Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.09.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 8. SEFTEMBER 1973 7 Bridge 1 spllinu, se:m hér íer á eftir vinnur sagnhaíi lokasögnina vegna þess að hann dregur rétta ályktun ai þvl hvernig varnarspiiarinn hagar vörninni. Noröur: S: 6-5-2 M: K-6 T: 10-7-5-3-2 L: 7-4-2 Vestar: Aaistiur: S: K S: 9-7-3 H: Á-G-10-9-8-7 3 H: 54-2 T: G-6 T: K-D-9 84 L: 10-9-3 L: 8 6 Suðiar: S: Á-D-G-10-8-4 H: D T: Á L: Á-K-D G-5 Sagnir gengu þannig: S:;ið»jr: 2 spaðar 6 laui Norðtjr: Pass 6 spaðar Vw.:tnr: 4 hjörtu Pass A.jastaur: Pass Ahir Pass Vestur lét út hjaiia ás og síðan hjacrta 9. Sagnihaíi drap í borði með kóngi og lét út tromp. Uppbaflega hafði hann ákveðið að svlna thotmpi, en nú fór hann að hugieiða hvers vegna vestur hefði 'iátið hjarta í annað sinn, þegar hann hafði séð drottninguna hjá sagnhafa, faila í ásinn. Eina svarið við þessu var, að vestur viidi koma blindum inn til þess að sagn- hali gæti svinað trompi. Þetta þýdcli að vestur ætti troanp- kóng, sem einspil og öttaðist að kæmist sagnhafi ekki inn í borð ið, myndi hann láta út tnoanp- ás. Þessar hugleiðingEU' urðu til þess, að sagnhafi drap með ásn- utm, í stað þess áð svína, og vann þar með spiiið. Smávarningur títvarpsstjéirinn: — Þér verð- ið að hésta tvisvar sinmum, þegar þér tesið veðurfregninmar. JÞulutrinn: — Méx er mjög iliíla við silákt. 'Ot’varpsstjórinn: — í»að er sama, þér verðið að gena það, því að þá veit konan min að ég kem ekki heim fynr en kl. 2. Pnesturinn varr að undirbúa reeðu sóna, en liiiia dóttiir hans sitóð hjá og ihorfði á. — Pabbi, siagði hún, lsetur Guð þág vita, ■hvað þú átt að segja? — Já, bamlð mitt, vita'ntega. Því spyrðu annans? — Flvens vegna srtríikarðu þá siurnt ai þvi út aftur. Pi'úiin vaknaði um mdðja nótt og heyrði tili bómda siins fnaimmi i eidhúsd. — Að 'hverju ertu að teilta? hrópaði hún. — Enigu, sviairaai;. eilginmað'runiinn. — Svo já, svanaði frúáin blíð- tega. Þú finmur það þá 1 flösk- unni, siem brenniivínSð er venju- tega í. — PabbS, hveins veigna er hnaimma að syngja. — Húm er að svœfa MitSa bróður. — Hættár hún að syngja þegaæ haran er sofn- aður ? — Já. — Hvens vegna læzit Þá Sit® bróðár ekki softna? Kennslukonan: — Hvað finnst Þér íegurst hjá kvenfólkinu? Pétur: — Andlitið. Kennslukori an: _ Rétt, og þú Halfli. Halll: Fæturnir. Kenmslukoniam: — Skammastu þím dremgur og snaut ®ðu út úr kennslustofunmi, en hvað þykir þér ÓH mSinn. Óli: "7* bað er víst bezt að ég fari DAGBÓK BARMKM.. ÆVÍNTÝltl MÚSADRENGS Alexander King skrásetti „Að sjá hann,“ hrópaði hún. „Bleika nefið og halann og þessi líka iöngu veiðihár. Hann á að heita Bleiknefur síðskegg, því það er réttnefni.“ Síðan var ég ekki kallaður annað. Það var iíka þá, sem hún uppgötvaði svo'Jítinn svartan blett á vinstra eyranu á mér, og ég get sagt ykkur, að það voru ekki síður merkar fréttir fyrir mig. En ég verð vist að segja ykkur nánar frá starfi okk- ar við Rannsóknastofnunina. Auk þess sem alitaf var verið að breyta göngunum í þesisu umrædda völundar- húsi, þá eyddi ég líka nokkrum tíma daglega í það að velja á miili tveggja spjalda. Annað spjaldið var merkt x-ið en hitt núhi. Nú var mábnu þannig farið, að bak við annað spjaldið beið mín lostætur biti, en doktorinn gerði það sér til gamans að flytja bitann á milli spjald- anna til þess að vita, hvort ég myndi hvoru megin bit- ann var síðaist að finna. Ef ég stökk á rétta spjaldið, féll það undir eins nið'ur, og þá gat ég tafarlaust gætt mér á lostætinu. Ef ég stökk á það ranga, hafði ég FftHMHflbÐSSfl&HN ekki annað upp úr þvi en högg á nefið. Ég held, að doktorinn hafi verið farinn að vorkenna mér út af þessum nefhöggum, því haim breytti fyrir- komulaginu þannig, að ég þurfti ekki annað en að ýta á hnappa, sem merktir voru með x-i og núlli. Utkom- an varð sú sama, en ég slapp við höggin. I stuttú máli sagt, ég þurfti ekki amnað en að styðja á annan hnapp- inn með framfætinum. Ef ég studdi á þamn rétta, féll spjaldið strax niður, og ég gat tekið til matar míns. Ef ég studdi hins vegar á þann ranga, kvað við bjöllu- hringing. Ég þarf varla að taka það fram, að mér var síður en svo nokkuð vel við þá hringingu, en ég held, að mér sé óhætt að fullyrða, án þess að grobba, að ég lét hana ekki hringja oft. Ef satt skal segja, var ég brátt orðinn svo fær í þessum hnappaleik, að mér vaxð það Ijóst, að doktor Howard yrði að útbúa nýjar til- raunir handa okkur. Og þannig var málum komið, þegar furðudýr nokkurt birtist fyrirvaralaust í rannsóknastofu okkar, c-g áður en vikan var liðin hafði þetta fyrrnefnda dýr valdið ger- breytingu á lífsbraut minni. Þegar ég lauk upp augunum þennan umrædda mánu- dagsmorgun, sat þetta dýr í búrinu við hliðina á gler- kassanum mínum og ég þóttist strax vita, að nú mundi eitthvað óvenjulegt gerast. SMÁFÓLK PEANUTS JjýlL ZÍlÁ/QAJls ? Kæra Fífl, bver heWuirðm eúg- ínleg'a aó þui sért? Eif þuu slærð met Trausta, meluiim við þig! Við rektum þ»g af landi brott! Við hötum þúna lika! Eruu hatwsbréfin tii þín fartn að gera þér erfitt um svefn? Baxa þegar þaui hryni|a ofan á miig! Blýanturinn FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.