkt Aiþingis 10. apríl 1973. í í nefndinni eiga saeti Balckir Óskarsson, fræðsluf’ulltrúi M.F.A., Jón Snorri Þorleifsson, form. Trésmiðafélags Reykjavík- ur og óskar Hallgrímsson, ritari A.S.I., en þessir menn voru til- nefndir af A.S.Í. Af Vinrauveit- endasambaradi í.slands voru til- nefndir Jón H. Bergs, stjémar- formaður V.l. og Ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri Vinnuveit- endasambandsins. Skúli Pátana- son af Vinnumálasambandi sam- vinraufélaganma og Hallgrimur Dalberg, ráðuneytisstjóri 1il- nefndnr af ráðherra, en hann er jafnframt formaður nefndarinn- mínútraa löng, verðrar sýnd sem aukamýnd. með kvikmynd- inni „Skógarhöggsfjölskyldan", en sú mynd var frumsýnd í Lauig arásbíói i gær. Að sögn Árna Hinrikssonar er hugmyndin að sýna „Tvö bundr- uð og fjörtutiu fiska fyrir kú“, jafnlengi og Skógai'höggsljöl- skylduna. Lögfaksúrskurður I dag var kveðinn upp lögtaksúrskurður fyrir eftir- töldum gjaldföllnum og ógreiddum gjöldum ársins 1973. Þinggjöld ársins 1973: Tekjuskattur, eignarskattur, slysatryggingagjald v/heimilisstarfa, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald atvinnurek- enda skv. 36 gr. laga nr. 67/1971, lífeyristrygginga- gjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistrygginga- iðgjald, launaskattur almennur og sérstakur, iðn- aðargjald og iðnlánasjóðsgjald. Ennfremur skemmt- anaskattur, miðagjald, söluskattur af skemmtunum, bifreiðaskattur, skoðunargjald ökutækja, skipaskoð- unargjald, lesta- og vitagjöld, vörugjald af innlendri framleiðslu, matvælaeftirlitsgjald, gjaldfallinn sölu- skattur og söluskattshækkanir, skipulagsgjald, véla- eftirlitsgjald, rafmagnseftirlitsgjald, ógreidd ið- gjöld og skráningargjöld v/lögskráðra sjómanna, skattsektir til ríkissjóðs og tekjuskattshækkanir. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt drátt- arvöxtum og lögtakskostnaði, verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, án frekari fyrirvara, verði þau eigi greidd innan þess tíma. Bæjarfógetinn í Siglufjarðarkaupstað, 5. september 1973. ELÍAS I. EIJASSON. Auglýsing Umsóknir um rækjuveiðileyfi á Arnarfirði. Isafirði og Húnaflóa. Rækjuveiðar á Arnarfirði, Isafjarðardjúpi og'Húna- flóa munu hefjast 1. október nk. Veiðarnaa verða háðar svo til alveg sömu skilyrðum og á síðasta veiðitímabili með þeirri undantekningu, að á Arn- arfirði og ísafjarðardjúpi skulu lágmarksmöskva- stærðir rækjuvarpna vera sem hér segir: Vængir aftur að fremsta horni neðra byrðis 45 mm Vængir aftan við fremsta horn neðra byrðis 36 mm Efra byrði og poki 36 mm Neðra byrði 30 mm Þeir sem nota rækjuflokkunarvélar um borð í bát- um sínum, mega þó nota vörpur af eldri gerðum þar til öðru vísi verður ákveðið. Veiðileyfi á þessum þremur svæðum verða sem fyrr bundin því skilyrði, að veiðileyfishafi og eigendur báts hafi verið búsettir á viðkomandi svæði í eitt ár og að báturinn sé þar skráður. Umsóknir verða að hafa borizt sjávarútvegsráðu- neytinu fyrir 21. september nk. Umsóknir, sem berast eftir þann tíma, verða vísast ekki teknar til greina. SJAVARÚTVEGSRAÐUNEYTIÐ, 6. september 1973. Jóhannes Bjarnason, verkfrædingur: Athugasemd vegna fréttar um meint svikamál Sem- entsverksmið j unnar var, verksimiiðjustjórnin eða ar. Landhelgismyndin: „Tvö hundruð og f jöru- tíu fiskar fyrir kú“ — í Laugarásbíói

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.