Morgunblaðið - 20.10.1973, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1973
GAMLA BÍÖ L
hafnnrbíó
sfmi 16444
i
starring ROCK HUDSON
ANGIE DICKINSON • TELLY SAVALAS
Afar spennandi ný banda-
rísk litmynd.
Leikstjóri.
RogerVadim
— islenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14ára.
3UKS CCWP PREStNIE »JOi BOOIH G«IWB Pi»WJC™ IN ASSOC
S1EVE MCQUEEN
ROBERT PRESTON • IUA LUP1N0
Bráðskemmtileg og fjörug
ný bandarísk kvikmynd,
tekin í litum og Todd Ao
-35, — um „rodeo" kapp-
ann junior Bouner, sem
alls ekki passaði inn !
tuttugustu öldina.
Leikstjóri:
Sam Peckinpah.
— islenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1 1 5
Vkkur öllum, sem minntust mln
á 80 ára afmaelinu með heim-
sóknum, gjöfum, blómakveðjum
og skeytum, sendi ég alúðar-
þakkir. Góðvild ykkar og vinarþel
fæ ég ekki fullþakkað. Lifið heil
Málfríður Björnsdóttir,
Digranesvegi 66.
Lanfkimt grótlur
- jdar liróAnr
BÚNAÐARBANKI
ISLANDS
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
BANANAR
Sérstaklega skemmtileg,
ný, bandarísk gaman-
mynd með hinum frábæra
grínista WOODY ALLEN.
Leikstjóri:
WOODY AL LEN
Aðalhlutverk:
WOODY ALLEN,
Louise Lasser,
Carlos Montalban.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KABARETT
A' —Rex Reed v
*«*“★★★★" •*
— New York Daily News
“ 'CABARET’ IS A
SCINTILLATING MUSICAL!”
—Reader’s Dlgest
(Educational Edition)
“LIZA MINNELLI — THE
NEW MISS SHOW BIZ!”
—Time Magazine
“LIZA MINNELLI IN
‘CABARET’ — A STAR
IS BORN!” —Newsweek Magazine
Myndin, sem hlotið hefur
18 verðlaun, þar af 8
Oscars verðlaun.
Myndin, sem slegið hefur
hvert metið á fætur öðru !
aðsókn.
Leikritið er nú sýnt í Þjóð-
leikhúsinu.
Aðalhlutverk:
Liza Minnelli
Joel Grey
Michael York
Leikstjóri: Bob Fosse.
Sýnd kl. 5. — 9.
Hækkað verð
Verðlaunakvikmyndin
ACADEMY AWARD
NOMINATIONS!
BEST COSTUME DESIGN
BESÍ OfflGINAL MIISICAl SCORE
COLUMBIA PICTURE5
RICHARD
HARRIS
ALEC
GUINNESS
^htmivell
Sýnd kl. 9
Æfintýramennirnir
íslenzkur texti
Hörkuspennandi
ævintýrakvikmynd í lit-
um með Charles
Bronson, Tony Curtis.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 1 2 ára.
^ÞJÓÐLEIKHÚSffi
ELLIHEIMILIÐ
í dag kl. 1 5 í Lindarbæ
KABARETT
í kvöld kl. 20
FERÐIN
TIL TUNGLSINS
sunnudag kl. 1 5
Næst síðasta sinn.
HAFIÐ BLÁA HAFIÐ
sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15 — 20.
Sími 1-1 200.
LEIKHÚSKJALLARINN
opið í kvöld.
Sími 1-96-36.
leikfelag:
REYKIAVÍKUR^
Flóá skinni í kvöld Uppselt.
Ögurstundin sunnud kl.
20 30.
Svört kómedía frumsýning
þriðjudag. Uppselt
Önnur sýning miðvikudag kl
20 30.
Fló á skinni fimmtudag kl.
20 30
Fló á skinni föstudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. simi 1 6620.
Verð kr. 250.- Aldurstakmark f. '58 og eldri.
Ströng passaskylda. Munið myndina af
Bimbó á morgun.
ÍSLENZKUR TEXTI
Alveg ný kvikmynd eftir
hinni vinsælu skáldsögu:
GeorgeC. Susannah
SCOTT YORK
in Charfotte Brontes
JANEEYRE
lanBANNEN
RaddKEMPSON
SJyreeDawnPŒTER
>dHAWKINS
Bönnuð innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sýningarhelgi.
simi 11 544
DJÖFUDYRKUN
DEITiIiS
BRIDE
ílarnng
CHRISTOPHER LEE • CHARLES GRAY
NIKE ARRIGHI • LEON GREENE
Spennandi litmynd frá
Seven Arts-Hammer.
Myndin er gerð eftir skáld-
sögunni The Devil Rides
Out eftir Dennis
Wheatley.
Leikstjóri: Terence
Fisher.
Bönnuð börnum yngri en
1 6 á ra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
UUGARM
SLATURHÚS NO 5
WINNER1972 CANNES FILM FESTIVAL
JURY PRIZE AWARD
Only Amerkan Film to be so Honored
He survived
deadliest day
on earth
to enjoy
the sexiest
night
A GEORGE ROY HILL PAUL MONASH PROOUCTION
A » TECHNICOLOR*
piVE
Frábær bandarisk verðlaunamynd frá Cannes 1 972 gerð
eftir samnefndri metsölubók Kurt Vonnegut jr. og segir
frá ungum manni sem misst hefur tímaskyn. Myndin er í
litum og með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: M chael
Sacks, — Ron Leibman og Valerie Perrine. Leikstjóri:
George Roy Hill
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 1 6 ára
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu