Morgunblaðið - 20.10.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1973
21
i5iiiiiiiiiiiiiiimiin^i
5 BÚIÐ VELOG ÓDÝRT
5 f KAUPMANNAHÖFN
Mikið lækkuð vetrargjöld.
Hotel Viking býður y8ur ný-
■ tizku herbergi meðaSgangi
m að baði og herbergi með
m baði. Slmar íöllum her-
bergjum, fyrsta flokks veit-
5 ingasalur, bar og sjónvarp.
2 2. min frá Amalienborg. 5
*■ min. til Kongens Nytorg og
Stríksins.
| HOTEL VIKING
i Bredgade 65, 1260 Kobenhavn K
5 Tlf. (01) 12 45 50, Telex 19590.
Sendum bækling og verð.
*IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII?
FÉLAGSLÍF
KFUM og K Hafnarfirði.
Sunnudag kl. 10.30 almenn
samkoma. Ræðumaður Sigur-
steinn Hersveinsson.
Allir velkomnir
Mánudag kl. 8 fundur i U D.
KFUM Opið hús frá kl. 7.30.
KFUM á morgun
kl. 10.30 Sunnudagaskólinn
Amtmannsstíg 2B Barna-
samkomur í fundahúsi
KFUM i Breiðholö 1 og
Digranesskóla í Kópavogi.
Drengjadeildirnar Kirkju-
teig 33, KFUM húsinu við
Holtsveg og Framfara-
félagshúsinu i Árbæjar-
hverfi.
kl. 13.30 Drengjadeildin
Amtmannsstíg 2B
kl. 15 00 Stúlknadeildin
Amtmannsstíg 2B
kl 20.30 Almen samkoma að
Amtmannsstíg 2B. Séra
Frank M. Halldórss. talar
Allir velkomnir.
Fíladelfia
Bibliuskólinn heldur áfram í dag
kl. 14. Almenn guðþjónusta í
kvöld kl. 20.30. Ræðumaður
Gunnar Sameland.
Sunnudagsferðir 21/10.
kl. 9.30 Selatangar og
jarðskjálftasvæðið. Verð 600.
Kl. 13 00 Strandganga við
Hvalfjörð. Verð 400.
Ferðafélag íslands
Hjálpræðisherinn
Laugardag kl. 20 30 tala ofursti
Solhaug og frú Kl 23 00
Miðnætursamkoma Foringjar
frá Isafirði og Akureyri, lúðra-
sveit — strengjasveit.
Sunnudag tala ofursti Solhaug
og frú kl. 1 1 og 20.30.
Allir velkomnir.
Flóamarkðður Félags
einstæðra foreldra
er í undirbúningi. Þeir félagar o
aðrir velunnarar, sem vilja gef
muni, hafi samband við skrii
stofu FEF í Traðarkotssundi €
sem er opin mánudaga o>
fimmtudaga kl. 3—7, þriðji
daga, miðvikudaga og föstudag
kl. 1—5. Sími 1 1822. Stjórnin
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Týr F.U.S. Kúpavogl
Fundur i dag. laugardag, kl. 1.30. e.h.
Ungt sjálfstæðisfólk, verið virk og mætið!
Stjórn Týs F.U.S.
Reyklanesklördæml
Aðalfundir Sjálfstæðisfélaganna
Sunnudaginn 21. október:
kl. 3. eh. i leikvnllahúsinu i Sandgerði.
kl. 3. eh. i Festi (uppi) Grindavik.
kl. 2. eh. i Stapa Njarðvikum.
kl. 5. eh. i GlaSheimum Vogum.
Mánudagur 22. október:
kl. 9. eh. Heimir F.U.S. í sjálfstæðishúsinu i Keflavik.
Félagar mætum vel og stundvíslega. Alþingismenn Sjálfstæðis-
flokksins i Reykjaneskjördæmi mæta á fundunum.
Stjórnir Sjálfstæðisfélaganna.
Sjálfboðaliða vantar f ýmiss verkefni i nýbyggingunni við
BOLHOLT kl. 13.00 — 1 8.00 í dag (laugardag).
Vinsamlegast takið með hamra og kúbein.
Alþingismenn og vorgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, verða til
viðtals i Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00 —
16.00.
Laugardaginn 20. október verða til viðtals: Ellert B. Schram,
alþingismaður, Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi og Gunnar
Helgason, varaborgarfulltrúi.
SjáFfstæcfishús
SJÁLFBOÐALIÐAR
Sjálfstæcfishús
A.T.E.
Hemlahlutir í Benz, Opel, Taunus og V.W.
Hemladælur í hjól (skálakerfi)
Hemladælur (diskakerfi)
Aðaldælur, hemlaklossar og borðar.
Ath. Erum með álímingu og hemlaviðgerðir.
Höggdeyfar í flestar gerðir bifreiða.
Bílaverkstæði Hafnarfjarðar,
Sími 51463 og 50163.
LE5IÐ
JHovfliml'íntrííi
DRCIECII
AUGLÝSENDUR
ATHUGIÐ
Þejm auglýsendum, er telja sig eiga mynda-
mót (klisjur) hjá auglýsingadeildinni, eru vin-
samlega beonir að sækja þau fyrir 5. nóvem-
ber, því aS lengur telur auglýsingadeildin sér
ekki fært að varðveita þau.
MORGUNBLAÐIÐ
BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST
Upplýsingar í síma 1 6801.
VESTURBÆR
Tómasarhagi, Tjarnargata frá 39.
AUSTURBÆR
Sjafnargata — Freyjugata 1-25,
Samtún — Ingólfsstræti
Hraunteigur — Hverfisgata 63 —125
Laugaveg 34—80
Freyjugata 28 — 49.
HEIMAR OG VOGAR
Sólheimar I Skeiðarvog
GARÐAHREPPUR
Börn vantar til að bera út MorgunblaÖið
á Flatirnar — Arnarnes.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252.
KÓPAVOGUR
BlaÖburðarfólk óskast.
Austurbær.
Upplýsingar í síma 40748.
GARÐUR
Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl.
hjá umboÖsmanni, sími 7164,
og í síma 10100.
ATHUGIÐ - ATHUGIÐ
Viðskiptavinir Vélsmiðjunnar Magna h.f. Vestmannaeyj-
um, eru hér með beðnir að athuga breytt heimilisfang
okkar, sem er Strandvegur 75 — 76, Pósthólf 1 36
Vestmannaeyjum, símj 99-6973.
Vestmannaeylar - Vestmannaeyiar
Þeir Vestmannaeyingar, sem hug hafa á að leigja íbúðir
sínar í Vestmannaeyjum, núna eða i náinni framtíð. Eru
vinsamlegast beðnir að hafa samband við okkur bréflega
eða hringja í síma 99-6973.
Vélsmiðjan Magni h.f.,
Vestmannaeyjum.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu