Morgunblaðið - 20.10.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.10.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. OKTÖBER 1973 PÍANÓKENNSLA Svala Einarsdóttir, Skálholtsstíg 2, sími 1 3661. „RAMBLER AMERICAN'' Tilboð óskast í Rambler TILBOÐ ÓSKAST í Toyota Crown 1972. Uppl í síma 24545 kl. 13 — 15 laugardag. VERKAMENN OG GRÖFUMENN | DAGBOK... s American station árg 1966, sem lent hefur í árekstri. Uppl. í síma 43307. ÍBÚÐ ÓSKAST 3ja til 4ra herb íbúð óskast til leigu Uppl i síma 36092 eftir kl. 6 á daginn HÚSGAGNASMIÐUR óskar að taka á leigu rúmgóðan upphitaðan bílskúr eða sæm- bærilegt húsnæði (50—60 fm). Upp I sima 23803 á daginn Hjartanlega þakka ég börnum mínum, barnabörnum og öðrum þeim, sem glöddu mig á 75 ára afmælinu 14. okt. Lifið heil. Jónas B. Bjarnason, Kópavogi. Nokkur foiöld af góð hestakyni til sölu, hjá Snæbirni Guðmundssyni á Syðri-Brú, í Grímsnesi. Geta verið til sýnis á sunnudaginn 21. október. Nánari upplýsingar, ef óskað er í síma 83932, Þorlákur Ottesen. Veldllörd I svelt Til sölu 5000 ha. veiðijörð, 19 vötn og tjarnir, þrjár ár, þar af ein með laxi. Gróið land. Margs konar nýtingar- möguleikar. Uppl. veitir Skúli Skúlason. Sími 41 238. óskast strax. Löng vinna. Upplýsingar í síma 34263. TIL SÖLU Range Rover árg. 1973. Lítið ekinn. Fallegur bíll. Uppl. i síma 37304 e.h. í dag. TIL SÖLU Vönduð borðstofuhúsgögn, borð og 10 stólar, með leðursetum. Ennfremur hár skenkur, mjög góð geymsla. Uppl. í síma 1 8333. þakjárn Franskt þakjárn nýkomið, BWG 24, lengdir 9 — 11 fet. J. horláksson i Nordmann h/f. Aðalritarinn, ofursti k.a. soinaug og irú tala á samkomum Hjálpræðishersins, laugar- dag kl. 20.30 og 23.00 og sunnudag kl. 1 1 og 20.30. Fjölmennið I dag er laugardagurinn 20. október, 293. dagur ársins 1973. Eftir lifa 72 dagar. Ardegisháflæði er kl. 00.51, sfðdegisháflæði kl. 13.29. Ákalla mig á degi neyðarinnar, ég mun frelsa þig, og þú skalt vegsama mig. (Davíðssálmur 50.15). Árbæjarsafn er opið alla daga frá kl. 14—16, nema mánudaga. Einungis Árbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Ásgrfmssafn, Opið á öðrum tímum skólum og Bergstaðastræti 74, er opið á ferðafólki. Sími 16406. sunnudögum, þriðjudögum og Náttúrugripasafnið fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- Hverfisgötu 115 gangur ókeypis. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, Listasafn Einars Jónssonar er laugardaga og sunnudaga kl. opið alla sunnudaga kl. 13.30—16. 13.30—16. Læknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans i síma 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu f Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Nýja kirkjan að Miklabæ f Skagafirði. (Ljósm. Hermann Stefðnsson). Messur á morgun Dómkirkjan Messa kl. 11. Freming og altarisganga. Sr. Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 14.00. Ferming og altarisganga. Séra Þörir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10.30 í Vest- urbæjarskóla við Öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Neskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jóhann S. Hlíðar. Messa kl. 14.00. Ferming. Sr. Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Garðar Svavarsson. Dómkirkja Krists konungs f Landakoti Lágmessa kl. 8.30 f.h. Hámessa kl. 10.30 f.h. Lágmessa kl. 2 e.h. Árbæjarprestakall Barnaguðsþjónusta í Arbæjar- skólakl. 11 f.h. Messa í skólanum kl. 2 e.h. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Grensássókn Banasamkoma kl. 10.30 f.h. Messa kl. 2 e.h. Séra Jónas Gíslason fermir og kveður söfn- uðinn. Altarisganga. Sóknarnefndin. Digranesprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. í Víghólaskóla. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall Bamaguðsþjónusta kl. 11 f.h. í Kársnesskóla. