Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARÐAGUR 8. SEPTEMBER 1973 velvakandi # Byggt á bílastæði og gömlu kolaporti P.E. skrifar: ,,Útvarjxsmenn eiga nú á bak að sjá bílastæðii í nágrerani við stofnun sina, og gremst það sýnilega mjög, sem von er. Bilastæðum þeirra hefur fækk- að, því Fiskifétagið hefur byggt við hjá sér, og nú fer bíiastæð- ið á Amarhóli undir Seðla- bankabyggingu. Ekki fer gremj an leynt. Þetifca er þó ekki sagt beinum orðum, heldur er tal- að um grænian bleitrt á Arnar- hóiii. Maður, sem búið hefur i borginmi í áratugi, kemur í út- varp og virðist halda að þarna hafi verið græmn hóll. Sennii- lega hefur svo verið á sáðustu ÖM meðan Reykjavík var varla til. En síðan elztu núlifandi menn miuna hefur annað verið á þessu svæði. Þar var lengá leið'inlegt kolaport og síðan var þarna óhrjáleg bárujámsgirð- ing, sem aliir muna efltdr, er ofurlítið eru famir að fuliorðn- ast. Það var ekki fyrr en á síð- ard árum, sem þesisi óhrjálega girðing var fjarlægð og bíla- stæði kom í staðiinn. Svo kemur Þorsteinn og fteiri, og reyna að telja ungu fólki itrú um, að þama sé verið að fækka græn- um blettum I borgdnmi — þeg- air verið er að taká bíiasitæði. Það er skiljamlegt, að mömnium sámi, þegar bílasitæði náiægt vinnustað þeirra fer. Því út- varpsmenn nota víst bíla eins og svo margir aðrir Reykvík- ingar, og heimta götur Oig bíla- stæði. En það em þessii láta- læti, sem mér fininst vera dá- lítið bifleg. # Útvarpshúsið skyggir á Esjuna Þama er sem sagt ekki um náJttúruvemdarsjónarmið að ræða, því að þama er verið að breyta bilastæði í bygging- arióð með bíiastæðd undir. Tai- að er um, að byggingin skemmi útsýnið. Það má vera, en þá er sú forsemda gefin, að gömuil byggimg sé rifin, þ.e.a.s. Sænska frystihúsið. Ef út í það er farið sýnist mér ömmur bygg- imig skyggja medm á úitisýnið frá Amarhólii, sem sé Utvarps- húsið. Það skyggir veruiega á Esjuna, viíLji metnn horfa á hama frá Amarhóli. Einnig skyggir Sambandshúsið á út- sýnli af Amarhóilli, Ef þess er kmfizt, að hús séu rifin til þess að njóta megi úitsýnds, sýnást mér að byrja ætti á að kref jast þess að þessi hús verði rifim. Ef máiið er tekið fyrir á annað borð ætti að taka það í heild. Umfram ailiM á að taia um hiut- ina, eims og þeir iiggja fyrir,' en ekki að vera að reyna að telja fólki trú um edlttihvað, sem byggt er á rönguim forsend- Anmað atriðið í þessu málá er það, að Seðlabainkinin er bygg- ing rikisstofnunar, en útvarps- rnenn kjósa að sndiðgianga þá staðreynd í máMliuitniiingi sinum, en befima í þess stað gefiíri siin- um að Reykjavíkuirborg, sem að visu leyfði bygginguna, en á hama ekki. Og umfram aiit — talið ekki um að verið sé að fækka útivistiansivæðum eða grænium bletitum, þar vita þeir memn betur, sem búið hafa i borgiinmi ámtugum saiman. Það er oátast eitthvað bogið við máistað, sem þodir ekki að hliut- imir séu nefndir sfaum réttu nöfnum. Kannski fer um þetita mál eins og byggingu HaJlgríms- kirkju. Þeir sömu og mest höfðu á móiti því, að hún yrði byggð, höfðu uppi jafmmikii og hörð mótmaaii þegar byggja átiti hús neðst við Skólavörðu- sitig, sem skyggði á hana frá efimu sjómarhomi. Sjáitfri hefur Velvakandi svarar í sima 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. mér allitaí þótt kirkjan l'jót, og hefðfi mér verið ósárt um að eitthvað hefði sikyggt á hama. En svo stór er hún og skökk frá öllum sjónarhomum, að það verður seint. Aftur á móti krefst ég þess ekki, að hún verði rifim fyrst öðrum geðjiast vel að henmi. P.E.