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Séra Ami Pálsson. ElliheimiIiðGrund Messa kl. 10 f.h. Séra Magnús Guðmundsson, fyrrv. prófastur í Ólafsvík messar. Kálfatjarnarsókn Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. í um- sjá Helgu Guðmundsdóttur. Bragi Friðriksson. Garðarkirkja Barnasamkoma f skólasalnum kl. 11 f.h. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Safnaðarfundur eftir messu. Bragi Friðriksson Háteigskirkja Lesmessa kl. 10 f.h. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2 e.h. Ferming og altarisganga. Séra Jón Þorvarðsson. Reynivallaprestakall Messað að Saurbæ kl. 2 e.h. Kristján Bjarnason. Ásprestakall Barnasamkoma kl. 11 f.h. Messa kl. 1.30 e.h. Laugarásbíói. Séra Grímur Grfmsson. Frfkirkjan, Reykjavík Friðrik Schram. Messa kl. 2. e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrfmskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Ræðuefni: Hið mikla boðorð. (Foreldrar fermingarbamanna eru beðnir að koma með þeim til messunn- arT Dr. Jakob Jónsson. Frfkirkjan, Hafnarfirði. Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Gísli Brynjóifsson prédikar. Kaffisala kvenfélagsins f Al- þýðuhúsinu eftir messu. Guðmundur Óskar Ólafsson. Hafnarf jarðarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Garðar Þorsteinsson. Kef lavfkurkirkja Bamaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Messa kl. 5 e.h. Almennur safnaðarfundur að aflokinni messu. Björn Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Messa kl. 2 e.h. Almennur safn- aðarfundur eftir messu. Björn Jónsson. Bústaðakirkja Barnasamkomakl. 10.30 f.h. Séra Ólafur Skúlason. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Árelíus Níelsson. Brautarholtskirkja Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Aðal- safnaðarfundur verður haldinn að guðsþjónustu aflokinni, þar í sem verður tekin afstaða til frumvarps um veitingu presta- kalla, sem nú liggur fyrir al- þingi. Bjarni Sigurðsson. Hveragerðisprestakall Barnamessa í Hveragerði kl. 11 f.h. Messa að Kotströnd kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Breiðholtsprestakall Barnaguðsþjónusta í Fellaskóla kl. 10 f.h., í Breiðholtsskóla kl. 10.30. Fermingarguðsþjónusta í Bústaðakirkju kl. 13.30 Sr. Lárus Halldórsson. Oddaprestakall Guðsþjónusta að Stórólfshvoli kl. 2 e.h. Barnamessa kl. 3 e.h. á sama stað. Séra Stefán Lárusson Sunnudagasköli kristniboðs- félaganna er í Alftamýraskóla kl. 10.30. öll börn eru velkom- in. Bænastaðurinn, Fálkagötu 10, R. Samkoma kl. 14.00. Sunnudagaskóli kl. 11. Eyrabakkatkirkja Ba m aguðsþjónusta á morgun kl. 10.30. Messa kl. 2. Setning héraðs- fundar Amesprófastsdæmis. Séra Eirfkur J. Eiríksson prédikar. Altarisganga. Sóknarprestur. SÁ NÆST Kona nokkur, sem var svarkur mikill, og fræg að endemum fyrir sína erfiðu skapsmuni, var látin. Þegar kista hennar hafði verið látin síga niður í gröfina og prest- urinn var að ljúka við að kasta rekunum, gerði skyndilega mikið þrumuveður. — Jæja, það lítur út fyrir, að hún hafi komizt á leiðarenda, sagði ekkjumaðurinn. Henný Ólafsdóttur og Pétri Sveinssyni, Kleppsvegi 132, R„ sonur 30.9. kl. 18.55. Hann vó 12 merkur og var 48 sm að lengd. Vilborgu Þorgeirsdóttur og Gunnar Þórissyni, Barmahlíð 52, R., sonur 30.9. kl. 20.45. Hann vó 12 merkur og var 48 sm að lengd. Astu Sigfriedsdóttur og Þor- valdi Kristjánssyni, Þingholts- stræti 33, R., sonur 30.9 kl 20.10. Hann vó 14 merkur og var 50 sm að lengd. önnu Margréti Einarsdóttur og Sigurði Garðarssyni, Mávahlíð 12, R„ sonur 29.9. kl. 23.55. Hann vó 18 merkur og var 52 sm að lengd. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund í félagsheimilinu kl. 20.30 25. október. Myndasýning og vetrarhugleiðing. Flóamarkaður Dýraverndunar- sambandsins verður að Hall- veigarstöðum sunnudaginn 21. október og hefst kl. 2 e.h. Ágóð- inn rennur til Dýraspítalans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.