“ # Ö eða 0 Maður nokkur hringdi og benti á, að einikeniniisstafur bif- reiöa í Keflavik væri damski bókstatfurinin 0. Hann vi® að þessu verði breytt og notaður verði islenzld. bóksihafurinn Ö. —- Fyndist einhverjum, að ís- lenzka Ö-ið Mktiiist um of Ó-i, sem er eiinikenniisstafur bifreiða á Óiafsfirði, þá mættli vel haifa Ö-iið ferkamtað. # Trúlofunarhringa- litmyndalisti „Fimmtudag í fyrri viku birtist í dálkum Velvakanda athugasemd konu nokkurrar varðandi lengd orðsins „trúlof- unarhringalitmyndalisti". Þar sem við berum ábyrgð á til- urð orðs þessa, viidum við gjarman svaira konunni nokkr- um orðum. Orðið „trúlofunarhringalit- myndalisti" er ekki smíðað á fagurfræðilegum eða þók- fræðilegum grundvelli, enda ætlum við ekki að bera í bæti- fláka fyrir það frá því sjónar- miði. Auglýsendum er tamt að leitast við að diraga mál sitt saman til hagræðingar í aug- lýsingum, og við gerð auglýs- inga eru fyrrnefndir þgettir iðulega sniðgengndr, en frem- ur byggt á öðrum þáttum, svo sem áhriifamætti, áróðursgildi, sefjun o.s.frv. Mætti benda á samsvarandi iðkanir forfeðra okkar til forna, er dróttkvæði voru í miiklu uppáhaldi hjá skáldum og konungum. Þá komu orðhög skáld sér í mjúk- inn hjá skjaliglöðum konung- um með þvi að srniða handa þeim forlangar kenningar yfir tign þeirra og mannkosti. Þeim tókst iðulega að knoða sam- an fjögurra til fimm orða kenn ingum yfir hugmyndir, sem rúmast hefðu mátt í einu orði eða tveimur. Áhöld eru um, hvort er öheppilegra út frá fagurfræðilegu sjónarmiði: að diraga mörg orð saman í eitt, eða að sMta eitt orð (hugtak) sundur í mörg. Að endingu vildum við þakka áðurnefndri konu mál- hreinsunaráhuga hennar, sem er góðra gjalda verður, og ósk um eftir tillögum hennar og annarra að orði, sem nota mætti í stað „trúlofunarhringa- litmyndaiisti", og mun gamla orðið að sjálfsögðu víkia úr vegi fyrir öðru betra. Inntak orðsins þarf að spanna eftir- farandi: „Myndskreyttur pönt- unarlisti yfir trúlofunarhringa, prentaður í litum“. Með beztu kveðjum, Gull & Silfur, Lauigavegi 35, R. 0MAXI möguleikar mtlmf fyiir verkstæðið verzlunino bilskúrinn skdln o.fl. o.fl. Landssmiðjan garn frá Gefjun ... og góð flík er á næsta leiti dralon DRALON-BABf • DRALON-SPORÍ m GEFJUN AKUREYRI < um. r 1 Nofaðir bílar _ Scania Vabis og Volvo vöru- og langflutningabílar ■ frá 15 þús. sænskum kr. Sendiferðabílar í miklu úrvali. — Aftanívagnar með og án sturtara ■ frá 3 þús. sænskum kr. Vinnuvélar í miklu úrvali. _ Lán kemur til greina. “ Upplýsingar á Hótel Esju, herbergi 815, næstu daga. SKÚLAFATNAÐUR Flauelssett Mittisjakki og buxur, kr. 1.790,00. ^allabúÖin Kirkjukvoli, sími 26103. Grensássókn STUÐNINGSMENN SR. HALLDÓRS S. GRÖNDALS Kosningaskrifstofa: Suðurveri Símar: 20377 og 20910

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.